Þjóðviljinn - 09.06.1966, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 09.06.1966, Blaðsíða 1
I Fjölmenn ísl. Unesconefnd hélt fyrsta fundinn í gær Unesco veitir styrk til Ijósmyndunar handrita Skipuð hefur verið á íslandi svonefnd Unesco- nefnd og hélt hún fyrsta fund sinn í gær, en 110 þjóðir af 120 innan Unesco-samtakanna hafa nú skipað slíkar nefndir. Formaður íslenzku nefnd- arinnar er Gylfi Þ. Gíslason, menntamálaráð- herra, en fyrsta verkefni hennar verður að ákveða fjármálatillögnr íslendinga fyrir ársþing Unesco í París, sem haldið verður í nóvember í haust. Hér taá sjá hluta af bændunum á Scífossfundinum í fyrrakvöid. — (Ljósm. Þjóðv. G.M) Krafa fjölmennasfa bœndafundar á SuSurlandi: lausn miólkurmálsins □ Fjölsóttasti bændafundur sem haldinn hefur verið á Suður- landi fór fram í Selfossbíói í fyrrakvöld og lauk honum ekki fyrr en klukkan þrjú um nóttina. Þarna voru saman komnir nær 700 bændur úr Árnes- Rangár- og Skaftafellsþingum til þess að mót- mæla innvigtunargjaldinu á mjólk. Sautján bændur munu hafa haldið farna ræður til bess að mótmæla innvigtunargjaldinu og áttu forystumenn Framsóknar- manna í stéttasamtökum bænda í vök að verjast fyrir reiðiöldu bændanna. Ingólfi Jónssyni. landbúnaðar- ráðherra var boðið að mæta á bessum fundi og hafnaði hann boðinu og borði ekki að níveta til leiks. Það kom í ljós á bessum fundi að bændur um allt land eru að vekja mótmælaöldu gegn ráð- stöfunum Framleiðsluráðs og rangri stefnu ríkisstjórnarinnar í landbúnaðarmálum. Kjósa bændur fimm manna nefndir í hverri sýslu og er ætl- Bræðslusíldarverð lægra en í fyrra □ Meinleg villa slæddist inn í frétt Þjóðviljans í gær um bræðslusíldarverðið nýja. Sagt var, að verðið á síldarmálinu í fyrra hefði verið kr. 220 en hið rétta er að verðið á málinu var 235 krónur eftir að síldarsjómenn höfðu feng- ið fram leiðréttingu á því með síldarverk- fallinu í fyrrasumar. □ Vegna þessarar röngu tölu sem notuð var við útreikning á samanburði síldarverðsins í fyrra og nú raskast þær niðurstöður alger- lega. □ í blaðinu í gær var sagt að þræðslusílda^- verðið nú væri kr. 10,85 hærra en í fyrra en hið rétta er, að það er kr. 4,15 lægra nú en í fyrra, miðað við mál, 135 kg. unin að fjölmenna á bændafund síðar í sumar og kjósa bar und- irnefnd, sem formar baráttuna fyrir hönd bænda gegn bessari stórfelldu kjaraskerðingu. Hér cr um mikla rciðiöltlu að ræffa hjá bændum um allt land og beinist hún gegn óffaverff- bólgu ríkisstjómarinnar og á- kvörffun Framleiffsluráffsins í sambandi viff mjólkurskatti"-. Virffast forystumenn bæffi Fram) sóknar og íhalds hafa tapaff taumbaldinu á bændum í þess- um málum. t Hriktir nú í innviðum bæði Framsóknarflokksins og Sjálf- stæðisflokksins vegna bessara at- burða og mega >beir nú huga að bændafylgi sínu. Selfossfundurinn sambykkti einróma eftirfarandi ályktun: „Almennur fundur bænda á Suðurlandi haldinn að Selfossi 7. júní 1966 mótmælir harðlega beirri kjaraskerðingu, sem á- kvörðun Framleiðsluráðs land- búnaðarins kemur til með að valda mjólkurframleiðendum, ef ekkert verður að gert. Fyrir bví skorar fundurinn á Framleiðsluráð. og ríkisstjórn að semja um lausn . sem bændur geti við unað.“ Þá var á bessum fundi kosin fimmtán manna nefnd og kemur hún til. fyrsta fundar að Hvoli næsta sunnudag. Eru bað fimm menn úr Ámessýslu, fimm úr Rang-árvallasýslu og fimm úr Vestur-Skafatellssýslu. í sambandi við þessa nefndar-^ stofnun komu hingað til lands þeir Pierre Goeyfaux, yfirmaður Evrópudeildar samtakanna, og Harald Tveterás, sem er yfir- bókavörður háskólabókasafnsins norska og formaður norsku Un- esco-nefndarinnar. Lýstu þeir ít- arlega fjölþættu menningarstarfi samtakanna, sem mjög hefur komið smáþjóðum að gagni. Sem dæmi nefndu þeir það, að Un- esco hefur nú veitt. íslendingum 4.000 dala styrk til kaupa á tækj- um til handritaljósmyndunár. Þá hefur það og veitt Jónasi Kristj- ánssyni, skjalaverði, styrk til þess að rannsaka og skrá íslenzk handrit í erlendum söfnum og fer hann senn utan í því skyni til Oslóar, Uppsala og Lundar. — Þá má og geta þess, að for- mannafundur norrænu Unesco- nefndanna verður haldinn hér í Reykjavík á föstudag og laugar- dag. ísland var orðið eitt eftir Norðurlanda, sem ekki varíUn- esco, en hinsvegar í öllum öðr- um sérstofnunum SÞ. Á þvi var að sjálfsögðu vart stætt, að ís- land sniðgengi menningarmála- stofnun samtakanna, sérstaklega eftir að Finnar höfð-u gengið í samtökin líka nú fyrir skömmu. í Unesco-nefnd íslands eiga þessir menn sæti: Gylfi Þ. Gísla- son, formaður; Þórður Einarsson, fulltrúi menntamálaráðun.; Þor- leifur Thorlacius, fulltrúi utan- ríkisráðun.; Höskuldur Jóns^n, fulltrúi fjármálaráðun.; Ar'mann Snævarr, háskólarektor; Vil- hjálmur Þ. Gíslason, Helgi El- íasson, fræðslumálastjóri, Helgi Sæm., Magnús Magnússon, pró- fessor, framkvstj. Rannsókna- ráðs, Jón Þórarinsson, tónskáld, form. Bandal. ísl. listamanna; dp. Sturla Friðriksson, Ingólfur Þor- kelsson, fulltrúi Félags háskóla- menntaðra kennara. .— Ritari nefndarinnar verður Andri ís- aksson. Nefnd fjallar um uppbygging Gylfi Þ. Gíslason, mennta- málaráðherra, skýrði frétta- mönnum svo frá í gær, að þessa dagana sé verið að ganga frá skipun nefndar, sem skipuleggja skal upp- byggingu Háskóla íslands næstu tuttugix árin. Nefnd- in á a-ff ijúka störfum á næstu tveim árum, og hef- ur fengig heimild til þess að ráða sér launaðan rit- ara. í nefndinni eiga sæti fulltrúar frá menntamála- ráðuneyti, félagsmálaráðn- neyti, Háskólaráði, einnig form. menntamálanefndar Alþingis, formaður Banda- lags háskólamanna og for- maður Stúdentaráðs. — Þess má og geta, aff Há- skóla íslands verður á laug- ardag sagt upp formlega í fyrsta sinn. Jón KjarUnsson er aflahæstur Á miðnætti sl. laugardag höfðu níu skip aflað yfir 1000 tonn síldar frá því vertíð hófst. Jón Kjartansson, SU, 1410 Seley, SU 1319 Barði, NK, 1202 Ölafur Magnússon, EA, 1166 Gísli Árni, RE, 1164 Snæfell, EA, 1093 Þórður Jónasson, EA, 1036 Sigurður Bjarnason, EA, 1020 Hannes Hafstein, EA, 1017 Síldarafiinn 43.806 tonn Képavogsbúar H-listinn heldur skemmtikvöld fyrir unga fólkið í Féfagsheim- ili Kópavogs sunnudagskvöldið 12. júní kl. 8—11.30. TEMPÓ leika. Bókavörður í borg- arsjúkrahúsinu Borgarrág hefur samþykkt að ráða Kris'tínu Pétursdóttur til bókavörzlustarfa í borgarsjúkra- húsinu nýja í Fossvogi. Samkvæmt skýrslu Fiskifclags Islands um síldveiðarnar norð- anlands og austan var heildar- aflinn á miðnætti sl. laugardag orðinn 43.806 lestir og hefur all- ur farið í bræðslu. Fyrstu síld- ina á sumrinu veiddi Jón Kjart- ansson frá Eskifirði 12. maí en í fyrra barst fyrsta síldin á land 25. maí. afla og er frétt um aflahæstu skipin birt á öðrum stað í blað- inu. Aðalaflasvæðið hefur ver- ið 200—250 sjómílur austur af landinu frá Gerpi norður til Langaness. Veður hefur verið sæmilegt en síldin stygg. Aflinn skiptist þannig á lönd- unarstaði: Reykjavík (Síldin) 6.076 lestir Sjötíu og sex skip hafa fengið -Bolúngarvík (Dagstj.) 795 Ólafsfjörður Húsavík Raufarhöfn Vopnafjörður Seyðisfjörður Neskaupstaður Eskifjörður Reyðarfjörður Fáskrúðsfjörður Djúpivogur 571 345 5.986 5.016 9.196 6.400 5.634 1.745 1.922 120 I Nýr samningafundur í dag □ Fundur undirnefnda Verka mannasambandsins og Vínnuveit- endasambandsins hófst að nýju í gær kl. 11 f.h. og var þá hald- ið áfram umræðunum um samningsmálín. □ Mun þeim umræðum haldið áfram á fundí undirnefndanna í dag, og hefst sá fundur kl. 4 í húsi Vinnuveitendasambandsins við Fríkirkjuveg. □ Gert er ráð fyrir að báðir aðilar noti hluta af deginum í dag til fundahalda innbyrðis, áður en til sameiginlega fundarins kemur.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.