Þjóðviljinn - 10.06.1966, Qupperneq 10

Þjóðviljinn - 10.06.1966, Qupperneq 10
/ Fjögra ílokka samvinna er ó Seyðisfírði □ Fyrsti fundur bæjar- stjómar Seyðisfjarðar var 'ialdinn í fyrradag. Fulltrú- ir stjómmálafloMcanna fjög- urra, Alþýðubandalagsins, Alþýðuflokksins, Framsókn- arflokksins og Sjálfstæðis- flokksins höfu gert með sér málefnasamning um stjórn bæjarins næsta kjörtímabil og stóðu saman um kjör bæ'jarstjóra og aðrar kosn- ingar. Hrólfur Ingólfsson sem verið befur bæjarstjóri frá 1962 var endurkjörinn í það embætti. Forseti bæjarstjómar var kjör- inn Theódór Blöndal (Sj.) og varaforseti Sveinn Guðmundsson (Sj.). í bæjarráði voru kjörair Theó- dór Blöndal (Sj.), Hjörtur Hjart- arson (F) og Gísli Sigurðsson (Ab.). 1 hafnarnefnd voru kjöm- ir Sveinn Guðmundsson (Sj.), Leifur Haraldsson (Sj) og Hall- steinn Friðþjófsson (Afl.). I bygginganefnd voru kjörnir Garðar Einarssbn (Ab.), Karl Jónsson (Sj.), Leifur Haraldsson (Sj.) og Gissur Sigurðsson (ó- háður). I bæjarstjórn Seyðisfjarðar eiga sæti 3 Sjálfstæðismenn, 2 Framsóknarmenn, 1 Alþýðu- flokksmaður, 1 Alþýðubanda- lagsmaður og 2 fulítrúar H- listans, óháðra. Fundn síld við Jan Mayen í gær Bræla er nú á síldarmiðunum fyrir Austfjörðum. M/s Gísli Árni RE var í gær- morgun staddur 65—70 sjómilur SSA frá Jan Mayen og fékk þar um 50 tonn af síld, sem var blönduð stórri sild. Þá var m7» Akurey RE á svipuðum slóðum, Dg lóðuðu ■ bæði skipin á nokkurt síldarmagn, en þar var fremur óhagstætt veður eða um fimm vindstig. Sildarleitin á Raufarhöfn bjóst við að nokkur skip væru þegar á leið á framangreint veiðisvæði SSA af Jan Mayen, enda hefði ekki fundizt mikil síld á þeim slóðum, sem skipin hafa verið á veiðum undanfaraa daga út af Austfjörðum og Norðausturlandi. Á veiðisvæðið SSA af Jan Mayen eru um 300—320 sjómíl- ur frá Raufarhöfn. S.l. sólarhring tilkynntu níu skip um afla, samtals 405- tonn. Jón á Stapa SH 60 tonn Anna SÍ 30 — Jón Þórðarson BA 60 — Akraborg EA 60 — Björgvin EA 30 — ‘Hugrún IS 50 — Lómur KE 40 — Helgi Flóventsson ÞH 35 — Loftur Baldvinsson EA 40 — Skákeinvíginu ernú lokið MOSKVU 9/6 — Tuttugustu og fjórðu og síðustu skákinni í ein- vígi þeirra Petrosjans og Spassk- ís um heimsmeistaratitilinn varð ekki lokið þrátt fyrir 77 leiki. Petrosjan hefur þar með hlotið einum vinningi fram yfir Sj.asskí — var reyndar vitað eftir 22. skák að hann myndi halda titl- inum. Ólafur og Skúli í Unesco-nefnd Af vangá féllu niður nöfn tveggja rnanna er sagt var frá íslenzku Unesco-nefndinni í blaðinu í gær. Eru það þeir Skúli Þorsteinsson formaður Sambands ísl. bamakennara og Ólafur Einarsson form. Lands- sambands framhaldsskólakenn- ara. Eru þeir báðir beðnir vel- virðingar á mistökunum. 1 Myndina tók Ijósm. Þjóðviljans, A. K. af nokkrum þátttakcnda S ökufcrð L. & L. Vistfólk að Hrafnistu í ökuferð sgær • 1 gær bauð Ferðaskrifstofan Lönd og Leiðir vistfólki dval- arheimilis aldraðra sjómanna i ökuferð um bæinn og var m. a. farið upp að Arbæ og safn- ið þar og kirkjan skoðuð. Að sögn starfsmanns Ferða- skrifstofunnar Lönd og Leið- Ir, Steins Lárussonar, er hér um að ræða samskonar ferð og erlendum ferðamönnum, sem koma hingað flugleiðis og stanza í einn sólarhring, er boðið upp á. I gær var haldið frá Hrafn- istu klukkan 2 e.h. í gær og tóku flestir vistmanna þátt S ferðinni eða allir þeir sem ferðafærir voru — og voru tveir hópferðabílar þéttsetnir. Fyrst var ekið upp að Ár- bæ og stanzað þar góða stund, síðan var ekið um bæinn og m.a. farið upp í Öskjuhlíð, en að endingu var hópnum boðið upp á kaffi í Hótel Loftleið- Að vonum var létt yfir ferðafólkinu, enda hlýtur ferð sem þessi að vera því ágætis tilbreyting. VVWW/VVV\A/V\AA/V4MV\^A/\M/V\A*A/\AAA/VVVVVVVW\/VWVVA/VW\AA/VW\\\/WVWVV/WV\\/VVWVVWVVVW\A/VVVVWVVVA/WVVVW\VVVV\A/VVVVVV\ Samtök til varnar umferðarslysum: , Varúi á vegum' var stofnuð í fyrradag ■ Framhaldsstofnfundur „Varúðar á vegum1', banda- lags félagasamtaka til varn- ar gegn umferðarslysum og til eflingar umferðarmenn- ingu á íslandi, var haldinn í fyrradag að Hótel Sögu og voru þar mættir fulltrúar frá 18 félögum og félagasamtök- um, en fyrri fundurinn var haldinn 23. jan. s.l. ■ Samþykkt var tillaga stjórnamefndar um stofn- samkomulag eftir allmiklar umræður, sem. snerust aðal- lega um það hve marga full- tnía Slysavamafélagið og bif- reiðatryggingafélögin ættu að eiga í fulltrúaráði. Haukur Kristjánsson setti fundinn, en fundarstjóri var skipaður Ágúst Hafberg og fund- arritarar þeir Jóhannes Briemog Hannes Þ. Sigurðsson. . Haukur Kristjánsson, forrnað- ur flutti skýrslu stjórharnefndar, en þar kom m.a. fram að 18 að- ilar ákváðu á fundinum í janú- ar að gerast stofnendur samtak- anna, sumir þó með fyrirvara. 1 lok ráðstefnunnar í janúar voi-u eftirtaldir menn kjörnir í stjórnarnefnd til frekari undir- búnings framhaldsaðalfundar: — Haukur Kristjánsson, yfirlæknir, Ágúst Hafberg, framkvæmdastj., Egill Gestsson, deildarstjóri, Guttormur Þormar, yffrverkfræð- ingur, Jón Rafn Guðmundsson, deildarstjóri og Ólafur B. Thors, deildarstjóri. Eftir að formaður hafði lokið máli sínu urðu líflegar umrasð- ur, einkanlega um frumvarp að lögum fyrir samtökin og var það sjöunda greinin sem mestar um- ræður vakti, en i henni segir að fulltrúaráðið verði skipað þannig: Frá Slysavarnafélagi fs- Framhald á 3. síðu. Vinstri samvínna í Stykkishólmi Stórstúkan er 80 ára gömul þann 24. júní næstkomandi 60. þing Stórstúku Íslands sett í Cóðtemplarahúsinu □ í gær var sett í Góðtemplarahúsinu í Reykja- vík 24. þing Stórstúku íslands. Þingið, sem er hið 64. í röðinni, mun væntanlega standa fram á sunnu- dag og sitja það um 60 fulltruar frá um 40—45 stúkum hvaðanæva að af landinu. Jafnframt er þetta hið merkasta afmælisþing: Stórstúkan verð- ur 80 ára þann 24. júní næstkomandi, var stofnuð í Alþingishúsinu 1886. Þingið var sem fyrr segir sett í gær, en síðan hófst opinn fund- ur. Stórtemplar, Ólafur Þ. Krist- jánsson, skólastjóri í Hafnarfirðij Samþykkt tilboð í gatnigerð Á fundi sínum á þriðjudag fjallaði borgarráð um tilboð þau sem bárust í gatnagerð í ein- býlishúsahverfi Breiðholtsins. Hér er um tvö verk að ræða, í útboði nefnd A og B. Véltækni hf._ bauð í verk A 12.926.355 kr. og" B 23.171.480 kr. Loftorka bauð í A 11.124.745 kr. og í B 14.979.935 kr. Almenna bygginga- félagið hf. bauð í verk A 14.164. 158 kr. og Hlaðbær hf. í verk A 9.251.138 kr. Stjórn Innkaupastofnunar R- víkurborgar mælti með því við borgarráð og það samþykkti að taka tilboði Hlaðbæjar hf. í A- verkið og tilb’oði Miðfells hf. í verk B. Áætlun g.-’tnamálastjóra á verk A var 10.400.000 kr. og verk B 15.200.000 kr. ávarpaði í fyrstu ýmsa af emb- ættismönnum -reglunnar og bar íram spurningar um það hvert væri hlutverk Reglunnar. Með hverjum hætti hún hefði gegnt því, hvort einkamál væri, hvort menn neyttu áfengisogvar svar- ið, að svo væri ekki, nema að mjög takmörkuðu leyti. Hlut- verk Reglunnar £ nútíma þjóð- félagi töldu þessir embættis- menn hennar mjög veigamikið. Stórtemplar lýsti síðan nokk- j uð sögu þessara samtaka. Hann I minnti á þann merkisatburð, er fyrsta stúkan, Stúkan Isafold, var stofnuð á Akureyri, sú stúka er nr. 1 í stúkuröðinni og starf- ar enn. Merkum áfanga í sögu samtakanna var náð, er bann- lögin voru sett að þeirra tilhlut- an 1. janúar 1915. Ólafur rakti það síðan, hvernig grafij hefði verið undan banninu með alls- konar undanþágum og undirróðri I og jafnvel haldið úti blaði | gegn bannlögunum unz þau voru J afnumin 1935. Taldi stórtempl- ar, að allt ástand í áfengismál- j um þjóðarinnar hefði stórversnað I síðan. Ennfremur gat Ólafur um alhliða i menningarstarf Stórstúkunnar á þessum áttatíu árum og minnt- ist t.d. þess, að fyrstu forystu- menn verkalýðssamtakanna höfðu vel flestir fengið félagslegt upp- eldi sitt í stúkunum. Auk þess hefur bindindishreyfingin unnið brautryðjendastarf á sviði leik- listar, líknarmála, íþrótta, út- gáfustarfsemi og allra almennra menningarmála. En þótt mikið hafi á unnizt, taldi þó Ólafur, að Reglunni væri nú brýn þörf liðsauka. Mik- ilvægasta verkefni Stórstúkunn- ar nú taldi hann vera það að breyta ' hugarfari almennings gegn áfenginu og hvatti menn til starfa. Síðan var gert fundarhlé, en eftir það skyldi flutt skýrsla framkvæmdanefndar og Stór- stúkustig veitt. Það kom fram á fundi með Stórtemplar, að einn fulltrúi fer frá Islandi á há- stúkuþing í Lausanne í Sviss nú í sumar. Það þing hefst nánar til tekið 16. júlí, en auk þess kemur um 30 manna hópur ís- lenzkra templara við á því þingi. ■ Alþýðubandalagið og Framsóknarflokkurinn hafa myndað meirihluta í hrepps- nefnd Stykkishólms og var Jenni R. Ólason annar hreppsnefndarmaður Alþýðu- bandalagsins kjörinn oddviti á fyrsta fundi hreppsnefndar- innar sem haldinn var fyrra mánudag. Hafa flokkamir gert með sér málefnasamn- ing um stjórn kauptúnsins næsta k'jörtímabil. Er þar með lokið áralangri stjórn Sjálfstæðisflokksins í Stykk- ishólmi. / Þjóðviljinn átti í gær tal við hinn nýkjöma oddvita, Jenna R. Ólason. Sagði hann að Al- þýðubandalagið og Framsóknar- flokkurinn hefðu gert með sér málefnasamning um stjóm hreppsins næsta kjörtímabil þar sem m.a. væri kveðið á um helztu verkefni í hreppsmálum sem þeir ætluðu að hrinda í framkvæmd. Helztu verkefnin eru ný vatnsveita, bygging fé- iagsheimilis, bygging fyrsta á- fanga nýs bamaskóla og mynd- un byggingarsjóðs á vegum hreppsins, ennfremur að ljúka smíði dráttarbrautarinnar og stofna skipasmíðastöð til þess að reka hana og er ætlunin að hreppurinn verði eigandi hennar að einum þriðja á móti skipa- Jenni R. Ólason smiðum og fleiri einkaaðilum. Þá er ætlunin að fá sérfróðan mann til þess að semja fram- kvæmdaáætlun fyrir hreppinn næsta kjörtímabil á grundvelli þessa málefnasamnings. Núverandi sveitarstjóri i Stykkishólmi lætur af störfum um næstu helgi og hefur starf sveitarstjóra verið auglýst laust til umsóknar en oddvitinn mun gegna því til bráðabirgða þar til nýr maður hefur verið ráð- inn í starfið. Sjálfstæðisflokkúrinn hefur farið með stjórn hreppsins um langt árabil, ýmist einn eða háft forustu í samstarfi við aðra, en nú er valdaferli hans lokið, nýir framfarasinnaðir menn teknir við stjórninni. Umræðufundur og skemmtun í Sigtúni ★ Samtök hernámsandstæð- inga efna til umræðufundar í Sigtúni sunnudaginn 12. júni n.k. klukkan 2. e.h. Þorleifur Hauksson stud. mag. hefur framsögu um menningarviku sem haldin verður í haust á vegum samtakanna. ★ Þá verða og rædd sjón- varps- og menningarmái. Um kvöldið efna samtökin til skemmtunar í Sigtúni og hefst hún klukkan 9. Þar flýtur Sverrir Hólmarsson stud mag. ræðu og frumfluttur verður Ieikþátturinn „Leitin‘‘ eftir Bjarna Benediktssou frá Hof- teigi. Leikstjóri verður Bjarni Steingrímsson og Icikcndur Bryndís Schram, Jón Júlíus- son og Karl Guðmundsson. ★ Aðgöngumiðasala verður við innganginn og eru her- námsandstæðingar hvattir t’f að mæta á skemmtun þessa í Sigtúni á sunnudag. ★ Allar upplýsingar eru gefnar á skrifstofu samtak- aiina, Mjóstræti 3, sími 24701.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.