Þjóðviljinn - 06.08.1966, Síða 6
0 SfÐA — ÞJöÐVIIiJTNN — fcau.gaj’diagor 6. ágöst 1966-
Samkoma íslandsvinafélags-
Svona er lífið ..:
• Söfnin
• Bókasafn Kópavogs er lokað
fyrst nœ sinn.
• Árbaejarsafn ar opið daglega
kl. 2.30—6.30. Lokað á mámi-
dögum.
• Listasafn rikisins er opið dag-
lega frá kl. 1.30—4 e.h.
• Þjóðminjasafn Islands er op-
ið daglega frá kl. 1.30—4 eJi.
• Listasafn Einars Jónssonar
er opið á sunnudögum og mið-
vikudögum frá 1.30 til kl. 4.
• Bókasafn Seltjarnarness er
opið mánudaga kl. 17.15 til 19
og 20-22 miðvikudaga. kl. 17
15-19.
• Bókasafn Sálarrannsóknarfé-
Iagsins G-arðarstræti 8 er opíð
miðvikudaga kl. 17.30-19.00.
• Ásgrimssafn Bergstaðastræti
74 er opið alla daga nema laug-
ardaga frá kl. 1.30-4.
13,00 Óskalög sjúklinga. Þor-
steinn Helgason kynnir lög-
in.
15,05 Lög fyrir ferðafólk —
með ábendingum og viðtals-
þáttum um umferðarmál.
Andrés Indriðason og Pétur
Sveinbjamarson sjá umþátt-
inn.
16,35 Dóra Ingvadóttir og Pét.-
ur Steingrímsson kynna létt
lög-
17,05 Frú Ágústa Snælaiid 'velur
sér hljómplötur-
18,00 B. Ives syngur lög eftir
Berling, R. Wagner-kórinn
syngur amerísk þjóðlög, M.
Dietrich syngur lög úr Bláa
englinum og F. Sínatra syng-
ur með hljómsveit C. Basie.
20,00 1 kvöld. Brynja Benedikts-
dóttir og HóTmfríður Gurm-
arsdóttir sjá um þáttinn-
20,30 Samkór Vestmannaeyja,
lúðrasveit staðarins ásamt
einsöngvaranum Reyni Guð-
steinssyni syngja og leikalög
eftir Oddgeir Kristjánsson.
Martin Hunger stjómar og
leikur með á píanó.
20.55 Gengið á gleymdar slóð-
ir; samfelld dagskrá í sam-
antekt séra Kristjáns Róberts-
sonar, Auðar Guðjónsdóttrur
og Aðalgeirs Kristjánssonar.
22,15 Danslög-
24,00 Dagskrárlok.
• Gefin voru saman í hjóna-
band 23- júlí sl. af séra Emit
Bjömssyni í kirkju Óháðasafn-
aðarins Sigríður Lárusdóttir,
Skúlagötu 60 og Milan C. Bul-
al, Cleveland, Ohio, Bandar- —
(Ljósm. Nýja myndastofan*
Laug. 43B).
ins í Moskvu 17. júnís/.
Þjóðviljanum hefur borizt
svofelld fréttatilkynning fráut-
anríkisráðuneytinu:
Islandsvinafélagið í Moskvu,
(SSSR — Islandija), efndi til
samkomu í Dom Drushby (Vin-
áttuhúsinu) fimmtudaginn 16.
júní s-1. í tilefni af þjóðhátíð-
ardegi Islendinga.
Samkoman hófst kl.- 6:30.
Setti Goroshkin. aðalritari sov-
ézku vináttufélaganna, hana
með stuttu ávarpi.
Næsti liður dagskrárinnar
var erindi, sem dr- Alexei N.
Krassilnikov, deildarstjóri sögu-
deildar sovézku vísindaakadem-
íunnar, fyrsti sendiherra Sov-
étríkjanna á Islandi, flutti. Rifj-
aði harm þar upp minningar
------------------------------
Hæstu vinningar í
Happdrætti DAS
3. þ.m. var dregið í 4. fl. Happ-
drættis DAS um 250 vinninga
og féllu vinningar þannig:
Ibúð eftir eigin vali fyrir kr-
500.000,00 kom á nr. 9381. Umb-
Aðalumboð. Bifreið eftir eigin
vali fyrir kr- 200 000,00 kom á
nr. 59.589. Umb. Borgarbúðin.
Bifreiðir eftir eigin vali fyrir kr-
150 000.00 komu á nr. 1119. Aðal-
umboð. 50j)68. Fáskrúðsfjörður,
57557 Reykholt, 57937 Aðalumboð-
Húsbúnaður eftir eigin vali fyr-
ir kr. 35 þús. kom á nr. 45487.
Umb. Aðalumboð- Húsbúnaður
eftir eigin vali fyrir 25 þús. kom
á nr- 54127. Umb. Aðalumboð-
Húsbúnaður eftir eigin vali fyr-
ir kr. 20 þús. kom á nr- 11816.
Umb. Siglufjörður- 15190. Umb-
Raufarhöfn. Húsbúnaður eftir
eigin vali fyrir kr. 15 þús- kom
á nr. 30051, 31533, 52274. Umb.
Aðalumboð. (Birt án ábyrgðar.
sínar frá iýðveldisstofmminni
1944 og frá dvöl sinni á Is-
landi árin 1944 — 1946. Flétt-
aði hann inn f frásögn sína
ýmsurn þáttum um samskipti
íslands og Sovétríkjanna. Var
góður rómur gerður að erindi
hans.
Sendiherna Islands, dr. Krist-
inn Guðmundsson, ræddi um
viðskiptaleg og menningarleg
samskipti Islands og Sovét-
ríkjanna- Mælti hann á rúss-
nesku við mikinn fögnuð á-
heyrenda og var hluta af ræðu
hans sjónvarpað 17. júní, þeg-
ar skýrt var frá þjóðhátíðar-
degi Islendinga-
Að ræðum loknum var geng-
ið i kvikmyndasal Dom Drush-
by og þar sýndi Vladimir Jak-
ob litskuggamyndir frá Islandi
og gaf stuttar og skemmtilegar
skýringar með hverri mynd.
Hafði hann valið myndir) úr
eigin safni og myndum frá
Eddafótó og Sólarfilmu. Var
þetta í senn fróðlegt dagskrár-
atriði og hin bezta skeromtun.
Þar næst voru sýndar tvær
stuttar kvikmyndir frá Sovét-
ríkjunum-
Samkoma þessi var vel sótt
og var húsfyllir í fundarsalnum,
þar sem ræður og ávörp voru
Futt, en þaðan var sjónvarpað.
Á meðal samkomugesta voru,
auk framangreindra, Alexand-
er M- Alexandrov, fyrrverandi
ambassador á Islandi, en hann
starfar nú í utanríkisráðuneyt-
inu í Moskvu sem sérstakur
ráðunautur utanríkisráðherrans;
dr. Nicolas Kolli, forseti arki-
tektafélags Sovétríkjanna; Kor-
yagin, fulltrúi í utanrikisráðu-
neytinu og margir fleiri.
(Samkvæmt skýrslu sendi-
ráðsins í Moskvu).
Utanríkisráðuneytið, Reykja-
vík, 2- ágúst 1966.
FLOGIÐ STRAX
FARGJALD
GREITT SÍÐAR
ana
m
Hvað er svo hægt að segja um þessa mynd? Varla mikið annað en ,,að þessa skcmmtilegu ljós-
mynd hafi Ijósmyndari tiltckins dansks blaðs tekið á dögunum" — eða kannast nokkur við orða-
lagið? Myndin skýrir sig semsagt sjálf — og því höfum við valið henni eins sakleysislega yf-
irskrift og unnt er: Svona er lífið.
26 daga ferð:
13. ágúst til
7. september.
Verð kr.
16.500,00.
Fararstjóri: Gestur Þorgrímsson kennari.
Flogið verður til Osló og dvalizt þar einn sólarhring en
síðan farið með Kong Olav til Kaupmannahafnar og
dvalizt þar lV2dag en flogið síðan til Sofia og dvalizt
þar í 2 sólarhringa og meðal annars farið til Rilaklaust-
urs. Þaðan verður flogið til Burgess og ekið til Nesse-
bur og dvalizt þar á „Sunny Beach“ sólströndinni þar
til 5. september á nýjum og góðum hótelum. Meðan
þar er dvalizt gefst þátttakendum tækifæri til þess að
fara í smærri og stærri skoðunarferðir m.a. til Istam-
bul. Odessa, Aþenu svo nokkuð sé nefnt gegn auka-'
greiðslu. — Þann 5. september verður flogið aftur til
Kaupmannahafnar frá Burgess og farið daginn eftir kl.
4 með Kong Olav til Osló og komið þangað 7. september
og flogið til Keflavíkur um kvöldið.
Innifalið er allt fæði í ferðalaginu nema aðeins morg-
unmatur þá daga sem dvalizt er í Oslo og Kaupmanna-
höfn, ferðir allar, fararstjóm og tvær skoðunarferðir
í Sofia, auk fararstjórnar og leiðsagnar. Ferðagjald-
eyrir er með 70% álagi í Búlgaríu og vegabréfsáritun
önnumst við og er innifalið í verðinu. — Verðið er
kr. 630,00 á dag og dvalizt verður á einni beztu bað-
strönd Evrópu í mildu og þægilegu loftslagi. — Dragið
ekki að panta í tíma. — Örfá sæti laus. — Ferðinni
lokað 6. ágúst.
L A NDS9N 1r
FfRÐASKRIFSIOFA
LAUGAVEG 54 - SÍMAR 2289D & 22875 -BOX 465
Durham- Séu menn á gangi i
rigningu eiga þeir að berahöf-
uðið lágt og ganga eins hratt
og unnt er. Rigni aftan á menn
eiga menn annaðhvort að
ganga áfram og halla sér aft-
ur á bak eða ganga aftur á
bak og halla sér áfram.
(Brezka blaðið Sunday Tele-
graph).
Bréfaskipti
• Guðleg náð
í verkfalli
• Um það bil 380 manns undir
forustu erkibiskupsins af
Kantaraborg, munu í dag biðja
fyrir sjómönnum, hvort sem
þeir eru í verkfalli eða ekki.
(Guardian).
• Pottþétt snilld
• Það er rétt, gamli miim. Ég
vinn fyrir SMERSH, — ég er
þar innsti koppur í búri- Og
p>ottþéttur að handleika byss-
una, sem falin er í þessari
bók minni.
, — Hvað er nú á döfinni?
— Hvað er þetta maður, þú
munt ganga fyrir ættemisstapa.
(James Bond í túlkun Mogga) (
• Skarpur er
tjallinn!
• Nú hafa verið teknar saman
stærðfræðilegar reglur, sem
gera fótgangandi fólki kleift að
halda sér eins þurru og unnt
er ef það lendir í rigningu-
Útreikningar þessir birtust ný-
lega í tímarítinu ,,Nature“, og
koma þeir frá Mr. M. Scott,
stærðfræðingi við háskólaim. í
Þankarúnir
• Bréf hefur borizt frá ungium
A-Þjóðverja, sem vill gjama
komast í bréfasamband við ís-
lenzka jafnaldra, stúlkur eða
pilta. Harvn er 16 ára gamall,
menntaskólanemi, hefur ýmis á-
hugamál og kveðst geta skrifað
ensku og rússnesku, auk móður-
málsins, þýzkunnar. Nafn
piltsins og heimilisfang:
Frank Berthold,
9115 Taura 1 SACHSEN,
Taurasteinstr. 304-B,
DDR.
Brúðkaup
• —• Hvemig lízt þér á sjón-
varpsmálið i Eyjum?
— Ég mundi segja það væri
bæði jákvætt og neikvastt —
og þó tícki-
• Föndur
forstjóranna
• Tom Hennaford kom tveim
töflum og krít fyrir á salemum
Viktoríuhótelsins í Chestnut,
og var þetta tilraun til þess að
fá menn til að hætta að skrifa
klám á veggina- Tilraunin gafst
vel. Hann sagði í gær: Ég varð
hissa er ég komst að því, að
það em einkum menn úr for-
stjórastétt sem skrifa mest.
(Brezka blaðið Sun).
• Laugardaginn 23- júlí s.l.
voru gefin saman í hjónaband
af séra Þorsteini Björnssyni
ungfrú Adda Árnadóttir og
Börkur Thoroddsen- Heimili
þeirra verður í Kaupmanna-
höfn. — (Ljósm. Nýja mynda-
stofan, Laug. 43B.)-
útvarplð
L