Þjóðviljinn - 09.08.1966, Blaðsíða 2
2 SfÐA — ÞJÖÐVHJINN — ÞrfSjudagur 9. ágöst ®66.
Abba Eban, utanríkisráðherra
fsraels, í heimsókn til íslands
NORSPOTEX
Plastlagðar spónaplötur
Höfum nú fyrirliggjandi margar gerðir af
plastlögðum spónaplötum 13, 16 og 19 mm.
SólBekkjaefni 19 mm með álm-, tekk- og
■ :
w0,W
12 gerðir NORDMENDE sjonvarps-
tækja. — Verð frá kr. 18.600 til
26.370. — Skermir 23 og 25 tommur.
Bæði kerfin á öllum okkar tækjum.
□ í kvöld eru Abba Eban, utanríkisráðherra
ísraels, og kona hans, væntanleg hingað til lands
í boði Emils Jónssonar utanríkisráðherra. Dvelj-
ast gestirnir hér fram á föstudag. — Á morgun,
miðvikudag, erú ráðgerðar heimsóknir til utan-
ríkisráðherra, forseta, forsætisráðherra og borg-
arstjóra, en hádegisverður snæddur að Bessa-
stöðum í boði forsetans. Kl. 5 síðdegis flytur
Abba Eban fyrirlestur í háskólanum en íslenzku
utanríkisráðherrahjónin bjóða til kvöldverðar í
ráðherrabústaðnum í Tjarnargötu. — Á fímmtu-
daginn verður farið til Þingvalla, en síðdegis
efnt til blaðamannafundar og um kvöldið bjóða
gestimir frá ísrael til veizlu.
Abba Eban, utanríkisráðherra
ísraels, varð fyrst fraegur mað-
ur sem aðalfulltrúi hins unga
Israelsríkis á þrngi Sameinuðu
þjóðanna á þeim árum þegar
framtíð Israels var enn með
öllu óráðin. I meir en áratug
var Eban talsmaður þjóðar
sinnar á allsherjarþinginu og í
Öryggisráðinu, en að lokinni
þeirri þjónustu sneri hann heim
til Israels og hóf þátttöku í
stjómmálum þjóðar sinnar.
Hann hlaut sæti i stjórn ísra-
els fyrst sem ráðherra án ráðu-
neytis en síðan sem rn^nnta-
málaráðherra og varaforsætis-
ráðherra. Hann hefur nú nýlega
verið skipaður þriðji utanríkis-
ráðherra Israels-
27 skip með
2603 lestir
Abba Eban hóf ungur þátt-
töku í Zíonistahreyfingunni í
London og eambridge, og skip-
aði sér þá þegar þar í fylk-
ingarbrjóst. Árið 1936 lauk
hann prófi frá háskólanum í
Cambridge og voru aðalgrein-
ar hans klassísk mál (latína og
gríska) og Austurlandamál (arab-
íska), persneska, hebreska og
sýríska). Aðeins 23 ára að aldri
var hann skipaður háskólakenn-
air í Cambridge.
Háskólastöfum Ebans lauk er
heimsstýrjöldin síðari hófst;
1939 gerðist hann liðsforingi, og
1942 var hann orðinn höfuðs-
maður. Sem slíkur var hann
sendur til Jerúsalem^og starf-
aði í löndunum fyrir botni Hið-
jarðarhafs til stríðsloka. Hann
hætti herþjónustu árið 1946 og
síðan hefur starfað hans allt
sem fyrr segir verið bundið.
hinu endurfædda tsmelsríki.
Abba Eban
rannsókna
WASHINGTON 6/8 — Johnson
forseti sagði í gærkvöld, að svo
gæti farið að stjórn sín yrði að
draga úr fjárveitingum til geim-
rannsóka, ef ákveðin fyrirtæki
héldu fast við verðhækkanir á
vöru sinni. Forsetinn á hér við
það, að stálframleiðendur hafa
nýlega hæikkað verð á stáli.
NORDMENDE Visabella — sambyggt sjónvarp, stereo-
útvarp og spilari, sérstaklega g'læsilegt. — Verð kr.
45.270,00. — Stærð á skermi: 25 tommvr.
palisanderáf erð.
%
Magnús Jensson h.f.
Austurstræti 12.
Vöruafgreiðsla Ármúla 20. — Dagleg af-
greiðsla kl. 4—5.
Á sunnudag tiikynntu 27 skip
nm afla, samtals 2.663 Iestir.
Raufarhöfn: lestir
Helga Guðmundsdóttir BA 210
Ólafur bekkur ÓF 110
Guðbjörg ÍS 114
Óskar Halldórsson RE 230
Dagfari ÞH - 100
Loftur Baldvinsson EA 60
Sigurður Bjarnason EA 25
Héðinn ÞH 112
Hugrún ÍS 160
Guðmundur Þórðarson 70
Sigurvon RE 135
Sæþór ÓF 55
Sæúlfur BA 86
Fákur GK 55
Bjartur NK 53
Skálaberg NS 40
Skarðsvík SH 123
Barði NK 60
Gjafar VE 205
Höfrungur in. AK 90
Þórður Jónasson EA 45
Anna SI 55
Dalatangi: lestir
Mimir ÍS 90
Bára SU 120
Glófaxi NK 80
Heimir SU 70
Óhagstætt veður var á síld-
armiðunum fyrra sólarhring, og
tilkynntu aðeins 4 skip afla,
samtals 245 lestir.
Raufarhöfii:
Oddgeir ÞH 40
Dalatangi:
Hafþór RE 90
Jón Þórðarson BA 25
Æskan SI 90
Minna fé til
Landsins
mesta úrval
Bæjaríns
beztu kjör
Siii-iii-Jiil :ir3 Gtobetrotter
NORDMENDE sjónvarpstækm eru þegar landsfraeg.
Þau sameina fegurð, gæði og gott verð.
Allir varahlutir og viðgerðarþjónusta á staðnum.
Klapparstíg 26. —■ Sími 19-800.
I N
Allir þekkja NORDMENDE ferðatækin
af þeim höfum við 12 gerðir.
Smurstöðin
við Reykjavíkurveg í Hafnarfirði
er opin alla virka daga frá kl. 7.30 f.h. til
kl. 7 e.h. — Höfum allar ESSO-smurolíur.
— Benzínsala á sama stað.
Vanir menn — Sírni 5-21-21.
Verilunin Áuðbrekku
Höfum opnað matvöru- og sælgætisverzlun að Auðbrekku
42, Kópavogi, mjög stutt frá Hafnarfjarðarvegi.
Opið frá kl. 8,30 til 23.30. — Sunnudaga frá
10,00 til 23,30.
^nordQIende)
i
i