Þjóðviljinn - 30.08.1966, Síða 7
Þriðjudagur 30. ágúst. — ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA ^
fþréttir
Framhald af 2. síðu.
skallað frá er óvíst hvemig
farið hefði.
Hjá Vestmannaeyingum var
markvörðurinn einna beztur,
þótt hann faeri oft kæruleysis-
lega með boltann eftir að hann
hafði handsamað hann. Auk
þess var hinn hávaxni miðvörð-
ur traustur í vörninni.
Hjá Fram var framlínan vel
virk í fyrri hálfleik og margir
einstaklingar leiknir með knött-
inn. í vörninni var Anton bezt-
ur og bjargaði oft vel í seinni
hálfleik.
Dönskukennsla
fyrir 12 nra börn
«
Böm, sem verða í tólf ára bekk 1 vetur, óskast til
þátttöku í sýnikennslu á kennaranámskeiði
í Kennaraskólanum við Stakkahlíð.
Kennslan fer fram kl. 16,30—17,30 alla virka daga
(nema laugardaga). Kennt verður í söngstofunni
á 3ju hæð í vésturenda hússins 1.—20. sept.
Börn, sem vildu sinna þessu, geri svo vel að koma
til viðtals í kennslustofuna á morgun, miðvikudag,
kl. 16,00 og taka með sér prófvottorð frá síðasta
vorprófi.
Ágrúst Sigurðsson, námsstjóri.
BIFREIÐAEIGENDUR
í ALLAR GARÐIR BIFREIÐA:
■ SÆTAÁKLÆÐI, ótrúlega fallegt, margir litir
og gerðir.
B GÓLFMOTTUR, teppaefni og kokos, nylon-
styrkt.
■ HNAKKAPÚÐAR, stillanlegir, viðurkennt ör-
yggistæki erlendis.
■ SÆTAPÚÐAR, sem einnig má nota sem bakpúða.
V ALTIKA-vörurnar eru þær beztu á markaðn-
um í dag.
ALTIKA-BÚÐIN
Hverfisgötu 64.
FERÐIST MEÐ LANDSYN.
Landsýn býður upp á alla hugsanlega ferða-
þjónustu innan lands og utan, með flugvélum,
skipum, jdrnbrautum og bifreiðum smóum sem
stórum, — sér um útvegun hótela og leigubif-
reiða hvort heldur er með eða ón bílstjóra, —
útvegar Ieiðsögumenn fíl lengri eða skemmri
ferða-, útvegar vegabréfsóritun og sækir um
gjaldeyri svo nokkuð sé nefnt.
Landsýn býður upp á lægra verðlag méð hverju
óri og hagkvæm kjör, svo sem lónakjör Loftleiða
— „Flogið strax — fargjald greitt síðar“.
Takið ekki dkvörðun um ferðina dn þess að leita
upplýsinga fyrst hjó Landsýn.
m
Ccdok
fseiseburo
■nfourist
LANDS9 N ^
FERÐASKRIFSTOFA
LAUGAVEG 54 - SÍMAR 22890 & 22875 -BOX 465
Svipmyndh frá höfninni
Framhald af 4, síðu.
menn notuðu stærri skip en
þetta á snurpunót með kraft-
blökk við túnfiskveiðar, eða
allt upp í tólf hundruð smá-
lestir. Þetta var áður en hlið-
arskrúfan var fundin upp.
Þessi skip voru búin tveimur
samstæðuvélum og tveimur
skrúfum, sem gerði kleift að
hringa nótina utanum túnfisk-
torfurnar.
Meðferðin á togaranum Gylfa
er táknrænt _dæmi um opin-
bert úrræðaleysi í útgerðar-
málum, og getur þessi mynd af
skipinu, sem ég hefi hér dreg-
ið upp, verið einskonar sam-
nefhari yfir nokkurn hluta flot-
ans, sem verið er að gera verð-
lausan fyrir atbeina opinberr-
ar óstjómar í landinu. Hér þarf
að verða á breyting, ef ekki
með góðu, þá með illu.
Vitnin gegn
Viðreisninni
íslenzki togaraflotinn hefur^
verið sveltur undir Viðreisnar-
stjórn og starfsgrundvöllur
hans eyðilagður. Þetta hefur
verið gert annaðhvort vitandi
vits, eða þá fyrir hreinan af-
glapahátt í fjármálum og kem-
ur út á eitt, hvor ástæðan veld-
ur þar meir um. í þjóðfélagi
þar sem treysta verður á mik-
inn og verðmætan sjávarafla,
þar er þetta slæm hagfræði og
mætti reyndar á íslenzku máli
kallast viðreisn heimskunnar.
Þar sem ég stend á bryggju
Ægisgarðsips og horfi yfir
þennan mikla flota af veiði-
skipum, sem þarna liggur bund-
inn í höfn, umvafinn umkomu-
og umhirðuleysi á .. góðviðris-
degi sumarsins, þá blasir allt
í einu við mér eitt skipsnafn-
ið, málað hvítum , stöfum á
svartan grunn og er hvíta máln-
ingin farin að gulna af ryði.
Nafnið sem ég les er Skúli
fógeti, þess manns er lagði
grundvöllinn að Reykjavík sem
borg með innréttihgunum við
Aðalstræti og baráttunni fyrir í
innlendri verzlun. Mér verður
á að hugsa, hvort þessum i
manni, sem vildi koma upp ís-
lenzkum iðnaði og frjálsri ís-
lenzkri verzlun við útlönd, hefði
ekki brugðið í brún hefði hann
mátt sjá að árið 1966 væri er-
lendur gjaldeyrir notaður til
kaupa á útlendum kexvörum
í hundruðum smálesta, til að
drepa þann iðnað sem fyrir
var í landinu á þessu sviði.
Ég sagði í upphafi máls míns,
að í strandríki væri hver höfn
sá staður sem vitnaði gleggst
um at.vinnulegt heilbrigði, þjóð-
félagsins eða sjúkdómseinkenni
þess. Ég hef hér með nokkrum
fáum svipmyndum frá Reykja-
víkurhöfn brugðið upp dæm-
um af þeim þjóðfélagslega
krankleika sem er að verða
talsvert áberandi undir Við-
reisnarstjórn. En af meiru er
að taka, því að svo má segja
. að hvað bindi annað.
í kjölfar hnignandi togaraút-
gerðar er kominn stopull frysti-
húsarekstur hér í Reykjavík
og Hafnarfirði, þar sem mest
fjármagn er bundið í dýrum
tækjum þesara iðjuvera. Þetta
þýðir óhjákvæmilega verri af-
komu þessa mikilvæga iðnað-
ar, sem svo er notað sem grund-
völlur fyrir því að ekki sé
hægt að greiða hærra hráefn-
isverð, þar sem fiskiðnaðurinn
beri það ekki. Hér hefur orðið
slæm öfugþróun í okkar allra
þýðingarmesta fiskiðnaði, frysti-
húsaiðnaðinum. Hnignandi tog-
araútgerð hefur orsakað hrá-
efnisskort stóran hluta úr ár-
inu. Þetta er þvi verra, þar
sem framhjá þeirri staðreynd
verður ekki komizt, að ekki er
hægt að grundvalla stóriðn-
að í frystihúsarekstri nema
með því eina móti að tryggt
sé stöðugt aðstreymi hráefnis
til þessa iðnreksturs meginhlut-
ann úr árinu. Þetta virðast öll
önnur f'skiðnaðarlönd hafa til-
einkað sér, utan ísland.
En síldin bjargar okkur, segja
menn, og það er satt að hún
hefur gert það til þessa dags, á
meðan Viðreisnin hefur dansað
sinn hrunadans, án þess að
virðist, að hafa skilið nauðsyn
þess grundvallar sem þarf að
vera fyrir hendi í fiskiðnaðar-
þjóðfélagi svo það geti gengið
snurðulaust.
í þjóðfélagi þar sem öll geta
til innflutnings er bundin upp-
byggingu og afköstum sjávar-
útvegs og fiskiðnaðar, þar
verður grundvöllur þessara at-
vinnuvega að vera tryggður á
hverjum tíma. Þetta er algilt
lögmál um alla þá atvinnuvegi
sem mestu varða fyrir þjóðar-
heildina. Að treysta eingöngu
á að metsíldveiði bjargi okkur
frá þeim vanrækslusyndum
sem hvarvetna blasa við í öðr-
um greinum sjávarútvégs og
fiskiðnaðar, það er engin þjóð-
arbúskapur heldur búskussa-
háttur af verstu tegund.
Og þó skulum við vona, að
silfur hafsins bjargi okkur
einnig í ár frá þeirri hirtingu
sem vanræksla „Viðreisnarinn-
ar“ hefur boðið heim.
* *
óJF..,hs,«|jjajgg
Framhald atf 1 síðu.
freð Gíslason, Bjöm Jónsson,
Einar Hannesson, Einar Olgeirs-
son, Jón Hannibalsson, Lúðvík
Jósepsson, Magnús Kjartansson,
Rsgnar Arnalds-
1 skipulagsnefnd voru kjörn-
ir: Gils Guðmundsson, Guðmund-
ur Hjartarson, Guðmundur Vig-
fússon, Hannibal Valdimarsson,
Ingi R. Helgasnn, Jón Snorri
Þorleifsson, Karl Guðjónsson,
Magnús Torfi Ólafsson, Páll
Bergþórsson. Og varamenn:
Björgúlfus Sigurðsson, Böðvar
Pétursson, Ólafur Hannibalsson,
Sigurður Guðgeirsson.
Ráðstefnunni var slitið á
sunnudag á sjötta tímanum.
^ramhald af 1. síðu.
299 677 lestum og skiptist þann-
ig eftir verkunaraðferðum.
í salt 189 064 upps. tn. (27.603 1)
1 frystingu 628 lestir. í bræðslu
271.445 lestir-
Auk þessa hafa borizt á land
frá erlendum veiðiskipum 1030
upps. tunnur og 4.263 lestir í
bræðslu, þar af 487 upps. tunn-
ur pg 1.568 lestir í bræðslu síð-
astliðna viku-
Á sama tíma í fyrra var heild-
araflinn sem hér segir:
1 salt 129.549 upps- tn. (18.914 1)
í frystingu 7.592 uppm. tn. (820 1)
I bræðslu 1407.143 mál (189.
964 1.)
Samtals gera þetta 209.698
lestir.
Helztu löndunarstaðir enu
þessir:
lestir
Reykjavík 29.938
Siglufjörður 15.074
Hjalteyri 7.904
(þar af 3.924 frá erl. skipum)
Krossanes 13-844
Raufarhöfri 49.435
Vopnafjörður 12.624
Seyðisfjörður 62.747
þar af 34 frá erl- skipum)
Eiskifjörður 22.096
(þar af 455 frá erl. skipum)
Stöðvarfjörður 1.796
Djúpivogur 4-042
Bolungavfk 5.700
Ólaísfjörður 5.874
Dalvík 489
Hrísey 205
Húsavík 4.246
Þórshöfn 1.362
Borgarfjörður eystri 1.457
Mjóif jörður 367
Neskaupstaður 39.526
Reyðarfjörður 10.796
Fáskrúðsfjörður 12-751
Breiðdalsvík 1.811
Jón Finnsson
hæstaréttarlögmaður
Sölvhólscötu 4
( Sambandshústnu III. haeð)
Simar: 23338 og 12343.
{gnlinenlal
Önnumst allar viðgerðir á
dráttarvélahjólbörðum
Sendum um allt land
Gúmmivinnusfofan h.f.
Skipholti 35 — Reykiavík
Sími 31055
‘ I , ‘ ;
Pússnmgarsandur
Vikurplötur
Einangrunarplast
Seljum allar gerðir aí
pússningarsandi heim-
fluttum os blásnum Inn.
Þurrkaðai vikurpiötur
og einangrunarplast.
Sandsalan við
Ellíðavog s.f.
Elliðavogi 115. Simi 30120.
KRYDDRASPIÐ
BRlDG ESTO NE
HJÓLBARÐAR
Síaukin sala
sannargæðin.
B.RI DGESTON E
Veitir aukið
öryggi í akstri.
BRIDGESTONE
ávallt fyrirliggjandi.
GÓÐ SJÓNUSTÁ
Verzlun og viðgerðir
Gúmmbarðinn h.f.
Brautarholti 8
Sími 17-9-84
Smurt brauð
Snittur
við Oðinstorg.
Sími 20-4-90.
ÚTSALA
Útsala á Laugaveg-
inum jðessa viku.
Mikill afsláttur. —
Gerið góð kaup.
ELFUR
LAUGAVEGl 38.
fæst f næsnr
BÚÖ
Ifaugaveg 55
Sængurfatnaður
— Hvftur oe mislitur —
★
ÆÐARDONSSÆNGUR
GÆSADÚNSSÆNGUR
DRALONSÆNGUR
*
SÆNGURVER
LÖK
KODDAVER
trúði*
Skólavörðusttp 21.
BIL A
L Ö K K
Grnnnur
Fyllir
Sparsl
Þynnir
Bón.
ETNKAUMBOÐ
ASGEIR 0LAFSSON heildv
Vonarstræti 12. Sími 11075