Þjóðviljinn - 09.06.1966, Side 3
Fimintudagur 9. júní 1966 — ÞJÓÐVILJINN — SfÐA J
Brezkir sjómenn hvika ekki
LONDON 8/6 — Samband brezkra sjómanna vísaði í dag
á bug málamiðlunartillögu um kaup og kjör og jafnframt
undirbjó alþjóðaflutningaverkamannasambandið tilmæli til
hafnarverkamanna um allan heim að setja afgreiðslubann
á brezk skip.
Stjórn sjómannasambandsins
vísaði málamiðlunartillögum
rannsóknarnefndar ríkisins á
bug, en þaer voru lagðar fram
fyrr í dag.
Samkvæmt tillögunni áttu sjó-
menn að fá 9,5% launahækkun
á tveim árum og vinnuvikan að
styttast strax úr 58 tímum í 48
og niður í 40 tíma á einu ári og
suiharfrí frá 36 í 39 daga á ári.
Brezka sjómannasambandið
fór í verkfall fyrir 23 dögum og
krafðist þess að vinnuvikan yrði
þegar í stað færð niður í 40
stundir með óbreyttum launum,
en það telja útvegsmenn að
jafngildi 17% launahækkun.
Útvegsmenn hafa boðið 13%
launahækkun á þrem árum og
hafa neitað gjiirsamlega að
stytta vinnutímann skyndilega.
Hinsvegar gerðu þeir ráð fyrir
að ná mætti 40 tíma vinnuviku
1968.
Neita
Sjómannasambandið segir, að
tillögur rannsóknarnefndarinnar
séu enginn grundvöllur til samn-
ingaviðræðna og taki nefndin
ekkert tiliit til þess að atvii/nu-
rekendur hafi leynilegar tekjur
vegna hinna slæmu vinnuskil-
yrða sjómanna.
Jafnframt i.-rmar stjórnin
það, að nefndin leggi svo fljótt
fram tillögur og bendi það til
að reynt verði að hagnýta verk-
fallið í pólitísku skyni.
Ákvörðun stjórnarinnar sem
gerð var í formi ályktunar var
einróma samþykkt.
Formaður sjómannasambands-
ins William Hogarth sagði við
blaðamenn að það þýddi, að sjó-
menn væru ákveðnir að berjast
unz yfir lyki.
Ríkisstjórnin
Wilson forsætisráðherra hefur
látið það skýrt í ljós að ríkis-
stjórnin muni standa gegn hverri
tilraun til að grafa undan meg-
inreglunni um að launahækkan-
ir skuli ekki fara yfir 3,5% á
ári vegna samkepr '^færni
landsins á erlendum mörkuðum.
Nánir samstarfsmenn Wilsons
viðurkenna, að sjómannaverk-
fallið, sem nú nær til 21.000 sjó-
manna á rúmlega 700 skipum,
muni bráðlega ógna inn- og út-
flutningi landsins.
En Wilson er sagður á þeirri
skoðun að launahækkanir, sem
mundu ryðja brautina fyrir enn
meiri kröfur annarra stórra
verkalýðssambanda muni verða
enn skaðsamlegri.
Finnar
í fréttum frá Helsinki segir að
finnska sjómannasambandið hafi
í dag samþykkt, að afgreiðslu-
bann verði sett á brezk skip í
finnskum höfnum frá og með
morgundeginum.
Þau verða hvorki dregin inn
á hafnir né útaf þeim og hafn-
sögumenn munu ekki aðstoða
þau.
Samband finnskra hafnar-
verkamanna hefur einnig sam-
þykkt að taka þátt í afgreiðslu-
banhinu ef þurfa þykir.
Nýr meirihluti
í bæjarstjérn-
inni á Húsavík
Síðdegds í gær var lialdinn
fyrsti fundur nýkjörinnar bæj-
arstjórnar á Húsavík. Alþýðu-
bandalagið og Framsókiiarflokk-
urinn bafa farið með stjórn
kaupstaðarins að undanförnu cn
misstu meirihlutann í kosning-
unum í vor og liafa Sjálfstæðis-
flokkurinn, A‘þýðufIokkurinn og
fulltrúar H-listans er fékk tvo
menn kjörna, myndað nýjan
meirihluta en þeir hafa saman-
lagt 5 bæjarfulltrúa af 9.
Forseti bæjarstjómar var
kjörinn Guðmundur Hákonarson
(Alþýðuflokknum) en í bæjar-
rág voru kjörnir Karl Kristj- j
ánsson (Framsókn), Ingvar Þór-
arinsson (Sjálfstæðisfl.) og Ás-
geir Kristjánsson (H-listinn).
Þá fór fram kjör bæjarstjóra.
Bæjarstjóri var kosinn Björn
Friðfinnsson lögfræðingur.
Bandarískir stríis-
glæpamenn ákærðir
Hinn heimskunni brezki heim-
spekingur Bertrand Russel sem
nú er 94 ára gamall hefur beitt
sér fyrir því að stríðsglæpadóm-
stóll taki til starfa í París inn-
an fjögurra vikna.
Fremstur í flokki ákærðra er
Johnson Bandaríkjaforseti og
meðal annarra sakborninga eru
Dean Rusk utanríkisráðherra
Bandaríkjanna og McNamara
varnarmálaráðherra.
Allir eru þeir ákærðir fyrir
stríðsglæpi í Vietnam.
Ritari Russels hefur skýrt frá
því að meðal dómenda verði
hinn kunni franski rithöfundur
og nóbelsverðlaunahafi Francois
Mauriac.
f gær kl.
mannslík á
höfn milli
Faxagarðs.
venjulegum
um jakka,
og köflóttri
14.50 fannst karl-
floti í Reykjavikur-
Ingólfsgarðs og
Líkið var alklætt
vinnufatnaði, grá-
bláum vinnubuxum
skyrtu meg svarta
skó. Líkið virðist vera af mið-
aldra rnannk 1,74 cm á hæð,
frekar þrekvöxnum og noklcuð
holdugum meg dökkt hár. ’
Engin skilríkj fundust á lík-
inu sem upplýst gætu hvers
lík þetta er og hefur ekki enn
tekizt að upplýsa Það. Trúlega
mun líkið hafa legig nálægt
tveim mánuðum í sjó.
Fundurinn á Se/fossi
Framhald á 10. síðu
okun á áburðarkaupum, sagði
Ölver að lokum.
Það var pukur
Gísli bóndi Hannesson í
Auðsholti í ölfusi kvað óvenju-
legt að sjá svona marga bænd-
ur samankomna hér á Selfossi
eftir miðnætti í júnímánuðí',"
þegar bændur væru oft að
störfum um háannatímann. Við
vitum líka, að .okkur er mikið
niðri fyrir áð það er skýlaus
krafa bkkar að þessu verði af-
létt í tíma. Hann taldi, að for-
ystumennirnir hefðu pukrað
við bakið á honum á þessari
þrautastund.
Við vinnum kauplaust í sum-
ar með þennan skatt á herðun-
um og kannski verða bændur
að skera niður búpening sinn
í haust og það verða þeir að
gera ef þessum ófögnuði verð-
ur ekki létt af bændum.
En ég vil segja þetta við
yngri bændurna. Standið fast í
ístaðinu og gefið ekki upp
vömina og leggið þið til bar-
áttu.
Kjartan Jónsson bóndi í
Hraungerðishreppi kvað þetta
hnefahögg í andlitið og hér
yrðu bændur að rísa upp og
berjast eins og menn fyrir rétti
sínum. Þetta verður ekki síð-
asta orðið hjá bændum, sagði
hann.
Sölustöðvun á
mjólk
Kristinn Helgason bóndi í
Halakoti i Flóa kvað bændur
verða að leggja til atlögu við
ríkisvaldið og hopa þar ekki
af hólminum. Hann lagði til að
hætta sölu á mjólk í nokkra
daga og kvað valdamenn verða
liprari í samningum á eftir.
Vigfús bóndi Helgason í
Seljatungu kvað það hart að
rísa undir byrðum ríkisbúanna
og allskonar sportkindahaldi í
höfuðstaðnum og þar mætti
spara með hagfelldari rekstri.
g.m.
NYJASTA NYTT!
DÖMUR
Fylgist með tízkunni
Op art
sólgleraugun
eru komin til landsins
Op art
sólgleraugun eru
nýjasta framleiðsla Evrópu
Op art sólgleraugu koma
í verzlanir í dag.
Umboð: H. A. Tulinius heildverzlu
Sigurjón í Galtalæk
með þetta og talið sig geta
skellt þessu yfir á bændur án
þess að þeir mögluðu.
Skera niður
kvígurnar
HAPPDRÆTTI HASKOLA ISLANDS
Á morgun verður dregið í 6. flokki. — í dag eru
seinustu forvöð að endurnýja.
2.200 vinningar að f járhæð 6.200.000 krónur.
6. FLOKKUR:
2 á 500.000 kr.
2 á 100.000 kr.
74 á 10.00& kr.
298 á 5.000 kr.
1.820 á 1.500 kr
Aukavinningar:
4 á 10,000 kr
Erlendur bóndi Árnason á
Skýbakka í Austur-Landeyjum
kvað formann stéttasambands-
ins hafa brugðizt í baráttunni
og ættu bændur að styðjamúna
Happdrætti Háskóla Islands
2.200
l.'OOO.OOO kr.
200.000 kr.
740.000 kr.
1.490.000 kr.
2.730U100 kr
40.000 kr.
ð.'200.000 kr.
AKRANES
Laugardalsvöllur — Föstudagur kl. 20:30.
NORWICH
í. A.