Þjóðviljinn - 09.08.1966, Blaðsíða 9
til minnis
★ Tekið er á moti til-
kynningum í dagbók
kl. 1.30 til 3.00 e.h.
★ í dag er þriðjudagur 9.
ágúst. Romanus. Árdegishá-
flæði kl. 10.27. Sólarupprás
kl. 3.49 — sólarlag kl. 21.16.
★ Dpplýsingar um lækna-
þjónustu f borginnl gefnar f
símsvara Laeknaféiags Rvfkur
— SIMT 18888.
★ Næturvörzlu í Hafnarfirði
aðfaranótt miðvikudagsins 10.
ágúst annast Eiríkur Rjörns-
son, læknir. Austurgötu 41.
sími 50235..
★ Blysavarðstofan. Opið all*
an sólarhringinn — Aðeins
móttaka slasaðra. Sfminn er
21230. Nætur- og helgidaga-
læknir f sama síma.
★ Slökkviliðið og sjúkra*
bífreiðin. — SIMI 11-iDO.
bólusetning
★ Orðsending frá Heilsu-
verndarstöð Reykjavíkur. Að
gefnu tilefni skal minnt á. að
böm yfir eins árs aldur
mega koma til bólusetningar
(án skoðanah sem hér segir-
f barnadeild S Barónsstíg
alla virfea mánudaga fcl. 1—3
e.h. og á barnadeild f t,ang-
holtsskóla alla virka fimmtu-
daga kl 1—2.30 MæðuT eru
sérstaklega minntar á að
koma mef*s börn sín begar
þau eru 1 árs og 5 ára Heim-
ilt er einnig að kt>ma méð
börn á aldrinum l—6 ára til
læknisskoðunar, en fyrir þau
þarf að oanta tfma i síma
22400.
flugið
★ Flugfélag Islands- Skýfaxi
kemur til Rvíkur klukkan
19.45 í kvöld frá Osló og K-
höfn. Gullfaxi fer til Glasgow
óg K-hafnar klukkan 8 í dag-
Vélin er væntanleg aftur til
Rvíkur klukkan 21.50 í kvöld.
Flugvélin fer til Glasgow og
K-hafnar klukkan 8 í fyrra-
málið. Sólfaxi fer tdl London
klukkan 9 í dag. Vélin vænt-
anleg aftur til Rvikur klukk-
an 21.05 í kvöld. Flugvélin fer
til K-hafnar klukkan 10 í
fyrramálið. Snarfaxi fer til
Færeyja, Bergen og K-hafnar
klukkan 9.30 í dag. Vólin er
væntanleg aftur til Reykja-
víkur annað kvöld klukkan
20.25 frá Kaupmannahöfn,
Bergen, Glasgow og Færeyj-
um- Innanlandsflug: I dag er
áætlað að fljúga til Akureyr-
ar þrjár ferðir, Eyja tvær
ferðir, Patreksfjarðar, Húsa-
víkur, Isafjarðar og- Egils*
su<ða. Á morgun er áætlað að
fljúga til Akureyrar tvær ferð-
ir, Eyja þrjár ferðir, Fagur-
hólsmýrar, Homafjarðar, Isa-
fjarðar, Egilsstaða og Sauðár-
króks.
skipin
★ Eimskipafélag Islands-
Bakkafoss fer frá Akureyri í
dag til Seyðisfjarðar, Reyðar-
fjarðar, Eskifjarðar og Norð-
fjarðjr. Brúarfoss fer frá
Hamborg í dag til Seyðisfj.
og Rvikur. Dettifoss fór frá
Akureyri 7- til Klaipeda og
Finnlands. Fjallfoss fór frá
Eyjum í gær til Akureyrar.
Goðafoss fer frá Grimsby 11-
til Hamborgar. Gullfoss fór
frá Leith í gær til Reykja-
víkur. Lagarfoss fer frá Len-
ingrad 11. til Kbtka, Vent-.
spils, Gdansk og K-hafnar.
Mánafoss fór frá Gautaborg í
gær til K-hafnar og Austfj,-
hafna. Reykjafoss kom til R-
víkur 7- frá K-höfn. Selfoss
fer frá N. Y. 11- til Reykja-
víkur. Skógafoss kom til Hull
7- fer þaðan til London, Rott-
erdam og Antverpen- Tungu-
foss fór frá Hamborg í gær
til Reykjavíkur. Askja kom
til Rvíkur 6. frá Patreksfirði.
Rannö fór frá Fáskrúðsfirði
6- til Stralsund, Nörifcöping,
Klaipeda og Kotka. Arrebo
fór frá London í gær til R-
víkur .
★ Hafskip. — Langá fór frá
Reykjavík í gær til Bolung-
arvíkur. Laxá er í Reykjavík.
Rangá fer frá Hull í dag til
Reykjavíkur. Selá er í Ant-
werpen.
\
★ Ríkisskip. — Hekla er í
Bergen á leið til Kaupmanna-
hafnar. Esja er á Norður-
landshöfnum á austurleið.
Herjólfur fer frá Vestmanna-
eyjum kl. 21.00 í kvöld til
Reykjavíkur. Herðubreið er á
Au.sturlandshöfnum á norð-
urleið. Baldur fer til Snæ-
fellsness- og Breiðafjarðar-
hafna á miðvikudag.
★ Jöklar. — Drangajökull
fór í fyrradag frá Newcastle
til Bordeaux, væntanlegur
þangað á morgun. Hofsjökull
er í Mayagez, Puerto Rico.
Langjökull fór 3. þ.m. frá
Halifax til Le Havre, Rott-
erdam og London. Vatnajök-
ull fór í gærkvöld frá Rotter-
dam til Hamborgar-
söfnin
★ Borgarbókasafn Rvíkur:
Aðalsafnið Þingholtsstræti
29 A, sími 12308. Útlánsdeild
opin frá kl. 14—22 alla virka
daga, nema laugardaga kl.
13—16- Lesstofan opin kl. 9—
22 alla virka daga, nema laug-
ardaga, kl. 9—16.
Útibúið Ilólmgarði 34 opið
alla virka daga, nema laugar-
daga, kl- 17—19, mánudagaer
opið fyrir fullorðna til kl.- 21.
(Jtibúið Hofsvallagötu 16 er
opið alla virka daga, nema
laugardaga, kl. 17—19- , .
Útibúið Sólheimum 27, sími:
36814, fullorðinsdeild opin
mánudaga, miðvikudaga og
föstudaga kl. 16—21, þriðju-
daga og fimmtudaga kl- 16—
19. Barnadeild opin alla virka
daga, nema laugardaga kl-
1.6—19. '
★ Arbæjarsafn er opið dag-
lega kl. 2.30—6.30 Lokað á
mánudögum
★ Listasafn tslands er opið
daglega frá klukkan 1.30-4.
★ Þjóðminjasafn fslands er
opið daglega frá kl. 1.30—4
e.h.
★ Listasafn Einars Jónssonar
er opið á sunnudögum og
miðvikudögum frá kl. 1.30 til
kl. 4.
ýmislegt
★ Minningarspjöld Heimilis-
sjóðs taugaveiklaðra barna
fást i Bókaverzlun Sigfúsar
Eymundssonar og á skrifstofu
blskups, Klapparstíg 27. I
Hafnarfirði hjá Magnúsi Guð-
laugssyni, úrrmið, Strandgötu
19.
____ i . .
|til lcvlSgcB®
Þriðjudagur 9. ágúst 1966 — ÞJÓÐVILJINN — SlÐA
Sími 50-1-84
sýningarvika:
Sautján
(Sytten)
Dönsk litkvikmynd eftir skáld-
9ögu hjns umtalaða rit.höfund-
ar Soya.
Bönnnð börnnm jnnan 16 ára
Sýnd kl. 7 og 9.
Þrælasalarnir
Spennandi amerísk Cinema-
Scope litmynd.
Sýnd kl. 5.
Bönnuð börnum.
Sími 22-lr40
Sylvia
Þessi- úrvalsmynd verður að-
eins sýnd í örfá skipti enn.
Sýnd kl. 9.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
— íslenzkur texti —
Fíflið
(The Patsy)
Nýjasta og skemmtilegasta
mynd Jerry Lewis.
Sýnd kl. 5 og 7.
— Hláturinn Iengir Iífið —
Sími 50-2-49
Húsvörðurinn og
fegurðardísimar
Ný. skemmtileg dönsk lit-
mynd.
Helle Virkner og
Dirch Passer.
Sýnd kl. 7 og 9.
Sími 41-9-85
— ÍSLENZKUR TEXTI —
Banco í Bangkok
Víðfræg og snilldar vel gerð,
ný, frönsk sakamálamynd i
James Bönd-stíl. Myndin er
í litum óg hlaut gullverðlaun
á kvikmyndahátíðinni í Cann-
es.
Kerwin Mathews,
Robert Hossein.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð börnum.
Sími 11-3-84
Hættulegt föruneyti
(The Deadly Companions)
Hörkuspennandi og viðburða-
rík, ný. amerísk kvikmynd í lit-
um og CinemaScope.
Aðalhlutverk:
Maureen O’Hara,
Brian Keith,
Steve Cochran.
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 5. 7 og 9.
Simi 11-5-44
Elskendur í fimm daga
(L’Amant De Cinq Jours)
Létt og skemmtileg frönsk-
ítölsk ástarlífskvikmynd.
Jean Seberg,
Jean-Pierre Cassel.
Danskir textar — Bönnuð
börnum.
Sýnd kl. 5. 7 og 9.
Simi 32075 —38150
Maðurinn frá Istanbul
Ný amerísk-ítölsk sakamála-
mynd í litum og CinemaScope.
Myndin er einhver sú mest
ípennandi, sem sýnd hefur ver-
ið hér á landi og við metað-
sókn á Norðurlöndum. Sænsku
blöðin skrifa um myndina að
James Bond gæti farið heim og
lagt sig . . .
Horst Buchholz
Sylva Koscina.
Sýnd i kl. 5 og 9
Bönnuð börnum innan 12 ára.
STJORNUBIO
&
'cunsificús *
sienBmoBraBðon
Fást í Bókabúð
Máls og menningar
Síltli 18-9-36
Grunsamleg húsmóðir
ÍSLENZKUR TEXTI
Spennandi og bráðskemmti-
leg amerisk ‘kvikmynd, með
hinum vinsælu leikurum:
Jack Lemmon og
Kim Novak.
Sýnd kl.. 9.
Á barmi eilífðar-
innar
Afar spennandi amerísk kvik-
mynd í litum og CinemaScope.
Cornel Wilde.
Sýnd kl. 5 og 7.
Bönnuð innan 14 ára.
....;mi
11-4-75
Ævintýri á Krít
(The Moon-Spinners)
Bráðskemmtileg ný litmynd frá
Walt Disney, með hinni vin-
sælu
Hayley MiIIs.
— íslenzkur texti —-
Sýnd kl. 5 s>g 9.
Hækkað verð.
Sími 31-1-82
Kvensami píanistinn
(The World of Henry Orient)
Víðfræg og snilldar vel gerð
og leikin ný, amerísk gam-
anmynd í litum og Panavision.
Peter Sellers.
Sýnd kl. 5 og 9.
S Æ N G U R
Endumýjum gömlu sæng-
urnar, ’eigum dún- og Qö-
urheld ver æðardúns- og
gæsadúnssængur og kodda
af ýmsum stæröum.
Dún- og
fiðnrhreinsun
Vatnsstíg 3. Simi 18740.
(örfá skref frá Laugavegj)
úrogskartgripir
KDRNBIUS
JÚNSSON
skóiavördustig 8
SUNDFÖT
og sportfatnaftur i úrvali.
ELFUR
LAUGAVEGl 38.
SKÓLAVÖRÐUSTÍG 13.
SNORRABRAUT 38
s,Ml 3-11-60
mmm
Æ-
Bifreiðaleigan
VAKUR
SUnöIaugavegi 12
Sími 35135.
TRUL0FUNAR
HRINGIR^
AMTMANN S STíG 2
3
Halldór Kristinsson
gullsmiður. — Simi 16979
SMURT BRAUÐ
SNITTUR — OL — GOS
OG SÆLGÆTI
Opið frá 9-23-30. — Pantið
tímanlega t vejzlur
BRAUÐSTOFAN
Vesturgötu 25. Síml 16012.
Stáleldhúshúsgögn
Borð
Bakstólar
Kollar
kr. 950,00
— 450,00
— 145.00
Fornverzlunin
Grettisgötu 31.
Kaupið
Minningarkort
Slysavarnafélags
tslands
Gerið við bílana
ykkar sjálf
— Við sköpum aðstöðuna.
Bílaþjónustan
Kópavogl.
Auðbrekku 53. Simi 40145.
Auglýsið
í Þjódviljanum
Fasteignasala
Kópavogs
Skjólbraut 1.
Opin kl, 5.30 til 1.
taugardaga 2—4.
Sími 41230 — helma-
simi 40647.
Klapparstlg 26.
Jón Finnsson
hæstaréttarlöemaður
Sölvhólsgötu 4
( Sambandshúslnu III- haeð)
Símar: 23338 og 12343.
SÍMASTÓLL
Fallegur - Vandaður
Verð kr. 4.300.00.
Húsgagnaverzlun
AXELS
EYJÓLFSSONAR
Skipholti 7. Sími 10117.
L
SERVÍETTU-
PRENTUN
SÍMI 32-10L
Guðjórí Styrkársson
hæstaréttarlögmaður
AUSTURSTRÆTI 6.
Simi 18354