Þjóðviljinn - 01.05.1966, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 01.05.1966, Blaðsíða 9
Sunnudagur 1. maí 1966 — ÞJÓ'ÐVILJINN — SlÐA 9 Bardagar milli lögreglu lan Smiths og aíriskra skæruliöa Enginn stöðvar þá göngu SALISBURY 29/4 Xil bar- -dagra befur komið milli lög- refflu Rodesíustjórnar og afr- ískra skæruliða í Sinoia-héraði, 137 km norður af Salisbury og féllu sjö Afríkumenn. Allir beir sera féllu voru með- limir í hinum bannaða Þjóð- flokki Afrílkumanna (ZANU). Lögreglan segir, að t>yrtuT frá flughernum hafi aðstoðað við að elta uppi hina vopruuðu blökku- menn. Lögreglan kveðst hafa fundið talsverf af ýmislegum vopna- búnaði, þ.á.m. kínversk vopn. Nokkrir menn hafa verið hand- teknir og lætur lögreglan að því liggja ag þeir hafi lært til skæruhernaðar í Kina. Auk þess fannst mikið af kommúnistísk- um bæklingum. í opinberum tilikynningum er sagt, að skæruliðar hafi kom- ið frá grannríkinu Zambíu. Er þetta í fyrsta sinn sem stjórn Ian Smiths skýrir frá bardögum við skæruliða síðan hún- tók völd í fyrra. Ávarp Jóns Snorra Framhald af 7. síðu. brautina og vöröuðu veginn fram á við, frá' örbyrgð og alls- leysij og við strengjum þess heit að halda hátt merki. því er þeir hófu, og bera það fram til sigurs þeirri hugsjón, er tendr- aði- eldinn og vísar veginn til betra og' fegurra lífs. Á atórri- öld, öld vísinda og tækni, blasir sú staðreynd við að meir en helmingur mannkynsins líður skort og hungurvofan blasir við dyr þeirra snauðu. Fátækar og vanþróaðar þjóðir eru arðrænd- ar af ríkum og háþróuðum iðn- aðarþjóðum, svo ,að bilið milli hinna ríkú og fátæku breikkar stöðugt. Það er krafa verkalýðssam- takanna að arðrán, nýlendu- og kynþáttakúgun sé aflétt, svo að hver einstök þjóð fái að ráða málum sínum sjálf á grundvelli Sveinn H. Valdi- marsson, .. hæstaréttarlögmaður Sölvhólsgötu 4 (Sambands- húsið 3. hæð). Símar: Í3338 .12343. fyllsta lýðræðis og sjálfstæðis. 1 brjóstum miljóna frélsisunnandi manna um allan heim, berg- málar krafan um frið í Viet- nam. Það, gengur í berhögg við hugsjönir verkalýðshreyfingar- innar að voldugasta stórveldi heimsins beiti herjum sínum og fullkominni styrjaldartækni til að kúga vanþróaða og snauða smáþjóð til undirgefni. I áratugi hafa Vietnambúar þurft að heyja stríð fyrir til- veru sinni sem frjáls þjóð í eigin landi. Ég átti þess kost fyrir þrem árum að hitta full- trúa þjóðfrelsisfylkingarinnar í Vietnam, ásamt fulltrúum verkalýðssamtáka víðsvegar að úr heiminum. Það er mikil reynsla að tala við fulltrúa þjóðar sem berst fyrir tilveru sinni sem frjáls þjóð, og verð- ur í þeirri baráttu að fórna lífi sona sinna og dætra. Orðin friður og frelsi hafa svo óend- anlega djúptæka merkingu í hugum þessa fólks, en það læt- ur aldrei frelsi sitt fyrir frið. Það berst fyrir friði til að ’ráða sjálft sínum málum í frjálsu laridi og krefst þess að allur erlendur her sé þegar i stað á burt úr landinu. Undir þær kröfiif tekur -frjálshuga verka- lýður um allan helm. Jón Snorri Þorleifsson. Framhald a.f 7. síðu. þar drýgst á metunum forusta Sósíalistaflokksins og þeirra manna sem þar hafa farið fremstjr, 0« aldrei getur það orkað tvímælis að byg-gja verður baráttu á sem víðtæk- astri þekkingu. En ég vii minna á. að við hlið þeirra ráðunauta sem kunna að ráðast til leiðsögu hjá verklýðshreyfin'gunnj verð- ur hver einasta verkakona og verkamaður ag haía hugfast að á baráttu þeirra sjálfra veltur fyrst og fremst, hvort alþýða þessa lands heldur á- fram að sæki,a fram til betri og öruggarj lífskjara. Það er undir baráttunni kornið, sem háð er i verklýðs- félögunum og á vinnuistöðvun- um og á götum borgar °S bæja, hvort á fslandi á að ráða sú yfirstétt fámenp en aúðug, sem nú ríMr — eða hvort okkur tekst að koma á stjórn alþýðunnar með sósíalismann. að markmiði. Það er hið miMa, sem ailt starf verður að heinast að, öflun þekkin'gar, eflin.g verk- lýðssamtakanna og annarra samtaka alþýðu fagleg sem fræðileg. — Það er krafa allra 1. maj daga. Það hefur verið örðugur gangur að þeim vegamótum sem við nú stöndum á. vinnu- dagurinn iangur og erfiður og verklýðsfélögin févana. En nú eru menn nær draumnum um vinnudag sem verður styttur raunverulega og gefur mönnum hvíidartíma. sem værj nýr daugsauki fyrir þá sem varla þekkja annað en langan vinnutíma 0£t ónóga hvíld. Þá eru verklýðsféiögin að eignast nokkra sjóði í fyrsta sinn, sem verða þegaT frá líð- ur lyftistöng til aukinnar fræðslu ug félagsstarfsemi. Þau eru mörg málin sem bíða (irlausnar og kaila til vöku og starfs á þessum kröfudegi Húsnæðismáiin eru enn ó- leyst, en í fyrra náðu verk- lýðsfélögin j Reykjavík og Hafnarfirði fram merkum samningum í þeim málum. í sambandi við kjarasamning- ana og áreiðanlega verður að standa fast í istaðinu ef þeir sarhningar eiga að ná tilætl- uðum árangri. Nú hafa verklýðsfélögin, sem losað gátu samninga sina, sagt þeim upp og máski eru. hörð átök fyrir dyrum, því svo þrengir verðbólgan að mönn- um. Launatekjur rýrna daglega Og oft í stórum stökkum og ailt . verðlag er hömlulaust. Kaupkröfur hljóta þv; að verða háar á þessu vori, og gang-an í dag er tákn þess að fram verður sótt, Og það stöðvar enginn þá göngu. Við getum horft til baka á þessum degi og minnzt þess að margt hefur áunnízt; við höfum sigrazt á mestu ör- birgðinni og náð fram mörgum réttindamálum og ef hver maður gerir skyldu sína að fyl’la samtök iaunþega lífi og starfi, þá getum við hoirft björtum augum fram á við. þrátt fyrir allt, því þá er verklýðshreyfingin sterk. Fyrsti maí er kröfudagur og gangan er kröfuganiga og stefnir fram til hinna háieitu hugsjóna sósíialismans. NÓT, félag netagerðarmanna hvetur félaga sína til að fjölmenna í kröfu- göngu 1. maínefndar verkalýðsfélaganna og á útifundinn á Lækjartorgi. GleSilega háfiS! Málarofélog Reykjavíkur hvetur félaga sína til að fjölmenna í kröfu- ' " \ göngu 1. maí-nefndar verkalýðsfélaganna og á útifundinn á Lækjartorgi. Gle&ilega hátlS! Vér sen’dum öllu starfsíólki voru og öðru 'verkafólki beztu kveðjur í tilefni af hátíðis- degi yerkalýðsins 1. mai Afgreiðsla smörlíkisgerðanna llllll | lllllllli iililll Maðurinn minn og faðir okkar EINAR KRISTJÁNSSON, óperusöngvari verður jarðsunginn frá Fríkirkjunni, þriðjudaginn 3. maí kl. 13.30. Martha Kristjánsson Vala Kristjánsson Brynja ICristjánsson Hjartans þakkir lil ailra, sem auðsýndu okkur samúð og viraarhug við andlát og jarðarför Sr. SVEINBJARNAR HÖGNASONAR. , \, _ * I Þórliildur Þorsteinsdóttir born, tengdahöm og bamaböm. Stofnsett 1886 — Sími 1700 — Eigin skiptistöð, 15 línur — Símnefni KEA STARFRÆKIR: Smjörlíkisgerð Pylsu- og matargerð Brauðgerð Mjólkursamlag Kassagerð Þvottahúsið Mjöll Stjörnu Apótekið Hótel KEA Café TERÍA Skipasmíðastöð Skipaútgerð og afgreiðslu Kola- og saltsölu Vélsmiðjuna Odda Blikksmiðjuna Marz Gúmmíviðgerð Gróðurhús Teiknistofu 3 sláturhús 3 frystihús Reykhús Kjörhúðir Kjötbúð Miðstöðvadeild Járn- og glervörudeild h.f. Nýlenduvörudeild Olíusöludeild RaflagnadeiUl Skódeild V ef naðarvörudcild Herradeild Vátryggingadeild Véla- og varahlutadeild \ Byggingavörudeild Blómabúð og gjafabúð Kornvöruhús og fóðurblöndun 10 útibú á Akureyri Útibú á Dalvík Útibú í Hrísey Útibú í Grenivík Útibú á Hauganesi Sameign KEA og SÍS: Efnaverksmiðjan Sjöfn Efnagerðin Flóra Kaft'hT'ennsla og kafffbætisgerð Heildsala á verksmiðjuvörum vorum hjá SÍS í Reykjavík og verksmiðjuafgreiðslunni á Aktireyri ■ ' / ... \ ;• •.'•; ‘ i . • Kaupfélag Eyfirðinga, Akureyri

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.