Þjóðviljinn - 21.08.1966, Side 3
Sunnudagur 21. ágúst 1966 — ÞáÖÐVIUWN — SÍ»A 3
kvikmyndir
Fyrrverandi „undra-
barn " / þroskaleit
RahbaS v7ð Gifte Hœnning og OlegVidov
Hingað til hefur allt gengið
vel; að vísu hafa veðurguðirnir
verið heldur uppstökkir, svosem
Norðlendingum er vel kunnugt,
en engu að síður var haegt að
ljúka tökunni fyrir norðan
nokkumveginn samkvæmt á-
astlun-
í Grindavík verður hópurinn
u.þ.b. 2 vikur, þar munu kvik-
myndaðir stórviðburðir, m.a.
verða þar vegnir 5 menn í stór-
kostlegum bardaga og Hag-
barður verður útlægur gerður.
Kvikmyndamennirnir voru
glaðir og reifir mitt í annrík-
inu, aðbúnaðurinn á Holti var
öllum mjög að skapi og svo
var það ævintýri að vera í
Reykjavík, fæstir höfðu komið
hingað fyrr-
Gitte hrifin af
hlutverkinu
Gitte Hænning er ein af fá-
um úr hópnurri sem hefur ver-
ið áður í Reykjavík. Það var
fyrir 7 árum, þegar hún var
„undrabam“ og söng fyrir
Reykvíkinga við góðan orðstír.
Hún man vel eftir Islandsför
sinni og hefur gaman af að
rifja upp ýmislegt, sem þá
gerðist.
Síðan hefur margt á daga
hennar drifið, t.d. hefur hún
leikið í 8 kvikmyndum. Síð-
asta myndin, sem hún, lék í áð-
ur en hún var ráðin til að leika
Signýju í „Rauðu skikkjunni“,
var tékknesk og hét Pípan-
Leikstjórinn heitir Vojtech
Jasniy. og hefur áður gert
frae,’a mynd sem heitir „Einn
daginn kom köttur-“ Gitte var
Gitte Hænning og Oleg Vidov á æfingu fyrir norðan. (Ljósm. IH)
Það var mikið um að verá á
Hótel Holti s.1. fimmtudag.
Kvöldið áður hafði komið þang-
að til dvalar hópur kvjki
myndamanna, sem hefur verið
að kvikmynda „Rauðu skikkj-
una“ norður í Kelduhvcrfi að
undanförnu.
Á fimmtudag komu bílar að
norðan með vclar, búninga og
fleira sem tilheyrir kvikmynd-
un og allir voru önnum kafnir
að taka á móti þessu og búa
sig undir áframhaldandi kvik-
myndatöku í Grindavík-
2 mánuði í Tékkóslóvakíu og
lætur vel af dvöl sinni þar.
Og nú leikur hún Signýju Sig-
varðardóttur í þessarí mynd,
sem margir hafa nefnt norræna
útgáfu af Rómeó og Júlíu. Hún
segist vera ákaflega hrifin af
hlutverkinu, en hrædd um að
geta ekki leikið það sem skyldi.
Hún hefur aldrei fyrr feng-
izt við hlutverk af þessu tagi.
en leikstjórinn, Gabríel Axel.
segir að ótti hennar se ástæðu-
laus, hún hafi allt sem þarf tii
að leika Signýju. Og hann er
ekki eipn um það álit.
Gitte segir, að takist henni
vel í þessari mynd hafa hún
náð þýðingarmiklu takmarki í
lífi sínu. Hlutverkið sé erfitt,
en þakklátt og það verði henni
lyftistöng í framtíðinni, ekki
aðeins hvað snertir möguleika
hennar f harðri samkeppni
kvikmyndaheimsins, heldur
einnig í þroskaleit hennar
sjálfrar- Hún hafi ekki ennþá
öðlazt trú á sjálfa sig sem leik-
konu-
1 Hinsvegar getur hún ekki
hugsað sér aðra braut í lífinu
og keppir að háu marki. Gitte
dáir mjög sænsku leikkonuna
Evu 'Dahlbeck, sem leikur móð-
ur Signýjar í „Rauðu skikkj-
unni“ ög telur sig hafa lært
miKið af samstarfinu við hana
Gitte og Oleg í hlutverkum Signýjar og Hagbarðs.
og Gunnar Björnstrand, sem
lfeikur Sigvarð konung.
Og þá er auðvitað komið að
spurningunni óhjákvæmilegu;
Hvemig líkar þér við Oleg
Vidov, sem leikur Hagbarð?
Gitte brosir: hann er elsku-
legur strákur og áreiðanlega
góður leikari. Okkur gengur
ágætlega að skilja hvort annað,
þótt megnið af samtölunum sé
bendingar og látbragðsleikur.
Hann er svo kátur og lífsglað-
úr, manni leiðist aldrei þegar
Oleg er nálægur.
Oleg skvettir
víni á Evu
Dahlbeck
Oleg Vidov er 23 ára Rússi,
fæddur og uppalinn í Moskvu-
S-l. vor láuk hann prófi frá
Kvikmyndaskólá ríkisins í
Moskvu, þarsem .hann stundaði.
nám í 5 ár.' Hanri hefur leikið
í 3 sovézkum kvikmyndum.
— Ég hef lært mikið á að
fást við hlutverk Hagbarðar í
„Rauðu skikkjunni,“ segir
hann. Fyrst í stað átti ég bágt
með að fella mig við sum at-
riði í handritinu, t.d. hinn dap-
urlega endi, en eftir því sem
ég kynnist ísiandi og Norð-
urlandabúum betur sé ég að
Gabríel Axel hefur alveg rétt
fyrir sér-
Mér finnst mjqg fróðlegt að
vinna með þessu fólki og kynn-
ast því, allt er þetta gott fólk
og ég finn ekki til einmana-
Framhald á 9, síðu.
BifreiSakaupendur!
RAMBLER hjónusta
RAMBLFR varahlútir
RAMBLER verkstœSi
Rambler-umboðið
JÓN LOFTSSON
Hringbratit‘121
Sími 10600
Einstakt tœkifœri -
Tekizt heíur vegna breytinga, sem
verða á árgerð 1967, að íá loforð
Rambler verksmiðjanna fyrir nokkr-
um nýjum Rambler 1966 (allar
gerðir) Á LÆGRA VERÐI til af-
greiðslu í næsta mánuði, ef pantað
er strax.
Þar á meðal bjóðum við nokkra af
hinum stórglæsilegu og vinsælu
Rambler American „440”
4ra dyra station.
Notið tækifærið og festið yður Rambler 1966 á Kaostæðu verði og með
Rambler kjörum!
Myndir af Rambler 1967
nýkomnar. — Komið —
skoðið — sannfærizt —
pantið.
Fyrsta sendingin vænt-
anleg í lok september
með bílskipi beint fra
Vötnunum!
i