Þjóðviljinn - 11.08.1966, Side 6
0 SIÐA — ÞJÖÐVILJINK — Fimmtefiaeur XI. ágúsí X'966.
I. DEILD
LAUGARDALSYÖLLUR
í kvöld, fimmtudag. kl. 8 leika:
Þróttar — LA.
Dómari: Hreiðar Ársælsson.
Mótanefnd.
Mótið að Jaðri
um næstu helgi
LAUGARDAGUR
KL 20.00
Kl. 21.00
Mótið sett. Tjaldbúðir.
Skemmtiíkvöld með dansi.
SUNNUDAGUR:
KL 11.00 Guðsþjónusta.
KL 1430 Dagskrá með skemmtiatriðum:
Ómar Ragnarsson skemmtir.
Þjóðdansasýnmg á vegum Þjóðdansa-
félagsins.
Glímusýning, flokkur frá KR.
Síðar um daginn verður íþróttakeppni. Um kvöld-
ið lýkur Jaðarsmótinu með KVÖLDVÖKU og
DANSI.
TEMPÓ, hljómsveit nnga fólksins, leikur
bæfft kvöldin.
FERÐER AÐ JAÐRI frá Góðtemplarahúsinu:
Laugardag kl. 2, 4 og 8.30.:
Sunnudag kl. 2 og 8.
íslenzkir ungtemplarar.
í happdrætti
Styrktarfélags vangefínna
Forkaupsréttur bifreiðaeigenda rennur út þann 15.
ágúst næstkomandi.
Reykjavíkurmiðar eru seldir á skrifstofu félags-
ins, Laugavegi 11.
Skrifstofan verður opin til kl. 7 á kvöldin á tíma-
bilinu 8. til 15. ágúst, nema laugardag. — Tekið
á móti pöntunum í síma 15941.
Majakovskí og Pastemak
• í útvarplmi í kvöld er spjaUað við ágætan rithöfund
og Jjýðara, Geir Kristjánsson — og er hann spurður um
rússnesku skáldin Majakovskí og Pasternak. Verður síð-
an lesið úr þýðingum Geirs á verkum þessara öndvegis-
skálda Rússlands á tuttugustu öld. — Myndin sýnir þá
Pasternak og Majakovskí á ungum aldri.
13.00 Kristín Sveinbjömsdóttir
stjómar óskalagalþætti fyrir
sjómenn.
15 00 Miðdegisútvarp. Sinfóníu-
hljómsveitin leikur forleik að
Skugga-Sveini eftir Karl O-
Runólfsson; Þórarinn Guð-
mundsson stjórnar. María
Markan syngur. Richter leik-
ur sónötur eftir Beethoven,
nr. 10 op. 49 og nr. 20 t>p-
49 nr- 2. Kammersveit undir
stjóm Desarzens leikur Ser-
enöta nr. 6 (K239) eftir Moz-
art- Prey syngur þýzk þjóð-
lög í útsetningu Brahms.
16.30 Síðdegisútvarp. Síatkin og
hljómsveit hans leika laga-
syrpu, Kór og hljómsveit
Millers flytja gamlar minn-
ingar, hljómsveit Hermanns
leikur lög eftir Benatzky,
Lehar, Kálmán o. £1- Fran-
cis, Alcaiola og hljómsveit
hans lefka guílverðlaunalog,
The Highwaymen syrvgja ým-
is þjóðlög.
10 00 Lög úr söngteikjum. Úr
Camelot eftir Lemer og
Loewe, South Pacific eftir
Rodgers og Hammerstein og
Kyssta mrg Kata eftir Cole
Porter.
Húsgagnamarkaðurinn
Auðbrekku 63, Kópavogi
□ Svefnherbergissett
□ Sófasett
□ Svefnbekkir, margar
gerðir.
Q Stillanlegj hvíldar-
stólinn yiPP.
íslenzk húsgögn h.f,
Auðbrekku 63, Kópavogi — Sími 41690.
20.00 E>aglegt mál-
20.05 Séra Jón Steingrímssou.
Séra Gísli Brynjólfsson flytar
erindi.
20- 35 Horowitz leikur sónöta f
h-moll eftir Liszt.
21- 00 Jöhann Hjálmarsson ræð-
ir við Geir Kristjánsson um
Pastemak og Majakovskí.
Ingibjörg Stephensen og
Steindór Hjörleifsson lesa úr
þýðmgum Geirs.
21.40 Casals leikur á selló
smálög eftir Bach, Rubin-
stein, Schubert, Chopin og
Fauré- Mednikov leikur með
á píanó.
22- 15 Kvöldsagan: Andromeda.
22.35 Ðjassþáttur. Ólafur Step-
hensen kynnir.
23.05 Dagskrárlok.
Skrifstofa Iðnfræðsluraðs
er flutt að Laugavegi 103, 4. hæð. gímar:
19841 og 21685. — Iðnfræðsluráð.
THkynning um fyrirlestur
í dag, fimmtudag 11. ágúst, flytur E. Fjellbirke-
land, framkvæmdastjóri yfirnefndar rannsóknar-
mála í Noregi, fyrirlestur í 1. kennslustofu Há-
skólans kl. 17.30.
Fyrirlesturinn nefnist: Organisation for naturvid-
enskabelig forskning og humaniora med særlig
henblik pá de erfaringer sem er gjort í Norge.
Öllum er heimill aðgangur að fyrirlestrinum.
(Frá Rannsóknarráði ríkisins).
POLARPANE
,o
ane
CFALT POLAfto
n soensk
^J'Fal.t 9oedo vara
fm
EIIMKAUMBOD
IMARS TRADING
LAUGAVEG 103 SIMI 17373
• Það var svosem
auðvitað...
• Kratarnir í San Marino
höfðu ekki meiri stjórnmála-
þroska en svo að þeir hugsuðu
aðeins um að halda sínum
stólum. Gerðu þeir auðvitað
bandalag við íhaldið og mynd-
uðu Btjórn ...
(Þátturinn „Á kross-
götum“ í Alþýðublað-
irm).
• Af vörum
barna...
• Þriggja ára telpu hér í bæ
sinnaðist nýlega við Btálpaða
frænku sma. Þar kom að bam-
ið þóttist fara halloka og mælti
þá fram það skammaryrði, sem
það vissi verst:
— Þú ert bara mjólkurhyrna!
• Guðfræðilegar
þankarúnir
• Hér áður fyrr var syndin
kölluð synd. Nú er hún köll-
uð sálarflækjur.
(Erkibiskupinn af
Kantaraborg).
• Á einu kvöldi get ég préd-
ikað í sjónvarpi fyrir fleira
fólk en Páll postuli gat messað
yfir alla ævina.
(Billy Graham, um-
ferðatrúboði).
VEIÐILEYFI
Veiði- og bátaleyfi seld í
LANGAVÁTN
FERÐASKRIFSTOFAN
LANO SVISI 1
Laugavegi 54 — Sími 22875 — Box 465.
LEDURJAKKAR
RÚSKINNSJAKKAR
fyrir dömur
fyrir telpur
Verð frá kr. 1690,00
VWSERÐIR
LEÐURVERKSTÆÐI
ÚLFARS ATLAS0NAR
Bröttugötu 3 B
Sími24678.
Eiginmaður minn og faðir okkar
lézt 9. ágúst.
SIGURÐUR J. EIRÍKSSON,
Stórholti 17,
Guðrún Eggertsdóttir Norðdahl
og synir.
l