Þjóðviljinn - 06.09.1966, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 06.09.1966, Blaðsíða 8
0 SÍÐA — ÞJÖBVILJINN — Þriðjudagur 6. seplember 1966. ,Ó, þetta er indælt stríð' sýnt aftur Tilhoð éskast í Skóda Octavía station bifreið árgerð 1965, í því ástandi sem hún er 1 eftir’ árekstur. Bifréiðin verður til sýnis í Akurgerði 52, til fimmtudagskvölds. Tilboð merkt „SKODA“, sendist skrifstofunni. Lindarg. 9, fyrir sama tíma. Tryggingafélagið HEIMIR h.f. Húsbyggendur- Verktakar Kynnið yður verð og vörugæði Dúðaeinangrunar áð- ur en þér ákveðið að kaupa einangrun í hús yðar. Allar nánari upplýsingar fúslega veittar. Söluumboð fyrir éeykj avík og nágrenni: Rögnvaldur Hjörleifsson, Laufási 1, Garðahreppi, sími heima 51529. eftir kl. 5. Á Húsavík: Sigurður Hallmarsson, sími 41123. Á Siglufirði: Einar Jóhannsson & Co, sími 71128. Á Sauðárkróki: Plastgerðin Dúði, Sími 198. IÐNiSÝNlNGIN w Skoðið iðnsýninguna Sýnum framleiðsluvörur okkar 1 deild III. — stúka 384. Trjástofninn hf. Auðbrekku 45, sími 35-6-88. ABYRGÐ A HUSGOGNUM Athugið, að merki þetta sé á húsgögnum, sem óbyrgðarskírteini fylgir. Kaupið vönduð húsgögn. 0254 Z FRAMLfciSÁbiDI í : NO. HÚSGAGNAMEISTARA- FÉLAGl REYKjAVÍKUR, HÚSGAGNAMEISTARAFÉLAG REYKJAVÍKUR Tilkynning Athygli innflytjenda skal hér með vakin á því, að samkvæmt yauglýsingu viðskipta- málaráðuneytisins dags. 21. janúar 1966, sem birtist í 6. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1966, , fer þriðja úthlutun gjaldeyris- og/eða innflutningsleyfa árið 1966 fyrir þeim inn- flutningskvótum sem taldir eru í 'auglýs- ingunni, fram í október 1966. Umsóknir um þá úthlutun skulu hafa bor- izt Landsbanka íslands eða Útvegsbanka ís- lands fyrir 1. október næstkomandi. LANDSBANKI ÍSLANDS. ÚTVEGSBANKI ÍSLANDS. Þökkum innilega samúð og hluttekningu við andlát og jarðarför eiginkonu minnar, móður, tengdamóður, ömmu og langömmu, JÓNÍNU G. MAGNÚSDÓTTUR Framnesvegi 68. Guðmundur Þorsteinsson, börn, tengdabörn, barnabörn og barnabarnabörn. • N.k. sunnudag hcfjast aftur sýningar í Þjóðleikhúsinu. Þann dag hefjast sýningar á ieikritinu Ó, þcttai cr indæit stríð, cn lcik- •ritið var scm kunnugt er sýnt 6 sinnum á s-1- Ieikári og var hús- fylli á öllum sýningunum. Leikurinn lilaut mjög lofsamlcga dóma bæði hjá gagnrýncndum og lcikhúsgcstum. Sérstaka athygli vakti Icikstjóm Kevin Palmcs, en hann hefur nú vcrið fastráðinn sem Icikstjóri hjá Þjóðlcikhúsinu. Una Collins gcrði leikmyndir og tciknaði mjög scrstæða og skemmtilcga búninga fyrir þessa sýn- ingu og mun hún cinnig starfa hjá Þjóðleikhúsinu í vetur. Leik- cndur eru alls 17, en hljóinsveitaTstjóri cr Magnús Blöndal Jó- hannsson. Um þcssar mundir minnist Félag íslcnzkra lcikara 25 ára afmælis síns og vcrður lcikritið Ó, þetta cr indælt stríð, sýnt n.k- sunnudag í tilcfni af 25 ára afmæli Félags íslenzkra Icikara. Myndin er af Ilelgú Valtýsdóttur í hiutverki sinu. » • Sunhudag'inn 7. ágúst voru gefin saman í hjónaband í Þingvallakirkju af séra Eiríki Eiríkssyni ungfrú Sigrún_ Há- konardóttir og Lennart Áker- lund. Heimili þeirra verður í Solna, Sviþjóð. (Ljósmst. Þóris, Laugav. 20b). • Laugardaginn 6. ágúst voru gefin saman í hjónaband í Garðakirkju af séra Braga Friðrikssyni ungfrú Þóra Guð- mundsdóttir og Hilmar Ant- onsson. Heimili þeirra er á Kópavogsbraut 93. (Ljósmst. Þóris, Laugav. 20b). » Sunnudaginn 14. ágúst voru gefin saman í hjónab^nd í Há- skólakapellunni af séra Sig- urði Hauki Guðjónssyni ung- frú Guðrún Guðmundsdóttir og Grétar Unnsteinsson cand. hort. Heimili þeirra er á Reykj- um, Ölfusi. (Ljósmst. Þóris, Laugav. 20b). 13-15 Við vinnuna. 15.00 Miðdegisútvarp. B. Hil- fred leikur á fiðlu Adagio eftir Hallgrím - Helgason- Sig- urveig Hjaltested syngur. E. Blöndal-Bengtsson og V. Schiöler leika Sellósónötu.nr. 3 eftir Beethoven. Fílharm- . oníusvéit Öslóborgar leikur Sinfóníska fantasíu eftir D. Monrad-Johansen; ö. Fjeld- sted stj. E. Berger, E. Köth, R. Schock, D. Fischer-Diskau, G. Frick o.fl. flytja útdrátt úr La Boheme, eftir Puccini; W. Schuchter stj- H. Czerny Stefanska leikur píanólög eftir Chopin. 16.30 Síðdegisútvarp. Hljóm- sveit Henrys Mancinis, Fjórt- án fóstbræður, Gasljósahljóm- sveitin, Normann Luboff kór- inn, Lucchesi og hftómsveit hans, L. Marterie og hljóm- sveit hans og Peggy Lee leika og syngja. 18.00 Osipov hljómsveitin leik- ur rússnesk þjóðlög, og T- Miranda. og hljómsveit hans leika sígaunalög. 20.00 Konsert fyrir gítar og hljómsveit eftir Ponce. A. Ségovia og Symphany og the Air leika. Hljómsyeitarstjóri: E. Jorda- 20-50 Á höfuðbólum landsins. Magnús Már Lárusson próf- essor flyt-ur erindi um Grund " í Eýjafirði. 20.50 Kim Borg syngur lög eftir TJaikovský- 21.05 Skáld 19. aldar: Þorsteinn Erlingsson- Jóhannes úr Kötl- úm les úr ljóðum skáldsins. Bjami Benediktsson frá Hof- teigi flytur forspjall. 21.25 Einleikur á selló: Andre Navarra leikur svítu op- 131 nr. 3 eftir M. Reger- 21.45 Þróun landbúnaðar í lýð- frjálsu ÞýzkJandi. Gísli Þorsteinn Erlingsson. Kristjánsson ritstjóri flytur fyrsta þátt sinn um þetta efni. 22-15 Kvöidsagan: Spánska kistan, eftir Agötu Christie- 22.35 Mantovani og hljóm-sveit hans leika lög af léttara tagi. 22.50 Á þljóðbergi. Bjöm Th. Björnsson listfræöingur velur efnið og kynnir: Þættir úr fjómm gamanleikjum eftir Ludvig Holberg, fluttir af V. Andersen og H- Gabrielsen- 23.30 Dagskrárlok. Akureyri — Akranes, 7:2 Framhald af 5. síðu. sýndu Akureyringar enn yfir- burði dg bættu 2 mörkum við án þess að Akranesliðið kæmi vörnum við. Fyrra markið skor- aði Kári á 6. mínútu og það siðara skoraði Magnús Jónat- ansson á 16. mínútu og stóðu leikar þá 7:0 Akureyri í vil. Aðeins mínútu síðar skorar Guðjón Guáimundssori/ fyrsta mark Akraness í leiknum og virtist það hleypa nýju lífi í Akranesliðið sem nú fyrst fór eitthvað að láta að sér kveða og var leikurinn tiltölulega jafn það sem eftir var hálfleiksins. Á 19. eða 20. mínútu vom Akurnesingar í sókn og fengu dæmda vitaspymu vegna grófs brots Jöns Stefánssonar. Tók Ríkarður vítaspymuna en Samúel varðl vel. Liðin skiptust nú á um að sækja og áttu bæði allgóð tæki- færi sem ekki nýttust. Síðasta mark leiksins kom loks á 37. mínútu er Ríkarður gaf knött- inn vel fyrir Akureyrarmark- ið til Haraldar Sturlaugssonar er skoraði. Síðustu mínútur leiksins sóttu Akureyringar aft- ur meira og áttu allhættuleg tækifæri en Einar markvörður Akurnesinga stóð sig vel og tókst að bægja allri hættu frá. Þannig iauk leiknum með yf- irburðasigri Akureyringa, 7 mörk gegn 2. Akureyrarliðið hefur oft í sumar sýnt góða knattspymu en gengið erfiðlega að skora mörk. Nu loks í síð- asta leik sínum í mótinu tókst þeim að nýta marktæjkifærin, en hætt er við að það hafi ver- ið of seint til þess að færa lið- inu íálandsmeistaratitilinn að þessu sinni. Forskóii fyrir prentnán: Verklegt forskólanám í prentiðnum hefst í Iðnskól- anum í Reykjavík, að öllu forfallalausu um miðj- an september næstkomandi. Forskóli þessi er ætlaður fyrir nemendur, er hafa hugsað sér að hef ja prentnám á næstunni, og einn- ig þeim nemendum sem eru komnir að í prent- smiðjum, en hafa ekki hafið skólanám. Umsóknir þurfa að, berast skrifstofu skólans' fyr- ir 20. sept. 1966. Umsóknareyðublöð og aðrar upp- lýsingar verða látnar í té á sama stað. Iðnskólinn í Reykjavík. Félag íslenzkra prentsmiðjueigenda. Töskugerðin Laufásvegi 61 Selur innkaupatöskur, verð frá kr. 150,00 og inn- kaupapoka, verð frá kr. 35,00. GALON-töskumar komnar aftur, verð frá kr. 240,00. Blaðburðarfólk vantar okkur strax í KÓPAVOG - Hringið í síma 40753 - ÞJÓÐVILJ5NN i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.