Þjóðviljinn - 29.06.1966, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 29.06.1966, Blaðsíða 7
Miðvikudagur 29. júní 1966 ÞJÓÐVILJINN sH),\ Bráðabirgðasamningarnir Framhalci af 1. síðu. ingafunda í vistlegum húsakynn- um í Lindarbæ, húsi Dagsbrúnar og Sjómannafélagsins. Þegar hafa verið haldnir al- mennir félagsfundir í sumum verkalýðáfélaganna hér sunnan- lands og hafa þessir bráða- birgðasamningar verið sam- þykktir. Búið er að samþykkja í félög- um hér sunnanlands I Dagsbrún, Hlíf, Framsókn, Verkalýðsfélag- inu í Keflavík, Snót í Vest- mannaeyjum. >á var almennur fundur hjá Framtíðinni i Hafnarfirði í gær- kvöld og næstu daga verða svo almennir félagsfundir í öðmm verkalýðsfélögum hér ' sunnan- lands. Klukkan þrjú á sunnudag hófst samningafundur á Hótei Kea á Akureyri og voru mættir þar fjórtán fulltrúar frá nítján verkalýðsfélögum á svæðinu frá Blönduósi til Þórshafnar. Sumir fulltrúanna höfðu umboð frá fléiri en einu félagi. Samningar fóru yfirleitt fram við norðlenzka atvinnurekendur á grundVelli rammasamkomu- lagsins og taxtatilfærslur voru aðallega við skipavinnu qg við frystihúsavinnu — þá var fisk- vinna færð upp í 2. flokk eins og hefur verið hjá félögunum við fcaxaflóa og varð þar allt að 12% • hækkun. Þá náðu norðlenzkir verkamenn nýjum . ákvæðum varðandi rétt verkamanna til greiðslu fyrir helgidaga aðra en sunnudaga — það er hjá verkamönnum í stop- ulli vinnu eins og við skipaaf- greiðslu og frystihúsavinnu og er hér um talsvert stóran hóp af verkamönnum að ræða., sem öðluðust þennan rétt. Samningar náðust á mánudags- nótt og ’ þegar á mánudagskvöld fóru fram almennir fundir í Ein- ingu og Bilstjórafélaginu á Ak- ureyri og voru samningamir samþykktir þar mótatkvæðalaust. Búizt var við almennum fé- lagsfundum í gærkvöld á Siglu- firði og Húsavík og síðar í vik- unni á öðrum stöðum Norðan- lands og þar munu samningarnir lagðir fyrir til samþykktar. Þá hófst fuíltrúafundur í gærdag á Isafirði hjá Alþýðu- sambandi Vestfjarða og voru mættir þar ellefu fulltrúar frá félögum innan sambandsins, — stjórn A.S.V. og Þórir Daníels- son, framkvæmdastjóri Verka- mannasambandsins, en Þórir flaug vestur í gærmorgun sam- kvæmt ósk A.S.V. Voru þama samankomnir 23 menn á þessum fundi. Þessi fund- ur ákvað að leita án tafar eftir samningum við samband at- vinnurekenda á Vestfjörðum á grundvelli rammasamningsins og á samningsgrundvelli Verkaj mannafélagsins Dagsbrúnar. Fimm menn voru kosnir í samninganefnd á vegum sam- bandsins og skipa hana þessir menn: Björgvin Sighvatsson, ísafirði, Sverrir Guðmundsson, ísafirði, Þórður Sigurðsson, Hnífsdal, Sigurður Jóhannsson, Isafirði og Karvel Pálmason, Bolungavík. Á þessum fulltrúafundi var ennfremur samþykkt eftirfarandi ályktun. „Fulltrúafundur A.S.V. hald- inn á ísafirði 28. júní 1966 mót- mælir eindregið sívaxandi dýr- tíð, sem hvílir þyngst á láglauna- fólki. Fundurinn telur mjög var- hygavert, ef ríkisvaldið verður við þeim kröfum forvígismanna bændasamtakanna, að það leysi öngþveiti það sem nú ríkir í verðlagsmálum landbúnaðarins sökum skipulagsleysis í atvinnu- greininni og offramleiðslu á kostnað neytenda." Búizt er við.að samningafund- ur við atvinnurekendur fyrir vestan byrji þegar í dag eð^ á morgun. Þá er væntanlegur samninga- fundur fyrir austan síðar i vik- unni milli full* úa austfirzkra verkalýðsfélaga og atvinnurek- enda þar, — þó mun Verka- lýðsfélagið á Vopnafirði ekki taka þátt í þeim samningum, þar sem þeir. hafa samninga bundna til tveggja ára og Verkalýðsfé- lagið á Neskaupstað hefur þegar hafið samninga fyrir sig við at- vinnurekendur á staðnum. Samkonnlagið Hér fer á eftir samkomulag- ið hér suðvestanlands í heild: „Það hefur orðið að samkomu- lagi með undirrituðum aðilum, að framlengja síðast gildandi kjarasamninga með þeim breyt- ingum, sem hér greinir: 1. Grunnkaup allra taxta hækki um 3V2%. 2. Vinnuveitendur greiði sér- stakt gjald í orlofssjóði verka- lýðsfélaganna, er nemi 0,25% af dagvinnukaupi, reiknuðu á sama hátt og gert er varðandi greiðsl- ur til sjúkrasjóða félaganna. Vinnuveitendur greiði gjald þetta samhliða sjúkrasjóðsgjaldi, í fyrsta skipti síðari hluta þ. á. og er sú greiðsla miðuð við sjúkrasjóðsgjald s.l. árs, en telst greiðsla fyrir árið 1966. Til orlofssjóðanna er stofnað í þeim tilgangi, að stuðla aðbygg- ingu orlofsheimila og auðvelda verkafólki að njóta orlofsdvalar. 3. Skipavinna og vinna í pakk- húsum skipafélaga hækki úr 4. taxta í 5. taxta, nema í Árnes- sýslu og Ólafsvík úr 3. taxta í 4. taxta, og vinna í frystilestum skipa hækki úr 5. taxta í _6. taxta nema í Árnessýslu og Ó- lafsvík úr 4. taxta í 5. taxta. 4. Niður falli í 1. mgr. B-liðs 5. gr. í samningum Dagsbrúnar, og hliðstæð ákvæði í öðrum samn- ingum, orðin: „Þetta gildir þó ekki, þegar unnið er eftir há- degi á laugardögum —“ og aft- ur að orðunum: „í slíkri vinnu.“ Breytingar á samningum Dags- brúnar og samningum annarra verkalýðsfélaga með hliðstæð á- kvæði eftir því sem við á. 1. Mánaðarlaun næturvarð- manna hjá olíufélögum verði dagvinnukaup 1. taxta margfald- að með 312. 2. Laun verkamanna á olíu- stöðvum, þ.e. aðstoðarmanna á tankbílum og afgreiðslumanna á smurningsolíulager, hækki úr 1. taxta í 2. taxta. 3. Mánaðarkaup benzínaf- greiðslumanna hækki um mis- mun 2.-og 4. taxta og yfirvinna reiknist samkv. 4. taxta. Mistalningsfé verði kr. 950,00 í grunn og hefur þá verið með- talin 3%% kauphækkun. 4. Slippvinna, sem greidd hef- ur verið skv. 4. taxta, hækki í 6. taxta. 5. Vinna við loftþrýstitæki hækki úr 3. taxta í 4. taxta. Mánaðarkaup verkamanna í útivinnu og dagvinnu hjá Á- burðarverksmiðjunni hf. hækki um mismun 2. og 3. taxta, og yfirvinna reiknast skv. 3. taxta. Mánaðarkaup fyrir tveggja mánaða afgreiðslutímabil að vori miðist við 5. taxta. 7. Mánaðarkaup pakkhús- manna hjá heildsölum verði skv. 2. taxta. 8. Mánaðarkaup bifreiðastjóra hjá fisksölum og bifreiðastjóra við flutning á þungavöru (sekkja- og kassavöru) ef bif- reiðarstjórinn vinnur einnig við fermingu og affermingu bifreið- arinnar, skal vera hið sama í grunn og greitt er fyrir stjórn á olíuflutningabifreiðum (tank- bifreiðum) og fylgja sömu ald- urshækkunum. Samkomulag Dagsbrúnar við Reykjavíkurborg með fyrirvara samþykktar . borgarráðs á eftir- farandi liðum.: 1. Vinna við gatnahreinsun greiðist samkv. 2. taxta, — áður 1. taxta. ■' 2. Vinna við hellu- og kant- lagningu, gangstéttir og kant- stéypu færist úr 2. taxta í 3. taxta. 3. Vinna við pípugerð færist úr 3. taxta í 4. taxta. 4. Gildistími samkomulags þessa er hinn sami og hinna al- mennu \ sarpninga. Breyting varðandi samninga Verkakvennafélaganna Fram- sóknar og Framtíðarinnar og annarra félaga eftir því sem við á: 1. Vinna kvenna við skreið og þurran saltfisk greiðist með 1. taxta. Breytingar varðandi samninga verkalýðsfélaganna í Ámessýslu: 1- Taxtar fyrir stjóm á þunga- vinnuvélum verði hinir sömu og hjá Dagsbrún. 2. Vinna á smurstöðvum verði greidd skv. 5. taxta. (kr. 42,98). Samningur þessi gildir frá undirskriftardegi og til 1. okt. 1966 og rennur þá út án upp- sagnar. Aðilar lýsa því yfir, að þeir telji nauðsynlegt, að viðræðum þeim, sem farið hafa fram um einstaka þætti kjaramála með aðild ríkisstjórnarinnar, verði haldið áfram og lausn þeirra undirbúin á framangreindum samningstíma." Dúkkur — Dúkkur Barbe-dúkkur kr. 237,00 fþróttir Byggingarsamvinnufélag barnakennara tilkynnir Fyrir d'ýrum standa eigendaskipti að lítilli íbúö félagsmanns við Grænuhlíö. Forkaupsréttaxósk- ir félagsmanna berist skrifstofu félagsins Hjarð- arhaga 26 fyrir 6. júlí. Sími 16871. Faðir minn, tengdafaðir og afi, K.TARTAN HÖSKULDSSON Höfðatúni 9 andaðiist að Elliv og hjúkrunarheimilinu Grund 27. júni. Ársæll Kjartansson. Svava Pétursdóttir. Pétur Óskar Ársæ'sson. Framhald af 4. síðu. son, IR, Kjartan Guðjónsson, IR, Skafti Þorgrímsson, ÍR, Þór Konráðsson, IR, Einar Frímannsson, KR, Ólafur Guðmundsson, KR, Páll Ei$ riksson, KR, Úlfar Teitsson, KR, Þorvaldur Benediktsson, KR, Dónaldur Jóhannesson, UBK. Kúluvarp: Björgvin Hólm, IR, Erlend- ur Valdimarsson, ÍR, Jón Þ. Ólafsson, IR, Kjartan Guð- jónsson, ÍR, Amar Guð- mundsson, KR, Guðm. Her- mannsson, KR, Jón Pétursson, KR, Ármann Lárusson, UBK, Berti Möller, UBK, Lárus Lárusson, UBK. . Spjótkast: Stefán Jóhannsson, Á. Björg- vin Hólm, IR, Erl. Valdi- marsson, IR, Finnbjörn Finn- bjömsson, KR, Amar Guð- mundsson, KR, Ólafur Guð- mundsson, KR, Valbjörn Þorláksson, KR, Páll Eiríks- son, KR, Ingvar Hallsteins- son, PH. 4x100 m boðhlaup: 2 sveitir frá hvoru, ÍR og KR, en ein sveit frá Ár- manni. Kvennagreinar fyrri dag eru 100 m hlaup, hástökk, kúlu- varp, kringlukast. Barbe m/liðamótum — 268,00 Ken — 240,00 Ken m/liðamótum — 277,00 Skipper — 234,00 Skipper með liðamótum — 264,00 Verzlun Guðnýjar Grettisgötu 45. % ÍS^ ttmjðieeús___ Fást í Bókabúð Máls og menningar Saumavélaviðgerðir F-jósmvndavéla- við<rerðir — FLJÓT AFGREIÐSLA — S v » G J A Laufásvegi 19 (bakhús) Sími 12656. Sængurfatnaður — Hvitur og mislitur — ÆÐARDUNSSÆNGUR GÆSADÚNSSÆNGUR DRALONSÆNGUR .* SÆNGURVER LÖK KODDAVER biði* Skólavörðustíg 21. BRIDGESTONE HJÖLB ARÐAR Síaukin sala sannar gæðin. B;RIDGESTONE veitir aukið ■ öryggi í akstri. BRIDGESTONE ávallt fyrirliggiandi. GÓÐ ÞJÓNUSTÁ * Verzlun og viágerðir Gúmmbarðinn h.f. Brautarholti 8 Sími 17-9-84 Simi 19443 Fjölvirkar SKURDGRÖFUR I ö /ý-' v, - 'jM ÁVALT TIL REIÐU. SÍmi: 40450 KRYDDRASPIÐ FÆST i NÆSTU BÚÐ B U 9 • N Klapparstig 26. o^ íIafÞör. óumwsios SkólavQr&ustíg 36 símz 23:73. HVNH&MTA LÖGFBÆt/tGTðfiP B I L A - LÖKK Grunnur Fyllir Sparsl Þynnir Bón. EINKAUMBOÐ ÁSGEIR ^LAFSSON, heildv. Vomrstræti 12. Sími 11075. C§ntineníal HjólbarðaviðgerBir OPIÐ ALLA DAGA (LÍKA SUNNUDAGA) FRÁ *L. 8 TIL 22 GÚMMÍVINNUSTÓFAN HF. SkipholH 35, Roykjavik SKRIFSTOFAN: slmi 3 06 88 VERKSTÆÐIÐ: sími 310 55 Fasteignasala Kópavogs Skjólbraut 1. Opin kl. 5.30 til 7. laugardaga 2—4. Sími 41230 — heima- sími 40647. Dragið ekki að stilla bílinn * HJÖLASTILLINGAR * MÓTORSTILLINGAR Skiptum um kerti og o atínur o.fl BÍLASKOÐUN Skúlagötu 32 sími 13-100 Pussningarsandur Vikurplötur s Einangrunarplast Seljum aUar gerðir af pússn.ingarsan.di heim- fluttum og blásnum irm. Þurrkaðar vikurplötur og einangrunarplast. Sandsalan við Elliðavog s.f. Elliðavogi 115. Sími 30120. FRAMLEIÐUM AKLÆÐI á allar tegundir bíla OTUR Hringbraut 121. Sími 10659 Smurt brauð Snittur við Óðinstorg. Sími 20-4-90. úr og skartgripir :KDRNELÍUS JQNSSON skólavördustig 8 t

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.