Þjóðviljinn - 01.05.1966, Síða 1

Þjóðviljinn - 01.05.1966, Síða 1
Tvö blöð, 24 síður ■ blað I í dag, 1. maí, á hátíðis- og baráttudegi verkalýðsins, er Þjóðviljinn 24 síður, tvö 12 síðna blöð. — Aukablaðið er að þessu sinnj hel-gað Vietnam-málinu, sem svo mjög set- ur svip sinn á hátíðahöld, kröfugöngur og útifundi um heim allan, líka hér í Reykjavík. Munið kaffisöluna og kvöldvökuna Tjarnargötu 20 VIÐ MINNUM á kaffisölu og kvöldvöku Kvenfélags sósíal- ista i dag, 1. maí, til ágóða fyrir Carolínusjóð félagsins. KAFFISALAN veröur I Tjarn- argötu 20 að vcnju og hefst strax að lokinni kröfugöngu og útifundi kl. 3 síðdegis og stendur fram eftjr degjnum. Margvíslegt heimabakað góð- gæti verður þar á borðum. KVÖLDVAKAN verður einnig í Tjamargötu 20 og hefst kl. 8.30. Skemmtiskrá verður þar fjölbreytt, en aðgangur ókeyp- is og öllum heimill. Þarna verða til skemmtunar: DPPLESTUR: Kristján Bcne- diktsson. TVÖ BÖRN leika á hljóðfæri undir stjórn Sigursveins D. Kristinssonar. BÖGUAUPPBOÐ, allt fyrsta flokks munir. « SVND ný kvikmynd frá Eystra- saltsvikunni. Eru eignírborg- j arinnar og í- i naldsins eitt og I hið smtf • íhaldið leggur sig mjög j fram um að skapa geislabaug j um höfuð Geirs borgarstjóra. • Hann á að vera ofurmannleg- j ur en um fram allt heiðar- j leikinn uppmálaður. ; Eigi að síður er það stað- j reynd að Geir Hallgrímsson j er ósköp venjulegur maður j af meðalgerð og fjarri því að j vera neitt séní eða ofur- j menni. Hann er að vísu reglu- j samur starfsmaður og það ber j að virða og viðurkenna. En [ fyrst og fremst er hann sterk- j efnaður heildsali, sem auðæfi : ættarinnar hafa lyft til valda : og mannaforráða. Geir tók j við miklum auðæfum í mörg- j um og fjársterkum fyrirtækj- • um sem faðir hans hafði j komið upp og slíkur heiman- j mundur er mönnum drjúgur ! til brautargengis í Sjálfstæð- ■ isflokknum. • En hvað þá uin heiðarleik- ■ ann? Er geislabaugurínn j hreinn og skínandi? Er ekki j Geir staðinn ag því að taka ! eignir borgarinnaí eins og j hann ætti þær sjálfur eða ■ þær væru eign Sjálfstæðis- : flokksins? Hefur ekki sjálf- j ur borgarstjórinn staðið fyr- j ir því að taka úr skrifstofum j borgarinnar dýrmæta upp- ■ drætti og líkön af skipulagi ; oorgarinn'ar og flytja þessar j borgareignir á áróðursfundi j íhaldsins? Þetta er staðreynd • og viðurkennd af málgögnum j íhaldsins. i Og þá er spurningin: Er j þetta heiðarlegt og til fyrir- : myndar? Er é.t.v. svo komið j að borgarstjórinn sé tekinn j að rugla saman reitum borg- 5 ^-innar og Siálfstæðisflokks- : arinnar og Sjálfstæðisfl.? Fy/lk]um HSi i kröfugönguna og ó Mifundinum Sameinumst ðll um ein- huga krðfur alþýðunnar ■ í dagf, 1. maí, á hátíðisdegi verkalýðsins um heim allan fylkir reyk- vísk alþýða sameinuð liði um kröfur sínar um bætt kjör allri al- þjðu til handa, um frið í heiminum og jafnrétti allra manna. ■ Með þátttöku í göngunni í dag og útifundinum gefum við þessum kröfum dagsins aukið gildi, sýnum einhug verkalýðshreyfingarinnar er að baki þeirra býr og mátt hennar til að bera þær fram til sigurs. ■ Sameinumst öll í kröfugöngunni í dag! — Fram til sóknar og sigurs! ‘ Safnazt verður samanvið Iðnó kl. 1.45 og lagt af stað þaðan í kröfugönguna kl. 2.15. Gengið verðurumVon- arstræti, Suðurgötu, Aðal- stræti, Hafnarstræti, upp Hverfisgötu, upp Prakkastíg og niður Laugaveg og Bankastræti á Lækjartorg þar sem útifundurinn verð- ur haldinn. Fundarstjóri á úti- fundinum verður Óskar Hallgrímsson, formaður Fundur um Vietnum í lok útífunduríns ★ Fundurinn um Vietnam hefst að loknum útifunái verkalýðs- félaganna að Hótel Borg í dag. Þar flytja ræður og ávörp þeir Jóhannes skáld úr Kötlum, Thor Vilhjálmsson rithöfundur og Gísli Gunnarsson sagnfræðingur, en Hugrún Gunnarsdóttir les upp. Fundarstjóri verður Sólveig Einarsdóttir kennari. ★ Fólk er eindregið hvatt til að sækja fundinn, en til hans er boðað af Æskulýðsfylkingunni, Rithöfundafélagi íslands og Menningar- og friðarsamtökum íslenzkra kvenna. Fulltrúaráðs verkalýðs- félaganna í Reykjavík. en ræðumenn eru: Guðmundur J. Guð- mundsson, varaformað- ur Verkamannafélagsins Dagsbrúnar og Jón Sigurðsson, for- maður Sjómannafélags Reykjavíkur. Lúðrasveit verkalýðsins og Lúðrasveitin Svanur leika í göngunni og á útifundin- um. 1. maí merkin verða seld á götunum en afgreiðsla þeirra er í Alþýðuhúsinu. Kaupið merki dagsins og fylkið liði í kröfugönguna og á útifundinn á Lækjar- torgi. ! ! ! Þitt nafn er frelsi (Ort við göngulag Þjóðfrelsishreyfingarinnar i Vjet-Nam, samið af Huynh Minh Sieng) Þótt leið vor, ættjörð, lögð um bál og eld, sé löng — þá tekur barn þitt heim í kveld, þó að vhrakið sé, þó að hlekkjað sé, því í hjarta þess átt þú vé. Þitt nafn er frelsi, þitt nafn er Vjet-Nam, þitt nafn er skógar, háfjöll, elfargnýr — lífsins hljómur, hreinn og skír. Hann kallar, hvíslar, eggjar oss, hann ógnar, knýr og styrkir oss að heyja vort stríð um brennandi ból við böðla heims og manns. Hver fórn vor er geisli af sveipandi sól þess sigurdags, er bíður hans. Þorsteinn Valdimarsson. I I Naumur þingmeirihluti hefur ekki siöferði- * . V legan rétt til þess að knýja fram alúmínmálið ■ Ég fullyrði að andstaðan gegn alúmínsamn- ingnum nær langt inn í raðir stjórnarflokkanna, sagði Gils Guðmundsson við 2. umræðu alúmín- málsins í efri deild Alþingis í fyrrakvöld. — Þegar þannig er um mál sem er stefnumarkandi um at- vinnumál þjóðarinnar, tel ég að naumur þingmeiri- hluti ha'fi ekki siðferðilegan rétt til þess að knýja fram á Alþingi úrslit í slíku örlagamáli. Gils rakti ítarlega rökin gegn staðfestingu alúmínsamninganna og sagði í lok ræðu sinnar m. a,:, Ég tel að Alþingi eigi að fella þetta frumvarp. En fylgi stjórn- arþingmennirnir ríkisstjórninni svo fast eftir að þeir samþykki það, svo sem nú eru mestar lík- ur til, tel ég það sé lágmarks- lýðræðiskrafa að málið verði borið undir þjóðaratkvæða- ■greiðslu. Það er þjóðin sjálf sem á að segja til um það hvort breyta á um stefnu á þennan hátt sem hér er lagt til. Það er óvenju auðvelt að verða við þessari kröfu. Bæjar- og sveitarstjórnarkosningar eru á næstu grösum og gæti þjóðar- atkvæðagreiðslan orðið samtímis þeim. Engin vcnjuleg lög Með þessi lög stendur alveg sérstaklega á. Þau eru engin venjuleg lög sem Alþingi getur lagfært og breytt þegar á næstu þingum ef reynslan sýnir að þau voru illa gerð og óheppi- lega. Hér er málið lagt þannig fyrir Alþingi að það megi eng- um stafkrók breyta í samningi þeim sem búið er að gera og Alþingi er ætlað að staðfesta þennan samning, sem síðan á að gilda í nær hálfa öld. Hversu fegnir sem við eða eftirkomend- urnir vildu breyta einstökum á- kvæðum er nú ætlunin að binda hendur manna allan samnings- timann. Krafan um þjóðaratkvæði Gils kvaðst vilja reyna til þrautar hvort sama sagan end- urtæki sig í efri deild og í neðri deild Alþingis þar sem hand- járnaður meirihluti felldi tillög- una um þjóðaratkvæðagreiðslu. Hann varaði ríkisstjórnina og þinglið hennar við því að knýja málið fram í krafti lítils þing- meirihluta. Þjóðin á að dæma, og er þá einsætt að hlíta þeim dómi. Umræðan stóð fram á nótt en atkvæðagreiðsla fór fram á fundi efri deildar í gær, laugar- dag. S-^tvkkt meft 11-9 til 3. umræðu Atkvæði voru greidd um alúmínmálið við 2. umræðu þess í efri deild alþingis síðdegis í gærdag. Voru greinar frumvarpsins sam- þykktar með 11 atkvæðum þingmanna stjórnarliðsins gegn 9 at- kvæðum þingmanna Alþýðubandalagsins og Framsóknarflokksins og málinu vísað til 3. umræðu. * Tillagan um þjóðaratkvæðagreiðslu um málið var felld með 11 atkvæðum gegn 9.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.