Þjóðviljinn - 11.08.1966, Qupperneq 9
ffrȇ morgni g
til minnis
• Tekið er á móti til-
kynningum í dagbók
kl. 1.30 til 3.00 e.h.
★ I dag er fimmtudagur li.
ágúst. Tiburtius. Árdegishá-
flæði kl. 12,42. Sólarupprás
kl. 3,49 — sólarlag kl. 21,16.
* Opplýsingar um lækna-
Þjónustu ( borginnl gefnar i
símsvara Laeknafélags Rvíkur
— SIMI 18888.
★ Næturvörzlu í Haínarfirði
aðfaranótt föstudags annast
Kristján Jóhannesson læknir,
Smyrlahrauni 18, sími 50056.
* Slysavarðstofan. Opið all
an sólarhringinn — Aðeins
móttaka slasaðra. Slminn ei
21230. Nætur- og helgidaga-
læknir * sama síma.
★ Slökkviliðið og sjúkra-
bifreiðin. — SÍMI 11-100
morgun. Helgafell fór í gær
frá Kaupmannahöfn til Hels-
ingfors. Hamrafell er væntan-
legt til Anchorage i Alaska
20. þm. Stapafell er væntan-
legt til Rvíkur á morgun.
Mælifell fer væntanlega 12.
þ.m. frá Antwerpen til Aust-
fjarða.
flugið
skipin
★ Eimskipafélag íslands.
Bakkafoss fór frá Akureyri
gær til Seyðisfjarðar, Reyðar-
fjarðar, Eskifjarðar og Norð-
fjarðar. Brúarfoss fór frá
Hamborg 9. þm. til Seyðis-
fjarðar og Rvíkur. Dettifoss
fór frá Akureyri 7. þm. lil
Klaipeda, Vasa, Pietersari,
Gautaborgar og Kristiansand.
Fjallfoss fer frá Akureyri í
dag til Stettin, Gdyna og
Ventspils. Goðafoss fer frá
Grimsby í dag til Hamborgar.
Gullfoss fór frá Leith 8. þm.
væntanlegur til Reykjavíkur
kl. 06:00 í dag, kemur að
bryggju um kl. 08:30. Lagar-
foss fer frá Leningrad í dag
til Kotka, Ventspils, Gdansk
*og Kaupmannahafnar. Mána-
foss fór frá Kaupmannahöfn
í gær til Hornafjarðar og R-
víkur. Reykjafoss kom til R-
víkur 7. þm. frá Kaupmanna-
höfn. Selfoss fer frá N.Y. í
dag til Reykjavíkur. Skógar-
foss fór frá Hull 8. þ.m. til
London, Rotterdam og Ant-
werpen. Tungufoss fór frá
Hamborg 8. þm. til Reykja-
víkur. Askja kom til Rvíkur-
6. þm. frá Patreksfirði. Rannö
fór frá Fáskrúðsfirði 6. þm.
til Stralsund. Nörrköping, '
Klaipeda og Kotka. Arrebo
fór frá London 8. þm. til R-
víkur.
★ Skipaútgerð ríkisins.
Hekla kom til Kaupmannah.
kl. 7,00 í morgun. Esja er á
austurlandshöfnum á suður-
leið. Herjólfur fer frá Vest-
mannaeyjum kl. 21,00 í kvöld
til Rvíkur. Herðubreið er á
Norðurlandshöfnum á vestur-
leið.
★ Hafskip. Langá er á Eski-
firði. Laxá er í Grindavík.
Rangá fór frá Hull 10. þm.
til Rvíkur. Selá er á leið til
Hamborgar.
★ Jöklar. Drangajökull er f
Bordeaux. Hofsjökull er í
Mayguez, Puerto Rico. Lang-
jökull fór 3. þm. frá Hali-
fax til Le Havre, Rotterdam
og London. Vatnajökull er f
Hamborg, fer þaðaan í kvöld
til Rvíkur.
★ Skipadeild SÍS. Arnarfell
fór í gær frá Fáskrúðsfirði tii
Liverpool, Avonmouth og
Cork. JökulfeU er væntanlegt
tU Homafjarðar á morgun.
Dísarfell er í Hull. Fer þaðan
til Bremen, Hamborgar, Nörr-
köping og Ríga. Litlafell er
væntanlegt til Hamborgar á
★ Flugfélag Islands. MILLI-
LANDAFLUG: Gullfaxi fer ■
til Glasgow og Kaupmannah.
kl. 08:00 £ dag. Vélin er vænt-
anleg aftur til Rvíkur kl.
21,05 í kvöld. Flugvélin fertil
Glasgow og Kaupmannahafn-
ar kl. 08.00 í fyrramálið. Sól-
faxi fer tii Osló og Kaupmh.
kl. 14.00 í dag. Vélin ervænt-
anleg aftur til Rvíkur kl.
19^45 annað kvöld. Skýfari
fer til London kl. 09,00 } fyrra-
málið.
INNANLANDSFLUG: í dag
er áætlað að fljúga til Akur-
eyrar (3 ferðir), Vestmanna-
eyja (2 ferðir), Patreksfjarðar,
Húsavíkur, Isafjarðar, Kópa-
skers, Þórshafnar og Egils-
staða (2 ferðir).
Á morgun er áætlað að fljúga
til Akureyrar (3 ferðir), Vest-
mannaeyja (3 ferðir), Horna-
fjarðar, Isafjarðar, Egilsstaða
[2 ferðir) og Sauðárkróks.
★ Loftleiðir. Vilhjálmur Stef-
ánsson er væntanlegur frá
N.Y. kl. 09.00. Fer til baka
til N.Y. kl. 01:45. Leifur Ei-
ríksson er væntanlegur frá N.
Y. kl. 11:00. Heldur áfram til
Lúxemborgar kl. 12:00. Er
væntanlegur til baka frá Lúx-
emborg kl. 02:45. Heldur á-
fram til N.Y. kl. 03:45. Eirík-
ur rauði fer til Oslóar og
Kaupmannahafnar kl. 10:00.
Þorvaldur Eiríksson fer til
Glasgow og Amsterdam k1.
10:15. Er væntanlegur tilbaka
kl. 00,30. Snorri Sturluson er
væntanlegur frá Kaupmanna-
höfn og Gautaborg kl. 00,30.
Bjami Herjólfsson er væntan-
legur frá N.Y. kl. 03:00. Held-
ur áfram til Lúxemborgar kl.
04:00.
ferðalög
★ Frá Farfuglum. — Ferð á
Fjallabaksveg syðri um helg-
ina. Ráðgert er að ganga á
Hattfell og skoéa Markar-
fljótsgljúfur og Emstrur.
Pantið miðana tímanlega.
Skrifstofan er opin í kvöld.
★ Ferðafélag íslands ráðgerir
eftirtaldar ferðir um næstu
helgi:
1. Hvítámes — KerlingarfjöU
— Hveravellir.
2. Eldgjá. — Þessar ferðir
hefjast kl. 20 á föstudags-
kvöid.
3. Hrafntinnusker.
4. Landmannalaugar.
5. Þórsmörk. — Þessar þrjár
ferðir hefjast kl. 14 á
laugardag.
6. Gönguferð á Kálfstinda,
hefst kl. 9,30 á sunnudags-
morgurm.
AUar nánari upplýsingar og
farmiðasala á skrifstofunni,
öldugötu 3, símar 19533 og
11798.
ýmislegt
★ Frá barnaheimili Vorboð-
ans í Rauðhólum. — Bömin,
er dvalizt hafa á bamaheimil-
inu í sumar, koma til bæjar-
ins föstudaginn 12. ágúst kl.
10,30 árdegis. Aðsbandendur
vitji bamanna í port Austur-
bæjarbamaskólans.
ftil kwöicis
Kmmtudagur 11. ágúst 1966 — ÞJÖÐVILJINN — SlöA 0
Simi 50-1-84
14. sýningarvika
Sautján
(Sytten)
Dönsk litkvikmynd eftir skáld-
sögu hjns umtalaða rithöfund-
ar Soya.
Bönnuð börnum innan 16 ára
Sýnd kl. 7 og 9.
Sími 22-1-40
Fíflið
(The Patsy)
Nýjasta og skemmtilegasta
mynd Jerry Lewis.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
— Hláturinn lengir iífið —
Síðasta sinn.
■■T-T .......j
Sími 50-2-49
Húsvörðurinn og
fegurðardísirnar
Ný. skemmtileg dönsk lit-
mynd.
Helle Virkner og
Dirch Passer.
Sýnd kl. 7 og 9.
Maðurinit frá Istanbul
Ný amerísk-ítölsk sakamála-
mynd í litum og CinemaScope.
Myndin er einhver sú mest
spehnandi, sem sýnd hefur ver-
ið hér á landi og við metað-
sókn á Norðurlöndum. Sænsku
blöðin skrifa um myndina að
■James Bond gæti farið heim og
lagt sig . . .
Horst Buchholz
Sylva Koscina.
Sýnd kl. 5 og 9
Bönn"* hn-mirn innan 12 ára.
STJÖRNUSÍÓ
m
Sími 41-9-85
— ÍSLENZKUR TEXTI —
Banco í Bangkok
Víðfræg og sniUdar vel gerð,
ný, frönsk sakamálamynd í
James 'Bond-stíl. Myndin er
í litum og hlaut gullverðlaun
á kvikmyndahátíðinni í Cann-
es.
Kerwin Mathews,
Robert Hossein.
Sýnd 'kl. 5 og 9.
Bönnuð börnum.
Simi 11-3-84
Risinn
Heimsfræg amerísk stórmynd
í litum, með íslenzkum texta.
Aðalhlutverk:
James Dean,
Elísabeth Taylor,
Rock Hudson.
Endursýnd kl. 5 og 9.
Simi 18-9-36
Fórnardýrin
(Synanon)
Spennandi, ný, amerísk kvik-
mynd um baráttu eiturlyfja-
sjúklinga við bðlvun nautnar-
innar.
Edmond O’Brian,
Chuck Connors,
Stella Stevens.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 14 ára.
11-4-75
Ævintýri á Krít
(The Moon-Spinners)
Bráðskemmtileg ný litmynd frá
Walt Disney. með hinni vin-
sælu
Hayley Mills.
— íslenzkur texti —
Sýnd kl. 5 og 9.
Hækkað verð
Ö
tUH0lG€1X$
stGtuzmoimiKSon
Fást í Bókabúð
Máls og menningar
Auglýsið
í Þjóðviljanum
úrogskartgripir
;KORNEliUS
JÚNSS0N
skálavöráustkg; 8
S Æ N G U R
Endurnýjum gömlu sæng-
urnar, eigum dún- og öö-
urheld ver. æðardúns- og
gæsadúnssængur og kodda
af ýmsum stærðum.
Dún- og
fiðurhreinsun
Vatnsstig 3. Siml 18740.
(örfá skref frá Laugavegj)
Sími 11-5-44
Hið ljúfa líf
(La Dolce Vita)
Nú eru allra síðustu tækifærin
að sjá þessa umtöluðu ítölsku
stórmynd, því hún verður send
af landi innan fárra daga.
Sýnd kl. 5 og 9.
Siml Sl-1-82
Kvensami píanistinn
(The World of Henry Orient)
Víðfræg og sniUdar vel gerð
og leikin ný, amerísk gam-
anmynd i litum og Panavision.
Peter Sellers.
Sýnd kl. 5 og 9.
AUGLÝSIÐ í
Þjóðviljanum
BtfOlN
Klapparstig 26.
SUNDFOT
og sportfatnaður I úrvali.
ELFUR
LAUGAVEQl 38. ’ .
SKÓLAVÖRÐUSTlG 13.
SNORRABRAUT 3P
Jón Finnsson
hæstaréttarlögmaðnr
Sölvhólsgötn 4
( Sambandshústnu XII. hæð)
Simar: 23338 og 12343.
SÍMASTÓLL
Fallegur - Vandaður
Verð kr. 4.300.00.
Húsgagnaverzlun
AXELS
EYJÓLFSSONAR
Skipholti 7. Sími 10117.
Bifreiðaleigan
VAKUR
Sundlaugavegj 12.
Sími 35135.
TRULOFUNAR
HRINGIRj^
AMTMANNSSTIG
Halldór Kristinsson
guUsmiöur. — Sfmi 16979
SMURT BRAUÐ
SNITTUR — OL — GOS
OG SÆLGÆTI
Opið frá 9-23-30. — Pantið
tímanlega i vejzlur
BRAUÐSTOFAN
Vesturgötu 25. Sfmi 16012.
Stáleldhúshúsgögn
Borð
Bakstólar
Kollar
kr. 950,00
— 450,00
— 145,00
Fornverzlunin
Grettisgötu 31. *
Kaupi’ð
Minningarkort
Slysa vam a f él ags
fslands
Gerið við bílana
ykkar sjálf
— Vig sköpum aðstöðuma.
Bílaþjónustan
Kópavogi.
Auðbrekku 53. Simi 40145.
Auglýsið
í Þjóðviljanum
Fasteignasala
Kópavogs
Skjólbraut 1.
Opin kl. 5.30 til 1.
laugardaga 2—4.
Simi 41230 — heima-
sími 40647.
SERVIETTU-
PRENTUN
SÍMI 32-101.
Guð.j6n Styrkársson
hæstaréttarlögmaðui
AUSTURSTRÆTI 6.
Simi 18354
4