Þjóðviljinn - 06.08.1966, Page 2
SMJÖ'RUK!
' ' ' %
l ■
SMjörUK*
2 SlÐA — ÞJÓÐVILJINN — Laugardagisr & ágúst 1966-
Frá 7. deildar leiknum i fyrrakvöid, þegar Valar sigraði KR með 3 mörkum gegn 2
Valsmenn sækja að KR-niarkinu, KR-ingar (Bjarni Felixson var
(næst myndasmiðnum)) eru til vamar í markteignum.
þá enn ómeiddur og í fullu fjöri
— Iijósm. Þjóðv. A.K.
Bjarni Felixson hefur meiðst og er studdur út af Ieikvelli. — Ljósm. Þjóðv. A.K.
- sœnsk
tf'FAir O°odovara
E1NKAUMBOD
Umboðsmenn
HÖFN t HORNAFIRÐl
Umboðsmaður Þjóðviljans á Höfn i Homafirði er
Þorsteinn Þorsteinsson. !
DjrtrpivoGUR
Umboðsmaður Þjóðviljans á Djdpavogi er Ásgeir
Björgvinsson.
FÁSKRÚÐSFJÖRÐUR
Blaðið er selt í lausasölu I Bókaverzlun Marteins
Þorsteinssonar.
REYÐARFJÖRÐUR
Umboðsmaður Þjóðviljans á Reyðarfirði er Bjöm
Jónsson. Blaðið er einnig selt i lausasölu hjá Kanp-
félaginu. Reyðarfirði
ESIUFJÖRÐUR
Umboðsmaður Þjóðviljans á Eskifirði er Alfreð
Guðnasoo Einnig er blaðið selt í lausasöhi hjá
Pöntunarfélagi verkamanna.
NESKAUPSTAÐUR
Umboðsmaður Þjóðviljans í Neskaupstað er Skúíi
Þórðarson. Einnig er Þjóðviljinn seldur í lausasölu
hjá: Bergþóru Ásgeirsdóttur, Egilsbraut 7. Tóbak og
sælgaeti Hafnarbraut 1, Verzluninni Vík, Hafnar-
braut.
SETÐISFJÖRÐUR
Umboð fyrir Þjóðviljann á Seyðisfirði hefur verzl-
unin Dvergasteinn. Þar er blaðið einnig selt í Iausa-
sölu og einnig í Sjómannastofunni.
EGILSSTAÐIR
Umboðsmaður Þjóðviljans á Egilsstöðum er Sveinn
Árnason — Einnig er blaðið seit i lausasölu hjá
Ásbió oe Söluskála kaupfélagsins.
VOPNAFJÖRÐUR
Umboðsmaður Þjóðviljans á Vopnafirði er Sigurður
Jónsson.
BAKKAFJÖRÐUR
Umboðsmaður Þjóðviljans á Bafckafirði er Hilmar
Einarsson.
ÞÓRSHÖFN
Umboðsmaður Þjóðviljans á Þórshöfn er Angantýr
Einarsson.
RAUFARHÖFN
Umboðsmaður Þjóðviljans á Ratrfarhöfn er Guð-
mundur Lúðvíksson. — Blaðið er einnig selt Í
iausasöiu i Sídubúð og Súlunni.
ÞJÓÐVILJINN.
Sundmót „ Vestra "
meS þátttöku Danu
Meðan landslið Dana í sundi
dvaldist hér á dögunum var
þvi og stórum hóp islerizkra
sundmanna boðið til ísafjarð-
ar tii keppni. Það var félagið
Vestri á ísafirði sem stóð fyr-
ir þessu rausnarlega boði og
efndi til mótsins í sambandi
við 40 árá afmæli félagsins á
þessu ári. /
Góð afrek voru unnin á sund-
mótinu á ísafirði, eh í sam-
bandi við árangur einstakra
keppenda í hinum ýmsu grein-
um er þess að geta að sund-
laugin á ísafirði er stutt.
Helztu úrslit urðu þessi:
100 m skriðsund karla
Guðmundur Gíslas. ÍR 56,7
Lars-Kraus Jensen D 58,6
Ejvind Petersen D 60,5
Jörgen Juul Andersen D 60,6
Kári Geirlaugsson Á 61,7
200 m bringusund kvenna
Britta Petersen D 2.59,5
Matthildúr Guðm. Á 3.12,1
Eygló Hauksdóttir Á 3.13,7
100 m skriðsund kvenna
Bente Dunker D 1.08,0
Vibeke Slot D 1.08,2
Hrafnh. Kristjánsd. Á 1.08,6
100 m skriðsund drengja
Eiríkur Baldursson Æ 1.06,4
Tryggvi Tryggvason V
Einar Einarsson V
1.07,2 ,
1.09,9
Guðmundur Gíslason
200 bringusund karla
Guðm. Gíslason ÍR 2.34,9
Fylkir Ágústsson V 2.35,2
Finn Rönnow D 2.41,0
100 m baksuúd kvenna
Hrafnh. Guðmundsd. ÍR 1.16,6
Lone Mortensen D 1.17,5
Gitte Ravig D 1.22,4
100 m skriðsund telpna
Kolbrún Leifsdóttir V 1.13,8
Björk Kristjánsd. V 1.22,3
Eygló Hauksdóttir Á 1.25,0
100 m flugsund karia
Davíð Valgarðsson ÍBK 1-01,5
Jörgen Juul Andersen D 1.09,6
100 m baksund karia
1.-2. Guðm. Gíslason ÍR 1.05,4
1.-2. Lars-Kraus Jensen D 1.05,4
3. Ejvind Petersen D 1.09,7
100 m flugsund kvenna
Hrafnh. Guðmundsd. ÍR 1.17,7
Hrafnh. Kristjánsd. Á 1.20,9
Bente Dunker D 1.28,0
4x100 m fjórsund karla
. ísland (Guðm., Fylkir, Davíð,
Kári) 4.22,2
Danmörk (Ejvind, Finn, Lars-
Kraus, Jörgen) 4.28,0
4x100 m fjórsund kvenna
Danmörk (Lone, Britta, Bente
Vibeke Slott) 5.03,9
ísland (H. Guðm., Matthildur,
Kolbrún Leifsd. H. Kr. 5.11,3
50 m skriðsund sveina
Haukur Þórisson H 40,3
Kristinn Einarsson V 52,0
50 m bringusund sveina
Guðjón Andrésson V 49,1
Haukur Þórisson H 52,5
50 m bringusund telpna
Björk Kristjánsd. V 42,8
Ingibjörg Haraldsd. Æ. 44,1
Þórhildur Oddsdóttir V 44,7.
Guðmundur, markvörður
KR-inga, gómar knöttinn.
Þjóðv. A.K.
HEILSAN FYRIR ÖLLUI
sm/‘
4t
MED
i