Þjóðviljinn - 16.06.1966, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 16.06.1966, Blaðsíða 6
(S SfÐA — ÞJÖÐVILJINN — Fimmtudagur 16. júní 1966. latid ekici slys HAFA AHRIF Á FJÁRHAGSAFKOMU YDAR Fimmtán ára reynsla hérlendis á SEMPERIT hjólbörðum hefur sannað gæði þeirra Aðsókn afi ópcru Offenbaclis „Ævintýri Iloffinanns liefiir verið m.jiig: Róð að undanförnu. T. d. má geta þess að hver cinasti miði var seldur á síðuslu sýningu óperunnar sl. sunnudag. Óperan hefur nú verið sýnd tólf sinnum ogr verður aðcins liægt að hafa fimm sýningar enn, þar sem senn Jíöur að Jokum þessa leikárs. Næsta sýning vcrður á fimmtudagskvöld. — Myndin er af Magnúsi Jónssyni og Sigurveigu Hjaltested í hlutverkuni sínum. Óskar Hatldórsson. SEMPERIT hjólbarðar ení ódýrir og endingargóðir G. HELGASON & MELSTEÐ h.f. Rauðarárstíg 1. — Sími 11644. , 13.00 Eydís Eyþórsdóttir stjórn- ar óskalagaþætti fyrir sjó- menn. 15.00 Miðdegisútvarp. Sinfóníu- hljómisveit islands leikur Passacaglíu eftir Pál isóifs- son; Strickland stjórnar. M. Callas, Tagliavini. Cappucilli, Ladysz o. fl. syngja atriði úr Lucia Di Lammermoor eftir Donizetti; Serafin stjórnar. Hljómsv. Tónlistarskólans í París leikur tónlist frá Spáni: Elddansinn eftir de Falln og Danzas Fnntásticas eftir Tur- ina; R. de. Burgos stjórnar. Kempff leikur Fjcigur píanó- lög op. 110 eftir Brahms. 16.30 Síðdegisútvarp. Freddie og The Dreamers, Kacmpfert TRYGGINGAFELAGIÐ HEIMIRf LINDARGÖTU 9 - REYKJAVÍIC SÍMl 22122 — 21260 Reykjavík: Akureyri ísafirði Síglufirði Húsavík Neskaupstaður Hvolsvöllur Vestmannaeyjar Keflavík Hjólbarðaverkst. Otta Sæmundssonar Skipholti 5. Hjólbarðastöðin við Grensásveg. Þorsteinn Svanlaugsson, Ásvegi 24. Björn Guðmundsson, Brunngötu 14. Verzlunin Ásgeir. Bifreiðaverkstæði Jóns Þorgrímssonar. S. U. N. Magnús Sigurjónsson, Bakka. Sigurbergur Jónsson, Kirkjubæ. Aðalstöðin. • Konur og Dægradvöl • Þá er Loftur Guttormsson cagnfræðingur að Jjúka við að miðla ágætum fródleik um stöðu konunnur í fortíð og nú- tíð. Er þí'i ósagt frá rúsínu í pylsu kvöldsins — í þættinum Bókaspjall er tekin fyrir Dægradvöl Bcnedilcts Grön- dals, þessi skrýtna bók, sem virðist eins og mælt af munni fram og hefur orðið merkileg- ur katalýsator á framleiðslu óbundins máls á Islandi — hér við bætist að skemmtilegir mcnn enj fengnir til að íjalla um gripinn: þeir Sverrir Kristjánsson og Öskar Hall- dórssbn. SEMPERIT 5 ÚTSÖLUSTAÐIR: og hljómsveit hans, og Reev- es, Evans trióið, Clooncy og The Hi-Los. og Múller og hljómisveit hans leika og syngja 18.00 Mdlcdle, Phango o.fl. syngja lög úr söngleiknum King Kong eftir Matshikiza. 20.00 Daglegt mál. 20.05 Staða konunnar í fortíð og nútíð. Loftur Guttormsswi sagnfræðingur flytur þriðja erindi sitt. Sverrir Kristjánsson 20.35 Ballettmúsik frá Kanada: a) Illöðudans eftir Weinz- weig. b) BaDettinngangur eftir Fleming. e) Dans úr Eldflauginni furðulegu eftir Surdin. 21.00 Bókaspjall. N. P. Njarð- vík fjatlar um Dægnadvöl Benedikts Gröndals og faer til liðs við sig Sverri Krist- jánsson sagnfræðing og Öskar Halldórsson cand. mag. 21.40 Gestur í útvarpssal: Fiðlu- leikarinn Jack Glatzer frá Bandaríkjunum, ÞorkeR Sig- urbjörnss. leikur með á þíanó. a) Svíta nr. 1 fyrir einleiks- fiðlu eftir Bloch. b) Þrjú tónaljóð eftir Ben-Haim. 22.15 Kvöldsagan: Dularfullur maður, Dimitrios, -(11).- - 22.35 Djassþáttur Jón Milli Ámason kynnir. 23.05 Dagskrárlok. • Laugarvatns- stúdentar • Hátíð Nemendásambands Menntaskólan® á Laugarvatni hefst með bbrðhaldi £ kvöld 16. júní klukkan 7 e.h. að Hótel Borg — í gyilta salnum. Ný- stúdentar verða hafðir í ábæti, og eru allir hvattir að mæta sem vetllingi gcta valdið. Skömmu áður, klukkan sex hefsl á sama stað örstuttur að- alfundur Nemendasambandsins. STÚLKUR - STÚLKUR Óskum eftir að ráða nokkrar stúlkur til síldarsöltunar á Seyðis- firði í sumar. — Fríar ferðir, frítt húsnæði, kauptrygging. — Upp- lýsingar á skrifstofu vorri í Hafnarhvolí 4. hæð, eða í síma 20955. SUNNUVER h.f., Seyðisfirði Happdrætti styrktarfélags vangefínna Happdrættismiðar verða seldir í tveim af þrem happdrættisbíl- um vorum 17. júní. — Verður annar bíllinn staðsettur í Austur- stræti 1, hinn á gamla B.S.Í.-planinu við Kalkofnsveg. Allmargir miðar eru þegar í frjálsri sölu, en bifreiðaeigendur sem eiga forkaupsrét't á bílnúmerum sínum geta fengið kvittun fyrir að hafa keypt númer sín, og verða þeim sendir happdrættis- miðarnir síðar. — Verð hvers miða er kr. 100,00. Happdrætti Styrktarfélags vangefinna. úfvarpEð l t

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.