Þjóðviljinn - 01.05.1966, Qupperneq 5
\
DANA
SÓFASETTIÐ
er glæsilegasta sófasettið
á markaðnum í dag
Munið okkar hágkvæmu
greiðsluskilmála.
Kaupið húsgögnin í
HÚSGAGNAYERZLUN AUSTURBÆJAR
Skólavörðustíg 16 — sími 24620
Sendum bez'tu kveðjur öllu vinnandi fólki
tii lands og sjávar.
Þökkum ánægjuleg viðskipti.
Sindrasmiðjan h.f.
Borgartúni. Hver’fisgötu 42.
Sveinafélag skipasmiða
óskar til •h'aming'ju með daginn og hvetur
meðlimi sína til þátttöku í hátíðahöldum
dagsins.
GleSllega hátið!
S I j ó r n i n .
Pússningarsandur
Vikurplötur
Einangrunarplast
Seljum allar gerðlT a 1
pássnlngarsandl helm-
Quttum og blásnum lnn
Þurrkaðar vtkurplötui
og elnangruriarplast
Sandsalan við
EIHðavog s.f.
ElHðavogl 115 . síml 39128.
Ö
tuajöieeús
sifiHKMOKraRöon
n'ast i Bókabúð
Máls og menningar
Sendum öllu starfs’fólki okkar og öðru vinn-
andi fólki til lands og sjávar, okkar beztu
kveðjur í tilefni dagsins.
Niðursuðuverksmiðjan
ORA - Kjöf og Rengi h.f.
Kársnesbraut 86.
Sunnudagur 1. maí 1966 — ÞJÓÐVILJINN — SlÐA JJ
LEDURJAKKAR
RÚSKINNSJAKKAR
fyrir herra
fyrir drengi
Verð frá kr. 1690,00
VIÐCÍRDIR
LEÐURVERKSTÆÐI
ÚLFARS ATLASONAR
Bröttugötu 3 B
Sími 24678,
(gntineníal
■ .
Útvegum eftir beiðni x
flestar stærðir hjólbarða
á jarðvinnslutæki
Önnumst ísuður og
viðgerðir á flestum stærðum
Gúmmívmnusiofan h.f
Skipholti 35 — Sími 30688
og 31055
Tilkynning um útboð
Útboðslýsing á stöðvarhúskrana fyrir Búrfellsvirkjun i
Þjórsá verður afhent væntanlegum bjóðendum að kostn-
aðarlausu í skrifstofu Landsvirkjunar, Suðurlandsbraut
14, Reykjavík eftir 4. maí n.k.
Tilboða mun óskað í einn 100 tonna hreyfanlegan stöðv-
arhúskrana.
Gert mun verða að skilyrði, að hver bjóðandi sendi með
tilboði sínu fullnægjandi upplýsingar um tæknilega og
fjárhagslega hæfni sína til að standa til fullnustu víð
samninga.
Krafizt verður að bjóðandi hafi hannað og framleitt
minnst 2 hreifanlega 100 tonna krana, fyrir 16 m haf
eða meira, og að þeir hafi verið í n.otkun með góðum
árangri ekki skemur en 2 ár, þegar tilboði er skilað.
Tekið verður við innsigluðum tilboðum í skrifstofu
Landsvirkjunar, Suðurlandsbraut 14, Reykjavík, fram
til kl. 14.00 þann 15. júní 1966.
Reykjavík, 27. apríl 1966.
LANDSVIRKJUN.
Bréfaskóli SÍS
og ASÍ ■
Hvar sem dvalið er, hvenær sem tími gefst er'
hægt að auka kunnáttu og þekkingu með heima-
námi. Nemendur. Herðið námið með hækkandi
sól.
Bréfaskólinn.
i
I