Þjóðviljinn - 30.04.1966, Síða 5
Laugardagur 30. apríl 1966 — ÞJÓÐVILJINN — SlÐA g
Hótel Loftleiðir tekur til
starfa samkvæmt áætlun
tJr einu af stóru herbergjunum.
veggir voru smíðaðir í eining-
um af belgíska fyrirtækinu
Chamebel, og voru veggeiningar
þessar fluttar frá Bélgíu með
fullbúnum gluggum og ísettu
gleri. Annad belgískt fyrirtæki,
De Coene, smíðaði alla innveggi
í hótelhæðir, hurðir og skápa.
Bretar gerðu flísar og skreyt-
ingar í sundlaug. Teppi voru
■“innig ofin af Bretum. Svíar
brenndu flísar í eldhúsdeildir
og gerðu hreinlætistseki. Þjóð-
verjar smíðuðu lyftur, innrétt-
ingar og öll tæki í eldhús.
Danir framleiddu loftin í veit-
ingasali og hótelgang^. Frakkar
skáru spón á harðviðarinnrétt-
ingar, Finnar gerðu gufuböð,
Bandaríkjamenn smíðuðu loft-
ræstingatæki og vélar þeirra,
og þannig mætti lengi telja.
Mörg íslenzk fyrirtæki hafa
unnið að ýmis konar verk-
smiðjuframleiðslu við innrétt-
ingar, svo sem þiljur, vínstúku-
borð, húsgögn, hurðir, skápa
o.fl., en helzt þeirra eru: Gamla
Kompaníið, Trésmíðaverkstæði
Jónasar Sólmundssonar, Tré-
smiðjan hf., Valbjörk hf., Stál-
húsgögn hf., og Sólóhúsgögn hf.
Samstarf
Oft var miklum vandkvæð-
um bundið að afla efnis, utan-
lands og innan, og koma því á
réttum tima til byggingarinn-
ar, en sá vandi var stundum
leystur með því að flytja það
flugleiðis, einkum smærri tæki
í leiðslukerfi hússins Þá- varð
vegna fannkyngis að flytja
nokkra flugfarma af húsgögnum
frá Valbjörk á Akureyri til
þess að unnt væri að koma
þeim fyrir í tæka tíð, -og má
þannig segja að margt hafi
verið í mótun utanlands og
innan, fram á síðustu stund.
Á byggingastaðnum varð
Eins eða
skipulag framkvæmda á marg-
an hátt sérstætt, því að enda
þótt íslenzkir iðnaðarmenn bæru
hita og þunga dagsins undir
stjórn innlendra verkfræðinga
og meistara, þá var þar jafnan
allmargt útlendinga, sem leita
varð til, bæði vegna manneklu
í byggingaiðnaðinum og sér-
þekkingar þeirra á ýmsum
sviðum. Þannig unnu norskir
múrarar mikinn hluta múr-
verksins. Svíar lögðu allar flís-
ar í eldhúsdeildir, Belgíumenn
reistu útveggi og innveggi, hót-
elhæðanna, Þjóðverjar settu
niður öll eldhúsgögn og tæki
í þvottahús, en Danir settu upp
loft í veitingasölum. Fjölmörg
íslenzk fyrirtæki hafa, auk þess
sem að framan er greint, lagt
íram lið sitt til þess að koma
upp húsinu, bæði með vinnu í
því sjálfu og verksmiðjum.
Samvinna hinna mörgu aðila,
sem í húsinu unnu, >hefur verið
hin ákjósanlegasta, segja Loft-
leiðamenn, og öllum til mikill-
ar sæmdar, einkum þegar þess
er gætt, að þar voru oft sam-
tímis að verki um 130—140
manns af ýmsum þjóðernum,
sem allir þurftu að ljúka á til-
skildum tíma þeim sérstöku
störfum, sem þeir höfðu á-
byrgzt að vinna, án þess að
téfja framkvæmdir annarra
hópa eða einstaklinga, sem
einnig voru að verki.
Nýja hótelið
Húsið er 1600 fermetrar að
grunnfleti og stærð þess alls
um 23500 rúmmetrar.
I kjallara hússins er aðal-
eldhús hótelsins, sem er sagt
eitt fullkomnasta sinnar teg-
undar í Norðurálfu. Þar er
einnig mjög fullkomið bakarí.
Tilheyrandi eldhúsinu eru ým-
is konar matvælageymslur og
forvinnsluherbergi fyrir mat-
vaeli, frysti- og kæligeymsluf;
vínkjallari o.fl. 1 kjallara eru
einnig ýmis konar þægindifyr-
ir starfslið hótelsins, svo sem
búningsherbergi, snyrtiherbergi
með böðum o.fl., allt flisalagt
í hólf og gólf. Þá eru þar stór
og vönduð snyrtiherbergi karla
og kvenna fyrir veitingasalina
á 1. hæð hússins og önnurfyr-
ir hótelafgreiðsluna. Einnig eru
í kjallara afkastamikið þvotta-
hús, geymslur fyrir hótelið,
vörumóttaka, og salur fyrir loft-
ræstingarvélar.
Úr aðalanddyri hótelsins er
gengið niður í sundlaugardeild-
ina, sem eirinig er í kjallar-
anum. 1 forstofu sundlaugar-
deildar eru hárgreiðslustofur og
fótsnyrtistofa. Gestalyftur ganga
niður í þessa forstofu. Þar inn
af taka við búningsklefar, bað-
klefar, finnskar gufubaðstofur
og hvíldarherbergi. Þama er
einnig nuddstofa og aðstaða til
ljósbaða. Sjálf sundlaugin er
inn af baðdeildunum, í fagur-
lega flísalögðum sal. Við enda
laugarinnar er dálítil kerlaug,
til heitra baða.
Á 1. hæð er aðalanddyri hót-
elsins með gestamóttöku og
skrifstofum, Þar er einnig sölu-
búð, tvö fundarherbergi og
fatageymsla. Úr anddyri er
gengið inn í aðalborðsal hótels-
ins og vínstúku hótelgesta.
Borðsalur þessi er fagurlega
skreyttur blómum og rúmar um
100 manns í sæti. Þar er hljóm-
sveitarpallur og dansgólf. Hót-
elanddyrið og borðsalurinn er
lagt með Ijósum marmara,
„tavertin oriental". Veggir eru
klæddir með vengivið, japanvef
og íslenzku bergi. Vínstúka
hótelgesta rúmar 50 manns í
þægileg sæti. Þar verða borð
öll úr hvítum marmara, en
bardiskur í dökkum grásteini
og vengivið. .
Úr hótelanddyrinu er einnig
gengið beint inn í flugafgreiðslu
Loftleiða í Reykjavík. Þar verð-
ur, auk ýmis konar þjónustu
varðandi flugferðir, stór bið-
salur, rakarastofa, sölubúð og
upplýsingamíðstöð um flug-
þjónustu félagsins.
Þá er á 1. hæð veitingasalur
fyrir 160 manns, með sér inn-
gangi að utan, rúmgóðu and-
dyri, aðalskrifstofu veitinga-
stjóra og fatageymslu. Við þenn-
an veitingasal er vínstúka, er
rúmar 70 manns í sæti,
og fundargalur. Þarna er
einnig veitingasala með sjálfs-
afgreiðslu, og rúmar hún
um 60 manns í sæti. Þessi
salarkynni eru bæði ætluð hót-
el- og aðkomugestum. í aðal-
sal er hljómsveitarpallur og
dansgólf úr marmara. Fyrir
veitingasalina eru einnig á 1.
hæð eldhúsdeild fyrir uppþvott,
framleiðslu í veitingasal og
morgunverðareldhús.
Gestaherbergin
Á þrem efri hæðum hússins
eru 108 hótelherbergi, með 216
rúmum. Af þeim eru 100 eins
eða tveggja manna en 8 stærri
og íburðarmeiri. Minni herberg-
in eru öll með baðherbergjum
og forstofu. Baðherbergin eru
búin fullkomnum steyþíbáð-
klefa, auk salemis og hand-
laugar. Baðherbergi þessi eru
flísalögð í hólf og gólf, og yanör
að mjög til alls útbúnaðar. 1
forstofu eru tvöfaldir fataskáp-
ar og töskuskemill, hvort tveggja
úr harðviði.
Veggir herbergjanna éru
klæddir álmviði. 1 herbergjun-
um eru nýtízku húsgögn úr
teak og stáli.
Stærri herbergin eru ýmist
gerð sem hótelíbúðir með að-
gangi að sérsvefnherbergi eða
sem meiriháttar gestaherbergi.
Með þessum herbergjum fylgja
stór baðherbergi með kerlaug-
um, tveimur handlaugum og
steypibaði. I forstofum þessara
gestaherbergja eru tveir fata-
skápar og töskubekkur. Sjálf
herbergin em búin vönduðum
húsgögnum úr palesanderviði
og stáli.
Á hótelhæðunum em, auk
gestaherbergjanna, vinnustofur
starfsfólks, lingeymslur, búr,
með beinu lyftusambandi við
eldhús, til framreiðslu veitinga
og morgunverðar á herbergin,
skób'urstunarvélar á göngum
o.fI. |
Starfslið
Fast starfslið hótelsins erum
100 manns. Eins og fyrr segir
er Þorvaldur Guðmundsson
hótelstjóri, veitingastjóri er
Friðrik Gíslason, skrifstofustjóri
Sveinn Guðlaugsson, sölustjóri
Friðrik Theódórsson, móttöku-
stjórar Geirlaug Þorvaldsdóttir
og Emil Guðmundsson, aðstoð-
armaður hótelstjóra Robert
Goethe, yfirmatsveinn Karl
Finnbogason, gjaldkeri Bertha
Johannessen, yfirþjónn Bjami
Guðjónsson og yfirþerna Fríður
Bjarnadóttir.
Hljómsveit Karls Lilliendahls
leikur fyrir dansi, í stóra veit-
ingasalnum, sem opinn mun al-
menningi allar helgar og önnur
kvöld sem hann verður ekki
leigður til fjölmennra veizlu-
halda.
Komið verður upp föstum
ferðum milli hótels og mið-
borgar.
tveggja manna herbergi á Hótel Loftleiðuim
■ Hótel Loftleiðir, gistihúsið nýja sem risið
hefur á Reykjavíkurflugvelli á rúmu ári, verður
opnað í dag, laugardag. Af þessu tilefni býður
félagið fjölmörgum gestum til mannfagnaðar í
húsakynnum hótelsins síðdegis í dag.
■ Hér á eftir verður nokkuð sagt frá hinu nýja
hóteli, forsögu þess, byggingu og fyrirkomulagi
húsakynna.
Júlíusson hófu nú að teikna
hótelið. Þeir teiknuðu einnig
allar eldhúsinnréttingar gisti-
hæðanna og flest húsgögn
þeirra, stigahúsin, sundlauga-
deild og innréttingar í kjallara,
nema eldhús, en innréttinga-
teikningar þess gerði danskur
arkitekt, Ben Severin að nafnl
Hann skipulagði einnig veit-
ingasali, vínstúkur, anddyri og
sjálfsafgreiðslu (kaffiteríu), og
vann hann verk sín í samráði
Séð inn í cldhús nýja hótelsins á Reykjavíkurflugvelli.
Árið 1962 ákváðu Loftleiðir
að. reisa byggingu fyrir aðal-
• skrifstofur félagsins í Reykja-
vík, og er félagið fékk lóð á
Reykjavíkurflugvelli var einn-
ig afráðið að byggja þar flug-
stöð. Framkvæmdir voru hafn-
ar haustið 1962 og fyrri hluta
sumars 1964 fluttust skrifstof-
ur og flugafgreiðsla í nýja
byggingu ó flugvellinum. Þá
var einnig búið að steypa und-
irstöður og kjallara fyrirhug-
aðrar flugstöðvar, þar sem ráð-
gert hafði verið upphaflega að
halda einnig uppi gisti- og
veitingahússrekstri að takmörk-
uðu leyti. 1 millitíðinni hafði
sú breyting orðið á að félagið
var að flytja flugrekstur sinn
frá Reykjavík til Keflavíkur-
flugvallar vegpa kaupa á Rolls
Royce flugvélunum, sem þurftu
lengri og öruggari flugbrautir
én þær, sem fyrir voru í R-
vík, og leiddi það til endur-
skoðunar á fyrri hugmyndum
um byggingaframkvæmdir.
Fyrir skömmu kom hingað til
lands á vegum félagsins ísland
— Noregur, T. Austin, deildar-
stjóri norsku skógstjórnarinnar,
en það er deild úr landbúnað-
arráðuneytinu þar í landi.
Flutti Austin erindi í Reykja-
vík og á Akureyri, á vegum
fyrrnefnds félags og Skógrækt-
arfélagsins. Er það að verða
fastur liður í starfsemi félags-
ins tsland — Noregur að fá
Norðmenn hingað til lands til
að halda fyrirlestra um hin á-
líkustu efni.
Fréttamönnum gafst á dög-
unum kostur á að hitta Austin.
.svo og þá Hauk Ragnarsson.
formann' félagsins tsland—Nor-
eeu.r, og Hákon Biarnason, vara-
formann.
Fyrirsjáanlegur gistihúsa-
skortur höfuðborgarinnar á
næstu árum, sívaxandi fjöldi
ferðamanna, einkum þeirra, er
tóku boði- Loftleiða um stuttar
orlofsdvalir á Islandi, og trú
á að auknir möguleikar til
móttöku ferðamanna myndu
leiða til verulegrar fjölgunar
þeirra, ollu því, að stjórn Loft-
leiða tók að hugleiða, hvort
ekki myndi hyggilegt að reisa
stórt hótel á þeim grunni, sem
upphaflega var ætlað myndar-
legri flugstöðvarbyggingu.
Sumarið 1964 hófust undir-
búningsrannsóknir vegna hinna
breyttu viðhorfa. Að þeim
loknum var ákvörðun tekin um
að byggja þar fjórlyft hótel,
sem áður var fyrirhugað að
reisa flugstöð, og skyldi þar
einnig verða flugafgreiðsla fé-
lagsins í Reykjavík. Var strax
hafinn undirbúningur þessara
nýju byggingaframkvæmda.
Arkitektarnir Gísli Halídórs-
son, Jósef Reynis og Ólafur
Sagði formaðurinn að þessi
félagsskapur væri að vísu
nokkuð fámennur, en hefði það
ágæta markmið að viðhalda og
auka menningartengsl á milli
landanna tveggja.
Það væri engin tilviljun að
Austin hefði verið beðinn um
að flytja hér erindi því aðhann
hefði jafnan verið Islendingum
hjálplegur í skóggræðslumálum
og mættum við vafaíaust
margt af erindum hans læra.
Fyrirlestur Austins fjallaði
um skóggræðslu Norðmanna,
sem byrjað var á fyrir 100 ár-
um. En erfiðleikarnir voru
margvíslegir og það var fyrst'
um 1950 að gerð var mikil
skóggræðsluáætlun í Noregi.
Eftir það hefur st irfið gengið ,
Framhald á 9. síðu. I
við Þorvald Guðmundsson, sem
ráðinn var, 1. apríl 1965, til
aðstoðar um búnað, gerð og
fyrstu forstjórn hótelsins. í
nóvember 1964 voru fleiri sér-
fræðingar valdir til starfa.
Framkvæmdir
Um miðjan janúar 1965 hóf-
ust byggingaframkvæmdirnar.
Almenna byggingafélagið hf.
hafði þá tekið að sér yfirum-
sjón þeirra, og eftirtaldir meist-
arar verið ráðnir: Þórður Kristj-
ánsson, trésmíðameistari, Þórð-
ur Þórðarson, múrarameistari,
Þórður Finnbogason, rafvirkja-
meistari og Benóný Kristjáns-
son, pípulagningameistari, og
blikksmiðjan Vogur vegna loft-
ræstingakerfis.
Af hálfu Almenna bygginga-
félagsins var 'Páll Flygénring,
verkfræðingur ráðinn fram-
k^æmdastjórl á staðnum, en
Þorvaldur Daníelsson gerðist
trúnaðarmaður Loftleiða um
eftirlit með öllum bygginga-
framkvæmdunum.
Frá því er verkið hófst á
staðnum er nú liðinn lSVz
mánuður, en þá var búið að
Ijúka 2Vz mánaðar vinnu í
teiknistofum. Er' þetta mjög
stuttur tími, einkum þegar þess
er gætt, að öll hönnun (projek-
tering) vai'ð að mestu að fara
fram samtímis því sem byggt
var, og einnig öll efniskaup.
I upphafi var Ijóst, að djarft
var teflt er ákveðið var að hót-
elið skyldi fullbúið til opnun-
ar 1. maí 1966, einkum þar
sem nær allt efni varð að flytja
frá útlöndum. Var því horfið
til þess ráðs, að byggja sem
mest úr byggingaeiningum,
fran 'eiddum í verksmiðjum, og
skipuleggja nákvæmlega allar
íramkvæmdir þeirra, er sam-
keppnisfærir reyndust1 heima og
erlendis, en árangurinn hlaut
að byggjast á því, að vel tæk-
ist til um góða samvinnu hinna
fjölmörgu innlendu og erlendu
aðila, er hér þurftu að leggja
margar hendur á einn plóg.
Byggingariðjan hf. í Reykja-
vík tók að sér framleiðslu lofta
og burðarbita úr steins' iypu. Út
slu í Noregi