Þjóðviljinn - 09.08.1966, Blaðsíða 3
Þriðjudagur 9. ágúst 1966 — ÞJÖBVILJINN — SlDA 3
Lofthernaðurinn í Vietnam
harðnar með hverjum degi
Bandaríkjamenn segjast hafa mis st 7 flugvélar yfir
N-Vietnam á sunnudag; æ fleiri flugskeytum skotið
SAIGON 8/8 — Það verður ráðið af fréttatilkynningum
bandarísku herstjórnarinnar í Suður-Vietnam undanfama
daga að lofthemaðurinn gegn NorðuÉ-Vietnam harðnar
með hverjum degi. Jafnframt því sem árásirnar á Norð-
ur-Vietnam eru hertar, harðna loftvamirnar þar og æ
fleiri'' árásarflugvélanna eru skotnar niður. Þannig viður-
kenna Bandaríkjamenn að þeir hafi misst sjö flugvélar
yfir Norður-Vietnam í gær, eða fleiri en nokkru sinni áð-
ur á einum degi.
Bandaríkj amenn segja að
Norður-Vietnamar beiti Ji æ rík-
ara mæli sovézkum flugskeytum
í loftvörnum sínum. í gær hafi
þeir skotið 24 slíkum skeytum
að bandarísku árásarflugvélun-
um, og hefur aðeins^ einu sinni
áður verið skotið svo mörgum
flugskeytum á einum degi. Það
var 19. júlí s.l. þegar 28 sov-
ézkum flugskeytum var skotið
gegn árásarflugvélunum.
Bandaríkjamenn hafa oftast
haldið því fram að ekkert flug-
Ekeytanna hafi hæft, en í þetta
Einn vilja þeir ekki „af örygg-
isástæðum" segja neitt um hve'j
mörgum þeirra flugvéla sem
skotnar voru niður • í. gær var
grandað með flugskeytum.
Norðurvietnamska fréttastofan
sagði í dag að æ fleiri banda-
rískar flugvélar væru skotnar
niður með flugskeytum. Enginn
fótur sé fyrir þeim frásögnum
bandarísku herstjórnarinnar að
flugskeytin hafi reynzt gagns-
laus eða gagnslítil.
í gær var flestum flugskeyt-
anna skotið frá pöllum um-
hverfis iðnaðarhverfin í Hanoi
og hafnarhverfið í Haiphong.
Kynþáttaróstur í ern eimi
borg í norðurfyikjum U5A
NEW YORK 8/8 — í gær brut-
ust út kynþáttaróstur í enn
einni borg í norðurfylkjum
Bandaríkjanna. Þeldökkir ung-
lingar fóru í hópum um göturn-
ar í bænum Lansing í MicW«»an.
Knud. Sf)nderby
Kned Sönderb'
láiinn, 57 ára
KHÖFN 8/8 — Danski rithöf-
undurinn og leikskáldið Knud
Sönderby er látinn, 57 ára að
aldrL Hann vakti' ungur at-
hygli með skáldsögunum „Midt
i en Jazztid" (1931) og „To
Mennesker mödes“ (1932). Eftir
skáldsögu sinni „En Kvinde er
overfíðdig" samdi hann sam-
nefnt leikrit sem kvikmynd var
einnig gerð eftir.
Skæruliðar fella
tíu lögreglumenn
KUALA LUMPUR 8/8 — Skýrt
var frá því í Kuala Lumpur í
dag að malasískir kommúnistar
hefðu fellt tíu lögreglumenn í
fyrsta áhlaupinu sem kommún-
istar hafi gert í tíu ár, og sé
þetta talið boða nýjar aðgerðir
skæruliða. Lögreglumennirnir
voru bæði malasísl#r og thai-
lenzkir. Viðureignin átti sér stað
rétt fyrir norðan landamæri
Malasíu og ThailanQs.
brutu rúður í verzlunum, veltu
bílum og kveiktu í þeim.
í gær urðu aftur óeirðir í
Chicago þegar um 15.000 blökku-
menn fóru fylktu liði um borgar-
hverfi þar sem þeim er bannað
að búsetja sig. Hverfisbúar réð-
ist á göngumenn og urðu hörð
’.tök, svo að fjölmennt lögreglu-
lið sem kom á vettvang varð
að skjóta víðvörunarskotum.
Margir menn voru handteknir.
Lögreglan í Chicago skýrir
frá því að í síðasta mánuði hafi
72 menn verið drepnirí i borg-
inni og hafa ekki orðið þar slík
manndráp um langt árabil.
á ritum
Maos í Kína
PEKING 8/8 — Kínverska
fréttastofan birtir í dag grein
þar sem ríkisforlög Kína eru
harðlega gagnrýnd fyrir að van-
rækja að gefa út verk Mao Tse-
tungs. Sagt er að stúdentar,
verkamenn og bændur verði að
fara búð úr búð í leit að bók-
um Maos og stafi þessi bóka-
skortur af því að ráðamenn for-
laganna séu andvígir skoðunum
Maos og hafi vísvitandi stefnt
að því að koma í veg fýrir að
alþýða manna gæti kynnzt þeim.
Úr þessu muni nú verða bætt
og verði nú úrvalsrit Maos gef-
in út í 35 miljónum eintaka.
Fjöldahandtökur
á Indlandi vegna
verkfallsboðunar
NÝJU DELHl 8/8 — Meira en
800 manns hafa verið handtekin
í fylkinu Bihar í norðausturhluta
Ir.dlands þar sem samtök vinstri-
manna hafa boðað til verkfalls
á morgun í mótmælaskyni við
dýrtíðina og matvælaskortinn.
öllúm skólum var lokað í Bi-
har í dag og eiga þeir að vera
lokaðir í f jóra daga. 18.000 manna
varalið hefur verið kvatt til
vopna vegna verkfallsboðunar-
innar, sem bæði kommúnistar og
sósíalistar standa að.
Reuters-fréttastofan segir að
indversku vinstriflokkarnir hafi
nú með sér nánari samvinnu en
nokkru sinni áður.
Það voru þotur af gerðinni
Thunderchief sem árásirnar
gerðu og viðurkenna Bandaríkja-
menn að sex þotur af þeirri
gerð hafi verið skotnar niður.
Sú sjöunda var af Skyhawk-gerð.
Auk árásánna á • Hanoi og
Haiphong var ráðizt á skotmörk
við hafnarbæina Vinh og Dong
Hoi í suðurhíuta Norður-Viet-
nams. Bandaríkjamenn segjast
einkum hafa ráðizt á olíustöðv-
ar, en einnig var raðizt á 20
vagna jámbrautarlest á braUt-
inni milli Hanoi og Kína og á
aðra um 80 fyrir norðan Hanoi.
Fyrirmæli frá Washington
AFP-fréttastofan segir að
bandarísku herstjórninni í Viet-
nam hafi borizt fyrirmæli frá
Washington um að herða ' loft-
árásirnar á Norður-Vietnam og
hafi 7. bandarískj flotinn sem
er undan ströndum Vietnams
fengið fyrirskipun um að senda
allar tiltækar flugvélar til árása
á skotmörk í Norður-Vietnam.
Flugvélar sem áður hafi verið
sendar til árása á stöðvar skæru-
liða í Suður-Vietnam leggi nú
leið sína til Norður-Vietnams.
Öll þrjú flugvélaskip 7. flotans
séu nú í Tonkin-flóa undan
strönd Norður-Vietnams, en flug-
vélar frá einu þeirra hafi til
þessa nær eingöngu verið not-
aðar til árása á Suður-Vietnam.
áreða
fímm ár enn
SAIGON 8/8,— 1 óstaðfest-
um fregnum frá Saigon seg-
ir. að í álitsgerð sem banda-
í’íska landvarnarráðuneytið
hafi samið sé komizt að
þeirri niðurstöðu að stríð-
ið í Vietnam muni enn
standa í átta ár ef barizt
yrði áfram með sama hætti
og nú, en 5 ár enn ef fjölg-
að yrði í bandaríska hern-
um í Vietnam uppí 750.000
manns. Mörg bandarísk
blöð hafa bi?t þessa frétt,
en bandaríska landvama-
ráðuneytið neitaði því í dag
að nokkur slfk álitsgerð
hefði verið samin.
Stríðsfangar Bandaríkjamanna / Vietnam
Myndin er tekin úr vesturþýzka vikublaðinu „Stem“ og fylgir henni þar sú skýring að
hún sé af strSðsföngum sem verið sé að teyma til yfirheyrsiu hjá Ieyniþjónustunni CIA.
CIA verður að athlægi í Danmörku
Skrásetur wBvaldshrínginn OK
sem kommúnistísk ieynisamtök
Hinn danskættaði CIA-maður Hans Tofte segir þetta,
telur sig ofsóttan af því hann reyndi að verja ÖK
KAUPMAnIníAHÖFN 8/8 —• Það hefur vakið mikla at- ~ CIA virti greinilega vörn
hygli og orðið mönnum aðhlátursefni í Danmörku að haft ™jna fyrir ÖK aö vettug'- Ég
er eftir goðum heimildum i Bandarikjunum að leymþjon- mánuðum þegar ég bað um að
ustan CIA hafi hið rótgrona og virðulega danska auðvalds- fá ÖK-möppuna frá aðalstöðv-
félag, Östasiatisk Kompagni (ÖK), á skrá yfir kommún
istísk laumusamtök.
CIA-maðurinn Hans Tofte.
sem er danskur að ætt en hef-
ur verið bandarískur ríkisborg-
ari í 24 ár, skýrði frá þessu nú
fyrir helgina. CIA hefur vikið,
Tofte úr starfi um stundarsakir
meðan máí hans er í rannsókn,
en það vakti mikla athygli fyrir
sagðist hafa fundið
skjöl frá CIA.
þar leyni-
Hélt uppi vörnum fyrir ÖK
Fyrir einum áratug eða svo
þegar McCarthyisminn tröllreið
Bandaríkjunum var Tofte kall-
aður fyrir yfirboðara sína í CIA
nokkrum dögum þegar hann j og sakaður um að vera óhollur
skýrði frá því að starfsbræður Bandaríkjunum, jafnvel erind-
hans hjá CIA hefðu gert leit á reki kommúnista. 1 átta mánuði
heimili hans og hefðu þáhorfið var hann yfirheyrður hvað eftir
skartgripir að verðmæti 19.000 i annað, en yfirheyrslunum lykt-
dollarar sem kona hans átti. aði þó svo að hann var aftur
Einn þeirra CIA-manna sem
leitina gerðu á heimili Tofte,
Einn af leiðtogum Repúblikana:
Gagnrýnir harðlega
stehunaí Vietnam
NEW YORK 8/8 —- Einn af helztu leiðtogum Repúblikana
á þingi, Jacob Javits öldungadeildarmaður frá New York,
gagnrýndi 1 dag stefnu Bandaríkjanna í Vietnam og sak-
aði stjórn Johnsons um að segja bandarísku þ’jóðinni ekki
allan sannleikann um sigurlíkur Bandaríkjanna og banda-
manna þeirra í stríðinu.
Hann varaði sérstaklega við að öllu þessu ljúki jafn auðveld-
nam gæti leitt til meiriháttar
landstríðs í Asíu án þess að
nokkur hefði óskað þess eða
gerði sér grein fyrir því með
hvaða hætti það hefði orðið.
— Við öslum áfram. Okkur er
aðeins sagður hálfur sannleik-
urinn og við verðum að binda
vonir okkar við það að annað
af tveimur kraftaverkum gerist,
á ársþingi samtaka bandarískra
uppgj af ahermanna.
— En þetta eru tálvonir sem
stafa af hinu óraunsæja bjart-
sýniseðli Bandaríkjamanna. Stað-
reynairnar eru erfiðar við-
fangs, en ef við horfumst ekki
í augu við þær munum við
verðá neyddir skref fyrir skref
aðstöðu sem mjög fáir óska
að alger breyting Verði á víg- eftir og enginn getur ráðið við,
stöðunni eða þá að friðarumleit- sagði Javits öldungadeildarmað-
anir hefjist. Við væntum þess ur.
ráðinn til starfa hjá CIA.
I yfirheyrslunum varð hann
ekki aðeins að verja sjálfan sig,
heldur einnig að halda uppi
vörnum fyrir Östasiatisk Komp-
agni, eitt helzta auðfélag Dan-
merkur. Forstjóri ÖK var á
þeim tírria Axel prins. Af ein-
hverjum orsökum taldi CIA á-
stæðu til að ætla að ÖK væri
tortryggilegþ svo að það var
haft á skrá sem „kommúnistísk
leynisamtök" („cover organizat-
ion“).
Tofte hóf starfsferil sinn hjá
ÖK fyrir 35 árum og hafði ver-
ið sendur til Norður-Kína á
vegum þess. Núverandi forstjóri
ÖK, Mogens Pagh, var starfs-
bróðir hans þá og var samtim-
is honum í Kína. Tofte gekk
úr þjónustu ÖK xá stríðsárunum
og gerðist þá bandarískur þegn.
ÖK er eitt af helztu verzlun-
ar- og útgerðarfélögum Dan-
merkur. Það var stofnað af fjár-
málamanninum H. N. Andersen
1897 og hefur útibú í um 40
löndum, ' í öllum heimsálfum
nema Ástralíu, en einkum þó í
Suðaustur-Asíu. Danska kon-
ungsættin hefur jafnan verið í
nánum tengslum við ÖK.
Enn á skrá.
Tofte hefur rætt við frétta-
mann „Berlingske Tidende” í
Washington sem hefur þetta m.a.
eftir honum-;
um þjónustunnar. Mér til mik-
illar furðu sá ég að í skýrslu
CIA um ÖK var félagið enn
skráð sem kommúnistísk laumu-
| samtök Engan stafkrók, var að
finna um vöm mína fyrir ÖK
eða skýringar á starfsemi þess.
, Samkvæmt skjölunum var CIA
! enn á sömu skoðun um ÖK og
þegar McCarthy var upp á sitt
bezta.
Ráð Adenauers:
Bandariski
herinn fari
frá Vietnam
HAMBORG 7/8 — Mikla
athygli hefur vakið vifftal
við Konrad Adenauer, fyrr-
verandi forsætisráðherra V-
Þýzkalands, sem í dag birt-
isf samtímis í vesturþýzka
blaðinu „Die Welt am Son-
tag” og „New York Times“.
I viðtalinu segir hinn aldni
stjórnmálamaður að Banda-
ríkjunum væri fyrir beztu
aff fara burt með allt sitt
herlið frá Vietnam. Það
geti einnig komið fyrir stór-
veldi að leggja inn á braut
sem sé því of torfær og það
hafi komið fyrir Bandaríkin
í Vietnam. Það sé engin
auffmýking fyrir Banda-
ríkjamenn að viðurkenna
þessa staðreynd og hverfa
á brott úr Vietnám. Það sé
í Evrópu en ekki f Asíu,
sem Bandaríkin hafi enn
mestra hagsmuna að gæta.
Johnson forseti ætti ekki að
láta hershöfffingja síná segja
sér fyrir verkum, sagði Ad-
enauer.
■■■■■■■«■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■.,