Þjóðviljinn - 04.06.1966, Page 5
Laugardagirr 4. júní 1966 — íjJÓÐVTLJINN SÍÐA g
5.Þ. leitast við að
örva ferðalög manna
— segja WHO-sérfræðingar Sameinuðu þjóðanna
Á l>essu ári munu jarðar-
búar verja a.m.k. 52.000 miljón-
ufn dollara (2.236.000.000.000
ísl. kr.) til ferðalaga innan og
utan heimalandsins. Þróunin
er ákafleg-a ór.
í haust mtm alisherjarþing
Saméinuðu þjóðanna væmtan-
lega samþykkja tiHögu um, að
1967 verði gert aft alþjóðlegu
férðamannaári. Tjlgangurinn er
sá að draga athyglina að þvi
hlutvérki, sem ferðamanna-
straumurinn gegnir í eflingu
efnahagsvaxtar, einkanlega í
vanþróuðum iömlum.
Tillagan er lögð fram af
Efnahags- og félaigsmálaráðinu,
sém kom saman í íebrúar og
hvatti þá m.a. alla „fjölskyldu
Sameinuðu þjóðanna", þ.e. sér-
stofnanir þeirra, til að leggja
sig fram um að hjálpa vanþró-
uðum löndum til að hagnýta
ferðamannastrauminn sem
tekjulind.
Ójöfn skipting
Varla er unnt að ofmeta
möguleika ferðamannasam-
an :þess alþjóðasambands sem
þá hafði einmitt verið að
skémmta skrattanum með því
að meina fulltrúum blökku-
manna að taka til máls.
Ekki eru nema fimm ór lið-
in síðán þetta sama alþjóða-
bandalag sósíaldemókrata hélt
'oing sitt í Rómaborg. Þá skrif-
a’ði Pietro Nenni grein um
bétta fyrirtæki og lagði í hana
bann skaphita sem honum er
skipta til að örva alþjóðlegt
samstarf og efnahagsþróun,
segir í nýbirtri skýrslu Sam-
einuðu þjóðanna. Hins vegar
kemur fram þar, að ferða-
mannahejmsóknir skiptast mjög
ójafnt á lönd heimsins. Á ár-
inu 1 !H>4 voru 106 miljón
íerðamannaheimsóknir skráðar.
Af þeim fékk Evi-ópa ein 73
af hundraði, en Evrópa og N-
Ameríka fengu samanlagt 00 af
hundraði íerðamannaheimsókn-
anna.
Meðfylgjandi skrá sýnir
hvernig ferðamannaheimsókn-
ir skiptust á árinu 1064, reikn-
að í prósentum, bæði með tjl-
liti til heimsókna og tekna:
Ileimsóknir Tekjur
Evrópa 73 59
Norðu r-Ameríka 18 16
Róm.-Ameríka 4 15
Mið-Austu rlönd 2 2
Asía og Ástralía 2 6
Afríka 1 2
Ekkert bendir til að draga
muni úr aukningu ferðamanna-
heimsóknanna. Árið 1061 heim-
sóttu 5J 6.000 ferðamenn Bánda-
„Samtökin eru fangi and-
kommúnismans andkommún-
ismans vegna“.
„Þau koma hvergi nálægt
hinni miklu hreyfingu^ hlut-
lausra þjóða‘‘ . . .
Það er þannig í fyllsta máta
vafasamt að ástæða sé til þess
að óska Nenni til hamingju
með heimkomuna.
ríkjn. Árið 1065 var talan
komin yfir eina miljón.
Einnjg í Evrópu hefur aukn-
ingin orðið mjög mikil. Frá
1063 til 1964 jókst t.d. fjöldi
ferðamanna í Portúgal nm 100
prósent, á Spáni um 33,4, í
Júgóslavíiu um 23 og í Bret-
landj um' 11,8 af hundraði.
Sums staðar dró samt úr ferða-
mannaheimsóknum, á ' Ítalíu
minnkuðu þær um 4 af hundr-
aði og i Grikklandi um 2 af
hundraði.
I mörigum löndum er ferða-
mannaþjónustu verulegur hiluti
þjóðartekna, t.d. í Austurríki,
IJbanon og írlandi þar sem
ferðamann.atokjur nema 7 af
hundraði þjóðartekna, í Mexí-
kó ]>ar sem ]>ær nema yfir 6
af hundraði, ó Jamaica og
Jórdaníu þar som ]>ær nema >5
af 'hundraði. Yf'ir 40 af hundraði
allra gjaldeyris-tekna á Spáni
koma frá ferðamönronm. í
Grikklandi, Ítalíu og Sviss er
hlutfallið frá tíu upp ; 20 af
hundraði.
í nokkrum iðnaðarlöndum
hafa ferðamannaútgjöld haft
öfug áhrif. Á árinu 1064 cyddu
t.d. Bandaríkin 1200 miljónum
dollara (51.6.00.000.000 ísi. kr.)
i utanlandsferðjr bándarískra
borgara. Samsvarandi upphæð-
ir fyrir Bretland og Vestur-
Þýzkalarul voru 200 miljónir
600 miljónir dollara (8.600.000~.
000 og 25.800i.000.000 ísl. kr.).
Það sem SÞ gera
Ferðamál eru okki nýtt við-
fangsefn; hjá Sameinuðu )>.ióð-
unom: Þegar á árinu 1046 átti
Efnahags- og félagsmálaráðið
frumkvæði að ráðstefnu um
vegabróf og önnur íormsntriði
í samhandi við ferðalög. Fram
til 1962 var oinungis stefnt að
)>ví að einí'alda afgreiðsluna á
landamærum. Á )>ví ári afréð
ráðið að vinna einnig að al-
mennri þróun ferðamáia. Árið
1963 var efnt til hinnar miklu
ráðstefnu um alþjóðleg ferða-
máil i Rómaborg. Þar gerðu 87
rí'ki með sér samkomulag um
að gera tolla- vegahréfa- og
gjaldeyrisreglur efnfaldari og
undirbúa skýrslur um ferðn-
------------,--------------
Nenni um sósíaldemokrata
Eins og menn rekur minni
tfT'úf frettum hélt ítalski sós-
íálistáforinginn Pietro Nenni
fræga iðrunarræðu á nýaf-
stöðnu rþÍBgi alþjóðasamtaka.
sósíaldemókrata. Þar baðst hann
fyrirgéfningar á því að hafa
um allangt skeið verið villu-
ráfandi sauður í slagtogi við
kommúnista og þessháttar hæp-
ið fólk, en í raun réttri ætti
hann: hvergi heima nema Inn-
innhorinn. Bar hann m.a. í-rum
eftírfafándi ásakanir:
„Þeir sósíaldemókratar sem
hér þinga nú hafa þann tjlgang
. cúrujji að rey na að lagfæra citt-
hvað það óróttlæti og ávirð-
ingar borgaralegs þjóðfélags, en
ekki að láta eitthvert nýtt sam-
félag taka við af því“.
„Þessi alþjóðasamtök heyja í
raun og veru enga baráttu gegn
heimsvaldastefnu og nýlendu-
stefnu".
Otti við krabbamein meðal
’ækna og almennings ýktur
Hinn víðtæki ótti os svart-
sýni gagnvart krabhameini
gengur einatt of langt. Krahba-
mcin er ekkj lengur ólæknandi
sjúkdómur, margar algengustu
tegundir bess er hægt að
laekna. Þetta verða menn að
géra sér Ijósari grein fyrir
innan heilbrigðislijónustunnar.
Alltof margir bölsýnir sjúk-
lingar lelta til alltof margra
jáfnbölsýnna lækna.
Méir; vitneskja um mögu-
lejkana á læknismeðferð mundi
hjálpa bséði læknum og hjúkr-
unarlið; il að losna við þá
afstöðu sem oft er ríkjandi
við meðferð á krabbameins-
sjúklingum og einkennist af
vonleysi.
Ef fóik almennt fengi vitn-
eskju um, hvað krabbamein
er. mundi mikið af óttanum og
pUkrinu varðandi sjúkdóminn
hverfa Það er engin hætta á.
að sliilc vitneskja myndi leiða
til sjúklegs ótta við krabba-
mein. Þessi sjónarmið komu
fram bjá hópi krabbameinssér-
fræðinga, sem að tilhlutan Al-
þ jóðahcilbrigði smál astofn una r-
innar (WHO) komu saman og
skiptust á upplýsingum. í
síðasa hefu af WHO Croni-
cle“ er gerð grein fyrjr niður-
stöðum umræðnanna.
Æ i'leiri fá krabliamein
Þar sem meðalaldur manna
er sífellt að lengjast, verða lík-
urnar tjl að við fáum krabba-
mein æ meiri. því að s.iúkdóm-
urinn er algengastur í efstu
ald.ursflokkum.
Náðst hefur verulegur árang-
ur við að lækna ákveðnar teg-
undir krabbameins. Jafnvel þar
sem sjúkdómurinn er ólækn-
andi er hægt að gera mikið til
að ]ina óbæsindi siúklingsins,
segja sérfræðingamir.
Mikilvægt or að uppgötva
sjúkdóminn í tæka tíð, og af
þeim sökum er áríðandi að al-
menningur fni víölækari upp-
lýsingar um varúðarráðstafan-
ir. Reynslan í löndum, þar sem
haldið hofur verið uppi upp-
lýsingarherferðum um langt
skeið, sýnir, að hægt hefur ver-
ið að lækna fleiri krabbameins-
sjúklinga en ella.
Krabbamejn á sér „langa og
illkynjaða sögu“, sem að áliti
sérfræðinganna hefur suðlað að
íhaldssamri afslöðu iækna. Það
er merkilegt og mojnlogt, að
margir læknar, ém okkj hika
við að veita sjúklingum moð
ól ækn an d i h j art asj ú kd óm a
fyrsta fiokks meðferð á sjúkra-
húsum, eru okk; eins liðfúsir
gagnvart krabbameinssjúkling-
um. segja sérfræðingarnjr, sem
jafnframt hvetja starfsbræður
sína til að hrevta afstöðu sinni
að þessu leyti. — (S.Þ.).
Með hverju árinu sem liöur eykst slraumur ferfta-manna tii sósí-
alisku landanna i Austur-Evrópu og Sovétrikjunum. Myndin er
frá Jalta.
mannaheimsóknir og áhrif
þeirra. Þátttakendur hvöttu
eínnig Sameinuðu þjóðimar til
að veita þeim löndum aðstoð
til s.iáifsh.iáipar er hefðu í
hyggju að hyggia upp eigin
ferðamannaþjónustu.
Árið 1964 hvatti ráðstefna
Sameinuðu þjóðanna um utan-
ríkisviðskipti og þróunarmál
(UNCTAD)) hlutaðeigandi lönd
tj 1 að gleyrna ekki ferðamálúm
i áætlunum- sín-um um efna-
hagsþróun.
Verulegur hluti af tæknjhjálp
Sameinuðu þjóðanna hefur ó-
beint haft áhrif á eflingu
ferðamála í vanþróuðum lönd-
um, t.d.. í sambandi vig lagn-
ingu vega og hagýtingu vatns-
afls og orkulinda.
Á síðasta fundi sinum fol
Efnaihags- og félagsmálaráðið
íramkvæmdastjóra Saméinuðu
þjóðanna að pofa árlega skýrsl-
ur um þróunina í alþjóðlegum
ferðamáium. Fyrst og fremst
beindjst, ábuginn að beim þátt-
um ferðamála sem hafa þýá-
ingu fyrir efnahagslégar og fé-
lagslegar framfarir í vanþró-
uðum iöndum.
Ennfremur var hagskýrslu-
nefnd Samejnuðu þjóðanna fal-
ið að eiga samvinnu við UNC-
TAD og Alþjóðaférðamálastofn-
unina um ag finna leiðir til áð
„bæta ferðamanna-yfirljtið án
þéss að auka formsatriðin í
sambandi við ferðalög“. (S.Þ.)
Minning
Axel Benediktsson
fæddur 29. apríl 1914 — dáinn 30. maí 1966
Fyrir tæpuni fjórum árum
kom nýkjörin bæjarstjórn
KöpávÖgs" Sámá'n' til "’fyrstá
fundar. Allir voru bæjarfull-
trúarnir á bezta aldri og lc,g-
andi„£f.,ghuga aö. vinníj.bænum
sínum scm bez.t. Enginn þeirra
haföi náð fimmtugsaldri og
engum kom til bugar að úr
þessum hópi yröi einn liori'inn
innan fjögurra ára. Eitt fyrsta
verk Axels Benediktssonar sem
var cinn liinna nýkjörnu bæj-
arfulltrúa var að i’lytja tilliigu
í bæjarstjórn um skipun nefnd-
ar scm athugaði og gerði til-
lögur um á hvern hátt bæjar-
i'élagið gæti bez.t stuðlað að
auknum atvinnurekstri í bæn-
um. Tillaga þessi var samþykkt
einróma eins og lnngflestar þær
tillögur, sem baejarstjórn Kópa-
vogs fékk til afgreiðslu á liðnu
lijörtímabili.
Nefnd sú, er hér um ræðir,
hlaut nafnið atvinnumálanefnd
og skilaði áliti sem síðar varð
grundvöllur að samningu þeirr-
ar 10 ára framkvæmdaáætlunar,
sem lögö var fyrir bæjarstjórn
undir lok kjörtímabilsins. Má
því segja að með tillöguflutn-
ingi sínum hafi Axel Bene-
diktsson hrundið því mei'ka
verki úr vör. Axel liafði mik-
inn áliúga á aö skapa þessu
unga bæjarfélagi nokkra íestu
og átti liann hugmynd að því
aö bæjarfulltrúar gáfu kaup-
staðnum fundarhamar. Var á-
nægjulegt að vinna meö lion-
um að því máli og kom þar i
ljós smekkvísi hans og hug-
kvæmni.
Flokkur hans átti ekki fylgi
til þess að eiga mann í bæjar-
ráði, en vegna áhuga hans á
aígreiöslu mála þar var hpn-
um boðin seta í bæjarráði með
tillögurétti. Sýnir það hvílíkt
traust bæjarfulltrúar og bæjar-
ráðsmenn báru til hans.
Reyndist hann þar jafnan
tillögugóður og er ánægjulegt
aö minnast samstarfsins við
hann í bæjarráði sem annarsy
staðar. Síðasta starfið, sem
hann vann í þágu kaupstaðar-
ins var í nefnd sem skipuð
var af samgöngumálaráðherra
til þess að gera tillögur um
lausn á lagningu Hafnarfjai'ðar-
vegar um Kópavog. Þar hélt
hann einarðlega á málstað
kaupstadarins eins og endra-
nær. Eftir að hann lagðist bana-
leguna fylgdist hann af mikl-
um áhugá með störfum nefnd-
arinnar og fékk skrifað undir
nefndarálitið áður en hann var
allur.
Axel var mjög ljóðelskur og
skáldmæltur vel. Kom það ekki
sjaldan fyrir, að þeir kvæðust
á hann og Ólafur Jensson og
Þormóöui' Pálsson á bæjar-
stjórnai'fundum. Þá orti hann
hin hnittnustu ljóð í Al-
þýðublaðið daglega um langt
skeið og hlaut fyrir mikið lóf.
Hér hefur ekki verið vikið að
störíum hans í fræðsluráði
Kópavogs. Þar átti hann sæti
/síðastliðin 4 ár, og var þaðsæti
vel skipað. Aðrir munu kunn-
ugri starfi hans þar. En þau
störf áttu hug hans allan, þar
var hann ölhim hnútum kunn-
ugur. Margar ánægjustundir
áttum við saman við störf að
bæjarmálum og ennfremur í
Norrænaíélaginu hér í Kópa-
vogi. Iíann var varamaður i
stjórn þess. Á síðastliðnu
sumri fór hann með okkur í
skemmtiferð með kennurum
frá vinabæjum Kópavogs á
Norðurlöndum og kom þá fram
sem oftar, að hann var glajsileg-
,ur og ljúfur fulltrúi þcssa bæj-
ar og kunni vel aö skemmta
og fræða þcssa gesti okkar.
Axel var höfðingi heirn að
sækja, og minnist ég gleði-
stunda á myndarheimili þeirra
hjóna. Þar bar allt vott um
menningarbrag, þar sem
geðþekk hógværð og glaðlyndi
hjartans skipuðu öndvegið.
Axel var glæsimenni í út-
liti, fríður og þrekvaxinn, vel
méðalmádur á hæð. öll ‘ hans
framkoma var fáguð og ljúf-
mannleg svo af bar.
Það er nöturlegt að sættasig
við þá staðreynd að maður á
bezta aldri búinn þeim haefi-
leikum og lífsreynslu sem Ax-
el var, sé horfinn frá okkur.
En enginn má sköpum renna.
I nal'ni okkar samstarfsmanna
hans og Kópavogskaupstaðar
þakka ég honum störf hans í
þágu okkar unga bæjar. Per-
sónulega þakka ég allar sam-
vei"u- og samstarfsstundimar,
sem urðu mér óglejnnanlegar
og stoð í starfi mínu.
Konu hans, frú Þóru Guð-
mundsdóttur, þremur börnurr
þeirra og öðrum ættmennurr
votta ég dýpstu samúð og bic
allar góðar vættirað styðja þau
og styrkja i þungri sorg.
_ Hjálmar Ólafsson.
Nokkur æviatriði:
Axel Benediktsson, f. 29
apríl 1914 á Breiðabóli i
Svalbarðsströnd Suður-Þing
For.: Benedikt, b. þar (f. 21
júní 1864, d. 18. des. 1945) Jóns
son b. á Grímshúsum í Aðal
dal, Jónssonar og k. h. Sess
elja (f. 10. ágúst 1867, d. 18
september 1950) Jónatansdótti:
b. á Þórustöðum á Svalbarðs
strönd, Jónssonar. Stúd. M.A
1935. Kpr. 1937 Pr. forspjvis
(í norrænud.) Hásk. ísl. 1937
Kennari Þverárhr., V-Húr
1937 — 39. Haganeskh. Skag
1939 — 1940, bsk. Húsavil: 194f
— 1945, skstj. gfr.sk. Húsavíi
frá stofnun 1945. í s’.attanefnc
Húsav. frá 1942, kosinn bæjar
fulltr. þar 1950. Skólastjóri í
Akranesi um skeið. Kenn. i R
vík, aðalbókari Innkaupastofr,
unar ríkisins og siðast fulltrú
á fr.æðslumálaskrifstofunn
Bæjarfulltrúi í Kópavogi 196
—66. Rit: Erindi og kvæði
blöðum og timaritum. K. 7'
sept. 1940 Þorbjörg Jónína
4. júlí 1918) Guðmundsdóttir t
í Vesturhópshólum í V.-Hún
Jónssonar, og k.h. Láru Guð
mannsd. Böm: Guðmundu
Agnar f. 14. sept. 1942. Bene
dikt Jóhannes, f. 5. marz 1944
Lára f. 12. sept. 1952.