Þjóðviljinn - 29.04.1966, Side 8

Þjóðviljinn - 29.04.1966, Side 8
8 SlÐA — ÞJÖBVILJINN — Föstudagur 29. apríl 1966. hugarástandj Houstons majórs þá stundina. Gerið svo vel að leið- rétta mig majór, ef ég fer rangt méð. Houston var fölur og tekinn til augnanna, en hann kinkaði kolli til samþykkis og Lyo ■ hélt áfram. — Árum saman hefur Houston majór hjálpað fyrrverandi her- mönnum sem lent höfðu í ein- hvers konar ' vandraeðum. Allar eignir hans hafa farið í þétta. og beiðni Wellmans barst hon- um á óþægilegum tíma Hann hafði samið um yfirdráttarlán, sem mætf gæti þessari beiðni, en sjálfur stóð hann mjög illa að vígi fyrir bragðið. Eflaust hefur hann verið að hugsa um þetta. meðan hann beið eftir vini sínum, og svo mundi hann eftir peningaupphæðinni sem Massey hafði látið taka út úr bankanum, og eflaust hefur hann fundið til beiskju. Mér skilst að Massey hafi einkum auðgazt á stríðsárunum, og það dró að sjálfsögðu ekkj úr beiskjunni. En þetta er skýring á því, hvers vegna^ afbrot var framið. Það er ekkj afsökun fyrir því að það var framið Houston maj- ór gerir sér þetta ljóst. eins og hann hefur sannað með ei'gin athöfnum eftir á. En snúum okk- /ur aftur að staðreyndum Um hálfellefuleytið ákveður hann að fara á fund Masseys. Hann ættaði að fara bónarveg að honum. reyna að vekj,a áhuga hans á að hjálpa fyrrverandi hermönnum, sem voru illa á vegj- staddir Að minnsta kostj segij- hann sjálfur, að hann hafj' haft þetta í hyggju. Hvað sjálf- an mig snertir þá trúi é? hon- um. en það kemur ekkj málinu við. Hann' fór frá stefnumóts- staðnum og gekk upp að húsinu. Þá voru Brand læknir og frú Massey i nokkurrj fjarlægð frá veginum og hefðu ekki getað séð til hans. Og hann sá þau ekki og hafði engan grun um að þau væru þar Hann kom að húsinu og' sá ag ljós var enn i herbergj Masseys Satt að'segja sá hann Massey sjálfan — eins og Þið vitið er hægt að sjá beint inn í herbergið af veginum, þar sem hal-lj er niður að húsinu. Að öðru leyti var dimmt í hús- inu. Oig hann kærðj sig ekki um að vekja alla, svo að hann kast- aði nokkrum smásteinúm úr gangstígnum upp í gluggann. En honum tókst ekk; ag vekja at- hygli Masseys á sér, og hcnum datt í hug að eitthvað værj að. svo að hann kljfraði upp hand- riðig og eftir vafningsviðnum. Við höfum aðeins orð hans sjálfs fyrir þessu. Hann ávarp- 43 Hánrreiðslan Hárgreiðslu- og snvrtistofa Steinu oer Dódó Laugavegi 18 TTI hæð flvfta) SIMT 24-6-16 PERMA Hárgreiðslu- og snyrtistofa Sarðsenda 21 SlMI 33-968. D 0 M U R Hárgreiðsla við allra hæfi TJARNARSTOFAN Tjamarg"tu 10 Vonarstrætis- megin — Sími 14-6-62. Hárnreiðslustofa Austurbæiar Maria Guðmundsdóttir Laugavegi 13 Sími 14-6-58 Nuddstofan eT á sama stað. aði Massey Hann svaraði engu, svo að hann klifraði inn um gluggann. Og hann sá undir eins að maðurinn var dáinn. Lyon þagnaði. Ég held hann hafi ekki gert þag'til að undir- strika orð sín Hann sýndist jafnsyfjulegur og endranær. en hann virti alla fyrir sér með athygli Enginn sagði neitt og það var undrunarsvipur á flest- um. Jennifer leit i skyndj á Davíð sem var að soga að sér reyk úr nýrri sígarettu. síðau aftur á lögreglufulltrúann og andlitig á henni var tóm'legt. Anna’ sat grafkyrr. eins og hún vætí hætt að anda. Clegg góndi á majórinn. sem. bafði ekki hreyft legg né lið Brand . . . Ég gat ekki ráðið í svip hans. Hann beið þess að Lyo-n héldi áfram frásögn /sinni Og beit fast um pípumunnstykkjg Þetta var í raunínni aðeins andartaks þögn en hún virtist löng. vegna þess að loftið var þrungið spennu og geðshræring- um Síðan tók Lyon aftur til máls. — Flesti,- menn sem kæmu þannig að líki. hefðu annað- hvort vakið alla í húsinu. eða hypjað sig út aftuj. í skyndi. En munið það. ag majórmn hefur starfag sem virkur hermaður og hefur séð marga látna menn. Að minnsta kostj missti hann ekki stjóm á sér. Massey var látinn Hann gat engu breytt um það. Hann segir okkur, að hann Hafi ' ósjálfrátt svipazt um í herberginu og meðal annars sá hann lyklakippu á borðinu og peningakassa á skrifborðinu. Hann fann lykilinn að kassanum opnaði hann og sá, að hann var fullur af peningaseðlum. Hann var enn bitur yfir takmarkaðri getu sinn; til að bíálpa félaga sínum. og ályktaði sem svo — ef hægt er að kalla slífct ályktun — að með því að taka pening- ana, væri hann aðeins að ræna ■mann sem þyrfti ekki lengur á þeim að ha'lda. Er þetta ekki rétt með farið Houston majór? Houston kinkaði aftur kolli og hann leit tii Önnu og augu hans voru gagntekin hryggg o^ ör- væntingu. Hún leit undan í s'kyndi. — Gott og vel, hélt Lyon áfram. — Hann tók peningana. Hann fór út um gluggann, en fyrst slökkti hann ljósið. Ef til vill hefur það verið ósjálf- rátt. eða þá að hann hefur hugsað sem svo ag þá sæjst siður til hans af vegjnum. Enda skiptir ekki máli hvort heidur var. Hann slökkti ljósið og fór Og ef ske kynni ag Weil- man hefði komig á meðan, flýtti r hann sér aftur á mótsstaðinn, og þar beið hann til miðnættis. Hann sá Brand lækni aka til baka í bil sinum og sjálfur fór hann heimleiðis skömmu seinna. Það varð vandræðaleg þögn drykklanga stund. Árejðanlega hefur Lyon virt okkur vand- lega fyrir sér þegar við skotr- uðum augunum fljótlega tjl maj- órsins. sem stóð þarna eins og stirðnað tré. Þögnin var prðin svo óþægi'leg. að mér fannst einhver verða að rjúfa hana svo að ég spurði: — Hvenær fengug þér að vita þetta allt, fulltrúi? — Á mánudag. Ég fór yfir viðburðj mánu- dagSins í huganum frá þvi að ég hitti Davíð og Jennifer á ströndinnj og lik BeUiu fannst, os ferð minní til Moonigura að hitta Forbeson Ég var enn að brjóta heilann um þetta þegar Davíð sagði hrjúfri röddu: — Á mánudag? Hvers vegna í fjandanum biðuð þér þá til þriðjudags meg ag taka hann fastan? Ég hafði mímar ástæður til þess, sagði Lyon hinn róleg- asti og sneri sér að Clegcr sem hrökk í kút. — Herra Clegg, þér komuð að finna frú Massey á mánudagsmorguninn. var það ekki? Snemma — klukkan kort- ér yfir níu eða syo? Clegg var stóreygður og hann kingdi ájiur en hann svaraði. — Ég gerði bara það sem mér var sa'gt. Majórinn — — Ég veit það. Hann fékk yð- ur pakka til afhendingar Viss- uð þér hvað í honum var? — Hvemig ætti ég að vita það? Það var bara pakki og bréf. Er nokkuð athugavert við það? Heyrið mig ef þér — — Svona, svona. Þér fóruð með pakfca og bréf tij frú Massey samkvæmf fyrirmælum Houstons majórs. Er ekki svo? — Jú. að vísu. En - ég skil ek'ki „— — Gott og vel. Ég var aðeins ag reyna ag fá staðfest. að pakk- inn hefðj komizt j hendur frú Massey að frumkvæði majórs- ins sjálfs. Hann sneri sér að Önnu. — Houston sendj yður pakkann með skilaboðu'm um að koma honum til mín. Er það ekkj rétt? Anna kinkaði kolli — Já, það er rétt Ég ■ fékk yður hann þegar þér komuð hing- að neðan úr víkinni — Þér vissuð ekki hvag, í honum var? , — Ég hafði enga hugmynd um það. Ég fékk yður hann með ummerkjum eins og ég hafði fekið við honum. Lyon sneri sér ag Davíð og saggj hægt o% festulega: — I þessum pakka voru pen- ingarnir sem teknir höfgu ver- ið úr peningakassanum. Þeir voru allir með tölu og eru nú geymdir á lögreglustöðinni. Houston útskýrði í meðfylgj- andi bréfi til mín. ag hann skil- aði þeim aftur tii min vegna þess, að hann gerði sér nú ljóst, hversu fráleit og skelfileg fram- koma hans hefði verið og hann vildi bæta fyrir brot sitt ef hann gæti. Svarar þetta spurn- ingu yðar? En — en þér tókuð hann fastan, seinna! — Ég er einmitt að koma að því. — Þér eigið við að Þér hafið ekkj trúað sögu hans um að hann hafi fundig föður minn. dáinn, — ekki fremur en ég geri Hvaða skynsamur maður myndi trúa — — Þetta er nóg, Massey. Lyon þaggaði niður í honum með mildi. sem var bó næstum á-i hrifaríkari en ávítur — Ég trúði honum ful’lkomlega. Ég skal segja yður hvers vegna. Hann studdj olnbogunum ofar á hand- riðið. — Ég trúði honum með- al annars vegn® bess að ýms- ar stoðir runnti undir sögu hans. Hún kom heim við eitt og ann- að. En mestu málj skipti. að ég vissi þá þegar hver hafði myrt föður yðar. Þö'gnin var nú eins og þanjnn strengur. Það var eins og hún teygðist og teygðist. AUir litu hver á annan en litu undan þegair þeir mætbu auigruanáði Blaðadreifing Blaðburðarfólk óskast strax til að bera blaðið til kaupenda við Kvisthaga — Laufásveg — Hverfisgötu og Kársnes II. í Kópavogi. ÞJÓÐVILJINN sími 17500. * BILLINN Rent an Icecar Sími 1 8 8 3 3 SKIPATRYGGINGAR UTGERDARMENN. TRYGGJUM HVERS KONAR SKIP OG ALLT, SEM ÞEIM VIÐKEMUR TRYGGINGAFÉLAGIÐ HEIMIRf LINDARGÖTU 9 • REYKJAVÍK SlMI 22122 — 21260 Plaslmo Plast þakrennur og niðurfallspípur fyrirlíggjondi PLASTMO Ryðgar ekki þolir selfu og sót þorf aldrei oð móla MARS TRADING COHF KLAPPARSTÍG 20 SÍMI 17373 4740 — Feðurnir tveir faðma dætur sínar að sér, síðan heils- ast Magdalena og Hassan. Það er varla hægt a-ð þekkja aftur eftirlætisbarnið, prinsinn, i þessum sólbrennda, hraustlega og örugga pilti. — Þórður og Eddy brosa ánægðir, þeir hafa fulla ástæðu til að vera ánægðlr með það sem þeir hafa.gert. — Nú er rétta augnablikið til að gera tilraun til að velta andstæðingn- um úr stóli. Ibnr Sakkras getur ekki lengur gert neinum mein, fangarnir eru sloppnir, kastalinn hefur verið tekinn .... Litli flotinn fer af stað. Hann heldur í átt til Kassuan. Auglýsið i Þjóðviljunum

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.