Þjóðviljinn - 19.05.1966, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 19.05.1966, Blaðsíða 2
2 SlÐA — ÞJÖÐVIEJINN — Fimmliudagur 19. mai 1966 Breyfing jbarf aS\ verSa á barnaverndarmálum: Þekking og skilningur komi í stað fáfræði og hleypidóma Gyða Sigvaldadóttir hefur starfað sem fóstra og forstöðukona á barnaheimilum borgarinnar í átján ár og verið fulltrúi Alþýðubandalagsins í bamavemdamefnd undanfarin fjögur ár. Þar eð við vissum að þessi reynsla hefur kennt Gyðu sitthvað, fórum við þess á leit að fá viðtal við hana um bamaverndarmálin. Tók hún því fálega í fyrstu, kvaðst snúast öndverð gegn þeim vinnubrögðum að allir fari að vasast í þessum málum rétt fyrir kosningar, þeir sem með völdin fara gefi ótal fögur loforð, sem sé ekki hirt um að efna en hinir bferi stund- um fram kröfur sem byggðar séu á ónógri reynslu og þekkingu. Vistheimilin verða að vera fullkomin Síðan fórust Gyðu orð eitt- hvag á þessa leið: — Barna- vemdarmál em ekki mál, sem hægt er að hamast í á f jögurra ára fresti í nokkrar vikur í senn. Nei bamavemdarmál eru Aðeins 15 ár mál, sém vinna verður að af kostgæfni hvern dag sem drottinn . gefur yfir. Þau eru háð ýmsum breytingum á þjóðféiagsháttum oklkar. Á þessum málum þurfa sívökul augu þeirra sem meg völdin fara og allra þeirra aðila sem að Þeim vinna jafnan ag hvíla. Um þessi mál þyrfti hinn al- menni borgari að vera miklu fróðari en reynslan sýnir að hann er í dag. Þegar rætt er um barna- vemdarmál er hætt við að ökkur greini á um margt, t.d. hver séu brýnustu vandamálin og einnig um færustu leiðiT til úrbóta. Þennan ágreining getum vig jafnt hugsag okkur þó að Við , kjósum eins bæði vig al- þingis- og borgarstjómarkosn- ingar. Hér kemuT miklu frem- uT tid greina aldur, menntun og síðast en ekki sízt lífs- reynsla./ — Fékkstu snemma áhuga á vistheimilismálunum? — Já, það vildi nú þannig til að ég höf starf mitt sem fóstrunemi á einu af vistheim- ilum borgarinnar. Siðan hafa þessi mál verig mér afar hug- leikin. Ég man, að ég saigði þá að ef slikar stofnanir þyrftu að vera til yrðu þær að vera allra stofnana fullkomnasfar og beztar. Ekki aðeins í bygg- Verstir sjájlfum sér Bökvísin birtist yfirleitt sem ákaflega strjálir staksteinar f samnefndum dálki Morgun- blaðsins, og þessar sjaldgæfu steinvölur hafa nú iengi ver- ið gersamlega í kafi í þeim óhrjálega flaumi sem nefnd- ur er kosningaáróður. Til að mynda segir Staksteinahöf- undurinn í gær „að kommún- istar sem stjóma Þjóðviljan- um hafa engan sérstakan á- huga á því að hið nýja Al- býðubandalagsfélag komi með nokkrum sóma út úr kosn- ingunum, og þess vegna stunda þeir eins víðtæka skemmdarstarfsemi að tjalda- baki og þeir mögulega geta, og ber Þjóðviljinn þess vott upp á hvem dag“. í næstu setningu segir svo „að marg- ir hinna svonefndu Alþýðu- bandalagsmanna eru mjög ó- ánægðir yfir þvf að kommún- istum hefur tekizt að tryggja sér 511 völd f hinu nýja Al- býðubandalagsfélagi‘‘. Þannig virðist það vera hugsjón kommúnista að koma t veg fyrir að þeir hafi nokk- um sóma af hinum óskoruðu völdum sínum; þeir hafa uppi að tjaldabaki hina víðtækustu skemmdarstarfsemi gegn sjálf- um sér. Mat á Reykvíkingum ■ Islendingum þykir gott að heyra þegar útlendingar sem gista okkur segja heimkomnir að hér búi gott fólk, skyn- samt og vel menntað, frjáls- bomir einstaklingar sem geti metið mál á sjálfstæðan hátt af þekkingu og rökvísi, en enginn fáfróður stórborgar- múgur. Margir erlendir menn hafa orðið til þess að gefa Islendingum þessa einkunn, en engu að síður er augljóst að ráðamenn Sjálfstæðis- flokksins hafa aðra skoðun á löndum sínum. I borgarstjómarkosningun- um f Reykjavík hafa þeir tek- ið upp bandaríska áróðurs- tækni sem einmitt er við það miðuð að hafa áhrif á þekk- ingarsnauðan stórborgarmúg eins og hann gerist því mið- ur í hinu vesturheimska stó^ veldi. Við slíkt fólk stoðar ekki að beita málefnalegum og menningarlegum orðræð- um, enda hafa bandarisku stjórnmálaflokkarnir fyrir löngu tekið upp aðferðir hinn- ar háþróuðu auglýsingatækni í staðinn, kynnt frambjóð- endur sína með sömu aðferð- um og filmstjörnur í Holly- wood nota, og í stað máleína er fundið upp eitthvert kjör- orð sem er nógu einfalt og merkíngarlaust til að skír- skota til þeirra sem ekki kunna að beita hugsun sinni. Á sama hátt hefur Sjálfstæð- isflokkurinn reynt að gera Geir Hallgrímsson að einhverju upphöfnu, ómennsku tákni, og í stað þess að treysta á skynsamlegan málatilbúnað er bókaþjóðinni boðið upp á eitt kjörorð: Áfram. Þetta er mat Sjálfstæöis- flokksins á reykvískum kjós- endum. Skyldu ekki ýmsir fyriverandi stuðningsmenn flokksins kynoka sér við að staðfesta þá niðurstöðu með atkvæði sínu á kjördag? Und- arlegt Tíminn birtir í gær í dálki sínum „A víðavangi" nýja og fallega grein um frú Sigriði Thorlacius. Þar ræðir einhver höfundur, sem ekki lætur nafns síns getið, „um mannkosti hennar og hæfileika“ á eink- ar lofsamlegan hátt eins og verðugt er. Einnig er henni enn sem fyrr fundið það til ágætis að hún veki „öfund og illrriælgi“ meðal andstæðinga sinna. Undarlegt er aðeins að ein- hver starfsbróðir frú Sigríð- ir á ritstjóm Tímans hefur valið greininni fyrirsögr *.na „Brandari dagsins‘‘. -- Ausrfri. ingariiegu tillitf heldur fyrst og frernst frá uppeldislegu sjónarmiði. . Nú hefur hartnœr tuttu'gu ára reynsla kennt mér að slík- ar stofnanir verða ag vera til alveg eins oa 'sjúkrahús verða að vera til vegna hinna sjúku. Þessar stofnanir verða að vera til vegna þeirra bama sem van- heil eru og afbrigðileg. en fyrst og fremst vegna Þeiria barna, sem eiga sjúka, vanheila van- gefha eða afbrotafólk ag for- eldrum. Verður dvöl þessara bama á stofnunum löng eða skömm eftir atvikum og eðli málsins hverju sinni. Eitt af mikilvægustu verk- efnum allra bamavemdar- nefnd.a er eftiriit meg þessum stofnunum og að fylgjast með líðan og þroskaferii einstakling- anna, gera eðlilegar kröfur til þessara stofnana og ag sjá um að þar hljóti þeir vi'st sem þurfa, en aðrir efeki. Dagvöffgustofuleysið er orðið okkur dýrt — Er nokkur hætta á að þag komi fyrir? — Já, ungar einstæðar mæð- ur hafa stundum orðig að láta sitt fyrsta barn á sólarhrings- vöggustofu vegna þess að dag- vöggustofupláss var ekki fyr- ir hendi. Slík viistun í ímm- bemsku felur jafnan í sér mikla hættu á að móðir og bam tengist aldrej eðlilegum tilfinningaböndum. Þeitta getur haft mjög alvarlegar afleiðjng- ar fyrir bamið, fyirír móður- ina og fyrir þjóðfélagið. Vig skulum vera þess minn- ug ag eitt er að gera háar kröfur um öyggingu marghátt- aðra vistheimila, annað er rannsókn mála og innritun á slíkar stofnanir, Þarf slíkt ekkj síður rannsóknar við en sjúklingurinn áður en . leggja þarf hann í dýra os afdrifa- ríka læknisaðgerð. Sé misbrestur á þessum mál- um mætti helzt líkja því við að heilbrigðir lægju á sjúkra- húsum en hinir sjúku flökkuðu um landið og sýlfctu frá sér. Eitt af mörgu sem gerir þessi mál erfiðari viðureignar en vera þyrfti er þekkingar- leysi hin® almenna borgaira á þeim, hleypidómar og jafnvel hjátrú. í þessum efinum er ó- líku saman að jafna þekkingu á t.d. ‘ slysavömum og al- mennri heilsuvemd. Mér verður stundum á að bera saman aðstöðu þeiria sera friir andlegum áföllum hafa orðið og hinna sem eru líkam- lega sjúkir. Hjálp þjóðfélags- ins þeim 'til handa og skiln- ings hins almenna borgara á þeim málum Vig höfum ást og trú á lækninum okfcar jafnvel þó ag hann færi okkur þung- bærar fréttir Vig látum nema burt meinig ega sníða af hinn sjúka lim í fullri trú á rétt- mæti þeirrar aðgerðar. En ef ffarlægja þarf barn af heimili vegna langþróaðra hegðunar- galla eða afbrola bregðast for- eldrar mjög misjafnleg-a við. Og andstaða þeírra gegn ráð- stöfunum bamavemdamefndar og starfsfólks hennar fær byr tmdír báða vængi bjá ahnerbi. GíÐA SIGVALDADÓTTIR ingi sem er næsta fáfróðúr um gang slíkra mála. — f hverju finnst þér skiln- ingsleysi almennings einlkum vera fiólgið? — Margir afgreiða þörfina fyrir hverskonar félagslega að- stoð meg orðinu ræfildómur — Hvernig er reynsla þín af fólkinu sem til ykkar leit- ar? — Mín reynsla er sú að Ðest þetta fólk er fólk eins og þú og ég, en fólk sem ógæfan hef- ur barig ag dyrum hjá , í margs konar myndum. Stund- um í gervi heilsuleysis, hús- næðisileysis, gæfusnauðra hjóna- banda, slysfara eða ástvina- missis Vig erum öH ag eðlis- fari missterk og misjafnlega undir þag búin ag mæta ógæf- unni í hvaða mynd sfim hún: birtist. Það, ag greiða götu þessa fólks og áð vista böm þess um lengri eða skemmri tíma og í samræmi vig andleg- an Og líkamlegan þroska þeirra er í dag eitt af megjnverkefn- um bamavemdamefndar. En slík störf eru ekk} á færi ann- arra en sérfróðs fólks og ekki bara sérfróðs fólks heldur og úrvalsfólks sem rækir alla ® þætti starfsins af kostgæfni. Samvinna þess vig bama- verndamefnd og aðra aðila sem inn í þessi mál gríPa verð- ur ag vera svo góg að Þar Þeri hvergj skugga á. Ég get ekki skilig vig Þenn- an Þátt án Þess að benda á að okkur vantar fólk til starfa fyrir nefndjna. fólk sem séð getur um vistanir og fyligzt með bömum, sem vistug hafa verið. Þáttur sem alltaf gleymist — Þá vil ég víkja að atriði sem oft vill gleymast þegar rætt er um þessi mál en það er starfsfólk bamaverndar- nefndar. Þetta fólk vinnur vandasöm og afdrifarík störf. liðfátt og við léleg skilyrði.' Og annað er þag sem alltaf gleymist en þag er starfsfólk vistheimilanna. Þag tekur við bömum á ólíkum aldri, mis- jöfnum ag andlegu og Ííkam- legu atgervi Oa oft illa förn- um eftir bágborin kjör í heima- húsum. Þetta fólk vinnur ómet- anleg störf en vig mjög mis- jöfn skilyrði. Mér finnst brýn nauðsyn að bamavemdamefnd og starfs- fólk hennar haldi fund; með forstöðufólki vistbeimila. Og sfcoðun mín er sú ag efna Þurfi til námsfcejða fyrir starfs- iið vistheimila og verði lfk fræðsla eftirleiðis fastuT lið- ur í allri bamaverndarstarf- semi. — Hvað er erfiðasta við- fangsefni bamaverndamefnd- ar? — Eitt vandasamasta mál, sem kemur til kasta allra barnaverndamefnda er hve- nær svipta «igi fosridri for- ræði bams. Þama þarf ag þræða hinn gullna veg milli ofbeitingar valds og þess á- byrgðarleysds sem það er að láta vangefig ega andlega van- hejlt fólfc flækjast meg hóp baima allt frá feeðingu til I fullorðinsára — Hvag viltu segja ag sið- ustu? Ég kysi að við legðum á brattann í leit að einkafóstri til handa fleiri börnum nú er gert. Þesri ósk min er Þyggg á þeirri bjargföstu trú, að þvi heilbrigða | lífi sem við kjósum til handa niðjum okk- ar sé ekki lifað á stofnunum (hvorki lekum né harðviði klæddum) heldur á heimilum, rífcum og fátætoum til sjávar og sveita þar sem systkinin .alast upp saman karl; og konu sem búa saman í eðli- legri og ástríkrj sambúð. — Þannig lauk Gyða Sigvalda- dóttif máli sfnu og vig kveðj- um hana. en hún heldur svo sannarlega áfram að starfa dag hvern allt árfg um kring. Þvi að hér er ©kki um neitt innantómj góðgerðarvæl að ræða. RH. Garðyrkjuverkfæri alls konar. Handsláttuvélar eínnig mótorvélar. Gúmmíslöngur S löngudreifarar Slöngustúdar. Geysir hf. Vesturgötu 1. i-

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.