Þjóðviljinn - 06.08.1966, Qupperneq 7
Laugardagur 6. ágúst 1966 — ÞJÖÐVIUINN — SlÐA 7
Ambassador Rúmeníu afhendir trúnaðarbréf
Hinn nýi ambassatlor Rúmcníu, herra Vasile Pungan afhentí í gær forseta Islands trúnaðarbréf sitt
vi» hátíðlega athöfn á Bessastöðum, að viðstöddum utanríkisráðherra- Er myndin tekin við bað tæki-
færi. — (Ljósm. P. Thomsen).
Sóttu sveitarstjórnarnúm-
skeið í Gjövik / Noregi
Dagana 6. til 12. júní s.l. var
haldið í Gjövik í Noregi norrænt
sveitarstjórnarnámskeið, en slík
námskeið hafa verið haldin til
skiptis í Noregi, Danmörku, Sví-
þjóð og Finnlandi. Samband ís-
lenzkra sveitarfélaga hlutaðist
til um, að þátttaka yrði að
þessu sinni af íslands hálfu í
námskeiðinu og er það í fyrsta
skipti að hópur sækir það af
hálfu íslepzkra sveitarstjórnar-
manna. Námskeiðið sóttu Lárus
Jónsson, bæjargjaldkeri, Ólafs-
firði, Þórhallur Halldórsson,
framkvæmdastjóri, form. Starfs-
mannafélags Reykjavíkurborgar,
Sigfinnur Sigurðsson, hagfræð-
ingur, Reykjavík og Unnar Stef-
ánsson, fulltrúi frá Sambandi
íslenzkra sveitarfélaga.
, m
Á námskeiðinu voru flutt yf-
irlitserindi um samanburð á
skipan sveitarstjórna á Norð-
urlöndum og undir ' sérstökum
dagskrárliðnum voru rædd lóða-
og íbúðamál sveitarfélaga,
barnafræðsla, lánsfjármál sveit-
arfélaga og þátttaka starfsmanna
sveitarfélaga í stjórnmálastarf-
semi, og fluttu þátttakendumir
Skrífstofumaður óskast
Flugfélag íslands h.f. óskar að ráða skriistofu-
mann til starfa við bókhaldsdeild félagsins. Nokk-
ur reynsla við skrifstofustörf nauðsynleg. Um-
sóknareyðublöð, sem fást á skrifstofum vorum,
sendist starfsmannahaldi fyrir 15. ágúst n.k.
hver um sig stutt erindi um við-
komandi málefni.
(Frá Sambandi íslenzkra
sveitarfélaga).
Ironsi mun hafa
verið líflátinn
LAGOS 4/8 — Á fundi sem
Gowon ofursti, hinn nýi valda-
maður í Nígeríu, hélt með blaða-
mönnum í Lagos í dag, neitaði
hann að svara spurningum
blaðamanna um afdrif fyrir-
rennara hans, Ironsi hershöfð-
ingjít en óstaðfestar fregnir
herma að Ironsi hafi verið líf-
látinn.
Gowon tilkynnti í dag að 15
stjómmálamenn til viðbótar
hefðu verið látnir lausir úr fang-
elsúm. Hann ítrekaði að hann
og menn hans myndu varðveita
sambandsríkið og sjálfstjóm ein-
stakra fylkja.
Blaðdreifing
Blaðburðarbörn óskast í eftirtalin hverfi:
Voga — Langholt — Gerðin.
ÞJÓÐVILJINN — sími 17-500
Ný rakarastofa
í Efstasundi
Rakarastofa Friðþjófs Óskars-
sonar, sem áður var á Skóla-
vörðustígnum, hefur nú verið
flutt í Efstasund 33. Friðþjóf-
ur hefur þar þrjá stóla í vist-
legum húsakynnum og tekur auk
þess upp þá þarflegu nýbreytni
að menn geta pantað sér tíma
á stofurmi. Auk Friðþjófs vinna
á stofunni þeir Óskar Friðþjófs-
son og Poul Erik Hansen. Frið-
þjófur Óskarsson er gamalkunn-
ur rakari úr bænum, hann er
af hárskeraættum kominn og
kveðst hafa byrjað feril sinn
12 ára gamall. Hann klippti þá
á stofu föður síns, Óskars Árna-
sonar, og varð að standa á
kassa til þess að ná upp í
svörðinn!
Bob Dylan
Framhald af 4. síðu.
ast fullkomlega óskiljanleg svör.
að minnast á leyndardómsfulla
óvini: ,,Þeir geta malað þig i
smátt, lagt þig á fertugasta og
annað stræti og skolað niður í
síkið með brunaliðsslöngu. Eða
farið með líkið í neðanjarðar-
brautinni út á Conney Island
og grafið þig undir hringekju,
og ekki éinn einasti hani verð-
ur til þess að gala yfir þér“.
Ekki alls fyrir löngu ■ var það
haft eftir Dylan í hlöðunum, að
hann væri orðinn þreyttur á
mótmælasöngvum og þá sér-
staklega á aðdáendum mót-
mælasöngva. Skömmu síðar
bárast tíðindi sem gengu iiþver-
öfuga átt.
Og söngkonan Joan Baez,
stundum kölluð „madonna
þjóðlagasöngsins," hefur sagt
um Bob Dylan — en þeim er
vel til vina: „Bob er undar-
lega saman settur, enginn þekk-
ir hann í raun og veru, ég
ekki heldur- En ég skil hins
vegar hvað hann yrkir. Og það
er einmitt það sem máli skipt-
ir“.
Féfagsheimili
Framhald af 1. siðu.
þau hús þrettán, hvað þá hin
51 sem skemur voru komin á-
leiðis. Þess er rétt að geta, að
svo er ráð fyrir gert, að Fé-
lagsheimilasjóður greiði 40% af
byggingakostnaði félagsheimil-
Algert úrræðaleysi
Þorsteinn Einarsson kveður
ýmsar. tillögur hafa komið fram
um úrbætur á þessu vandræða-
ástandi sjóðsins, en undanfarin
5—7 ár hafi engin ákvörðun ver-
ið tekin, þótt upp á ýmsu hafi
verið stungið. Athugun sem
menntamélaráðherra lét gera á
þessum málum í vetur hafi ekki
lokizt fyrir þinglausnir. Öll
nauðsynleg skýrslugerð sé þó
fyrir hendi.
57 órisin félagsheimili.
Þorsteini segist ennfremur svo
frá, að samtals hafi 126 félags-
heimili notið styrks úr sjóðnum
til þessa. Utan kaupstaða eru
nú í undirbúningi, það er að
segja félagslegum undirbúningi,
framkvæmdir ekki hafnar, 50 fé-
lagsheimili, í kaupstöðum eiga að
rísa 7. Af þessum 57 félagsheim-
ilum, sem nú eru á algjöru und-
irbúningsstigi, lelur Þorsteinn 15
alveg bráðnauðsynleg, og verða
þau því væntanlega látin ganga
fyrir um styrkveitingar.
Sjóðurinn bregst.
Þegar það er athugað, að van-
goldin, áætluð framlög sjóðsins
til 64 félagsheimila, þar af i3
fullgerðra, nema nær 34 miljón-
um króna — og að enn eru fyr-
irhuguð 57 félagsheimili, sem
eiga rétt á stuðningi, þá sést
það hve gjörsamlega Félags-
heimilasjóður hefur reynzt 'ó-
fær um að gegna þvi hlutverki,
sem honum var ætlað. Og ekki
virðist viðreisnarstjómin hugsa
neitt í því máli fremur en öðr-
um. Enda er það svo út um
landsbyggðina, að þeir aðilar,
sem hyggjast reisa félagsheimili,
gera ekki ráð fyrir teljandi stuðn-
ingi Félagsheimilasjóðs við þær
framkvæmdir.
Nestispakkar — smurt brauð
Kaldur veizlumatur
Heitur veizlumatur.
Matur fyrir vinnuflokka
Álegg í úrvali.
MIÐBÆR
KJOTBURIÐ HF.
Háaleitisbraut 58—60 - Simi 37ih0
SKIPAUIGCRÐ RIKISINS
M.S. BALDUR
fer. til Rifshafnar, Ólafsvíkur,
Grundarfjarðar, Stykkishólms,
Flateyjar, Hjallaness, Skarðs-
stöðvar og Króksfjarðarness á
miðvikudag. Vöirumóttaka á
mánudag og þriðjuda.
KRYDDRASPIÐ
FRAMLEIÐUM
AKLÆÐI
á allar tegundii bíla
O T U R
Hringbraut 121.
Simi 10659
FÆST f NÆSTU
BÚÐ
BRlDGESTONE
HJÓLBARÐAR
Síaukin sala
sannargæðin.
B:RIDGESTONE
veitir aukið
öryggi í akstri.*
BRIDGESTONE
ávallt íyriríiggjandi.
GÓÐ ÞJÓNUSTÁ
Verzlun og viðgerðir
Gúmmbarðinn h.f.
Brautarholti 8
Sími 17-9-84
SkólavörSustíg 36
sííttí 23970.
SNNHEIMTA
LÖafítÆOlSTÖHP
Dragið ekki að
stilla bílinn
*■ HJÓLASTILLINGAR
★ MÓTORSTILLINGAR
Skiptum um kertd og
platínur o.fl
BÍLASKOÐUN
Skúlagötu 32 slml 13-100
Pússningarsandur
Vikurplötur
Einangrunarplast
Séljum allar Kerðir aí
pússningarsandi heim-
fluttum og blásnum tnn.
Þurrkaðar vikurplötur
og einangrunarplast.
Sandsalan við
Elliðavog s.f.
EUiðavogi 115. Simi 30120.
NITTO
JAPÖNSKU NITT0
HJÓLBARDARNIR
(flestum stgsrðum fyrirliggjandi
f Toílvörugoymslu.
FUÓT AFGREIÐSLA.
DRANGAFELL H.F.
Skipholti 35 - Slmi 30 360
Smurt brauð
Snittur
við Oðinstorg.
Sírni 20-4-90.
Sænfirurfatnaður
— Hvitar og mislitur —
æðardonssængur
GÆSADtTNSSÆNGUR
DRALONSÆNGUR
*•'*
SÆNGURVER ' ,
LÖK
KODDAVER
fyÍðÍH*
Skólavörðusti g 21. ,
B I L A -
L Ö K K
Grunnur
Fyllir
Sparsl
Þynnir
Bón.
einkaumboð
ASGEIR ÓLAFSSON beíldv
Vonarstræti 12. Siml 11075.