Þjóðviljinn - 09.08.1966, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 09.08.1966, Blaðsíða 7
V í>riðjudagur 9. ógúst 1966 — ÞJÓÐVILJINN — SlÐA q Knattspyrnan: slandsmeistaratitillinn nú við Valsmönnum □ Valsmenn hafa hlotið sigur í tveim síð- ustu leikjum sínum í 1. deild íslandsmótsins í knattspymu og þar með náð öruggri forystu, hlotið 11 stig. / ' / Reykjavíkurmeistaramétið / golfí 1966 byrjar / kvöU Meistaramót Rvíkur í golfi verður í ár í fyrsta sinn leikið sem höggleikur (72 holur), en fram til þessa hefur það farið fram sem holukeppni meff út- sláttarfyrirkomulagi. Verður þátttakendum nú skipt í 3 flokka eftir forgjöf, en síðan raðaþ saman innan flokkanna eftir hvem keppnis- i dag eftir árangri hvers og eins. Hefst mótiðávelli Golfklúbbs Reykjavíkur við Grafarholt í kvöld, þriðjudag. kl. 18,00 stundvíslega. En dregið verður út í riðla , kl. 17,30. Verða í kvöld leiknar 12 holur og síð- an 12 holur á morgun, mið- vikudag, og 24 holur á laugar- dag og sunnudag (hvom dag). Völlur GR er nú f mjög góðu á,standi, og hefur náð sér furð- anlega eftir hin óvenjulegu vor- harðindi. Er því vænzt mikillar þátttöku í þessari keppni, sem er stærsta golfkeppnin í borg- inni á árinu. Á fimmtudaginn sigraði Val- ur íslandsmeistarana frá síð-- asta ári, KR, með 3 mörkum gegn 2, eins og áður hefur verið getið hér í blaðinu, og í fyrrakvöld sigruðu Valsmenn Akurnesinga með einu marki - gegn engu. Var sigurmarkið skorað í síðari hálfleik. Staðan i 1. deild Valur hefur nú lokið 8 leikj- um af 10, unnið 5 leiki, tap- að tveim og gert eitt jafn- tefli. Hlotið 11 stig. Keflvíkingar eru í öðru sæti. Þeir gerðu jafntefli, 1:1, við Akureyringa á Njarðvíkurvelli á laugardaginn. Hafa leikið 7 leiki, unnið 3, tapað, 2 og gert tvö jafntefli, hlotið 8 stig. Þriðju í röðinni eru Akur- eyringar eftir jafntefli á laug- ardaginn. Þeir hafa lokið 7 leikjum, unnið 2, tapað 2 og gert 3 jafntefli; hlotið 7 stig. í fjórða sæti eru svo Akur- nesingar með 6 stig eftir 6 leiki, þar af 2 sigra, 2 töp og 2 jafntefli. í gærkvöld léku 6vo botn- liðin í 1. deild, KR-ingar og Þróttur, og er sagt frá úrslit- um leiksins á öðrum stað í blaðinu í dag. Fyrir þann leik höfðu KR-ingar 4 stig eftir 5 leiki, einn sigur, 2 töp og 2 jafntefli, og Þróttarar höfðu 2 stig, einnig eftir 5 leiki, 2 jafntefli og 3 töp. EMIL T0MASS0N 85 ARA Émil Tómasson frá Stuðlum í Reyðarfirði varð 85 ára í gær, f. 8. ág. 1881 að Hraunbæjar- koti í Kræklingahlíð. Þjóðvilj- inn er því seint á ferð með af- mæliskveðju. Emil þarf ekki að kynna les- endum Þjóðviljans og hér verð- ur ekki þuiin nein æviskrá. Hann er Eyfirðingur að ætt en uppalinn í Þingeyjarsýslu. Til Noregs hélt hann 26 ára og dvaldist tvö ár í Noregi og Danmörku tíl að fullnuma sig í búfræði. Hvarf svo-heim til' Islands og kom skip hans að landi á Austfjörðum og þar í- lentist hann, kvæntist dóttur bóndans á Stuðlum í Reyðar- firði, Hildi Þuríði Bóasdóttur, hóf búskap þar eystra og bjó að Stuðlum til ársins 1935 að hann fluttist til Reykjavíkur eftir Iát konu sinnar. Hér í Reykjavík gerðist Emil virkur þátttakandi í verkalýðs- ánssyni að Brúarósi í Kópavogi. Emil er enn ern og hress í anda. Hann var ungur einn af beztu glímumönnum landsins og hefur margt ritað um glímu- mál, þessa dagana er hann önnum kafinn að vinna að út- komu bókar um þau mál. Þjóðviljanum hefur Emil löngum reynzt traustur vinur og stuðningsmaður. Þakkar blaðið honum hlýjan hug, marga góða grein og styrktar- fé, og óskar honum allraheilla í glímunni við Elli. KRYDDRASPIÐ hreyfingunni, átti m.a. um^ skeið sæti í stjóm Verka- mannafólagsins Dagsbrúnar og reyndist þar sem annarsstaðar hinn röskasti liðsmaður. Hjónin Hildur og Emil eign- uðust níu böm. Dvelst Emil nú hjá dóttur sinni Guðrúnu og manni hennar Eyjólfi Kristj- VERKFRÆÐINGAR - Framkvæmdanefnd byggingaráœtlunar óskar að ráða: Byggingaverkfræðing til burðarþolsútreikninga og kostnaðarsamanburðar. Byggingaverkfræðing til vinnu við útboðslýsingar og eftirlit á bygging- arstað. Tæknifræðing til vinnu á teiknistofu og til eftirlits á byggingar- stað. Tæknifræðing eða annan mann vanan eftirliti á byggingarstað, til eftirlitsstarfa. , , Teiknara E.t.v. arkitektúr- eða verkfræðinema. Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf ásamt kaupkröfum óskast s'endar til Fram- kvæmdanefndar byggingaráætlunar, íþróttamið- stöðinni við Sigtún, fyrir 16. þ.m. Nánari upplýsingar voitir framkvæmdastjóri F.B. í síma 38225 eða 38877. Framkvæmdanefnd byggingaráætlunar. island tæpaði fyrir Svíþjóð í 3. umferð úrslitakeppninnar á Heimsmeistaramóti stúdenta í skák kepptu íslendingar við Svia og sigruðu þeir síðarnefndu með 214 vinningi egn 114- Úr- slit einstakra skáka urðu sem hér segir: Trausti Björnsson gerði jafntefli við Krantz, Bragi Kristjánsson gerði jafntefli við Broström, Jon Þór gerði jafn- tefli við Nordström en Guð- mundur Lárusson - tapaði fyrir Pladzack. Ekki hafa borizt fréttir af úr- slitum í 2. umferð en vera má að íslenzka sveitin hafi þá setið hjá því 9 þjóðir keppa í B- flokki úrslitakeppninnar., Auk íslands eru þessi lönd í B- flokknum: Svíþjóð, Kúba, fr- land, Sviss, Túnis, Belgía, Pu- érto Rico og Skotland. f A-flokki eru hins vegar 12 þjóðir. Fimm fyrirlestrar Framhald af 10. síðu. er þegar til í all mörgum nýj- um fiskiskipum hér á landi. Er hér um að ræða þróun, jafnvel frá því. Það er von og trú þeirra er að þessu heimboði standa að heimsóknin verði til að skýra nánar fyrir hlutaðeigendum þá möguleika sem felast í sjálfvirk- um vélarrúmum skipa og að sjálfsögðu eru allir áhugamenn velkomnir á fyrirlestrana. (Frá Vélskóla íslands). Stéttarsambandsð Framhald af 1. síðu. um forráðamönnum í ræðum þeirra. Nú steig Gunnar Guðbjartsson, formaður Stéttasambandsins, £ ræðustól og kvaðst vilja bera undir atkvæði fundarmanna, hvort leyfa skyldi Stefáni Val- geirssyni, bónda Auðbrekku í Eyjafirði málfrelsi á fundinum og kvaðst leggja til, að, þessi for- maður framkvæmdanefndar upp- reisnarbænda ferigi að tala í 15 mínútur og hagaði þó orðum sínum svo á fundinum, að hann þjrrfti ekki að standa upp til andsvara. Þegar Gunnar hafði lokið máli sínu bað Helgi Símonarson, bóndi að Þverá í Svarfaðardal, um orðið og lagði til að Stefán Valgeirsson fengi fullt málfrelsi á fundinum og mætti tala eins og hann lysti. Litið var á ræðu Helga sem breytingartillögu og var hún bor- in undir atkvæði fundarmanna og var felld með nítján atkvæð- um gegn seytján. Tillaga Gunnars var síðan samþykkt og átti Stefán kost á korters ræðu. Nokkur hiti kom fram hjá fundarmönnum út af þessum undirtektum og eftir nokkurt þóf, — þá kom Stefán Valgeirs- son í ræðustólinn. Stefán lýsti hryggð sinni yfir þessum undirtektum og hefði héraðsnefndunum verið sýnd ó- virðing á fundinum og fulltrú- um þeirra verið raunverulega synjað um málfrelsi á fundinum. Þetta væri í annað sinn er vegið væri af stjórn Stéttar- sambandsins að héraðsnefndun- um og slegið á útrétta hönd þeirra til samstarfs. Þá réðst hann að Þorsteini á Vatnsleysu og kvað þann mann ekki lengur hrærast í heimihins almenna bónda, — var hiti £ ræðu Stefáns og £ andstöðu við þá lognmollu er gætt hafði £ ræðuflutningi fyrr á fundinum. Enda kvað Stefánverða fylgzt með aðgerðum þeirra fmlltrúa á fundinum er hefðu tilhneigingu til þess að víkja af verðinum um hagsmuni hins almenna bónda og það yrði álitamál, hvortþess- ir bændur yrðu kosnir næst til setu á aðalfundi Stéttarsam- bands bænda. Nokkrir bændur tóku til máls eftir þetta og gagnrýndu gerðir Framleiðsluráðs og linleg tök stjórnar Stéttarsambandsins á málefnum bænda. ÞjéðhátíSin Framhald af 1. síðu. um og er hann talinn úr lífs- hættu. Hilmar sat ásamt konu sinni í brekku í Herjólfsdal er slys- ið vildi til og er talið líklegra að steinninn hafi hrunið úr brekkunni fyrir ofan þau en að einhver hafi kastað honum. Mál- ið er þó í rannsókn. íþróttafélagið Þór sá um há- tiðahöldin að þessu sinni og lauk þeim með flugeldasýningu og dansleik á sunnudagskvöld. FÆST f NÆSTU BÚÐ BRlDGESTONE HJÓLBARÐAR Síaukin sala sannar gæðin. B.RIDGESTONE veitir aukiá öryggi í akstri. BRIDGESTON E ávallt fyrirliggjandi. GÓÐ ÞJÓNUSTA Verzlun og viðgerðir Gúmmbarðinn h.f. Brautarholti 8 Sími 17-9-84 Dúkkur — Dúkkur Barbe-dúkkur fcr. 237,00 Barbe m/liðamótum — 268,00 Keu — 240,00 Ken m/liðamótum — 277,00 Skippei — 234.00 Skipper með iiðamótum — 264.00 Verzlun Guðnýjar Grettisgötu 45. FRAMLEIÐUM AKLÆÐl á allar tegundb bfla O T U R Hringbraut 121. Simi 10659 SkólavörUustíg 36 ______sxmi 23970. INNHSIMTA LÖGFKALQtSTÖtiT @ntineníal Önnumst allar viðgerðir á dráttarvélahiólbörðum Sendum um allt land Gúmmívinnustofan h.f. Skipholti 35 — Reykjavik Sími 31055 Smurt brauð Snittur við Oðinstorg. Sími 20-4-90. Sængurfatnaður , — Hvftur og mislttur — ÆÐARDDNSSÆNGDR GÆSADDNSSÆNGUR DRALONSÆNGUR * SÆNGURVER LÖK KODDAVER Pússningarsandur Vikurplötur Einangrunarplast Seljum allar gerðir af pússningarsandi heim- fluttum og blásnum inn. Þurrkaðar vikurplötur og einangrunarplast. Sandsalan við Ellíðavog s.f. Elliðavogl 115. Síml 30120. B I L A - L ö K K Grunnur Fylllr Sparsl Þynnir Bón. EINKAUMBOÐ ASGEIR ÖLAÞ’SSON neildv. Vonarstræti 12. Sími 11075. "3

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.