Þjóðviljinn - 05.08.1966, Side 9

Þjóðviljinn - 05.08.1966, Side 9
Föstudagur 5- ágúst 1966 — ÞJÖÐVILJINN — SlÐA § til minnis • Tekið er á móti til- kynningum í dagbók kl 1.30 til 3.00 e.h. ★ 1 dag er föstudagur 5. ág- úst. Dominicus. Ardegishá- flæði kl. 7,50. Sólarupprás kl- 3,26 — sólarlag kl. 21,40. ★ Cpplýsingar um lsekna- þjónustú í borginni gefnar í simsvara Læknafélags Rvfkur — SIMI 18888. 3P Næturvarzla í Reykjavík vikuna 30. júlí til 6. ágúst er í Reykjavíkur Apóteki. ★ Næturvörzlu í Hafnarfirði aðfaranótt laugardagsins 6. ágúst annast Kristján Jó- hannesson, læknir, Smyrla- hrauni 18, sími 50056- ★ Slysavarðstofan. Opið all- an sólarhringinn — Aðeins móttaka slasaðra. Símlnn er 21230. Nætur- og helgidaga- læknir ( sama síma. ★ Slökkviliðið oa sjúkra- bifreiðin. — SlMI 11-100. m. til Leningrad. Mánafoss fór frá Fáskrúðsfirði 1. þ. m. til Kristiansand, Gauta- borgar og Kaupmannahafnar. Reykjafoss fór frá Kaup- mannahöfn 3. þ.m. til Reykja- víkur. Selfoss fer frá N. Y. 9. þ.m. til Rvíkur. Skógafoss fer frá Seyðisfirði í dag til Hull, London, Rotterdam og Antwerpen. Tungufoss fór frá Hull 3. þ.m. til Hamborgar og Reykjavíkur. Askja fór frá Akureyri í gærkvöld til fsa- fjarðar, Bíldudals, Patreks- fjarðar og Reykjavíkur. Rannö fór frá Keflavík í gær til Breiðdalsvíkur og Fáskrúðs- fjarðar. Arrebo fer frá Ant- werpen í dag til London og Reykjavíkur. flugið skipi n ★ Skipadeild SfS. Arnarfell er á Akureyri- Jökulfell losar á Norðurlandshöfnum. Dísar- fell er í Þorlákshöfn, fer þaðan til Keflavíkur. Litlafell losar í Þorlákshöfn. Helgafell fór í gær frá Fáskrúðsfirði til Árósa, Kaupmannahafnar, A- bo og Helsingfors- Hamrafell Flugfélag Islands, milli- landaflug: Gullfaxi kemur í kvöld kl. 19.45 frá Oslo og Kaupmannahöfn. Flugvélin fer til Glasgow og Kaup- mannahafnar kl. 8.00 í fyrra- málið. Skýfaxi fer til Glas- gow og Kaupmannahafnar kl. 8.00 í dag. Vélin er væntan- leg aftur til Reykjavíkur kl. 23.00 í kvöld. Sólfaxi fer til London kl. 9.30 í' dag. Vélin er væntanleg aftur til Reykja- víkur kl. 21.05 í kvöld. Innanlandsflug: 1 dag er á- ætlað að fljúga til Akureyr- ar (3 ferðir), Vestmannaeyja (3 ferðir), Hornafjarðar, ísa- fjarðar, Egilsstaða (2 ferðir) og Sauðárkróks. —• Á mörg- un er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Vest- . mannaeyja (3 ferðir), Pat- reksfjarðar, Húsavíkur, fsa- fjarðar, Egilsstaða (2 ferðir), Hornafjarðar, Sauðárkróks, Kópaskers og Þórshafnar. fór 3. þm- um Panamaskurð -*5-'léiö tiI«Slaská. Stapafell fó»^v»*-^oftleiðir. Vilhjálrhur Stef- ..icá. Reykjav& J gær til Eyja- - ánsson er væntanlegur frá fjarðárhafna. Mælifell er í N. Y. kl. 11.00. Heldur áfram ■v.j..AntWérÞén. ■ tiF'T.uxéhiborgar kl' 12.WI. Er væntanlegur til baka frá * Skipaútgerð ríkisins- Hekla fer frá Rvík kl- 18,00 ámorg- un í Norðurlandaferð. Esja ' fer frá Reykjavík kl. 17,00 í dag vestur um land í hring- ferð. Herjólfur fór frá Vest- mannaeyjum kl. 05,00 í morg- un til Þorlákshafnar og þaðan aftur ‘kl- 9.00 til Vestmanna- eyja og síðan til Hornafjarð- ar. Herðubreið er í Rvík. *■ Hafskip. — Langá er í Reykjavík. Laxá fór frá Gautaborg 2/8 til íslands. Rangá fer frá Hamborg í dag til Hull og Reykjavíkur. Selá fór frá Fáskrúðsfirði 2/8 til Rouan, Antwerpen, Rotter- dam, Hámborgar og Hull. ★ Jöklar. Drangajökull er í Newcastle. Hofsjökull kom í gær til Mayagez, Puerto Rico, frá Callao, Peru- Langjökull fór í gær frá Halifax til Lé Havre, Rotterdam og London. Vatnajökull er í sLondon, fer þaðan í kvöld til Rotterdam og Hamborgar. *■ Eimskip. Bakkafoss fór frá Reykja.yík í gærkv. kl. 19.00 til Hafnarfjarðar og Akraness. Brúarfoss fer frá Hamborg á morgun til Seyðisfjarðar og Reykjavíkur. Dettifoss fór frá ísafirði 3. þ.m. til Hólma- víkur, Skagastrandar, Hofs- óss, Ólafsfjarðar, Sigjufjarð- ar, Dalvíkur, Hríseyjar, Ak- ureyrar og Húsavjkur. Fjall- foss kom til Reykjavíkur 29. f.m. frá N. Y. Goðafoss fór frá Reykjavík í gærkvöld til Grimsby og Hamborgar. Gull- foss kom til Kaupmannahafn- ar 4. þ.m. frá Leith. Lagar- foss fór frá Norðfirði 30. f. Luxemborg kl. 02.45. Heldur áfram til N. Y. kl. 03.45. — Bjarni Herjólfsson er vænt- anlegur frá Luxemborg kl. 17.45. Heldur áfram til N. Y. kl. 18.45. ferðalög ★ Ferðafélag Islands ráð- gerir eftirtaldar ferðir um næstu helgi: 1. Hvítárnes—Kerlingafjöll — Hveravellir. — Farið á föstudagskvöld kl. 20. 2. Kaldidalur — Borgarfjörður 3. Þórsmörk , 4. Landmannalaugar. — Þess- ar þrjár ferðir hefjast kl. 14 á laugardag. 5. Gönguferð á Botnsúlur. Far- ið verður á sunnudag kl. 9,30, frá Austurvelli. Allar nánari upplýsingar veitt- ar á skrifstofu félagsins, öldu- götu 3. símar 11798 og 19533. söfnin ★ Arbæjarsafn er opið dag- lega kl. 2.30—6.30 Lokað á mánudögum *• Listasafn fslands er opið daglega frá klukkan 1.30-4. ★ Þjóðminjasafn íslands er opið daglega frá kl. 1.30—4 e.h. ★ Listasafn Einars Jónssonar er opið á sunnudögum og miðvikudögum frá kl. 1.30 til kl. 4. icwöids Sími 50-1-84 13. sýningarvika: Sautján (Sytten) Dönsk litkvikmynd eftir skáld- sögu hjns umtalaða rithöfund- ar Soya. Bönnuð börnum innan 16 ára Sýnd kl. '7 og 9. o Sími 31-1-82 Kvensami píanistinn (The World of Henry Orient) Víðfræg og snilldar vel gerð og leikin ný, amerísk gam- anmynd i litum og Panavision. Peter Sellers. Sýnd kl. 5 og 9. HAFNARFfAROAfcBÉÖ Sími 50-2-49 Jessica Bráðskemmtileg amerísk lit- mynd með íslenzkum texta. Sýnd kl. 7 og 9. Sími 32075 —38150 Maðurinn frá Istanbul Ný amerísk-ítölsk sakamála- mynd í litum og CinemaScope. Myndin er einhver sú mest spennandi, sem sýnd hefur ver- ið hér á landi og við metað- sókn á Norðurlöndum. Sænsku blöðin skrifa um myndina að James Bond gæti farið heim og lagt sig . . Horst Buchholz Sylva Koscina. Sýnd kl. 5 og 9 Börmnð hörr>nm innan 12 ára. KÓPAVOGSBIÓ Sími 41-9-85 — ÍSLENZKUR TEXTI — Banco í Bangkok Víðfræg og snilldar vel gerð, ný, frönsk sakamálamynd í James Bond-stíl. Myndin er í litum og hlaut gullverðlaun á kvikmyndahátíðinni í Cann- es. Kerwin Mgthews, Robert Hossein. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum. AUSTU RBÆfAR BÍÓ Sími 11-3-84 Hættulegt föruneyti (The Deadly Companions) Hörkuspennandi og viðburða- rík, ný. amerísk kvikmynd í lit- um og GinemaScope. Aðalhlutverk: Maureen O’Hara, Brian Keith, Steve Cochran. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 11-5-44 \ Bardagar í Batasi. („Guns at Batasi“) Mjög spennandi ensk-amerísk kvikmynd, sem gerist í Afríku. Richard Attenborough Mia Farrow Jack Hawkins. Bönnuð bömum. Sýnd kl. 5. 7 og 9 Símt 18-9-36 Grunsamieg Msmóðir ÍSLENZKUR TEXTI Spennandi og bráðskemmti- leg amerísk kvikmynd, með hinum vinsælu leikurum: Jack Lemmon og Kim Novak. Sýnd kl.. 9. Þotuf lugmennimir Spennandi og mjög skemmti- leg amerísk mynd í Cinema- Scope. Sýnd kl. 5 og 7. 11-4-75 Dulariullu morðin (Murder at the Gallop) Ný ensk sakamálakvikmynd eftir sögu Agatha Cristie. Margaret Rutherford. Robert Morley. Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuð yngri en 12 ára. "“3-11-60 \mm Bifreiðaleigan VAKUR Sundiaugavegi 12 Sími 35135. SÆNGUR Endumýjum gömlu sæng- urnar, eigum dún- og £ið- urheld ver æðardúns- og gæsadúnssængur og kodda af ýmsum stærðum. Dún- og fiðorhreinsun Vatnsstig 3. Sími 18740. (örfá skref frá Laugavegi) SUNDFÖT og sportfatnaður 1 ttrvali. ELFUR LAUGAVEGl 38. SKÓL A V ÖRÐUSTÍ G 13. SNORRABRAUT 3P TRULOFUNAR HRINGIR AMTMANNSSTIG 2 Halldór Kristinsson gullsmiður. — Sími 16979 SMURT BRAUÐ SNITTUR — OL — GOS OG SÆLGÆTI ■> . . v — ' \ Opið frá 9-23-30. — Pantið timanlega ' veizluT BRAUÐSTOFAN Vesturgötu 25. Sími 16012. Stáleldhúshúsgögn Borð Bakstólair KoUar fcr. 950,00 — 450,00 — 145.00 F or nverzlunin Grettisgötu 31. Kaupið Minningarkort Slysa varnaf él ags Islands - ' Kópavogi. [ HASKQLABIO Sími 22-1-40 Sylvia Gerið við bílana ykkar sjálf — Vifl sköpum aðstöðlma. Bílaþjónustan Auðbrekku- 53. Sími 40145. Heimsfræg amerísk mynd um óvenjuleg og hrikaleg örlög ungrar stúlku. Aðalhlutverk: Carrol Baker George Maharis Joanne Dru. — íslenzkur texti. — Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð bömum innan 16 ára. BllftJN Klapparstíg 36. Síml 19443 <£> Ns. tuaðiccús siCtnRmatmmscm Fást í Bókabúð Máls og menningar Auglýsið í Þjóðviljanum SÍMASTÖLL Fallegur - Vandaður Verð kr. 4.300.00. Húsgagnaverzlun AXELS EYJÓLFSSONAK Skipholti 7. Sími 10117. Dúkkur — Dúkkur Barbe-dúkkur kr- 237,00 Barbe m/liðamótum — 268,00 Ken - 240,00 Ken m/iiðamótum — 277.00 Skippei — 234.00 Skipper tneð liðamótum — 264.00 Verzlun Guðnýjar Grettisgötu 45 Auglýsió Þjóðviljanum Fasteignasala Kópavogs Skjólbraut 1. Opin kl. 5.30 til 7. laugardaga 2—4. Sími 41230 — heima- sími 40647. SERVIETTU- PRENTUN SÍMI 32-10L Guðjón Styrkársson hæstaréttarlðgmaður HAFNARSXRÆTl 22. Siml 18354 /.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.