Þjóðviljinn - 16.07.1966, Qupperneq 2

Þjóðviljinn - 16.07.1966, Qupperneq 2
2 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN — Laugardagur 16. júlí 1966 Ný og vönduð kennslubók í landafræði Ríkisútgáfa námsbóka hefur nú gefid út nýja landafræði handa barnaskólum og er höf- undur Erling S- Tómasson, gangfræðaskólakennari. Bókin er í tveim heftum og í henni námsefni 10, 11 og 12 ára barna- I fyrra heftinu er fjall- að um Island og önnur Norð- urlönd og Bretland, Irland og Þýzkaland; í hinu síðara um önnur Evrópulönd, en báðum heftum fylgja kaflar um al- menna landafræði. Hér skal bókin ekki ritdæmd Itarlega og er þó full ástæða til þess að gefa gaum þeim kennslubókum, sem æskan áað læra- Þess skal aðeins getið að bersýnilega er um mikla framför að ræða frá fyrri landafræðikennslubókum ís- lenzkum. Sérstakur fengur er að hinum mikla myndafjölda sem fylgir bókinni svo og teikningum, en mestan hluta þeirra hefur Þröstur Magnús- son gert; hann annaðist einnig uppsetningu bókarinnar. Hið eina, sem undirritaður vildi breyta, er liturinn á teikning- um Þrastar í fyrra heftinu, þær eru nær allar í brúnum lit, sem vill verða dálítið leiðigjarn. Um bókina er annars það að segja, að hún er skrifuð á ein- földu og einkar ljósu máli og blessunarlega laus við þann bamalega tón, sem sumir kenn- arar og kennslubókarhöfundar virðast halda að falli börnum bezt í geð. — J. Th. H. Golfklúbbur Reykjavíkur: Þýzka knattspyrnuliðið „Sportclub 07“ sem kom hingað í gær. Þjóðverjarnir leika 1. leikinn í kvöld IS Eins og frá var skýrt í Þjóðviljanum í gær kom þýzka knattspyrnuliðið Sportclub 07 Bad Neuenahr til landsins í gær og leikur hér að minnsta kosti 3 leiki. B Fyrsti leikurinn verður á morgun kl. 8.30^ e.h.' á Njarðvíkurvelli við gestgjafa liðsins hér, lið íþrótta- bandalags Keflavíkur. A-lið SC 07 er í „Rheinland- liga“, efsta flokki áhugamanna og ieru allir leikmenn liðsins ó- hugamenn. ,Rheinlandliga‘ er3. efsti flokkur knattspyrnunnar í Þýzkalandi- Efst er Bundea- f styttri áföngum Þegar fjallað hefur verið um verðhækkunaræðið í borgarstjórn Reykjavíkur að undanförnu, hefur brugðið svo við að Framsóknarflokk- urinn hefur gengið til liðs við íhaldið, samþykkt hin al- mennu hækkunarsjónarmið þess, en haft uppi þann einn ágreining að vera með aðrar prósentutölur. Hann virðist þannig vera horfinn endan- lega frá því að fara hina leiðina; framlag hans til þjóð- málanna er að fara sömu leið og íhaldið í ögn styttri á- föngum. Hé- gómaskapur Þjóðviljinn vakti fyrir nokkrum dögum athygli á hégómlegu umtali hernáms- blaðanna um hingáðkomu Ú Þants, framkvæmdastjóra Sameinuðu þjóðanna. Al- þýðublaðið í gær ber sig upp undan þessum ummælum og segir að blöðin hafi öll rak- ið skilvíslega það sem fram- kvæmdastjórinn sagði í er- indi sínu í háskólanum og í viðtali við blaðamenn. Vissu- lega voru þær frásagnir í blöðunum, en þau vöktufyrst og fremst athygli á einskis- verðum hlutum; þau töldu greinilega öll hámark heim- sóknarinnar að Ú Þant hefði étið hálfan banana í Hvera- gerði; í Tímanum var skýrt frá örlögum bananans í fjög- urra dálka fyrirsögn á for- síðu, en tveggja dálka og næsta efnislaus fyrirsögn var sett á fréttiná um blaða- mannafundinn. Þessi viðbrögð eru ekki að- eins til marks um það að hernámsblöðin áttu erfitt með að þola skoðanir Ú Þants á ýmsum álþjóðamál- um, heldur eru þau glöggt dæmi um þróunina í íslenzkri blaðamennsku. Það færist nú mjög í vöxt að íslenzku blöð- in taki sér til fyrirmyndar ýms smáborgarablöð erlend, þar sem hégómaskapurinn er hafinn til öndvegis — íslend- ingar þekkja slík vinnubrögð til að mynda úr umtali dönsku vikublaðanna um kóngafólk og leikara. Þar skiptir manngildið engu máli, ekki heldur skoðanir eða at- hafnir, heldur frægðin ein, og það er skrifað þindarlaust um það hvernig það ves- lings fólk sem fyrir þessum ósköpum verður gengur til fara, hvað það éti, hvernig það skemmti sér, hvort það eigi viðhald og þar fram eft- ir götunum. Mat af þessu tagi er að vísu skiljanlegtef endi- lega þarf að skrifa um kónga- fólk sem ekkert hefur sér til ágætis annað en vegtyllurn- ar, en það er fráleitt að nota sömu aðferðina á forustu- menn í alþjóðamálum, menn sem móta sögu mann- kynsins með skoðunum sín- um og athöfnum, ekki sízt þegar í hlut á maður sem er jafn fjarlægur _ markaði hé- gómleikans og Ú Þant. Hvort :em ritstjórar hernámsblað- anna gera sér það ljóst eða ekki, var það tvímælalaus móðgun að taka mataræði hans fram yfir þann boðskap sem hann hafði að flytja um starfsemi Sameinuðu þjóð-' anna, styrjöldina í Vietnam og önnur alþjóðamál. — Austri. liga“ skipuð atvinnumönnum, þá „Regionalliga" skipuð hálf- atvinnumönnum og síðan kemur „Rheinlandliga“ deild hreinna áhugamanna. Á síðasta keppnistímabili <j, hafnaði Sportclub 07 í 8. sæti i ,,Rheinlandliga“ eða meistara- keppni áhugamanna- Auk þess tók liðið þátt í 2 öðrum kapp- mótum Dg vann í bæði skipt- in. Keppti liðið í alþjóðlegri knattspyrnukeppni í Paría og vann þá keppni, og einnig tók það þátt í keppni í Remagen (Þýzkalandi) og vann þar hér- aðsbikar sem um er képpt. En einna sætastur þykir þó forráðamönnum félagsins sá árangur er liðið náði í kapp- leik við Borussia Dortmund — núverandi handhafa Evrópu- bikarsmeistana, en fyrir at- vinnumönnum þess liðs tapaði SC 07 aðeins með 4:6. Það er mjög góður árangur þjá áhuga- mannaliði. Þjálfari liðsins er Jakob Od- en, 47 ára gamall. Hann hefur komið hér áður, Iék í úrvals- liði Rínarlanda, er hér keppti. Að loknum keppnísferli gerð- ist hann þjálfari hjá Rínar- sambandinu og starfaði þar í 7 ár. Önnur 7 ár var hann þjálf- ari 'hjá samabandi Saarlands og 1965 tók hann við þjálfun hjá SC 07. Þjóðverjarnir koma hingað 20 saman, 4 manna fararstjóm, þjálfari og 15 leikmenn- Fyrir- fram hafa þeir valið eftirfar- andi lið til að leikaámorgun: Markvörður Steinseifer, bak- vörður Fuhrmann og Hans Graf, framvörður Lorens Graf, Wolfang Much og Ludwig Geef, framherjar Helmut Stoll- enwerk, Heins Welter, August Thiir, Helmut Knebel og Rolf Klooer. 1 hálfleik koma Jakob Kloren og Franz Lörken í lið- ið. Fyrirliði Þjóðverjanna er Wolfgang Much og er meðal- aldur liðsins 23 ár. ikil þátttaka í Coca Cola keppni Dagana 28. júní, 2. og 3. júlí var háð á Grafarholtsvellinum ein mesta keppni sumarsins á vegum Golfklúbbs Reykjavikur. Keppni þessi er 72 holu högg- leikur, með og án forgjafar. Keppt er um tvo veglega bik- ara, sem verksmiðjan Vífilfell h.f. hefur gefið. Þátttaka í keppninni var mik- il að þessu sinni. Alls hófu 43 kylfiragar keppni fyrsta daginn og voru þeir frá GrR., Golf- klúbb Suðurnesja og Golfklúbbi Ness. Þann dag ,var veður heldur leiðinlegt, enda náðist ekki góður árangur. 2. júlí var blíðskaparveður, en þá voru leiknar 24 holur. Er keppni lauk um kvöldið voru 4—5 kylfingar mjög líkir að höggafjölda. Lokaúrslit urðu þau, að Coca- Cola meistari G.R. varð Þor- björn Kjærbo, G.S., á 336 höggum. Sigurvegari í keppn- inni með forgjöf varð Ragn- ar Jónsson G.R. á 376-116=260 Fimm beztu menn í hvorr keppni voru: Án forgjafar: 1. Þorbjörn Kjærbo GS 33r 2.—3. Ingólfur Isebarn GR 34' Ól. Ág. Ólafss. GR 34? 4. Óttar Yngvason GR 343 5. Ól. B. Ragnarss. GR 353 Með forgjöf: 1. Ragnar Jónsson GR 260 2. Ólafur Loftsson GR 273 3. Ingólfur Isebarn GR 274. 4. Þórir Sæmundsson GS 279’ 5. Eiríkur Helgason GR 282 Níu skagfirzk met sett á sundmótrá Sundmót Ungmennasambands Skagaf jarðar var haldið í Sund- laug Sauðárkróks 2. og 3. júlí sl. Keppendur voru um 35 frá tveim félögum, Umf. Tinda- stóli og Umf. Fram. Veður var sæmilega gott báða dagana. Sett voru 8 skagfirzk met i einstaklingsgreinum og 1 í boð- sundi. Birgir Guðjónsson setti 5 met, Þorbjörn Árnason 1, Anna Hjaltadóttir 1 og Unn- ur Björnsdóttir 1, og svo var met sett í 4x50 m. boðsundi kvenna. Aðalúrslit urðu þessi: Umf. Tindastóll vann mót- ið með 124 stigum og sund- mótsskjöldinn í annað sinn. Umf. Fram hlaut 29 stig. Sameiningarnefnd sveitar- félaga er tekin til starfa Undirnefnd safnar gögnum Sameiningarncfnd svcitarfé- Iaga, sem ríkisstjórnin skipaði liinn 27. maí sl. til að endur- skoða skiptingu Iandsins í sveit- arfélög með það fyrir augum að stækka sveitarfélögin, hélt fyrstu fundi sína í Rvík dagana 11. og 12. júlí sl. 1 nefndinni eru Jónas Guð- mundsson, formaður Sambands- íslenzkra sveitarfélaga, Páll Lín- dal, borgarlögmaður, Jón Eiríks- son oddviti, tilnefndir af Sam- bandi íslenzkra sveitarfélaga, Ásgeir Pétursson, sýslumadur, tilnefndur af Dómarafélagi Is- lands, Unnar Stefánsson, við- skiptafræðingur, tilnefndur af Alþýðuflokknum, Bjami Þórðar- son, bæjarstjóri, tilnefndur h1 Alþýðubandalaginu, Danfel Ág- ústínusson fyrrverandi bæjarstj., tilnefndur af Framsóknarflokkn- um, Jón Árnason alþingismaður, tilnefndur af Sjálfstæðisflokkn- um, og Hjálmar Vilhjálmsson, ráðuneytisstjórl í félagsmálaráðu- neytinu og er hann formaður nefndarinnar. Ritari nefndar- innar var kosinn Unnar Stef- ánsson. Nefndin kaus sér þriggja manna framkvæmdanefnd til að vinna að gagnasöfnun og voru kosnir í hana þeir Hjálmar Vil- hjálmsson, ráðuneytisstjóri, Páll Líndal, borgarlögmaður og Unn- ar Stefánsson, viðskiptafræðing- ur. Á fundinum var lögð fram greinargerð um viðfangsefni nefndarinnar, „Hugleiðing um stælckun sveitarfélaganna“ eftir Hjálmar Vilhjálmsson, ráðu- neytisstjóra. Næsti fundur nefnd- arinnar verður haldinn í sept- ombermánuði. Grettisbikarinn vann Birgir Guðjónsson nú í 3. sinn. Þetta var í 26. skipti, sem um hann var keppt. Birgir setti 3 ný Skagafjarðarmet í bringusundi. Flugsundsbikarinn vann Þor- björn Árnason nú í 3. sinn og til fullrar eignar. Hann setti Skagafjarðarmet í 50 m. flug- sundi. Bringusundsstyttuna vann Birgir Guðjónsson nú í 3. sinn og til fullrar eignar. Hún var veitt fyrir sigur í 200 m. bringusundi. Bringúsundsstyttu kvenna vann Guðrún Pálsdóttir nú í 1. sinn. Hún vinnst til eignar með sigri í 200 m. sundi 3svar í röð eða 5 sinnum alls. (í 200 metra bringusundi). Úrslit í einstökum greinum urðu þessi: 50 m. bringusund karla: sek. Birgir Guðjónson T 36,8 Skagf. met. Sveinn Marteinssort T 40,7 Sveinn Gíslason T 41,5 290 m. bringusund karla: min: Birgir Guðjónsson T 2:57,0 Ingim. Ingimundars. T 3:13,6 Sveinn Marteinsson. T 3:33,0 ' 50 m. baksund karla: sek. Birgir Guðjónsson T 36,6 Skagf. met. Sveinn Marteinsson T 39,8 500 m. fráls aðf. karla: mín. Birgir Guðjónsson T 8:06,1 Bringusund Skagf. met Friðbjörn Steingrímss. F 9;45,5 Millitimar Birgis voru: 300 m. 4:45,7 mín. 400 m. 6:26,2 mín. og eru þeir betri en eldri Skag- firzk met. 100 m. skriðsund karla: mín. Birgir Guðjónsson T 1:06,3 Ingim. Ingimundars. T 1:08,7 Sveinn Marteinsson T 1:21,2 100 m. baksund karla: mín. Sveinn Marteinsson T 1:33,1 50 m. flugsund karla: sek: Þorbjörn Ámason T 35,0 Skagf. met. 4x50 m. boðs. karla frj.: min. Sveit Tindastóls 2:18,6 100 m. bringus. kvennaí mín. Unnur Björnsdóttir T 1:42,3 Kolbrún Sigurpálsd. T 1:47,0 Árný Hjaltadóttir F 1:56,0 200 m. bringus. kvenna: mín. Guðrún Pálsdóttir T 3:32,8 100 m skriðsund kvenna: min. Unnur Björnsdóttir T 1:20,4 Skagf. met. Anna Hjaltadóttir T 1:21,2 Ingibjörg Harðard. T 1:25,0 (Allar innan við eldra met). 50 m. baks. kvenna: sek. Ingibjörg Harðard. T 41,2 Anna Hjaltadóttir T 48,8 100 m. baks. kvenna: mín. Ingibjörg Harðard. T 1:30,2 4x50 m frj. aðf. kvenna: min. Svéit Tindastóls 2:25,9 Skagf. met. 4x50 m. boðs. frj. aðf. mín. Sveinasveit Tindastóls 2:39,8 Sveinasveit Fram . 3:15,3 Telpnasveit Tindastóls 2:48,5 Telpnasveit Fram 3:29,6 100 m. bringus. sveina: min. Friðbjörn Steingrímss. F 1:35,5 Kristján Kárason T 1:40,2 Einar I. Gíslason T 1:41,3 Jóhann Friðriksson T 1:43,9 50 m. skriðs. sveina: sek. Kristján Kárason T 36,6 Magnús Rögnvaldsson T 39,0 Hannes Friðriksson T 40,6 Einar I. Gíslason T 40,9 50 m. baks. sveina: sek. Friðbjörn Steingrímss. T 48,8 2. Magnús Rögnvaldss. T 49,8 Framhald á 7. síðu.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.