Þjóðviljinn - 06.09.1966, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 06.09.1966, Blaðsíða 11
j tíl minnis ★ Tekið er á móti til- kynningum í dagbók kl. 1.30 til 3.00 e.h. ★ 1 dag er þriðjudagur 6. september. Magnús ábóti. Ár- degisháflæði kl. 9,45. Sólar- upprás kl. 5,14 — sólarlag kl. 19,38. ★ Opplýsingar um lækna- þjóniustu I borginni gefnar S slmsvara Læknafélags Rvíkur — SlMI 18888. Kvöldvarzla 1 Reykjavík dagana 3. til 10. september er í Reykjavíkur Apóteki og Apóteki Austurbæjar. ★ Næturvarzla er að Stór- holti 1, sími 23245. ★ Næturvörzlu í Hafnarfirði aðfaranótt miðvikudagsins 7. september annast Eiríkur Bjömsson, læknir, Austurgötu 41, sími 50235. *• Slysavarðstofan. Opið all- an sólarhringinn — Aðeins móttaka slasaðra. Slmlnn er 21230. Nætur- og helgidaga- læknir í sama síma. ★ Slökkviliðið og sjúkra- bifreiðin. — SlMl 11-100. skipin ★ Hafskip h.f. Langá er í Reykjavík. Laxá er í Reykja- vík. Rangá fór væntanlega frá Ventspils í dag til Rotterdam, Hamborgar og Hull. Selá fer frá Fáskrúðsfirði í dag til Londqn, Rouant og Bolongne. Dux fór frá Reykjavík 2.. þm. til Stettin. flugið ★ Eimskipafélag Islands. Bakkafoss fer frá Helsingör í dag til Gdansk og Reykjavík- ur. Brúarfoss kom til Cam- bridge 1. þm fer þaðan til Baltimore og NY. Dettifoss fór frá Reykjavík 3- þm til Finnlands og Rússlands- Fjall- foss kom til Reykjavíkur 2. þm Yrá Ventspils. Goðafoss fór frá Vestmannaeyjum í gær til Grimsby, Rotterdam og Hámbbrgar. Gullfoss fór frá Leith í gær til Reykjavikur. Lagarfoss fór frá Akureyri í gær til Isafjarðar, Grundar- fjarðar, Stykkishólms, Akra- ness og Keflavíkur. Mánafoss fór frá Kristiansand í gær til íslands. Reykjafoss fór frá Antwerpen í gær til Reykja- víkur. Selfoss fer frá Reykja- vik í dag til Gloucester, Cambridge og NY- Skógafoss er í Álaborg. Tungufoss fór frá Hull í dag til Reykjavík- ur. Askja fer frá Reykjavík í dag til Akraness, Grundar- fjarðar, Ólafsvíkur, Patreks- fjarðar og Isafjarðar. Christi- an Holm fer frá Ldndon í dag til Hull og Reykjavíkur. Christian Sartori fer frá Gdynia 8. þm til Kaupmanna- hafnar, Gautaborgar, Skien, Kristiansand og Reykjavík- ur. Utan skrifstofutíma eru skipafréttir lesnar í sjálfvirk- um símsvara 21466- ★ Skipaútgerð ríkisins. Hekla er í Bergen á leið til Kaup- mannahafnar. Esjá er á Aust- fjörðum á norðurleið- Herj- ólfur fer frá Vestmannaeyj- um kl. 21-00 í kvöld til Rvík- ur. Herðubreið var á Ólafs- firði í gær á austurleið. ★ Skipadeild SlS. Amarfell fór í gaer frá Vestmannaeyj- um til Austfjarða. Jökulfell fór 1. þm frá Camden til R- víkur. Dísarfell er í Þorláks- höfn. Fer þáðan til Horna- fjarðar. Litlafell er væntan- legt til Reykjavíkur í dag. Helgafell fór 2. þm frá Hull til íslands. Hamrafell fer um Panamaskurð 13- þm- Stapa- fell fór 4. þm frá Reykja- vík til Aústfjarða. Mælifell er í Mantyluoto. Knud Sif er væntanlegt til Borgarfjarðar i dag. ★ Flugfélag Islands. Gullfaxi fer til Glasgow og Kaup- mannahafnar kl. 8.00 í dag. Vélin er væntanleg aftur til Reykjavíkur kl. 21-50 í kvöld- Skýfaxi fer til London kl. 9.00 í dag. Vélin er væntan- leg aftur til Reykjavíkur kl. 21-05 í kvöld- Flugvélin fer til Kaupmannahafnar kl. 10.00 í fyrramálið. Snarfaxi fer til Færeyja, Bergen og Kaup- mannahafnar kl. 9.30 í dag. Vélin er væntanleg aftur til Reykjavíkur frá Kaupmanna- höfn, Bergen, Glasgow og Færeyjum kl- 20.25 annað kvöld. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Vest- mannaeyja (2 ferðir), Patreks- fjarðar, Húsavíkur, Isafjarðar og Egilsstaða. Á morgun er á- ætlað að fljúga til Akureyrar 22 ferðir), Vestmannaeyja (3 ferðir), Fagurhólmsmýrar, Homafjarðar, Isafjarðar, Eg- ilsstaða og Sauðárkróks- ýmislegt ★ Kvenfélag Óháða safnað- arins. Fjölmennið á fundinn 1 Kirkjubæ í kvöld kl. 8,30. ★ KR-frjálsíþróttamenn. Inn- anfélagsmót í kúluvarpi, kringlukasti og sleggjukasti fer fram í dag og n.k. laug- ardag. — Stjórnin. söfnin ★ Bókasafn Kópavogs Félags- heimilinu, sími 41577. trtlán á þriðjudögum, miðvikudög- um, fimmtudögum og föstu- dögum. Fyrir börn kl. 4,30—6, fyrir fullorðna kl. 8,15 — 10. Barnadeildir í Kársnesskóla og Digranesskóla. Útlánstímar auglýstir þar. ★ Borgarbókasafn Rvikur: Aðalsafnið Þingholtsstræti 29 A, sími 12308. Útlánsdeild opin frá kl. 14—22 alla virka daga, nema laugardaga kl- 13—16- Lesstofan opin kl. 9— 22 alla virka daga, nema laug- ardaga, kl. 9—16. Ctibúið Hólmgarði 34 opið alla virka daga, nema laugar- daga, kl- 17—19. mánudagaer opið fyrir fullorðna til kl.. 21. Ctibúið Hofsvaliagötu 16 er opið alla virka daga, nema laugardaga, kl. 17—19. Ctibúið Sóiheimum 27, sími: 36814, fuWorðinsdeild opin mánudaga. miðvikudaga og föstudaga kl. 16—21, þriðju- daga og fimmtudaga ,kl- 16— 19. Bamadeild opin aila virka daga, nema laugardaga kl- 16—19. ★ Bókasafn Sálarrannsóknar- félagsins, Garðastræti 8 er op- ið miðvikudaga klukkan 17.30- 19.00. ★ Þjóðminjasafnið er opið á þriðjudögum, fimmtudögum, laugardögum og sunnudögum frá kl. 1,30 til 4. ★ Bókasafn Seltjarnarness er opið mánudaga klukkan 17.15- 19 og 20-22; miðvikudaga klukkan 17 15-19 ÞJÓÐVILJINN — Þriðjudagur 6. september 1966 — SÍÐA J J ' Simi 22-1-40 Synir Kötu Elder (The Sons of Katie Elder) Víðfræg amerísk mynd í Technicolor og Panavision. Myndin er geysispennandi frá upphafi til enda og leikin af mikilli snilld, enda talin ein- stök sinnar tegundar. Aðalhlutverk: John Wayne, Dean Martin. Bönnuð innan 16 ára. — ÍSLENZKCR TEXTI — . Sýnd kl. 5 og 9. Sími 18-9-36 Ástir um víða veröld (I Iove you iove) Ný ítölsk-amerísk kvikmynd í litum og CinemaScope. Tekin í helztu stórborgum heims. Mynd- in er gerð af snillingnum Dino de Laurentis. Sýnd kl. 5. 7 og 9. Síðasta sinn. Sími 31-1-82 — ÍSLENZKCR TEXTI — Hjónaband á ítalskan máta (Marriage Italian Style) Víðfræg og snilldar vel gerð, ný, ítölsk stórmynd í litum, gerð af snillingnum Vittorio De Sica. — Áðalhlutverk: Sophia Loren, Marcello Mastroianni. Sýnd kl. 5. 7 og 9. * Sími 11-3-84 Fantomas (Maðurinn með hundrað and- litin) Hörkuspennandi og mjög við- burðarík ný frönsk kvikmynd í litum og CinemaScope. Aðalhlutverk:. Jcan Marais Myléne Demongeot. * Bönnuð börnum innan 12 ára- Sýnd kl. 5, 7 og 9. SKIPAUTGCRB RIKISINS M.S. ESJA fer vestur um land í hringfferð 12- þm- Vörumóttaka þriðjudag og miðvikudag til Patreksfjarð- ar, Tálknafjarðar, Bfldudals, Þingeyrar, Flateyrar, Suðureyrar, Isafjarðar, Siglufjarðar, Akur- eyrar, Húsavíkur og' Raufar- hafnar. Farseðlar seldir á föstu- dag. M.S. HERÐUBREIÐ fer austur um land í hringferð 13. þm. Vörumóttaka á þriðju- dag og miðvikudag til Homa- fjarðar, Djúpavogs, Breiðdalsvík- ur, Stöðvarfjarðar, Fáskrúðs- fjarðar, Reyðarfjarðar, Eski- fjarðar, Norðfjarðar, Mjóafjarð- ar, Seyðisfjarðar, Borgarfjarðar, Vopnafjarðar, Bakkafjarðar, Þórshaf nar . og Kópaskers-, Far- seðlar seldir á mánudag. M.S. BALDUR fer til Rifshafnar, Ólafsvíkur, Grundarfjarðar, Stykkishólms og Flateyjar á fimmtudag. Vöru- móttaka á þriðjudag og mið- vikudag. 11-4-75 Fjallabúar (Kissin' Cousins) Ný söngva- og gamanmynd með Elvis Presley. Sýnd kl. 5. 7 og 9. Sími 32075 —38150 Mata Hari (Agent H-21) Spennandi frönsk njósnamynd um einhvern mesta njósnara aldarinnar, Mata Hari. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. Danskur texti. Miðasala frá kl. 4. Sími 41-9-85 — ÍSLENZKUR TEXTI — 6. SÝNINGARVIKA. Banco í Bangkok Víðfræg og snilldar vel gerð, ný. frönsk sakamálamynd í James Bond-stíl. Myndin er i litum og hlaut gullverðlaun á kvikmyndahátíðinni í Cann- es. Kerwin Mathews, Robert Hossein. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum. Sími 11-5-44 Grikkinn Zorba (Zorba the Greek) Grísk-amerísk stórmynd sem vakið hefur heimsathygli og hlotið þrenn heiðursverðlaun. Anthony Quinn. Alan Bates. Irene Papas. Lila Kedrova. — ÍSLENZKUR TEXTI — Bönnuð börnum. Sýnd ki. 5 og 9. HAFNARFJARÐARSÍÓ Sími 50-2-49 Sylvia Heimsfræg amerísk mynd með ÍSLENZKU TALX. Carrol Baker. George Maharis. Sýnd kl. 9. Siðasta sinn. Sími 50-1-84 Hetjur Indlands Sýnd kl. 9- Sautján 17. SYNINGARVIKA. Sýnd kl. 7. iðnisýningin Sjáib Iðnsýninguna Bifreiðaleigan VAKUR Sundlaugavegi 12 Sími 35135. TRULOFUNAR HRINOIR AMTMANN S STIG 2 Halldór Kristinsson gullsmiður. — Sími 16979. SÆNGUR Endurnýjum gömlu sæng- umar, eigum dún- og fið- urheld ver, æðardúns- og gæsadúnssængur og kodda af ýmsum stærðum. Dún- og fiðnrhreinsun Vatnsstíg 3. Sími 18740 (örfá skref frá Laugavegi) FRAMLEIÐUM ÁKLÆÐI á allar tegundir bíla OTUR Hringbraut 121. Síml 10659. Púsningarsandur Vikurplötur Einangrnnarplast Seljum allar gerðir af pússningarsandi heim- fluttum og blásnum inn. Þurrkaðar vikurplötur og einangrunarplast. Sandsalan við Elliðavog s.f. Elliðavogi 115. Sími 30120. Saumavélaviðgerðir Ljósmyndavéla- viðgerðir - FLJÓT AFGREIÐSLA — SYLGJA Laufásvegi 19 (bakhús) Sími 12656. Skölavorðustíg 36 símí 23970. SMURT BRAUÐ SNITTUR — ÖL — GOS OG SÆLGÆTl Opið frá 9—23,30. — Pantið tímanlega í veizlur BRAUÐSTOFAN Vesturgötu 25. Sími 16012. Stáleldhúshúsgögn Borð Bakstólar Kollar kr. 950,00 — 450,00 — 145,00 Fornverzlunin Grettisgötu 31. Kaupið Minningarkort Slysavarnafélags íslands INNHEIMTA {.ÖGFRALGtSTðQP Auglýsið í Þjóðviljanum Gerið við bílana ykkar sjálf — Við sköpum aðstöðuna Bílaþjónustan ' Kópavogi. Auðbrekku 53. Sími 40145. Fasteignasala Kópavogs Skjólbraut 1. Opin ki, 5,30 til 7. Iaugardaga 2—4. Sími 41230 — heima- sími 40647. Jóri Finn&on hæstaréttarlögmaður Sölvhólsgötu 4. (Sambandshúsinu III. hæð) Símar: 23338 og 12343. SERVIETTU- PRENTUN' s í iv^a s t ó L L Falleg ur - vandaður Verð kr. 4.300,00. Húsgagnaverzlun AXELS EYJÓLFSSONAR Skipholti 7. Sími 10117. L SÍMI 32-101. Guðjón Styrkársson hæstaréttarlögmaður AUSTURSTRÆTl 6. Sími 18354. ■-•am l 2

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.