Þjóðviljinn - 06.08.1966, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 06.08.1966, Blaðsíða 9
r Laugardagur 6. ágúst 1966 — ÞJÖÐVILJINN — SÍÐA Q H ra morgm til minms ★ Tekið er á móti til- kynningum í dagbók kl 1.30 til 3.00 e.h. ★ í dag er laugardagur 6. ágúst- Krists dýrö- Árdegis- háflæði klukkan 8.25. Sólar- upprás klukkan 3.49 — sólar- lag klukkan 21.16. ★ Opplýslngar um lækna- þjónustu l borginni gefnar I simsvara Læknafélags Rvíkur — SIMI 18888. ★ Næturvarzlá í Reykjavík vikuna 6.—13. ágúst er í Lyfjabúðinni Iðunn. ★ Helgarvörzlu i Hafnarfirði laugardag til mánudagsmorg- uns 6.-8. ágúst annast Auð- ólfur Gunnarsson, læknir, Kirkjuvegi 4, símar 50745 og 50245. Næturvörzlu aðfaranótt þriðjudags annast Ólafur Ein- arsson, læknir, ölduslóð 46, sími 50952. ★ Slysavarðstofan. Opið all- an sólarhringinn — Aðeins móttaka slasaðra. Siminn et 21230. Nætur- og helgidaga- iæknir ( sama síma. * Slökkviliðið og sjúkra- blfreiðin. — SIMI 11-100. skipin amaskurð 3. þ.m. á leið til Alaska. Stapafell losar á Eyjafjarðarhöfnum. Mælifell er í Antwerpen. ★ Ríkisskip. — Hekla fer frá Reykjavík kl. 18.00 í dag í Norðurlandaferð. Esja fór frá Reykjavík kl. 17.00 í gær vestur um land í hringferð. Herjólfur fer frá Hornafirði kl. 15.30 í dag til Vestmanna- eyja. Á morgun (sunnudag) fer skipið 2 ferðir . frá Vest- mannaeyjum kj. 12.00 og kl. 21.00 til Þorlákshafnar. Herfðubreið fer frá Reykja- vík í dag austur um land í hringferð. Baldur fer til Snæ- fellsness- og breiðafjarðar- hafna á miðvikudag. flugið ★ Eimskipafélag Islands. Bakkafoss fór frá Akranesi í gærkvöld til ísafjarðar, Sauð- árkróks. Akureyrar, Húsavík- ur, Seyðisfjarðar, Norðfjarðar, hs'kiíjarðar og Reyðarfjarðar. Brúarfoss. fer frá Hamborg 8- þm. til Seýðisfjarðar og R- vfkur- Dettifoss fór frá Hofs- ósi í gær til Ólafsfjarðar, Siglufjarðar, Dalvíkur, Hris- eyjar, Akureyrar og Húsavík- ur. Fjallfoss kom til Reykja- vikur í fyrradag til Grimsby og Hamborgar. Gullfoss fer frá Kaupmannahöfn í dag til Leith og Rvíkur. Lagarfoss fór frá Norðfirði 30- fm. til Leningrad- Mánafoss fer frá Kristiansand í dag til Gauta- borgar og Kaupmannahafnar. Reykjafoss fór frá Kaupmh. 3. þm- til Rvíkur. Selfoss fer frá N.Y. 9. þm- til Rvíkur- Skógafoss fór frá Seyðisfirði í fyrrinótt til Hull, London, Rotterdam og Antwerpen. Tungufoss fer frá Hamborg í •dag til Rvíkur. Askja fór frá ísafirði í gær til Bíldudals, Patreksfjarðar og Reykjavík- ur- Rannö fór frá Reykjavík í fyrradag til Breiðdalsvíkur og Fáskrúðsfjarðar. Arrebofór frá Antverpen í gær til Lon- don og Rvíkur. ★ Hafskip. Langá er í Rvík. Laxá fór frá Gautaborg 2- til Islands- Rangá fór frá Hamborg 4- til Hull og R- víkur. Selá fór frá Fáskrúðs- firði 2. til Rouen, Antwerpen, Rotterdam, Hamborgar og Hull. ★ Skipadeild SÍS — Arnarfell fer frá Akureyri í dag t.il Austfjarðahafna. Jökulfell losar á Norðurlandshöfnum. Dísarfell er í Keflavík, fer þaðán í dag til Hull, Brem- en, Hamborgar og Norrköp- ing. Litlafell fer frá Þorláks- höfn í dag til Djúpavogs. Helgafell fór 4. þ.m. frá Fá- skrúðsfirði til Árósa, Kaup- mannahafnar, Ábo og' Helsing- fors. Hamrafell fór um Pan- ★ Flugfélag íslands. MILLI- LANDAFLUG: Gullfaxi fer til Glasgow og Kaupmanna- hafnar kl.. 08:00 í dag. Vélin er væntanleg aftur til Rvíkur kl. 21,50 í kvöld. Flugvélin fer til Glasgow og Kaupmanna- hafnar kl. 08:00 í fyrramálið. Skýfaxi fer til Glasgow og London kl- 09:00 í dag. Vélin er væntanleg aftur til Rvík- ur kl. 21:05 í kvöld. Flug- vélin fer til Nassarsuaq kl. 10:15 í fyrramálið. Sólfaxi fer til Kaupmannahafnar kl. 10:00 í dag- Vélin er væntanleg aft- ur til Rvíkur kl- 22:10'í kvöld. Flugvélin fer til London kí. 09:00 í fyrramálið. INNANLANDSFLUG: I dag er áætlað að fljúga til Akur- eyrar (3 ferðir), Vestmanna- eyja (3 .ferðir), Patreksfjarðar, Húsavíkur, Isafjarðár, Egils- staða (2 ferðir), Homafjarðar, Sauðárkróks, Kópaskers og Þórshafnar. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (4 ferðir), Vest- mannaeyja (2 ferðir), Isa- fjarðar, Homafjarðar óg Eg- ilsstaða (2 ferðir). ★ Loftleiðir. Bjami Herjólfs- son er væntanlegur frá N.Y. kl.. 09:00. Fer til baka til NY- kl. 01,45. Guðríður Þor- bjamardóttir er væntanleg frá New York kl 11,00- Heldur áfram til Lúxemborgar kl. 12,00. Er væntanleg til baka •frá Lúxemborg kl. 02:45. Heldur áfram til N-Y-kl. 03:45. Þorfinnur karlsefni fer til Gautaborgar og Kaupmanna- hafnar kl. 10:00. Snorri Sturlu- son fer til Óslöar kl. 10:15. Er væntanlegur til baka kl- 00:30- Þorvaldur Eiríksson er væntanlegur frá Kaupmanna- höfn og Gautaborg kl. 00,30. ýmislegt ★ Vegaþjónusta Félags ísþ bifreiðaeigenda, helgina 6—7. ágúst 1966. FlB X. Reykjavík — Þingvell- ir — Grafningur- FlB 2. Laugarvatn — Iðubrú. FlB 3- Hvalfjörður — Borgar- fjörður — Mýrar. FÍB 4. Hellisheiði — ölfus — . skeið- FlB 5. (Kranabíll) Hellisheiði.' FlB 6- (Kranabíll) Hvalfjörður FÍB 7. (Sjúkrabíll) Amessýsla. FÍB 8- Út frá Akranesi — Hvalfjörður. FÍB 11. Út frá Húsavík — Mývatnssveit- FlB 12. Út frá Norðfirði — Fljótsdalshérað. FÍB 13- Krísuvík — Ölfus — Rangárvallasýsla. FÍB 14. Út frá Egilsstöðum- FÍB 15. Út frá Akureyri. FÍB 16- Út frá ísafirði. Simi 50-1-84 13. sýningarvika: Sautján (Sytten) Dönsk litkvikmynd eftir skáld- sögu hjns umtalaða rithöfund- ar Soya. Bönnuð börnum innan 16 ára Sýnd kl. 7 og . 9. Þrælasalarnir Spennandi amerísk Cinema- Scope litmynd. Sýnd kl. 5. Bönnuð börnum. Sími 31-1-82 Kvensami píanistinn (The World of Henry Orient) Víðfræg og snilldar vel gerð og leikin ný, amerísk gam- anmynd í litum og Panavision. Peter Sellers. Sýnd kl. 5 og 9. ‘ Sími 50-2-49 4 Húsvörðurinn og fegurðardísirnar Ný, skemmtileg dönsk lit- mynd. Helle Virkner og Dirch Passer. Sýnd kl. 5. 7 og 9. Sími 41-9-85 — ÍSLENZKUR TEXTI — Banco í Bangkok Víðfræg og snilldar vel gerð, ný, frönsk sakamálamynd í James Bond-stíL Myndin er í Utum og hlaut guUverðlaun á kvikmyndahátíðinni í Cann- es. Kerwin Mathews, Robert Hossein. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum. Sími 11-3-84 Hættulegt föruneyti (The Deadly Companions) Hörkuspennandi og viðburða- rík, ný, amerísk kvikmynd í lit- um 'og CinemaScope. Aðalhlutverk: Maureen O’Hara, Brian Keith, Steve Cochran. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 22-1-40 Sylvia Þessi úrvalsmynd verður að- eins sýnd í örfá skipti enn. Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. — íslenzkur texti — Fíflið (The Patsy) t Nýjasta og skemmtilegasta mynd Jerry Lewis. Sýnd kl. 5 og 7. — Hláturinn lengir lífið —- 3ÍÍÖJN Klapparstig 26. Maðurinn írá Istanbul Ný amerísk-ítölsk sakamála- mynd í litum og CinemaScope. Myndin er einhver sú mest spennandi, sem sýnd hefur ver- ið hér á landi og við metað- sókn á Norðurlöndum. Sænsku blöðin skrifa um myndina að James Bond gæti farið heim og lagt sig . . . Horst Buchholz Sylva Koscina. Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuð börnum innan 12 ára. Sími 11-5-44 Elskendur í fimm daga (L’Amant De Cinq Jours) Létt og skemmtileg frönsk- ítölsk ástarlífskvikmynd. Jean Seberg, Jean-Pierre Cassel. Danskir textar — Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5 7 og 9. Sími 18-9-36 Grunsamleg húsmóðir ISLENZKUR TEXTI Spennandi og bráðskemmti- leg amerísk kvikmynd, með hinum vinsælu leikurum: Jack Lemmon og Kim Novak. Sýnd kl.. 9. Þotuflugmennimir Spennandi og mjög skemmti- leg amerísk mynd í Cinema- Scope. Sýnd kl. 5 og 7. 11-4-75 Ævintýri á Krít (The Moon-Spinners) Bráðskemmtileg ný litmynd frá Walt Disney, með hinni vin- sælu Hayley Mills. — fslenzkur texti — Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð. SÆNGIJR Endumýjum gömlu sæng urnar, eigum Öún- og fið- urheld ver æðardúns- og gæsadúnssængur og kodda af Ýmsum stærðum. Dún- og fiðurhreinsun Vatnsstíg 3. Simi 18740. (örfá skref frá Laugavegj > SUNDFOT og sportfatnaður i Arvali. ELFUR LAUGAVEGl 38. SKÓLAVÖRÐUSTÍG 13. SNORRABRAUT 3P Simi 19443 'tlg ls\»v tustsifieús si6tmmattrciK6(m Fást í Bókabúð Máls og menningar Jón Finnsson hæstaréttariögmaður Sölvhólsgötu 4 ( Sambandshúslnu III- hæð) Simar: 23338 og 12343. SÍMASTÓLL Fallegur - Vandaður Verð kr. 4.300.00. Húsgagnaverzlun AXELS EYJÓLFSSONAR Skipholti 7. Simi 10117. Dúkkur — Dúkkur Barbe-dúkkur kr. 237,00 Barbe m/liðamótum — 268.00 Keo - 240,00 Ken m/liðamótum — ‘ 277.00 Skippei — 234.00 Skippei með liðamóturo — 264.00 Verzlun Guðnýjar Grettisgötu 45. Bifreiðaleigan VAKUR Sundlaugavegj 12 Sími 35135. TRUL0FUNAR HRINGIRj^ AMTMANNSSTiG 2 Halldór Kristinsson guUsmiður. — Simi 16979 SMURT BRAUÐ SNITTUR — OL — GOS OG SÆLGÆTI Opið frá 9-23-30. — Pantið tímanlega l veizlúi BRAUÐSTOFAN Vesturgötu 25. Siml 16012. Stáleldhúshúsgögn Borð Bakstólar Kollar kr. 950,00 — 450,00 — 145,00 Fornverzlunin Grettisgötu 31. Kaupið Minningarkort * téi Slysavarna félags Islands Gerið við hílana ykkar sjálf — Við sköpum aðstöðuna. Bflaþjónustan Kópavogi. Auðbrekku 53. Simi 40145. Auglýsið í Þjóðviljanum Fasteignasala Kópavogs Skjólbraut 1. Opin kl. 5.30 tll 7. laugardaga 2—4. Simi 41230 — heima- sími 40647. SERVIETTU- PRENTUN SÍMI 32-101. Guðjón Styrkársson hæstarét.tarlögmaðuj AUSTURSTRÆTI 6. Stmi 13354 fil lcwölds i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.