Þjóðviljinn - 16.06.1966, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 16.06.1966, Blaðsíða 10
MENNTASKÓLANUM í REYKJA- VÍK SLITIÐ í 120. SKIPTI í GÆR Séð yfir sviðið í Háskólabíói begar allir stúdentar MR í ár höföu fengið prófskírteinin og sctt upp húfurnar. (Ljósm. Þjóðv. A.K.). ■ Menntaskólanum í Reykjavík var sagt upp í Háskólabíói í gær með mikilli viðhöfn. Einar Magnússon, rektor, afhenti 192 nemendum stúd- entsprófsskírteini og auk þess afhenti hann fjölmörgum verðlaun og viðufkenningar. Dux í ár varð Ásmundur Jakobsson, 6. Z, en hann fékk ágætiseinkunnina 9,54 og hafa aðeins örfáir hlotið hærri einkunn á stúdentsprófi. Verðlaun úr minningarsjóði Jó- hannesar Sigfússonar yfirkennara fyrir hæsta samanlagða árseink- unn og' prófseinkunn í sögu á stúdentsprófi hlutu Ásmundur Jakobsson, Freyja Matthíasdótt- ir 6.X, Jón Sigurðsson 6. B og Guðmundur Þorgeirsson 6. Z. Jón Sigurðsson 6. B hlaut einn- ig. verðlaun fyTÍr hæstu einkunn í latínu við stúdentspróf og flutti hann stutt þakkarávarp á latínu. Fjölmðrg fleiri verðlaun voru veitt þ.á.m. fengu 5 stúlkur: Birna Sigurjónsdóttir 6. A, Guð- björg Kristjánsdóttir 6. C, Guð- rún Bjarnadóttir 6. C, Maria Gunnlaugsdóttir 6. A og Ólafía Framhald á 3. síðu. Verkamenn bíða átekta vegna samningatregðu atvinnurekendanna H Ólíklegt má telja að samkomulag það sem gert var sl. sunnudag varðandi vissa þætti í bónusfyrirkomulagi í hafnarvinnunni í Reykjavík hljóti staðfestingu verkamanna og komi til framkvæmda fyrr en um al- menna kjarasamninga er að ræða. ■ Þar með er ekki sagt að verkamenn muni endilega hafna þessu samkomulagi sem slíku, heldur er málið orðið svo tengt al- mennum samningum vegna samningstregðu atvimnurekenda, að óvíst er talið að hafnar- verkamennirnir kæri sig um að gera sam- komulag um þetta afmarkaða atriði fyrr en heildarsamningar eru gerðir. i ! Álit fiskrfrœðinga: Mikilla breytinga að vænta á síldargöngum næstu vikur ■ Hegðun síldargangna á næstunni mun einkum verða háð þróun átusvæðanna og jafnframt því, hvernig hitástig muni breytast á hafsvæðinu norð- austur og austur af landimu. Má búast við mikl- um breytingum á göngum síldarinnar næst'u vikur. Skólauppsögn hófst með því að Einar Magnússon, rektor, minntist fyrrverandi rektors, Kristins Ármannssonar, sem lézt sl. sunnudag. Er viðstaddir höfðu vottað Kristni Ármannssyni 1 virðingu sína með því að rísa á fætur, ílutti Einar Magnússon ávarp og kom m.a fram í þvi að þetta er 120. skólaár Menntaskólans í Reykjavík og að bókhlaða skólans, íþaka. á 100 ára afmseli í sumar. Kennarar skólans j vetur voru alls 77. Þær breytingar urðu að Kristinn heitinn Ármannsson rektor lét af embætti 1. septem- ber s.l. og Einar Magnússon yf- írkennari var skipaður rektor frá 1 september. Ennfremur lét Guð- mundur Arnlaugsson, yfirkermari af störfum við skólann 1. sept-- ember, er hann var skipaðúr rektor hins nýja menntaskóla við Hamrahlíð. í byrjun skólaársing voru nem- endur 1061 í 46 bekkjardeildum, en almennar kennslustofur skól- ans eru 23 og var því tvísett í þær allar. Árspróf voru haldin dagana 5. til 31. maí og gengu 789 nemend- ur undir þau og stóðust 705. Hæstu einkunn við árspróf hlaut Kolbrún Haraldsdóttir. 5. bekk A, ág. 9,26 og var hún dux rem- anenta. Undir stúdentspróf gengu 192 nemendur (þar af 8 utan skóla), 79 í máladeild ög 113 í stærð- fræðideild og er þá svo komið að stærðfræðideildarstúdentar eru verulega fleiri en máladeild- arstúdentar og er þetta í fyrsta skipti sem stúlkubekkur er • í stærðfræðideild. Hæstu einkunn við stúdents- próf hlaut eins og fyrr segir Ásmundur Jakobsson, 6. Z, ág. 9,54 og varð því dux scholae. Næstur varð Jón S. Halldórsson. 6. B, ág. 9,29, þriðji Guðmundur Þorgeirsson, 6. Z, ág 9,24, fjórða María Gunnlaygsdóttir, 6. A I. 8,91 og fimmti varð Hans Kr. Guðmundsson, 6. Z. I. 8,86- Er rektor hafði afhent stúd- entsskírteinin rann upp sú lang- þráðk stund, að stúdentamir fengju að setja upp stúdentshúf- umar. Þá fór fram verðlaunaafhend- ing og var það stór og fríður hópur sem stóð á sviðinu _til að taka á móti verðlaunum. Ógern- ingur væri að rekja allar verð- launaafhendingarriar hér og verða aðeins nefndar nokkrar. Dúxinn, Ásmundur Jakobsson hlaut verðlaun úr Legati dr. Jóns Þorkelssonap rektors fyrir hæstu einkunn við stúdentspróf 1966. Tveir sem hlutu næst hæst- ar einkunnir við stúdentspróf hlutu verðlaun úr Verðlaunasjóði P. O. Christensens lyfsala Qg konu hans, fyrir góð námsafrek. Þetta eru helztu niðurstöður rannsókna íslenzkra, norskra og sovézkra fiskifræðinga á svæð- inu norður og austur af fslandi og hafsvæðinu milli Noregs og íslands frá Færeyjum norður að Jan Mayen. Á fundi á Akureyri 12.—14. þ.m. báru fiskifræðing- arnir saman bækur sínar og í gær voru birtar helztu niðurstöð- Ur rannsóknanna. Sjávarhiti undir meðallagi ísröndin nú í vor var fjær landinu en oft áður, eða 75 sjó- mílur norðnorðvestur af Kögri og um 15 sjómílur norðvestur af Jan Mayen. Fyrri hluta júnímánaðar var sjávarhiti á hinu kannaða svæði undir meðallagi. Yfirborðslög norðanlands og austan voru nú hlýrri en í fyrra, en djúplög kald- ari. Atlantiski hlýsœrinn við Norðurland var kominn austur á móts við Skagatá, en austar var enn kalt í sjónum. Eins var hlýsærinn í Noregshafi kaldari nú en í meðalári. Sjórinn 'djúpt út af Norðausturlandi, þ.e. Aust- ur-íslandsstraumurinn, var kald- ari nú en athuganir eru til um, að undanskyldu vorinu í íyrra. 'Mörkin milli kalda sjávarins við Austurland og hlýsævarins að sunnan voru á um 65 gráðum norður breiddar, en að austan voru þau á um 8 gráðum vest- ur lengdar eða 160 sjómílur aust- t ur af Langanesi. Ekki er senni- legt, að djúpsærinn norðanlands hlýni í sumar, en yfirborðslög munu að sjálfsögðu hlýna allt niður á 50 metra dýpi. Lítil áta við Iandið Á hafsvæðinu norðan- og aust- anlands er þörungamagn yfir- leitt mikið gagnstætf því, sem var á sama tíma í fyrra. Hið sama virðist gilda um svæðið austur í hafinu milli Færeyja og Jan Mayen. Aftur á móti er ó- venjulítið um rauðátu á haf- svæðinu norðvestur og norður af landinu, en í kalda. sjónum norður og norðaustur af Langa- nesi er sæmilegf rauðátumagn. Þó má gera ráð fyrir einhverri aukningu á þessum hafsvæðum ! á næstunni, þar sem þörunga- gróður er mikill eins og áður er nefnt. í hlýsjónum austan og sunnan við köldu tunguna er mjög gott rauðátuhámark á svæði er nær allt frá Færeyjum norð- ur til Jan Mayen. Á rannsóknatímabilinu var að- alsíldarmagnið austur i hlýja sjónum austan og norð-austan íslands og austan og suð-austan Framháld á 3. síðu. .3 stúdentar frá Mennta- kólanum á Laugarvatni 0 Á þriðjudag lauk þrettánda starfsári Menntaskólans á Laugavatni og útskrifuðust 23 stúdentar, 13 úr máladeild og 10 úr stærðfræðideild. Fyrirhugaðar eru allmiklar fram- kvæmdir við skólann á næstunni. Fjrrstu einkunn hlutu 10 stúd- entar og 13 aðra. Beztum ár- angri í stærðfræðideild náðu þeir Reynir Hugason 9.00 og Jó- hann Bergmann 8,66 en í mála- deild Anna Halla Björgvins- dóttir 8.56 og Sigurður Péturs- son 8.53. Þröng húsakynni hafa staðið bessum yngsta menntaskóla landsins mjög fyrir brifum. En ■kólameistari, Jóhann Hannes- 'on, gat þess í skólaslitaræðu nni. að nú væri hafið að byggja •o nemendabústaði af þeim ':mm sem reisa á fyrir 1970, þá —ður og reist ein kennaraíbúð •jr og fé hefur verið veitt á fjárlögum til endurbóta á skóla- húsinu sjálfu. Fjölgun nemenda hefur verið hraðari en bygging húsnæðis og er enn: í vetur leið voru í fyrsta sinni tvær bekkj- ardeildir í fyrsta bekk skólans og verður haldið svo áfram — og árið 1968 verður nemenda- f.iöldi orðinn um 200, en sú stærð er skólanum búin um ófyrirsjá- anlega framtíð. Skólameistari gat um tilraunir um breytta kennsluhætti, sem hafnar hefðu verið í fyrstabekk skólans í vetur. Voru þær eink- um fólgnar í því að skipto náms- árinu f þrjú kennslutímabil, kenna færri greinar í einu en venja er til, fella niður skýndi- próf og taka í staðinn upp þrjú próftfmabil og þá gefið endur- tekið tækifæri til að rifja upp. Skólameistari jcvaðst álíta mikið mannfall í fyrsta bekk mennta- skóla óeðlilegt og stafa ekki af of. háum námskröfum heldur af því að nemendum sé á ýmsan hátt gert erfiðara fyrir um nám en ástæða er til. Hefðu þeir a Laugavatni tekið upp breyfing- ar bæði til þess að auðvelda nám og hækka námskröfur um leið — hér væri ekki um þver- sögn að ræða, heldur um það að nýta skóladvöl betur. Um leið lét skólameistari þess getið, að það væri að ýmsu leyli hættulegt að vera í sífellu að lappa upp á úrelt menntakerfi ■»- þyrftu breytingar að verða stórtækari miklu ef þjóðin ætti Framh''’d á 3. siðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.