Þjóðviljinn - 29.04.1966, Qupperneq 2
2 SÍÐA — ÞJÖÐVILJINN — Föstudagur 29. aprfl 1966.
LEÐURJAKKAR
á stúlkur og drengi. — Loðfóðraðir rú-
skinnsjakkar — Ódýrar lopapeysur.
Leður*verkstæðid
Bröttuqötu 3 B. — Sími 24678.
Fundarboð <
Aðalfundur Hjartaverndar, samtaka hjarta-. og
. æðavemdarfélaga á íslandi, verður haldinn laug-
ardaginn 30. apríl kl. 14,00 i fundarsal Hótel Sögu.
D A G S K R Á :
1. Skýrsla stiórnarinnar um starf síðastliðins árs.
2. Endurskoðaðir reikningar lagðir fram til sam-
þykktar og úrskurðar.
3. Stjómarkosning
4. Kosning tveggja endurskoðenda og eins til
vara.
5. Lagabreytingar.
6. Önnur mál. ■ - ^
Stjórnin.
Danskir sjó/iðajakkar
Leðurjakkar — buxur og peysur
Góðar, ódýrar vörur.
Verilunin Ó.L.
Traðarkotssundí 3 (móti Þjóðleikhúsinu)'.
ÚTGERÐARMENN!
Gúmmíklæðum
kraftblakkarhjól
Vönduð vinna
Fljót afgreiðsla
GÚMMÍVINNUSTOFAN H. F.
Skipholti 35, Reykjavík — Símar 31055 og 30688
Skv. samþykkt borgarstjórnar
hefur verið ákveðið að hætta starfsemi Baðhúss
Reykjavíkur við Kirkjustræti.
Hér með tilkynnist að starfseminni verður hætt
frá og með 1. maí n.k.
Reykjavík, 27. apríl 1966.
Borgarritarinn í Reykjavík.
Hiúkrunarkona óskast
hálfan eða allan daginn að Borgarspítalanum
Heilsuverndarstöðinm nú þegar.
LJpplýsingar gefur yfirhjúkrunarkonan í síma
22400.
Sjúkrahúsnefnd Reykjavíkur.
Aðalfundur
Kaupfélags Hafnfirðinga hefst i fundarsal kaup-
félagsins Strandgötu 28 kl. 8 í kvöld fföstudag 29.
apríl). Dagskrá skv samþykktum félagsins.
AthupíA að þetta er síðara fundarboð.
Stjórnin.
(rt^/VWWWWWWWVWWWWVWWWVWVWVWVWVWWVWVWVWWWVWVWWWVWW\A
Utankjörfundar-
kosning er hafín
Myndir úr þurrkuðum, blóm-
um sýndar á Mokka-kafíi
• Fallegar myndir úr þurrkuöum blómum íslenzkum eru um
þesisar mundir til sýnis og sölu í Mokkakaffi. Það er Sigriður
Oddsdóttir frá Stóra-Laugardal í Tálknafirði sem hefur safnað
blómum, pressag þau og raðað saman í myndir, en auk þess-
ara blómamynda' sýnir hún einnig nokkur málverk. Þjóðviljinn
náði tali af Sigríði daginn sem sýningin var opnuð og sagðist
hún ailtaf hafa ’haft mjög mikið yndi af blómum og byrjað að
teikna blómamyndir þegar sem bam. Hún hefur nú í þrjú ár
fengizt við þessar myndir úr þurrkuðum blómum, en teiknað og
málað miklu lengur og nam teikningu hjá Vigdísi Kristjáns-
dóttur í tvö ár. Sýning Sigríðar á Mokka yerður í tvær vikur.
Sálu-
hjálparatriðið
Morgunblaðið svarar í gær
þeirri spurningu hver greiði
kostnað af „fundum Geirs
Hallgrímssonar borgarstjóra”,
og er frásögn blaðsins þessi:
„Að sjálfssögðu eru ' þessir
fundir, eins og aðri^ fundir
um hjn margháttuðu áhugamál
borgara kostaðir af viðkom-
andi áhugamönnum, í þessu
tilfelli fjölmörgum borgurum
Reykjavíkur, sem með frjáls-
um framlögum vilja styrkja
það, að íbúum höfuðborgar-
innar sé gerð sem bezt grein
fyrir störfum borgarstjórnar."
Auðvitað ber að taka jafn
sannsögult blað trúanlegt, og
hinir áhugasömu ónefndu
„viðkomandi áhugamenn‘‘
greiða þá væntanlega leigu
fyrir afnot af eignum borgar-
innar á fundum þessum, svo
sem uppdráttum og líkönum,
að ógleymdum tryggingar-
kostnaði.
En það er mjög fróðlegt að
• Morgunblaðið forðast að víkja
að þvi að Sjálfstæðisflokkur-
inn komi nokkuð nálægt þess-
um fundum. Sá flokkur er
aldrei nefndur á nafn í ræð-
um borgarstjóra, ávörpum
meðreiðarmanna né fyrir-
spurnum. öll áherzla er lögð
á að í rauninni sé Geir einn
f kjöri, brosið á vörum hans,
þetta þétta handtak sem nú
mun að vísu vera farið að
linast dálítið fyrir ofþreytu
sakir, geislabaugurinn fyrir
ofan höfuðið. Hann er „byggð-
ur upp“ eins og sagt er á
amerísku, samkvæmt vestur-
heimskri auglýsingatækni, og
sérþjálfaðir menn hafa lagt á
Alþýðubandalagið hvetuT
alla stuðningsmenn sína, sem
ekki verða heima á kjördag
til að kjósa strax
f Reykjavíik fer utankjör-
fundarkosning fram i gamla
Búnaðarfélagshúsinu við
Lækjargötu, opið kl 10—12
f.h., 2—6 og 8—10 e.h alla
virka daga en á helgidögum
H 2—6.
Utan Reykjavíkur fer kosn-
ing fram hjá bæjarfógetum
og hreppstjórum um land Jlt
Erlendis geta mehn kosið hjá
sendiráðum fslands og hjá
ræðismönnum. sem tala ís-
lenzku Utankjörfundarat-
kvæðj verða að hafa borizt
viðkomandi kjörstjórn i sið-
asta lagi á kjördag 22 mai
h k
Þejr listar, sem Alþýðu-
bandalagið ber fram eða styð-
§ Ur í hinum ýmsu bsejar- og
sveitarfélögum eru eftirfar-
andi;
ráðin um það eftir langvinnar
rannsóknir hvemig forða
megi ofurmenninu frá öllu
því sem fellt geti skugga á
hágöfgi hans og einstæðan
persónuleika. Á því sviði er
vissulega margt að forðast, en
það er samróma álit sérfræð-
inga að eitt skeri úr. Eigi
Geir Hallgrímsson að ná ár-
angri í borgarstjórnarkosn-
ingunum verði að vinna öt-
ullega að því áð'koma þeirri
skoðun inn hjá fólki að hann
sé alls ekki í Sjálfstæðis-
flokknum.
Fór
hina leiðina
Eins og rakið hefur verið
hér í blaðinu vex þeirri skoð-
un nú fy.lgi meðal Framsókn-
armanna í Reykjavík, að flokk-
urinn megi ekki hafa nema
einn fulltrúa í borgarstjóm-
inni ef hann eigi að hafaeina
stefnu. En eins’ og hinn eini
bæjarfulltrúi Framsóknar-
flokksins í Hafnarfirði hefur
*
sannað er þessi lausn engan
vegjnn örugg. Þegar samningar
Hafnarfjarðar vig svissneska
alúmínhringinn voru bomir
un.dir atkvæði, tókst þessum
eina manni að koma að öil-
um hugsanlegum skoðunum;
hann sat hjá þegar fyrsti hluti
tillögunnar var borinn undir
atkvæði; greiddi atkvæði með
öðrum hlutanum; snerist gegn
þeim þriðja.
Hitt má til sanns vegarfæra
að þessi bæjarfulltrýi hafi af
sannri snilli framkvæmt kjör-
orð Eysteins Jónssonar; eftir
hvem áfanga tillögunnar fór
hann hina leiðina. — Austri.
Reykjavik
Kópavogur
Hafnarfjörður
Akranes
ísafjörður
Sauðárkrókur
Siglufjörður
Ólafsfjörður
AkureyTj
Húsavík
Seyðisfjörður
Neskaupstaður
Vestmannaeyjar
Sandgerði
(Mjðneshreppur)
Njarðvíkur
Garðahreppur
Seltjarnarnes
Borgarnes
Helljssandur
(Neshreppur)
Grafarnés
(Eyrarsveit)
Stykkishólmur
Þjngeyri
Suðureyri
Hnífsdalur
(Eyrarhreppur)
Skagaströnd
(Höfðahreppur)
Dalvík
Egilsstaðir
Eskifjörður
Reyðarfjörður
Homafjörður
(Hafnarhreppur)
Stokkseyri
Selfoss
Hveragerði
G
H
G
H
G
G
G
H
G
G
G
G
G
H
C
G
H
G
H
G
G
H
B
A
E
G
G
G
G
I
H
H
i
Utankjörfundarkosning
sambandj við bæjar- og sveit-
arstjómarkosningarniar 1966
getur farjg frám á þessum
stöðum erlendi'S;
bándaríki ameríkc
Washington D.C.;
Sendirág íslands
1906 23rd Street. N.W
Washington D C 20008.
Chicago, IHinois:
Ræðism.: Dr Ámi Helgason
100 West Monroe Street
Chicago 3. Illinois
Grand Forks, North Dakota:
Ræðism.; Dr Richard Beck
525 Oxford Street Apt 3
Grand Forks North Dakota
Minneapolis, Minnesota;
Ræðism.: Bjöm Björnsson
Room 1203,15 South Fifth
Street
Minneapolis. Minnesota
New Vork New York:
Aðalræðismannsskrifstofa
íslands
420 Lexington Avenue.
Room 1644
New York. New York
10017.
WVWWWWVWWWWWWWWWWWWWWWW1
San Franeisco og Berkeley,
Caiifornia:
Ræðismaður; Steingrimur
O. Thorlaksson
1633 Elm Street
San Carlos Califomia.
BRETLAND
London;
Sendirág fslands
1, Eaton Terrace
London S.W 1
Edinburgh-Leith:
Aðalræðjsmaður: Sigur-
steinn Magnússon.
46 Constitution Street
Edinburgh 6
Grimsby;
Ræðismaður: Þórarinn OX-
gejrsson
Rinovia Steam Fishing Co.,
Ltd., Faringdon Road Fish
Docks — Grimsby.
DANMÖRK
Kaupmannahöfn;
Sendiráð íslands
Dantes Plads 3
Kaupmannahöfn
FRAKKLAND
Paris:
Sendiráð íslands
124 Boulevard Haussmann
Paris 8e
ÍTALÍA
Genova:
Aðalræðismaður: Hálfdán
Bjarnason
Via C. Roccatagliata
Ceccardi no 4-21 Genova.
KANADA
Toronto, Ontario; |
Ræðismaður: J Ragnar 5
Johnson
Suit^ 2005. Victory Build- |
ing 80 Richmond Str. West. í
Toronto, Ontario.
Vancouver. British Columbia;:
Ræðismaður: John F Sig-;
prðsson
6188 Willow Street, No 5 1
Váncouver. British Col
Winnipeg Manitoba: (Um-
dæmi Manitoba. Saskatchew-;
an, Alberta)
Ræðismaður: Grettir L.
Jóhannsson
76 Middle Gate
Winnipeg 1. Manitobá.
NOREGCR
OsIO;
Sendiráð íslands
Stortingsgate 30
Oslo.
SOVÉTRÍKIN
Moskva:
Sendirág fslands
Khlebnyi Pereulok 28
Moskva
SVÍÞJÓÐ
Stokkhólmur:
Sendiráð íslands
Kommandörsgatan 35
Stockholm
SAMBANDSLÝÐVELDIÐ
ÞÝZKALAND
Bonn;
Sendiráð íslands
Kronprinzenstrasse 4
Bad Godesberg
Lúbeck;
Ræðism.: Franz Siemsen
Kömerstrasse 18
Lúbeck 1
ALÞÝÐU
BANDAIAGIÐ
ivvwwwwv