Þjóðviljinn - 30.08.1966, Side 2
r
2. SlÐA
ÞJÓÐVILJINN
Þriðjudagur 30. ágúst 1966
1. deild
Keflvíkingar gjörunnu
og eru nú jafnir Val í efsta sæti
■ Keflvíkingar unhu auðveldan sígur yfir Akur-
nesingum á Njarðvíkurvelli á sunnudag og eru nú
komnir í efsta sæti ásamt Val í hinni hörðu bar-
áttu um íslandsmeistaratitilinn.
‘TERVISIE'
BUXUR
Á DRENBI OG FULLORÐNA
Kirkjustrœti 1Q
Nokkur gola var er leikur
hófst en lægði er á leið- Akur-
nesingar sóttu heldur meir í
byrjun, en þó voru það Kefl-
víkingar sem skoruðu fyrsta
markið. Á 6. mín. var Karl
Hermannsson með boltann al-
veg út við kant móts við víta-
teigslínu og skaut þaðan þrumu-
skoti sem lenti upp undir þver-
slá svo að Einar kom engum
vörnum við-
Um miðjan hálfleik komust
Akumesingar í dauðafæri er
Kjartan hljóp glannalega út úr
marki. Þeir Björn og Matthí-
as vOru þá einir með boltann
fyrir innan Kjartan og markið
---------------------------$
Valur nœldi í annað
stígið fyrír norðan
■ Valsmenn nældu sér í dýrmætt stig á Akur-
eyri á sunnudag og hafa enn mesta möguleika á
sigri í 1. deild, því að þeir eiga aðeins eftir að leika
gegn botnliðinu í deildinni, en Keflvíkingar sem
eru jafnir Val að stigum eiga eftir að leika
gegn KR. ,
Leikurinn byrjaði heldur ó-
gæfulega fyrir Akureyringai, því
að strax á 2. mínútu leiksins
varð þóf fyrir framan mark
þeirra, og Beyni útherja Vals
tókst að skora-
-<•>
Staðan í 1. deild
leikir stig
Valur
Keflavík
Akureyri
KR
Akranes
Þróttur
Nú eru
þrír leikir í
aðeins
mótinu,
12
12
10
10.
7
3
eftir
nema
aukaleikir verði að fara fram.
Valur á eftir að leika gegn
Þrótti, Keflvikingar gegn KR
Og Akureyringar gegn Akur-
nesingtnru
Þetta varð þó ekki til að
draiga úr Akureyringum kjark-
inn, heldur virtust þeir herð-
ast við mótlætið og áttu þeir
hverja sóknarlotuna eftir aðra.
Áttu þeir m.a- skot í stöng og
þverslá en það var ekki fyrr
en undir lok hálfleiksins að
þeim tókst að skora og Kári
var þar að verki.
Eftir tækifærum hefðu Ak-
ureyringar átt að hafa a.m.k.
2 mörk yfir í fyrri hálfleik, en
í síðari hálfleik jafnaðist leik-
urinn og var ekkert mark skor-
að- Síðari hluta leiksins sóttu
Akureyringar-'þó ákaft en tókst
ekki að skora’ og eru því litlar
líkur til að bikarinn hafni á
Akureyri að þessu sinni, þótt
það sé enn mögulegt.
Áhorfendur vom um 2 þús-
og var mikill áhugi fyrir leikn-
um, sem margir litu á sem úr-
slitaleik mótsins. Dómari var
Magnús V. Pétursson.
autt, en í stað þess að skjóta
klúðruðu þeir boltanum sín á
milli svo að varnarmenn ,Kefl-
víkinga komust í markið í tíma.
Undir lok hálfleiksins skor-
uðu Keflvíkingar annað markjð,
Einar Gunnarsson flék upp
hægra megin alveg að enda- (
mörkum og sendi boltann fyrir
markið þar sém Jón Ólafur
kom að og skallaði inn.
Fyrri hálfleikur var nokkuð
jafn, en Keflvíkingar áttu þó
heldur fleiri hættuleg tækifæri-
Bjöm Lámsson framherji Ak-
umesinga komst nokkrum sinn-
um í færi en tókst aldrei að
reka endahnútinn á.
Akumesingar skoraðu ’ sitt
eina mark á 4. mín- seinni
hálfleiks. Matthías Hallgríms-
son fékk boltann úti á hægra
kanti, lék inn á miðjuna og
skoraði.
Eftir þgtta áttu Keflvíkingair
mun meira í leiknum og Karl
skbraði þriðja mark þeirra á
10. mín- Jón Jóhannsson sendi
bolta innfyrir vörnina og Karl
varð á undan Einari markverði
sem kom hlauþandi út, • og
renndi Kárl knettinum fram
hjá honum.
' Karl skoraði einnig fjórða
mark Keflvíkinga og gerði það
mjög laglega, hár bolti kom inn
í vítateig, Karl tók hann á
brjóstið og vippaði yfir. Einar
skauzt inn fyrir og spyrnti i
mark.
Keflvíkingar voru nokkuð
frískir í þessum leik og var
Karl þeirra langbeztur, skoraði
þrjú mörk og var driffjöðrin í
framlínunni. Jón Jóhannsson
átti' lélegan leik, fór illa með'
þau tækifæri sem hann fékk
og virðist hann vera í of lít-
illi æfingu- Högni íék nú með
liðinu aftur o.g nú í stöðu inh-
herja. Kjartan markvörður átti
slæm úthlaup í byrjun leiks,
lék af meira öryggi er á leið.
Mggnús Torfason lék ekki með,
hann er meiddur-eftir kappleik
með knattspymuliði Loftleiða
en allar líkur em á að hann
geti verið . með gegn KR,
Akurnesingar vom mjög
þungir, Björn Lárusson var
þeirra frískastur og eftir að
hann meiddist um miðjan síð-
ari hálfleik áttu þeir fá mairk-
tækifæri- Jón Leósson var
mun lélegri en í fyrri leikjum
og sama er að segja um Einar
markvörð sem var mjög óör-
uggur. Þórður Jónssort lék í
stað Benedikts Valtýssonar og
sýndi Þórður fátt af þ.ví sem
hann gat hér áður fyrr.
Áhorfendur voru um 2 þús.
Dómari var Grétar Norðfjörð
og- dæmdi vel.
Mr. X.
í KILI SKAL KIÖRVIÐUR
ipnIsýninqinI
W
IÐNSYNINGIN
Um 140 sýnendur sýna í sýningarstúkum sínum íslenzka iðn-
framleiðslu, myndir úr fyrirtækjum sínum og verksmiðjum. Sýn-
ingin þekur gólfflöt, sem er 3000 fermetrar að flatarmáli.
Iðnsýningin 1966 er jafnframt kaupstefna, hin fyrsta sinnar teg-
undar hérlendis. Komið og skoðið fjölbreytt úrval íslenzkrar iðn-
framleiðslu. Sölumenn á staðnum veita yður allar upplýsingar.
Gefin hefur verið út sýningarskrá, sem i eru umsagnir um öll
fyrirtæki og stofnanir, sem taka þátt í sýningunni. Einnig er í
bókinni fyrirtækjaskrá, uppdrættir af sýningarsvæðum, auk marg-
víslegs annars efnis.
IÐNSÝNINGIN 1966 VERÐUKOPNUÐ í DAG KL.
17. DAGLEGUR OPNUNARTÍMI ER KL. 14—23.
SÉRTÍMI KAUPSTEFNUNNAR ER KL. 9—14,
EN HtJN ER EINNIG OPIN KL. 14—23.
Veitingasalur, sem rúmar 250 manns í sæti, er opinn alla daga
frá kl. 9—03. Þar eru á boðstólum alls konar veitingar. Uppi á
áhorfendasvæðinu eru ýmsar léttari veitingar.
Til hagræðis fyrir sýningargesti verður barnagæzla alla virka daga
frá kl. 17—20 og einnig um helgar. Skiljið börnin eftir í umsjón
sérþjálfaðs starfsfólks og skoðið sýninguna í ró og næði.
Strætisvagnar Reykjavíkur hafa ferðir á sýninguna. Sérstakur
vagn fer frá Kalkofnsvegi á heilum og hálfum tímum allan daginn.
Verð aðgöngumiða er aðeins kr. 40,00 fyrir fullorðna og 20,00
fyrir börn. Silfurmerki sýningarinnar fylgir hverjum aðgöngumiða.
Verð sýningarskrár er 25,00 kr.
LÚÐRASVEIT REYKJAVÍKUR LEIKUR VIÐ
SÝNINGA- OG ÍÞRÖTTAHÖLLINA KL. 17—18
í DAG.
2. deild
Fram sigraði ÍB V m
leikur tíi úrslita
Mikill mannijöldi - kom á Melayöllinn í góðviðrinu á
sunnudagskvöldið til að fylgjast með viðureign Vest-
mannaeyinga og Fram í 2. deild. Fátt var um góða knatt-
spyrnu í leiknum en hann varð allspennandi er Vest-
mannaeyingar tóku loks við sér í síðari hálfleik, en held-
ur of seint og fer Fram því í úrslit gegn Breiðabliki.
Vestmahnaeyingar voru furðu
linir í fyrri hálfleik og var eins
og vissan um að þeim dugði
jafntefli í leiknum til sigurs í
riðlinum hefði neikvæð áhrif
á liðið. Leikur þeirra einkennd-
ist af stórum spyrnum í átt
að marki Fram hvar sem þeir
vora staddir á vellinum, auk
þess sem deyfð og jafnvel kæru-
leysi var áberandi.
Framarar sýndu aftur á móti
nokkuð góðan leik í fyrri hálf-
leik, og léku oft laglega sam-
an og notuðu kantana vel. Enda
lét áranguy ekki á sér standa,
eftir 10 min, skoruðu þeir fyrra
markið, boltanum var spyrnt
fyrir markið utan af vinstra
kanti og Hreinn kastaði sér
fram og skallaði í mark, mjög
laglega gert.
Fram sótti nær látlaust það
sem eftir var hálfleiksins og á
38. mín. skorar Fram annað
markið. Bar það að mjög sviþ-
að því fyrra, boltinn var send-
ur utan af vinstri kanti, þvaga
var við markið og tókst útherja
Fram að skalla í mark.
í fyrri hálfleik fengu Vest-
mannaeyingar ekki eitt einasta
tækifæri, en í síðari hálfleik
snerist leikurinn alveg við og
mega Framarar teljast hafa
sloppið vel að fá ekki á sig
nema eitt mark. Það mark var
skorað á 15. mín. úr þvögu við
markið. Eftir það var eins og
Framarar gaefu upp baráttuna,
en Vestmánnaeyingar sóttu
mjög' í sig veðrið.
Knattspyrna þeirra Vest-
mannaeyinga "var að vísu all-
frumstæð, en með háum send-
ingum að marki Fram skapað-
ist oft hætta og ef Anton hefði
ekki sjaðið upp úr í, þvögunni
sem myndaðist við markið og
Framhald á 7. síðu.
1966
i