Þjóðviljinn - 19.05.1966, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 19.05.1966, Blaðsíða 10
10 SÍÐA — ÞJÖBVILJINN — Pimmtudagur 19. maí 1966 WILLIAM MULVIHILL IFLUGVÉL I HVERFUR| — I flestum tilfellum, viður- kenndi Smith og brosti. — Það er hugsanlegt að sums staðar hafi heilir flokkar fnimmanna fallið f^rir mannapanum. sem var villtari og hættulegri. Þau þögðu stundarkorn meðan þau íhuguðu þetta. — Þetta er ein skýringin, sagði Smith. — Hún skýrir hið breiða bil milli mannsins og nánasta núlifandi ættingja hans, apans. eða segjum mannapans. Það er ekki annað eftir af for- tíð okkar en bein og hlutar úr hauskúpum og sumir merkileg- ustu ' fundimir voru gerðir á þessum slóðum. — Þetta er þá gamall staður, sagði Grace. — Já, svaraði Smith. — Mjög gamall. Bain ræskti 6ig. — Eftir því sem þú segir, þá eru yfirburðir okkar yfir baviana fremur lík- amlegir en andlegir. — Það gerir gæfumuninn, sagði Smith og kinkaði kolli. — Muninn sem máli skiptir. Lík- aminn er dragbitur á skynsemi bavíananna. Þeir hafa ekki al- Hárgreiðslan Hárgreiðslu- og snyrtistofa Steinu og Dódó Laugavegi 18, III. hæð (lyfta) SÍMI 24-6-16. PERMA Hárgreiðslu- og snyrtistofa Garðsenda 21. SlMI 33-968. e.------------------ DÖMUR Hárgreiðsla við allra hæfi TJARNARSTOFAN Tjarnargötu 10. Vonarstrætis- megin — Sími 14-6-62. Hárgreiðslustofa Austurbæiar María Guðmundsdóttir Laugavegi 13' Sími 14-6-58. Nuddstofan er á sama stað. mennilegar hendur, þannig að þeir geti notað verkfæri, eld og vopn. Þeir hafa lent í h'ffræði- legri blindgötu. En við ekki. Hjá bkkur fór skynsemin vaxandi. — Og svo snerumst við gegn tegundinni. sem við þróuðumst frá og útrýmdum henni, stað- hæfði Grimmelmann. — En grimmilegt, sagði Grace. — Það kann að hafa verið nauðsynlegt. sagði Smith. — Við urðum að berjast fyrir þróun okkar, berjast og gereyða öllu sem stóð í vegi fyrir okkur. Það var á þann hátt sem við urð- um mannlegir. — Og ómannlegir, greip Grimmelmann fram í. -— Einmitt. sagði Smith. —. Þversögnin maður. Grimmdin og villimennskan sem skapaði okkur geta áður en lýkur tor- tímt okkur. Þau sátu stundarkom niður- sokkin í eigin hugsanir. 4 14 — Þessir ' frummenn, spurði Grace. — Og þeir sem á eftir komu, — á hvem hátt erum við frábragðin þeim? — Við eram auðvitað greind- ari en þessir fbmgripir. En við eram ekki greindari én menn á síðustu ísöld. Mikilvægasti mun- urinn er ekki líkamlegur eins og hjá dýrunum. heldur menning- arlegur. Við höfum lögmál, regl- ur, siðfræði. Við komum hvert öðra við. — Stundum. sagði Bain. Hann var að hugsa um Sturdevant. — Stundum, endurtók Smith, kinkaði kolli og brosti. — Fjandinn hafi það. sagði O'Brien og settist upp. — Ég fer að sofa. Hann reig á fætur, geispaði og hvarf inn í myrkrið. O'Brien veiddi eðlu og drap hana með löngum’lurk, harðri, þurri grein af einu hymótta trénu sem óx í sendna hluta dalsins. Hann lyfti dauða dýrinu upp á halanum og horfði á það drykklanga stund. Það virtust vera margar tegundir af þessum eðlum, og sú sem hann hafði drepið var af algengustu teg- undinni. Höfuðið og búkurinn vora tjl samans ekki nema svo sem tveir til þrír þumlungar. en halinn var næstum sex ■þumlung1- ar. Bakið og efri hlufinn vora ljósbrún með dekkri dílum og meðfram hryggnum voru fjórar mióar rákir, rauðgular að lit. Hliðarnar vora rjómagular. Það var sama tegundin og Grimmel- mann hafði steikt á teini og | étið. Hún minnti á slöngu. Hann . fleygði hennj frá sér og hún datt á bakið í sandinn. Hann gat ekki étið hana, vildi ekki gera það heldur. Melónur og vatn voru úgætis næring. og ef hann var heppinn, myndi hann bráð- lega komast í skotfæri^ við eitt- hvert dýr. Það vora stór dýr í grenndinni, dýr. sem komu að tjöminni að drekka, sennilega gemsur og sebradýr. Það var bara að bíða...... Hann gekk að tjöminni og reyndi að finna einhver af spor- unum sem ekki vora útmáð. Það var sagt að sebradýr drykkju á næturnar. Kannski ætti hann að koma til baka og bíða í myrkr- inu. Stórt dýr myndi birgja þau upp af kjöti í marga daga' þau gætu etið lyst sína af þykkum, safamiklum buffum, steiktum við eldinn..... Hann fann til hungurkenndar. Hann gekk að tjöminni. lagðist á grúfu og drakk eins og hann megnaði úr lófa sér. Honum fannst hann veikburða, hann var með höfuðverk. Sultarkenndin ] var þama enn og hann bölvaði. Hann reis á fætur, athugaði byssuna og gekk yfir í hinn hlut- ann. Þau yrðu að ná í kjöt ef þau ættu ekki að deyja. Síðdegis. eftir marga klukku- tíma klifraði hann upp úr gil- inu og gekk meðfram brúninni. Hann sá niður f gilið og yfir að fjallinu sem þau höfðu klifið fyrir nokkram dögum. Hann hugsaði um útsýnið ofanaf tind- inum og sá sjálfan sig standa á miðfingri stóra svörtu hand- arinnar sem reis hátt yfir sand- inum. Hryggurinn sem hann stóð á, var tvö hundrað metra breiður, hrærigrautur af stór- grýti og lausum flögum, sem vora hættulegar úti við brún- ina. Hann gekk yfir kambinn og rannsakaði þriðja gilið. Ekkert þeirra hafði farið þangað niður; þetta gil og eitt í viðbót höfðu þau ekki athugað. Þau höfðu ekki heldur rannsakað fremsta hlutann af miðhryggnum og ekki þann hlutann sem sneri að eyðimörkinni lengst burtu. Eitthvað hreyfðist langt niðri. Með varýð teygði hann sig eftir kíkinum og bar hann upp að augunum. Bavían gjammaði á hann í æsingu. Hann hreyfði kík- inn bg sá fleiri af þessum dýr- um sem minntu á apa með hundshaus. Hann hafði gert þá I hrædda; — þeir höfðu snúið sér j að honum og þótt f jarlægðin . væri mikil fyrir mannlegt auga, 1 vissi O'Brien að þeir gábu hæg- lega séð hann. Hann veifaði hendinni og þeir skömmuðust og sentust til og gjömmuðu hver upp í annan. Hann fann sér stað að sitja á og virti þá fyrir sér langa hríð. Þeir gleymdu honum ekki. Þeir gáfu honum gætur, en smám saman urðu þeir rólegri og héldu áfram að leita að mat. Þeir grófu undir dautt grasið og snera við lausum steinum. Einn þeirra dró eitthvað uppúr jörðinni sem minnti á gulrót. Hvað var það sem bavianamir átu? Hann varð að spyrja Grimmelmann. Átu þeirtsamma- melónur? Var þetta sem líktist gulrót ætt? Hann taldi þá hvað eftir ann- að. en þeir vora á stöðugri hreyfingu, og hann vissi að tal- an tuttugu og fimm var ekki rétt, en hann komst ekki nær því. Hann reis upp og gekk ofar að leita að þægilegri leið niður aft- ur. Eftir hálftíma sá hann sig um hönd; það var orðið of álið- ið; hann var of þreytbur. Hann snéri sér við; fann leiðina niður í gilið þeirra og gekk yfir stóra, þurra sléttuna. Grimmelmann sat í skuggan- um við hellismunnann. LEDURJAKKAR RÚSKINNSJAKKAR fyrir dömur fyrir telpur Verð frá kr. 1690,00 VIÐGERBIR LEÐURVERKSTÆÐI ÚLFARS ATLAS0NAR Bröttugötu 3 B Sími 24678. þórður sjóari 4755 — Eigandi slippsins, Copole, segir að ekki sé hægt að gera niðurrifs og láta það ganga upp í reikninginn....... Hvað seg við Ethel. — Það borgar sig alls ekki, segir hann. — Hann gerir ir Stanley um að kaupa nýjan bát af honum? — Það tekur nt>kk- Stanley annað tilboð. Borgi hann í dollurum er ódýrara að kaupa urn tíma að hugsa sig um og semja, en síðan er Stanley orðinn hér en í Bandarjkjunum, auk þess m>..di hann kaupa Ethel til eigandi splúnkunýs, nýtízkubáts. 1 Gúmmívinnustofan h.f. Skipholti 35 — Símar 31055 og 30688 TRYGGINGAFELAGIÐ HEIMIRf LINDARGÓTU 9 • REYKJÁVÍK • SÍMI 22122 — 21260 AugiýsiS í ÞjóBviljanum * BILLINN Rent an Icecar Sími 1 8 8 3 3 r.l U'..

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.