Þjóðviljinn - 16.06.1966, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 16.06.1966, Blaðsíða 9
Fimmtudagur 16. júní 1966 — ÞJÖÐVILJINN — SIÐA 0 morgm til minnis ★ Tekið er á móti til- kynningum 1 dagbók kl. 1.30 til 3.00 e.h. ★ I dag er fimmtudagur 16. júní. Quiricus. Árdegisháflæði kl. 3.26. SólaruppráS kl. 2,03 sólarlag kl 22.53. ★ Dpplýsingar um lækna- þjónustu t borginni gefnar i simsvara Læknafélags Rvíkur — SlMl 18888. ★ Næturvörzlu í Reykjavik vikuna 11. til 18. júni er I Vesturbæjár Apóteki. ★ Næturvörzlu í Hafnarfirfti aófaranótt 17. júni annast Kristján Jóhannesson, læknir, Smyrlahrauni 18, sími 50056. ★ Slysavarðstofan. Opið all- an sólarhringinn — Aðeins móttaka slasaftra. Síminn er 21230. Nætur- og helgidaga- læknir ( sama síma. ★ Slökkviliðið og sjúkra- bifreiðin. — SlMl 11-100. fell fer frá Leningrad 20. þm til Hamina og Islands. Hamrafell fór í gær frá Le Havre til Aruba og Reykja- víkur. Stapafell er væntanlegt til Hull í dag. Fer þaðan til Rbtterdam. Mælifell fer vænt- an,lega i kvöld frá Hauga- suíidi til Austfjarða. Breew- ijds er í Ólafsvík. ★ Skipaútgerð ríkisins. Hekla er í Kaupmannahöfn. Esja er á Austfjörðum á suðurleið. Herjólfur er i Reykjavík. Skjaldbreið fór frá Vest- mannaeyjum síðdegis i gær til Hornaf jarðar og Djúpavogs. Herðubreið er á Austfjörðum á norðurleið. Jarlinn er á leið ., frá Austfjörðum til Rvíkur. flugið skipin ★ Eimskipafélag Islands. Bakkafoss fór frá Ántwerpen í gær til London - og Leith. BrúarfOss fer frá Immingham í dag til Rotterdam, Rostock og Hamborgar. Dettifoss kom til Reykjavíkur 14. þm frá Akranesi. Fjallfoss fór frá Norðfirði 14. þm til Rotter- dam, Bremen og Hamborgar. Goðafoss fór frá Reykjavík í gær til Patreksfjarðar Þing- eyrar og Norðurlandshafna ..Siglufjarðar, Akureyrar og Húsavíkur. Gullfoss kom til Reykjavíkur í morgun. Lagar- foss fer frá Gautaborg í dag ( ' tíl’ Varberg, Ventspils og Kotka. Mánafoss er í Gufu- nesi, Reykjafoss kom til G- dynia 12. þm fer þaðan til Ventspils og Kaupmannahafn- ar. Selfoss fór frá Cambridge í gær til NY. Skógafoss fer frá Gautaborg í dag til Osló. Tungufoss fer frá Siglufirði • í dag til Þórshafnar og Hull. Askja fór frá Bíldudal 14. þm til Bremen, Hamborgar, Rotterdam og Hull. Rangö kom til Reykjavíkur 14. þm frá Kotka. Gröningen kom til Reykjavíkur 14. þm frá Ham- borg. Norstad fór frá Kaup- mannahöfn 14. þm til Rvík- ur. Blink er í Hull. ★ Jöklar. Drangajökull er væntanl. til Halifax á morg- un. Hofsjökull fór 10. þm frá Cork til NY. Langjökull er í Helsingborg. Vatnajökull fer í dag frá London til Rotter- dam og Hamborgar. Gitana kom í gærkvöld til Reykja- víkur frá Hamborg. ★ Hafskip. Langá fer frá Gdynia í dag til Gaytaborgar. Laxá er væntanleg til Nörr- köbing á morgun. Rangá er í Antverpen. Selá fer frá R- vik í dag til Akureyrar. Bett Ann fór frá Hamborg 14. til Reykjavíkur. Bella Trik er i Kaupmannahöfn. Harlingen fór frá Kotka 14. þm til Reyðarfjarðar. Patrica S. lest- ar i Riga. ★ Skipadeild SÍS. Arnarfell kom til Raufarhafnar í dag. Jökulfell' er væntanlegt til R- víkur á morgun. Dísarfell er á Svalbarðseyri. Fer þaðan til Húsavíkur, Kópaskers og Austfjarða. Litlafell er í olíu- flutningum á Faxaflóa. Helga- ★ Pan American þota kom frá NY kl. 6.20 í morgun. Fór til Glasgow og Kaup- mannahafnar kl. 7. Væntan- leg frá Kaupmannahöfn og Glasgow kl. 18 í kvöld. Fer til NY kl. 19. ★ Loftleiftir. Leifur Eiríks- son er væntanlegur frá NY klukkan 9. Fer til baka til NY klukkan 1.45. Bjami Herjólfssón er ’ væntanlegur frá NY klukkan 11. Heldur áfram til Luxemborgar klukk- an 12. Er væntanlegur til baka frá Luxemborg klukkan 2.45. Heldur áfram til NY klukkan 3.45. Snorri Þorfinns- son fer til Oslóar og Kaup- mannahafnar klukkan 10. Þorfinnur karlsefni fer til Glasgow og Amsterdam kl. 10. Eiríkur rauði er væntan- legur frá Amsterdam og Glas- go\# klukkan 0.30. Þorvaldur Eiríksson er væntanlegur frá Kaupmannahöfn og Gauta- borg klukkan 0.30. Guðríður Þorbjarnardóttir er væntan- leg frá NY kl. 3. Heldur á- , fram’ til Luxemborgar klukk- an 4.00. ★ Flugfélag Islands. Gull- faxi fór til Kaupmannahafn- ar kl. 8. í- morgun. Væntan- legur aftur til Reykjavíkur kl. 21.50 í kvöld. Sólfaxi fer til Osló og Kaupmannahafn- ar kl. 14 í dag. Væntanlegur aftur til Reykjavíkur kl. 19.45 á- morgun. Innanlandsflug: I dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Vest- mannaeyja (2 ferðir) Patreks- fjarðar Húsavíkur Isafjarðar Kópaskers Þórshafnar og Eg- isstaða. ferðalög ★ Kvenréttindafélag Islands. fer í skemmtiferð til Strandar- kirkju um Krýsuvlk sunnu- daginn 19. júní. Þátttakend- ur tilkynnist í, sima 13076, Ástu Bjömsdóttur og í síma 20435, Guðrúnu Heiðberg, fyr- ir fimmtudagskvöld 16. júní. ★ Frá Farfuglum. Farið verð- ur á Snæfellsnes um helgina. Ráðgert er. að ganga yfir LjósufjÓll ( Álftafjörð. Upp- lýsingar á skrifstofunni. Farfuglar. ★ Kvennadeild Skagfirftinga- félagsins 5 Reykjavík minnir á ékemmtiferðina á sögustaði Njálu, 26. júni nk. öllum Skagfirðingum í Reykjavik og nágrenni er heimil þátttaka. Látið vita í síma 32853 og 41279 fyrir 22. júní nk. — Stjórnin. til WÓÐIÆIKHÚSIÐ ffli I Sýning í kvöld kl. 20. Fáar sýningar eftir. Ó þetta er mdæít strií Sýning laugardag kl. 20. Síðasta sýning á þessu leikári. Aðgöngumiðasalan opjn frá kl. 13.15 til 20.00. Sími 1-1200. HÁSKÓLABÍÓ Sýning í kvöld kl. 20,30. Síðasta sinn. Sími 11-5-44 Vitlausa fjölskyldan (The Horror of it A’l) Sprellfjörug og spennandi am- erísk hrollvekju-gamanmynd. Pat Boone, Erica Rogers, Bönnuð börnum. Sýnd kl 5 7 og 9. Síðasta sinn. Sýning iaugardag kl. 20,30. Fáar sýningar eftir. Aðgöngumiðasalan í Iðnó opin frá kl. 14. Sími 13191. AUSTURBÆJARBÍÓ Sími 11-3-84 Nú skulum við skemmta okkur! (Palm Springs Weekend) Bráðskemmtileg og spennandi, ný. amerisk kvikmynd í litum. Troy Donahue, Connie Stevens, Ty Hardin. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 32-1-40 Svörtu sporarnir (Biack Spurs) Hörkuspennandi amerísk lit- mynd er gerist i Texas í lok síðustu aldar. — Þetta er ein af beztu myndum sinnar teg- undar. — Aðalhlutverk: Rory Galhoun, Terry Moore, Linda Darnell, Scott Brady. Bönnuð börnum innán 16 ára. Sýnd kl, 5, 7 og 9. ^ iÍArpóíz óummmös SkólavörVustíg 36 Sími 23970. INNHeiMTA HAFNARFJARÐARBSÓ KÓPAVOCSBÍÓ Simi 50-2-49 „49 1“ Hin mikig umtalaða mynd eft- ir Vilgot Sjöman. Lars Lind. Lena Nyman. Stranglega bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 7 og 9. BÆJARBfÓ Sími 50-1-84 Sautján (Sytten) Dönsk litkvjkmynd eftir skáld- sögu hjns umtalaða rithöfund- ar Soya. Bönnuð börnum innan 16 ára Sýnd kl'. 7 og 9. CAMLA BÍÓ Sími 41-9-85 — ÍSLENZKUR TEXTI — Flóttinn mikli (The Great Escape) Heimsfræg og snilldar vel gerð amerísk stórmynd i litum og Panavision. Steve McQueen, James Garner. Endursýnd kl. 5 og 9. Bnnnuð börnum. f XvV?;; . STIÖRNUBÍÓ 11-4-75 Strokufanginn (The Password is Courage) Ensk kvikmynd byggð á sönn- um atburðum Dirk Bogarde, Maria Perscky Sýnd kl. 5. 7 og 9. Sími 18-9-36 Hefnd í Hongkong Æsispennandi frá byrjun til enda, ný, þýzk litkvikmynd, um ófyrirleitna glæpamenn, sem svífast einskis. Llausjörgen Wassow, Marianne Koch. Sýnd kl. 5, 7 og 9. — Danskur texti — j Bönnuð börnum. TÓNABÍO Sími 31-1-82 Hj’álp! (Help!) Heimsfræg og afbragðs- skemmtileg ný. ensk söngva- og gamanmynd f litum með hin- um vinsælu „The Beatles". Sýnd kl. 5, 7 og 9. LAUCARÁSBfÓ Sími 32075 —38150 Parrish Hin skemmtilega ameríska lit- mynd, með hinum vinsælu leikurum; Troy Donahue, Connie Stevens, Claudcttc Colbert og Karl Molden. Verður epdursýnd nokkrar sýn_ ingar kl. 5 og 9. '— Islenzkur texti. — Miðasala frá kl. 4. í Iðnskólanum í Reykjavik Sýning ó „bezt gerðu bókum órsins" ósamt beztu bókum útvöldum í Sviþjóð, Noregi, Danmörku og Sviss, dagana 11.—19. júní, ó vegum Félags íslenzkra teiknara. OPIÐ KL. 2—10 í S L E N Z K BÓKAGERÐ 196 5 NIT S Æ N G U R Endumýjum gömlu sæng- urnar, eigum dún- og fið- urheld ver, æðardúns- og gæsadúnssængur og kodda af ýmsum stærðum. - Dún^ og fiðurhreinsun Vatnsstíg 3. Simi 18740. (örfá skref frá Laugavegj) Smurttbrauð Snittur við Öðinstorg. Simi 20-4-90. ÚRVALS BARNAFATNAÐUR ELFUR LAUGAVEGI 38. - SKÖLAVÖRÐUSTIG 13. SNORRABRaUT 38. ýmislegt Bifreiðaleigan VAKUR Sundiaugavegj 12. Sími 35135. TRULOFUNAR HRINGIR AMTMANNSSTIG 2 Halldór Kristinsson gullsmiður. — Sími 16979 SMURT BRAUÐ SNITTUR — ÖL — GOS OG SfÆLGÆTI Opið frá 9-23-30. — Pantið tímanlega i vejzlur. BRAIJDSTOFAN Vesturgötu 25. Sími 16012. Nýtízku^ hússrögn Fjölbreytt úrval. — PÓSTSENDUM — Axel Fyiólfsison Skipholti 7 — Sími 10117 Kaupið M inningarkort Slysa wnrnp Fél ags íslands Sveinn H. Valdi- marsson, hæstaréttarlógmaður Sölvhólsgötu 4 (Sambands- húsinu 3 hæð) Símar: 23338 12343 ★ Frá Kvcnfélagasambandi Islands: Leiðbeiningastöð hús- mæðra verður lokuð frá 14. júní til 15. ágúst. Skrifstofa Kvenfélagasambands íslands verður lokuð á sama tíma og eru konur vinsamiegas# beðn- ar að snúa sér til formanns sambandsins, Helgu Magnús- dóttur, Blikastöðum, þennan tíma. Gerið víð híl *ma — Við sköpum aðstöðuna. i BílaHíónustan Kópavogi. Auðbrekku 53 Sími 40145 Rvðveríið nýiu bif- reiðínn með Simi 30945 TECTYL Guðjón Styrkársson hæstaréttarlögmaður HAFNARSTRÆTl 22. Simi 18354 Augfýsið Þjóðviljanum 4P

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.