Þjóðviljinn - 05.08.1966, Qupperneq 7
Föstudagur 5- ágúst 1966 — ÞJÖÐVILJINN ■— SÍÐA
Trúarbrögð Satans
Framhald af 5. síðu.
kommúnistískur stúdent sem
var gat gripið þessi tímarit
og sagt: „Þarna sérðu hvemig
Baridaríkin eru. Alveg eins og
ég sagði þér“. f mörgum til-
vikum nota kommúnistar okk-
ar eigin blöð og greinar. til að
sanna afskraemda mynd sína
af Bandaríkjunum.
Hvað gera Bandaríkin til að
berjast við þennan svívirðilega
áróður? f aðalatriðum eru á-
ætlanir okkar í utanríkismál-
um nú fólgnar í því að gefa
fólkinu í heiminum gott jobb,
góð heimili og rafmagnsljós
— til að það geti setzt niður í
ró og næði til að lesa komm-
únistabókmenntir, hlusta á
kommúnistaútvarp og læra að
elska kommúnista en hata
okkur.
I
Kosta tvo og
hálfan dollar
Kommúnisminn á sér kenn-
ingu sem samsvarar hverri ein-
ustu meiriháttar kenningu
kristindóms. Allt sem kommún-
istar gera — að blóðsúthelling-
um undanskildum — gera þeir,
að því er ég bezt fæ séð í
samræmi við ritningargreinar.
Trúboðsstarf þeirra er bæði
sniðugt og sjálfstætt. f Ind-
landi nota þeir Indverja, í
Afríku Afríkubúa, í Bandaríkj-
unum Bandaríkjamenn.
Kommúnistar eiga sér kenn-
ingu um þúsund ára ríkið. Þeir
segjast ætla að koma á friði
á jörð og góðvild meðal manna.
Hlutir eins og herir, lögregla
og ríkisstjórnir eru, segja þeir,
ávextir kapítalismans og stofn-
anir þessar munu tærast upp
og deyja. Kreppur og styrjaldir
munu hverfa. Kristnir menn
vita, að við getum ekki komið
á þúsund ára ríkinu af eigin
rammleik. Að lokum mun verða
friður á þessari jörð í þúsund
'ár, en það verður ekki fyrr
en Jesús Kristur kemur aftur
í sinni dýrð til ríkis.
Kommúnistar eiga sér kenn-
ingu um játningar og umbun,
sem þeir nota 1 hverju
landi sem þeir smeygja sér
inn í. Þeir notuðu þessar kenn-
ingar gegn bandarískum stríðs-
föngum í Kóreu. Sjötíu og
fimm prósent af stríðsfongum
okkar hafði, meðvitað eða ó-
meðvitað, samstarf við óvin-
inn. Þrjátíu og níu prósent af
bandarískum föngum í Kóreu
dóu af öðrum ástæðum en sár-
um. Ekki einn Bandaríkjaher-
maður komst á brott úr reglu-
legum fangabúðum í Kóreu. f
sögu Bandaríkjanna hafði slíkt
aldrei gerzt áður, að fangar
strykju ekki.
Kristnir menn mbga ekki
gera sér neinar grillur um
kommúnismann. Kommúnism-
inn er í aðalatriðum barátta
milli Guðs og Anti-Guðs.
Kommúnistar trúa því, að þeim
sé ætlað það hlutverk að sigra
heiminn. Og þegar þeir hafa
sigrað heiminn ætla þeir að
búa til yfirmannlegan kynþátt
með tilstilli kynbóta. Þetta er
ljóst af riti Williams Z. Fost-
ers, „Ragnarök kapítalismans".
Hann skrifar á bls. 151: „Lög
náttúruvalsins sem byggðu upp
hina dásamlegu margbreytni
jurta og dýra geta ekki lengur
unnið af sjálfum sér. Nú verð-
ur þróun mannkynsins að ger-
ast fyrir tilstilli meðvitaðs
frumkvæðis af hálfu mannsins
sjálfs“. f þessari staðhæfingu
felst endurholdgunarkénning
kommúnismans. . . .
Kenningar
Hvert er svar vort við hin-
um djöfullegu trúarbrögðum
kommúnismans?
Ef þið stæðuð andspænis
dauðanum þá myndi meiri-
hluti ykkar fyrst af öllu
vilja vita hvað er hinum
megin við þær dyr sem
kallast Dauðinn. Getum við
vitað það? Getum við verið
vissir? Guð hefur gefið okkur
svör við því. (Síðan koma
nokkrar tilvitnanir í ritninguna
um dauðann og kærleika drott-
ins).
Þið segið: Herra Strube, ég
hef stigið þetta skref. Hvað
get ég gert? Fyrst er að læra,
læra og enn læra. Við þurfum
að skilja hina sönnu merkingu
kommúnismans. Maðurinn sem
vakti mig til meðvitundar um
þennan háska var dr. Fred C.
Schwarz, skurðlæknir frá Sydn-
ey, Ástralíu. Bókaflokkur hans
(fjórar bækur á 2,50 dollara),
sem fæst hjá Hinni Andkomm-
únistísku Krossferð Kristinna
Manna, P.O. Box 6422, Houston
6, Texas — er ágæt byrjun . . .
Á ÚTSÖLUNNS
hjá H. TOFT hefur nú verið tekið fram:
Misl. damask, 7 gerðir, hvítt, röndótt dam-
ask, 2 gerðir, úlpupoplín 150 cm. br. á 50 kr.
Kakíefni, 140 cm. br., á 60 kr. Gluggatjalda-
efni, 120 cm. br. á 70 kr., Sumarkjólaefni á
20 og 30 kr. m. Lakaefni, 140 og 200 cm. br.
Handklæði á 48, 42, 35 og 29 kr. Þvottapokar
á 9,50 stk. Bleyjur á 15 kr. Ullargarn, góðir
litir á 20 kr. hnotan. Nankinsbuxur á 8—12
ára á 110 og 150 kr. Karlm. poplín- og
prjónnylonskyrtur á 150 kr. Hvítar drengja-
poplínskyrtur á 58 kr. Köflóttar drengja-
poplínskyrtur á 98 kr. og margt fleira.
Sendum í póstkröfu.
YERZLUN H. T O F T
Skólavörðustíg 8.
B I L A -
L 0 K K
Grunnur
Fyllir
Sparsl
Þynnir
Bón.
EINKAUMBOÐ
ASGEIR 0LAFSSON neildv
Vonarstræti 12. Simi 11075.
Sængurfatnaður
— Hvfftur og mislitur —
*
ÆÐARDONSSÆNGUR
G ÆSADONSSÆNGUR
DRALONSÆNGUR
*
SÆNGURVER
LÖK
KODDAVER
KRYDDRASPIÐ
biði*
Skólavörðusttg 21.
úr og: skartgripir
KORNEUUS
JÚNSS0N
skólavördustig 8
Hef opnað verzlun updir nafninu
RAFBÚÐ
raftækja- og sjónvarpsverzlun í Domus Mediea, Egilsgötu 3,
sími 18-0-22.
Seljum eingöngu vörur frá viðurkenndum firmum. — Vara-
hluta- og viðgerðarþjónusta. — Látið fagmenn aðstoða yð-
ur við valið.
GUNNAR GUÐMUNDSSON, lögg. rafvirkjameistari.
rafbUð
DOMUS MEDICA, — Egils-
götu 3. — Sími 18-0-22.
FÆST i NÆSTU
búð
BR1DGESTONE
HJÓLBARÐAR
Síaukin sala
sannargæðin.
ftRIDGESTONE
veitir aukið
öryggi í akstfi.
BRIDGESTONE
ávallt fyrirliggjandi.
GÖÐ ÞJÓNUSTA
Verzlun og viðgerðir
Gúmmbarðinn h.f.
Brautarholti 8
Sími 17-9-84
Pússnmgarsandur
Vikurplötur
Einangrúnarplast
Seljum allar Eerðir af
púesningarsan<ll heim-
fluttum. og blásnum inn.
Þurrkaðar vikurplötur
og einangrunarplast.
Sandsalan við
Elliðavog s.f.
ElUðavogi 115. Sími 30120
^geíiiiental
Önnumst ailar viðgerðir á
dráttarvélahiólbörðum
Sendum um alit land
Gúmmívinnijstofen h.f.
Skipholti 35 — Reykjavík
Sími 31055
Smurt brauð
Snittur
vlð Oðinstorg.
Sími 20-4-90.
Dragið ekki að
stilla bílinn
★ HJÖLASTILLINGAR
★ MÓTORSTILLINGAR
Skiptum um kerti og
platínui- o.fl
BÍLASKOÐUN
Skúlagöt/u 32 siml 13-100
óuPMumsm
SkólavörSustíg 36
$£mí 23970.
INNHEIMTA
LÖúPRÆQtSTðfÍF
FRAMLEIÐUM
AKLÆÐl
á allar tcgundir bíla
O T U R
Hrlngbraut 121.
Simi 10659
VALVIÐUR S.F.
Höfum hafið sölu á innihurðum. — Getum tekið
pantanir til afgreiðslu: ágúst — september
Sjáum um uppsetningu ef óskað er
Sýnishorn ásamt upplýsingum í verzlun vorri
Hverfisgötu 108, einnig á smíða-
stofunni Dugguvogi 15
ALYIÐUR
Hverfisgötu 108 — Sími 23318. — Dugguvogi 15 — Sími 30260.