Þjóðviljinn - 19.05.1966, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 19.05.1966, Blaðsíða 3
Fimmtudagur 19. maí 1966 — ÞJÓÐVIUINN — SÍÐA 3 Búizt er við bardögum þá og jtegar við hof búddatrúarmanna í Danang Borgin er sögð að mestu á valdi uppreisnarmannanna en hersveitirnar frá Saígon hafa umkringt hofin — Bandarísk herflugrél var skotin niður SAIGON 18/5 — Þótt ekki hafi skorizt í odda í Dan- ang með uppreisnarmonnum og hersveitum herforingja- klíku Kys síðan á sunnudag þegar þær voru sendar þangað norður, þykir sýnt að friður muni ekki lengi hald- ast með þeim og er búizt við að slá muni í bardaga þá og þegar. Augljóst virðist vera a.m.k. að búdda- trúarmenn séu staðráðnir að berjast til þrautar. I morgun geröist það í Dan- ang að nokkur hundruö þeirra um 2.500 hermanna sem herfor- ingjaklíkan haföi sent til Dan- angs til að bæla niður uppreisn- ina gengu í lið með uppreisn- armönnum. Þeir fóru fylktu liði með alvæpni til annars hofsins í borginni þar sem leiðtogar búddatrúarma.nna og fylgismenn þeirra hafa búizt til varnar gegn aðkomusveitunum. Félagar þeirra gerðu enga tilraun til að stöðva liðhlaupið. Setið um hofin Síðar í dag fréttist að ástand- ið vaeri . að verða viðsjálla í Danang. Sagt var að sveitimar sem sendar voru frá Saigon hefðu umkringt bæði hofin með skriðdreka og vélbyssur. Leit út fyrir að þær biðu eftir fyrir- mælum um að gera áhlaup á þessar stöðvar uppreisnarmanna. Barnaheimili Framhald af 12. síðu arhverfi, Háteigshverfi, Hvassa- lejti, byrjun á daghejmili j stað Vesturborgar og leikskólar í Vogahyerfi, Hvassaleiti, við Safa- mýri, við Rauðalæk og í Há- teigshverfi. Kannski mun bygg- ir.g þeirra einnig ’ganga vel eft- ir að byrjað verður é þeim. Skarphéðinn Jóhannsson arki- tekt hefur teiknað Upptöku- og vistheimilið við Dalbraut og hafa verktakar verið Þórður Kristjánsson O'g Þórður Þórðar- son. Fyrsti áfangi þess, sem nú er lokið við, er að flatarmáli 948 m2 og að rúmmáli 4014m3. Kostnaður 3. maí sl. var orðinn 17.084,779,99 kr., enda hefur mik- il áherzla verið lögð á fállegt útlit hússins, en tölur ekki hand- bærar um viðbótarkostnað síð- ustu tvær vikur. Hægt er nú að taka á móti 15 börnum á heimilið. en eftir er að bvggia- tvær íbúðarálm- ur í viðbót fyrir 8—16 ára böm og munu þá rúmast á heimil- inu 45 börn alls. Ætlunin er að börnin dveljist á þessu heim- ili aðeins um óókveðinn tíma meðan verið er að útvega þeim frambúðarheimli. Sálfræðingur og læknir munu hafa bækistöð á heimilinu. Það er rekið af borginni og hefur forstöðukona verið ráðin Kristín Pálsdóttir. Mjög skemmtilega teikningu af leiksvæði fyrir bæði heimil- in hefur Revnir Vilhiálmsson iskrúðgarðaarkitekt gert, en framkvæmdir við það eru að- eins lítillega hafnar enn. Fræðslustióri flutti öllum sem unnið hafa við framkvæmdir þakkir fvrir vel unnin störf. Geir Halierimsson borgarstjóri flutti einnig bakkir til þessara aðila. rakti aðdraganda að bygg- ingu heimifanna og lagði áherzlu á davheimila'þörfina í borgjnni og að meginverkefni nýja upp- tökuheimilisins væri að vera mið- stöð vistheimilanna á vegum borgarinnar, en þau eru fjögur fyrir utan þetta oe geta þar nú dvalið 110—120 börn. Afhenti síðan borgarstjóri Sumargjöf dagheimilið til starf- rækslu og bamavemdamefnd unpotðViiheimilið. Asgeir Guð- mundsson formaður Sumarg.iaf- ar og Olafur Jónsson formaðuv barnaverndarnefndar veittu við- tðku. við blaðamenn þegar hann kom aftur til Saigons, sagði þeim að Bandaríkjastjórn hefði ekkert vitað um ákvörðun hans að senda herlið til Danangs um iielgina. Þettá væri innanlands- inál Vietnama og kæmi Banda- Vílcjunum því ekki við. Hungurverkfall Leiðtogar búddatrúarmanna í Saigon gáfu í dag út yfirlýsingu ]>ar sem herforingjarnir eru fordæmdir fyrir að hafa sent herlið til Danangs. Munkar og nunnur í Saigon hafa hafið hungurverkfall í' mótmælaskyni og bæði þar og í Danang hafa margir munkar boðizt til að brenna sig lifandi, ef það mætti voru sagðar á leið til hinnar verða til að knýja herforingj- fomu höfuðborgar. 1 dag var, ana til undanhalds. allsherjarverkfall í Hue og j vita enga lausn mótmælafundir haldnir vegna j Einn fréttaskýrandi brezka út- þess atburðar i gær þegar banda- j varpsins komst svo að orði í gær rískur varðmaður drap með um þessa síðustu atburði í Suð- vélbyssu sinni vietnamskan liðs- ur-Vietnam: foringja sem skaut á þyrlu sem | __ x>að hefur ekki tekizt að með voru bandarískir herfor-1 sljákka i búddatrúarmönnum og ingjar og nýskipaður yfirmaður j nu hafa borizt boðin frá hof- norðurherja Saigonstjómarinnar, unum f Hue og Danang til íbúa sem risið hafa upp gegn henni. i Mið-Vietnams að rísa gegn hinni Útvarpið í Hue hélt áfram j fasistísku herforingjaklíku i Sai- í dag gð hvetja alla landsmenn gon. Atburðirnir í Danang ha.fa til baráttu gegn herforingjaklík- aðeins leitt til þess að hinn tak' Bandarísk . könnunarflugvél sem var á sveimi yfir Danang í dag varð fyrir skothríð frá öðru hofanna og varð flugmað- urinn að nuðlenda henni. Mótmælaganga í Hue 1 Hue ráða uppreisnarrpenn enn lögum og lofum og ekki hefur spurzt til þeirra hersveita Saigonstjómarinnar sem i gær markaði réttur sem Ky mar- skálkuj- hefur enn tjl að fara með stjórn hefur verið skertur frekar. Þetta hefur komið flatt unni í Saigon. , „Innanlandsmál“ Ky hershöfðingi flaug til Dan- angs í morgun en hafði þar ui p á Johnson forseta og mun skamma viðdvöl. Hann ræddi gera honum stöðugt erfiðara fyr- Hverfaskrífstofur fyrir G-Hstann í Reykjavík Hverfaskrifstofur G-listans i Reykjavík fram að kjördegi eru á eftirtöldum stöðum: Fyrir Melaskóla i Tjarnargötu 20. Opið kl. 5—7 og 8—10 e.h., sími 24357. Fyrir Miðbæjarskóla að Laufásvegi 12. Opið kl. 5—10 e.h., sími 21129. Fyrir Austurbæjarskóla að. Laufásvegi 12. Opið kl. 5—10 e.h., sími 21127. Fyrir Laugarnesskóla að Laugateigi 12. Opið kl. 8—10 e.h., sími 38765. Fyrir Álftamýrarskóla að Jáaleitisbraut 125. Opið kl. 8—10 e.h., sími 38766. Fyrir Breiðagerðisskóla að Grensásvegi 22, II. hæð Opið kl. 8—10 e.h.. simar 38744 og 38745 FjTÍr Langholtsskóla, Goðheimum 4, jarðhæð. Sími aug- lýstur síðar. Fyrir Sjómannaskóla, Skipholti 7, 2. hæð. Simi aug- lýstur síðar. t . Svifflugnámskeið Svifflugsskóli verður starfræktur á Sandskeiði, á daginn, frá 1. júní til 31. júlí. Væntanlegir nemendur leiti nánari upplýsinga í síma 36590. Skriflegar upplýsingar veittar jseim er þess óska. ir að réttlæta stuðning Banda- ríkjanna við Saigonstjórnina. Það kom greinilega í ljós í nýlegri ræðu Rusks utanríkisráðherra hve mjög þessir atburðir hafa fengið á Bandaríkjastjórn, en hann sagðist ekki eiga neitt svar við þeirri spurningu hvað nú ætti að taka til bragðs. Rámenarbera ámótisögum BÚKAREST 18/5 — Rúmenska utanríkisráðuneytið hefur borið til baka fréttir sem birzt hafa á vesturlöndum um að Rúmenía hafi gagnrýnt skipulag Var- sjárbandalagsins og krafizt breytinga á því. f þeim fréttum hafði verið sagt að Rúmenar hefðu krafizt þess að sovézkur her yrði flutt- ur úr herstöðvum utan Sovét- ríkjanna eða að dvöl hans { þeim yrði a.m.k. ekki gerð inn- an ramma bandalagsins ^heldur samkvæmt tvíhliða samningum viðkomandi rikja hverju sinni; að Rúmenar hefðu neitað að greiða framlag til sameiginlegra landvarna; þeir hefðu krafizt meðíhlutunarréttar allra banda- lagsríkjanna um notkun kjarna- vopna og þess að aðildarríkin fengju til skiptist að skipa yfir- herstjóm bandalagsins. í Búkarest er borið á móti því að nokkur fótur sé fyrir þessu. Rúmenar hafi engar slíkar kröf- ur gert, hvorki áður en Bresnéf aðalritari kom í skyndiheimsókn sína til Búkarest í slðustu viku. meðan hann var þar eða eftir að hann fór heim. Þeir hafi því minni ástæðu til að krefjast brottfarar erlends herliðs sem ek'kert erlent herlið sé í landi þeirra. Tveir drengir fyrir bíl Um hálfsexleytið í gær varð umferðarslys í porti á milli hús- anna nr. 5 og 7 við Rauðarár- stíg. Bifreið ók út úr portinu og á 8 ára gamlan dreng. sem var þar á reiðhjóli. Drengurinn, sem heitir Guðmundur Einars- son og á heima á Laugavegi 141, meiddist eitthvað °2 var flutt- ur á slysavarðstofuna. Annað slys varð litlu seinna í Suðurgötu. 4ra ára drengur, Rö'gnvaldur Jónsson, Suðurgötu 8 varð fyrir fólksbíl, hlaut hann höfuðhögg og var fluttur á slysa- varðstofuna og þaðan á Landa- kot. Nauðungaruppboð Eftir kröfu Framkvæmdabanka íslands, að und- angengnu fjárnámi, verða eftirtaldir lausafjár- munir: Vélskófla, Mfchigan módel 175 A Jarðýta, Michigan módel 280 (með gúmmíhjólum)', Vélgrafa Allen módel C-16, eign Véltækni h.f., seldir á opinberu uppboði sem haldið verður við sandnám Véltækni h.f. í Fífuhvammslandi í Kópa- vogi, föstudaginn 27. maí 1966 kl. 14. Bæjarfógetinn í Kópavogi. Tæknifræðingafélag íslands Aðaifundur félagsins verður haldinn í Tjarnarbúð (uppi) þriðjudaginn 31. maí, kl. 20.30. DAGSKRÁ: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Stjórnin. KEFLA VIK Ákveðið hefur verið að atkvæðagreiðsla um opn- un áfengisútsölu í Keflavík skuli fara fram um leið og bæjarstjómarkosningarnar 22. maí n.k. Kjörstaður verður hinn sami og við bæjarstjóm- arkosningarnar. Yfirkjörstjómin í Keflavík. Ólafur A. Þorsteinsson Sveinn Jónsson Þórarinn Ólafsson. Vegna flutnings verður varahluta- og vöruafgreiðsla vor lokuð föstudag og laugardag. — Opnum að Lágmúla 5 á mánudag. G L O B U S h/f. Sölubörn hjálpið til.að selja mæðrablómið sem verður af- hent frá kl. 9.30 í dag í öllum barnaskólum borg- arinnar, ísaksslkóla og skrifstofu Mæðrastyrks- nefndar, Njálsgötu 3. — Góð sölulaun. Mæðrastyrksnefnd. hvenærsemþérfariö feröatrygging ALMENNAR TRYGGINGAR [S PÓSTHÚSSTRÆTI 9 SÍMI 17700 HAPPDRÆTTI HASKOLA ISLANDS Umboð Þóreyjar Bjarnadóttur er flutt í Kjörgarð. Happdrætti H&sköla Íslands

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.