Þjóðviljinn - 19.05.1966, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 19.05.1966, Blaðsíða 1
I Fimmtudagur 19. maí 1966 — 31. árgangur — lllO. tölublað. FLYTJENDUR DAGSKRÁR: ÞjóSviljinn kemur út á norgun Þjóðviljinn vekur athygli lesenda sinna og þó einkum blaðburðarfólksins á því, að blaðið kemur út á morgun, föstudag, eins og venjulega. Slrurión Björnsson Stefán Stcphensen Jón Slrnrðsson BJörn B. Einargson Davíð lnee Bóbert Arnfinnsson Atli Heimir Arnar Jónsson Sicurveir HJaltested Bríet Héðinsdóttir Gnðrún Stephcnsen Flosi Ólafsson Karl Guðmundsson Þorsteinn 5. Stephensen Hugrún Gnnnarsdóttir Sigrurður Karlsson Jón Sieurbjörnsson Kristín Anna Þórarinsdóttir -LISTA HATIÐINIDAG HEFST I HÁS KÓLA BÍÓI KLUKKAN 2,15 J HÖFUNDAR DAGSKRÁR: Jr' V. j ’ < , \ 1 í Það er kl. 2,15 síÖdegis í dag, uppstigningardag, sem G-lista- hátíðin hefst í Háskólabíói. Þar verður flutt tveggja tíma fjöl- breytt dagskrá og eru höfundar og flytjendur ýmsir í hópi kunn- ustu rithöfunda og listamanna landsins. Allir Reykvíkingar eru velkomnir meðan húsrúm leyfir. Gnðmnndnr Böðvarsson Halldór Laxncss lnghnar Erlcndnr Jóhanncs úr Kötlnm Slrurðsson Jón. Óskar Magrnús Jónsson Pétur Pálsson Bcynir Oddsson Þorstcinn lnri B. Hclrason Valdimarsson DAGSKRÁ: Stutt ávarp. Einsöngur listafólks. Lesið úr nýjum bókum. Stuttir leikþættir. Blásarakvartett flytur tónlist. Lesin ættjarðar- og baráttu- kvæði. Sýnd fyrsta cinemascope- kvikmyndin af fslandi. Fluttur verður skopþátturinn Spurður spjörunum úr“ eða Nýju fötin borgarstjórans 99 ii 99 I Uggvœnleg þróun I útsvarsálagningu i Reyk]avik sl. 5 ár: Hlutur einstaklinga hefur hækkai úr Hróplegasta ranglæti sem verkalýðurinn og launþegarnir verða að þola er álagning og skipting þeirrar útsvars- upphæðar sem lögð er á borgarbúa, einstaklinga og fyrirtæki Frá 1960 til 1965 hef- ur hlutur einstakling- anna í útsvörum í Reykjavík hækkað úr 76% í 8L5% en hlutur fyrirtækja og félaga hef- ur á sama tíma lækkað úr 24% i 18.5%. Það eru að langmestu leyti launamenn sem greiða einstaklingsútsvörin en hlutafélög og fésýslufyr- irtæki hin. Á þessa leið fórust Guðmundi Vigfússyni borgarfulltrúa or$ í útva rpsumræðum um borgar- máleíni Eeykjavíkur sl. mánu- 76 í 81.5% diagskvöld og hafa þessar upp- lýsingar vakið mjög mikla at- hygli alls launaíól'ks í borg- inni. Guðmundur benti á að þessi þróun í skiptingu útsvaranna sýndi ag sdféllt væri gengið lengra á hlut launþeganna en fyrjxtækjunum Wift. Meginjþungi útsvaranna hvíldi á launþegun- um og það ástand væri óþol- andi og yrði að taka enda. Stóreignir og fésýslufyrirtæki verða ag bera réttlátan hluta byrðanna. Þeim má ékki liðast ag skjóta tekjum sínum og gróðasöfnun undan skatti o2 út- svörum. fhaldið verodar þessa laðila. Þeir eru kjami Sjálfstæð- isfloikksins og gera tjl hans miki-ar kröfur. sagði Guðmund- ur. En Guðmundur benti einnis á að engar lí'kur eru til þess að þetta ástand breytist og rétt- læti fái'st fram í útsvarsálagn- ingu hér í borg meðan Sjálf- stæðisflok'kurinn ræður. Nú skömmu eftir kosningar verður jafnog niður á borgarbúa 590 miljónum króna í útsvör o2 er það 100 miljónum króna hærri upphæg en í fyrra. Þessi hœkk- un útsvara mun að langmestu leyti verða logg á bök launþeg- anna, ef * íhaldig fær eitt ag ráða. Eina ráðig til þess að hamla gegn þeirri óheillaþróun er að launþegar gef; íhaldinu rækilega aðvörun í kosningun- um á sunnudaginn og fylki sér um Alþýðubandalagið. sem ætíð hefur barizt fyrir réttlótari á- lagningu útsvara og krafizt þess að drápsklyfjum útsvaranna verði létt af bökum launafólks en meginþuiigi álaganna verði í þess stag lagður á breiðar herð- ar stóreignamanna 02 auðfyrir- tækja. Þannig getur atkvæðið orðið sterkasta vopn launþeg- ans í baráttunni gegn óréttlátri útsvarsálagingu og "kattpm- ingu. ef það er rétt notað. I

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.