Þjóðviljinn - 30.08.1966, Qupperneq 5
Þriðjudagur 30. ágúst. — ÞJOÐVILJINN — SÍÐA §
Fulltrúar á imdirbúningsráistefnu
Alþýiubandalagsins um s.l. helgi
* Dm 60 manns sátu ráðstefnu Alþýðuhandalags-
ins í Lindarbæ um síðustu helgi. Þingmenn Al-
þýðubandalagsins og miðstjórnarmenn og auk
þess eftirtaldir fulltrúar frá Alþýðubandalags-
félögunum og kjördæmaráðum:
Vestxirland:
Frá Alþbl. Grundarfj- Kristj-
án Guðmundsson.
Frá Alþbl- Stykkish. Jenni
R. Ölason.
Frá kjördæmisráði Ársæll
Valdimarsson, Akranesi.
Fulltrúar úr Reykjavík og Suðurlandskjördæmi. Talið frá vinstri: Brynjólfur Bjarnason, Sigríður
Hannesdóttir, Jón Rafnsson, Þorstcinn Magnússon, Strandarhöfða og Jónas Magnússon, Álfhólahjá-
leigu (L/jósm. H.G.)
Vísir flytur máttlausar
hótanir um þvingunariög
: Vísir birtir í gær enn einn Frá þeim degi hafa ráðherr-
leiðara um að kaupgjald verka- amir ekki þorað að nefna upp-
•rnianna ætli nú enn einu sinni . hátt á almannafæri þvingunar-
að „kollsteypa kerfinu!“ Hvílíkt lög gegn verkalýðshreyfingunni.
kerfi! Líklega þarf enn að fara^_______
að reyna að kenna því blaði aö
Það er skynsamleg varfæmi. En
hótun Vísis óskynsamleg skila-
böð úr herbúðum ráðþrota rík-
isstjómar.
Vestfirðir:
Frá Alþbl- Isafirði. Jón A.
Bjamason.
Frá Alþbl- Bolungavík Karvel
Pálmason.
Frá kjördæmisráði Lára
Helgadóttir, Brú, Játvarður J.
Júlfusson, Miðjanesi.
Norðurland v.:
Frá Aiþbl. Skagafirði Haukur
Hafstað, Vík-
Frá Alþbl. Siglufirði- Þórodd-
ur Guðmundsson, Gunnar Jó-
harmsson.
Norðurland e.:
Frá Alþbl. Eyjafirði. Bjöm
Halldórsson, Syðra-Brennihóli-
Frá Alþbl- Akureyri Jón B.
Rögnvaldsson, Baldur Svan-
laugsson. Þorsteinn Jónatans-
son.
Frá Alþbl. S Þing. Páll
Gunnlaugsson, Veisuseli.
Frá Alþbl- Húsavík Hallmar
Freyr Bjamason.
Austfirðir:
Frá Alþbl- Fljótsdalsh. Sveinn
Ámason, Egilsstaðakaupt.
Frá Alþbl. Neskaupst. Hjör-
leifur Guttormsson.
Frá Albbl- Eskifirði Guðjón
Jónsson.
Frá Alþbl. Reyðarfirði, Helgi
Seljam.
Suðurland:
Frá Alþbl. Selfossi Bergþór
Finnbogason.
Frá kjördæmisráði Hafsteinn
Stefánsson, Vestmannaeyjum
Jónas Magnússon, Strandar-
höfða, Þorsteinn Magnússon
Álfhólahjáleigu.
Reykjanes:
Frá Alþbl. Hafnarfirði t Hjört-
ur Gunnarsson.
Helgi Seljan, Reyðarfirði, Sveinn Ámason, Egilsstaðakauptúni og
Hannibal Valdimarsson- — (Ljósm. H.G.)
■$>-
Frá kjördæmisráði Sigmar
Ingason, Njarðvík, Ásgeir
Blöndal, Kópavogi, Svandís
Skúladóttir Styrkár Svein-
bjömsson, Seltjamamesi.
Reykjavík:
Adda Bára Sigfúsdóttir, Berg-
mundur Guðlaugsson, Björgúlf-
ur Sigurðsson, Brynjólfur
Bjamason, Einar Hannesson,
Guðjón Jónsson, jámsmiður,
Guðmundur J. Guðmundsson,
Guðmundur Hjartarson, Guð-
mundur Jónsson, verzlunarmað-
ur, Haraldur Steinþórsson,
Haukur Helgason, Ingi R.
Helgason, Jón Snorri Þorleifs-
son, Karl Guðjónsson, Kjartan
ÓlaÆsson, Kristján Jóhannsson,
Magnús Torfi Ólafsson, Ólafur
Hannibalsson, Páll Bergþórsson,
Sigurður Guðgeirsson, Sigurjón
Pétursson, Snorri Jónsson, Guð-
rún Guðvarðardóttir, Svavar
Gestsson, Jón Rafnsson.
Lokið úthlutun á ellefu ein-
býlishúsalóðum við Barðavog
Á fundi sinum s.l. þriðjudag
staðfesti borgarráð skipulag
nokkurra einbýlishúsa við
Ba-rðavog. S.I. föstudag sam-
þykkti svo borgarráð tillögu
lóðanefndar um úthlutun lóða
á þessu svæði. Hlutu eftirtald-
ir aðilar lóðirnar:
Barðavogur 1: Öm Valdi-
marsson, Goðheimum 6- 3:
Magnús Óskarsson, Sólheimum
23 VI. hæð. 5: Halldór Erlends-
son, Mávahlíð 41. 7: Markús
Stefánsson, Bogahlíð 12. 9: Jón
Guðmamn Jónsson, Laugarnes-
j vegi 81. 11! Ágúst Ásgrímsson,
Blönduhlið 11. 13. Kristján
Davíðsson, Garðastræti 15. 15:
Jóhannes Magnússon, Stigahlíð
18- 17: Tómas Gústaf Magnús-
son, Skeiðarvogi 77- 19: Lúðvík
Guðmundsson, Melhaga 12. 21:
Ingibjörg Sigurðard. Reykjahlíð
12. Jónína S. Sigurbergsdóttir,
Reykjahlíð 12. Valgerður Tóm-
asdóttir, Reykjahlíð 12-
Gatnagerðargjald ákveðst kr.
138.00 pr. rúmm. verði mamn-
virki á lóðinni minna en 550
rúmm. en ella kr. 230.00 pr.
rúmm- Lágmarksgjald ákveðst
kr. 75.800.00 og er frestur til
greiðslu þess til 8- september
n.k., en úthlutunin fellur sjálf-
krafa úr gildi hafi gjaldið þá
ekki verið greitt.
Borgarverkfræðingur og lóða-
nefnd setja alla nánari skil-
mála, þ-á.m. um byggingar- og
afhendingarfrest.
það er ekki kaup verkamanna
sem kollsteypir einu eða neinu
í þessu þjóðfélagi, heldur ó-
stjóm Sjálfstæðisflokksins og
Alþýðuflokksins sem látai
stjórnast af hagsmunum brask-
ara Og gróðalýðs.
Vísir kallar það „ofstæki" og
„flokkshagsmuni“ ef verka-
menn ætli að hækka kaup, og
hótar því að ríkisstjórnin muni
ekki hika við að lögbjóða kaup-
gjalds- og verðlagsbindingu í
alllangan tíma! Það er nýtt að
verðlagsbindingin fái að fljóta
með hótun þessa braskarablaðs
um lögþvingun gegn verkalýðs-
hreyfingunni. En minnt skal
blaðið á, að þegar ríkisstjórn
Sjálfstæðisflokksins og Alþýðu-
flokksins reyndi síðast þving-
unarlög gegn verkalýðshreyf-
ingunni, kom hún frumvarpinu
að vísu gegnum fisnm umræð-
ur á Alþingi, en gugnaði að
koma því gegnum sjöttu um-
ræðuna og gera það að lögum,
vegna þess að verkalýðshreyf-
inin sagði stjórninni að þau
þvingunarlög og ólög yrðu að
engu höfð.
Starfmönnum
við meindýra-
eyðingu fjölgað?
Hreinsunarstjóri borgarinn-
ar, Guðjón Þorsteinsson hef-
ur langt til við borgarráð að
starfsmönnum við meindýra-
eyðingu verði fjölgað umtvo.
Nú starfa 3 fastir starfsmenn
að meindýraeyðingu á vegum
borgarinnar. Ekki hefur enn
verið tekin ákvörðun um
fjölgun þessa.
SK0LAT0SKUR
og SKJALATÖSKUR í meira úrvali en nokkru sinni fyrr.
Rauðar, bláar, brúnar, grænar og svartar töskur fyrir börn. Einnig bamatöskur með myndum aí
knattspymumönnum, hestum, flugvélum, cowboys o.fl.
Fyrir stærri börnin mjög mikið úrval af margskonar leðurtöskum og plasttöskum.
Semdæmiumverðið:
sterkar plasttöskur fyrir böm kr. 95,00
stórar, vandaðar plasttöskur með 2 hólfum og 2 vösum kr. 189,00
töskur úr ekta leðri frá 259,00
PENNAVESKI
úr ekta leðri, sérstaklega falleg, mjög mikið úrval, margir litir. Verð frá kr. 39,00.
Allar skólavörur eru komnar!
Pappírs- og ritfangaverzlunin
Hafnarstræti 18 — Laugavegi 84 — Laugavegi 176.