Þjóðviljinn - 21.09.1966, Blaðsíða 2
/
2 SÍÐA — ÞJÓÐVILJrNN — Miðvikudagur 21. september 1966 ^
A myndinni til vinstri sést svcit Ármanns taka við vcrðlaunum fyrir 4x50 m fjórsund stúlkna: Sigrún Sigurgcirsdóttir, Iirafnhildur
Kristjánsdóttir, Guðfinna Svavarsdóttir og Eygló Hauksdóttir. Matthildur Guðmundsdóttir afhcndir verðlaunin. Á myndinni til hægri
er hin sigursæia sundsveit Ægis með bikarinn sem kcppt var um. Fremst á myndinni eru, talið frá vinstri: Torfi Tómasson, formaður
Ægis, Hreggviður Þorsteinsson, þjálfari, Drífa Kristjánsdóttir, fy rirliði, og Guðmundur Harðarson, aðalþjálfarí Ægis. (Ljósm- Þor-
grímur Gestsson).
Framnesveg Lönguhlíð
Laufásveg Höfðahverfi
Miðbæ Langholtsveg.
Hverfisgötu I og H
ÞJÓÐYILJINN Sími r7-500.
KÓPAVOGUR:
Blaðburðarbörn óskast í Kópavog.
ÞJÓÐVILJINN Sírni 40-753.
Leðurjakkar
á stúlkur og drengi.
Peysur og peysuskyrtur.
Góðar vörur — Gott verð.
Verzlunin Ó. L.
Traðarkotssundi 3 (móti Þjóðleikhúsinu).
□ Eins og sagt var frá í Þjóðviljanum í gær
var Unglingameistaramót íslands í sundi haldið
í Sundhöll Reykjavíkur sl. laugardag og sunnu-
dag. Þátttaka var mjög mikil, 123 keppendur frá
12 félögum, og hafa aldrei fyrr verið svo margir
keppendur á sundmóti hér.
Leikstjóri var Torfi B. Tóm-
asson og yfirdómari Erlingur
Pálsson. Aðrir dómarar voru:
Guðmundur Gíslason, Garðar
Sigurðsson og Hörður Óskars-
son. Ræsir var Sólon R. Sig-
urðsson og yfirtímavörður Guð-
brandur Guðjónsson.
Sundfélagið Ægir varð stiga-
hæst félaganna með 100% st„
Umf. Selfoss 82 st., Ármann 80
st:, Vestri 74 st., ÍA 25 st, ÍBK'
23 st., UMSS 21% st„ SH 12
st„ HSÞ 10 st. oé KR 1 st.
Úrslit í einstökum greinum
urðu þessi:
Fyrri dagur:
100 m. skriðsund drengja: (
Eiríkur Baldursson Æ 1:04,4
(sveinamet)
Halldór Valdimarss. HSÞ 1:05,8
Finnur Garðarsson lA 1:06,0
Einar Einarsson Vestra 1:06,3
Tryggvi Tryggvas. Vestra 1:07,5
Jón Stefánsson Self- 1:08,2
100 m. bringusund stúlkna:
Kolbrún Leifsd. Vestra 1:28,0
Hrafnhildur Kristjánsd. Á 1:30,0
Dómhildur Sigfúsd. Self 1:30,3
éygló Hauksdóttir Á 1:31,5
Elín B- Guðmundsd Á 1.32,1
Drífa Kristiánsd. Æ 1:32,1
Guðríín P 'sdóttir, UMSS 1:32,1
50 m. baksund sveina:
Ólafur Einarsson Æ 37,0
(sveinamet)
Eiríkur Baldursson Æ 37,6
Finnur Garðarsson ÍA 38,7
Sigm. Stefánsson Self. 40,0
Þórður R- Magnússon SH 40,4
Gunnar Guðmunsson Á. 41,1
50 m. flugsund telpna:
Þórhildur Oddsd. Vestra 41,7
Ingibjörg Haraldsd. Æ 43,6
Guðm. Guðmundsd- Self 43.8
Sigurlaug Sumarliðad. Sel. 44,3
Ásrún Jónsdóttir Self. 44,4
Marta Valgarðsd. UMSS 45,0
100 m. bríngusund dregnja:
Einar Einarsson Vestra 1:21,2
Ólafur Einarsson Æ 1:22,0
Sigm. Einarsson ÍBK 1,25,7
Guðjón Guðmundsson ÍA 1:25,9
Knútur Óskarsson HSÞ 1:26,1
Símon Sverrisson Á 1:26,3
100 m. baksund stúlkna:
Hrafnh- Kristjánsd. Á 1:21,4
Ingunn Guðmundsd. Self. 1:29,1
Ingibjörg Harðard. UMSS 1:30,6
Kolbrún Leifsd. Vestra 1:30,9
Drífa Kristjánsd- Æ 1:32,0
Guðfinna Svavarsd. Á 1:32,4
50 m flugsund sveina:
Ólafur Einarsson Æ 36,6
Gunnar Guðmundsson Á 36,9
Eiríkur Baldursson Æ 37,2
Sigm, Stefánsson Self. 38,8
Jón Sigurðsson IBK 39,6
Axel Birgisson IBK 41,8
50 m- skriðsund telpna:
Ásrún Jónsdóttir Self. 34,4
Sigrún Siggeirsdóttir Á 34,9
Ingibjörg HaraldsdL Æ 35,1
María Valgarðsd UMSS 35,8
Guðm. Guðmundsd- Self. 36,2
Erla Sölvadóttir SH 36,4
4x50 m- fjórsund drengja:
A-sveit Ægis 2:21,2
Sveit IBK 2:32,5
Sveit Umf. Selfoss 2:33,0
4x50 m. bringusund tclpna:
Tugþrautar-
keppni við
Svía og Dani
Þrír íslenzkir frjálsíþrótta-
menn taka þátt i landskeppni
í tugþraut milli Svíþjóðar,
Danmörku og íslands, sem fram
fer í Svíþjóð um næstu helgi.
íslenzku keppendumir eru
Valbjöm Þorlákssonj Kjartan
Guðjónsson og Ólafúr Guð-
mundsson. Fararstjóri verður
Öm Eiðsson og þjáifari Bene-
dikt Jakobsson.
Fram sigraði
Fram varð íslandsmeistari í
knattspyrnu í 3. og 5. aldurs-
flokki. Úrslitaleikirnir fóru
fram á Melavellinum í fyrra-
kvöld og Fram sigraði þá FH
í 5. fl. með 2:1 og Keflvíkinga
í 3. fl. einnig með 2:1 eftir
framlengdan leik og var þá
komið fram' í myrkur.
Þróttur ÍBI 4:2
Fyrsti leikurinn í aðalkeppn-
inni í Bikarkeppni KSI fór
fram á Melavelli sl. sunnudag.
Þróttur vann Isfirðinga með
4:2 eftir framlengdan leik, en
er venjulegum leiktíma var lok- j
ið var staðan 2:2.
ö-
álitlegt
Það er víðar en í Kína sem
manndýrkun er ástunduð um
þessar mundir. Einnig hér á
íslandi er stjóinmálamaður
sem þarf á því að halda að
lesa sem oftast á prenti lof-
söng um sjálf&n sig, og þörf-
in eykst greinilega þeim mun
meir sem raunverulegt mann-
orð þessa leiðtoga fær á sig
fleiri flekki. Morgunblaðið
segir í gær að Bjarni Bene-
diktsson sé „mesti hæfileika-
maður 'peirra. sem nú taka
þátt í íslenzkum stjómmál-
um‘‘, tekið er fram að hann
stjórni ekki aðeins öllum inn-
anlandsmálum heldur eigi
hann og „ríkastan þátt í því að
marka þá utanríkisstefnu, sem
íslenzka þjóðin hefur fylgt“;
það er því sannarlega ekki að
ástæðulausu að Morgunblaðið
kemst einnig svo að orði:
„hefur hiti og þungi dagsins
hvílt á Biarna Benedikt'ssyni.
forsætisráðherra." Vegsömun
af þessu tagi hefur birzt
reglulega í Morgunblaðinu um
langt skeið og nú hefur verið
tryggt að ekkert lát verði á
henni eftirieiðis- Bjarni- Bene-
diktsson er nýbúinn að troða
Eyjólfi Konráði Jónssyni rit-
stjóra Morgunblaðsins sem
þingmannsefni Upp á flokks-
bræður sína í Norðurlands-
kjördæmi vestra, og æ sér
gjöf til gjalda.
Það hefur verið háttur
hinna beztu manna að hafa
fyrirlitningu á skrumi og
skjalli en verða ágætir af
verkum sínum. En auðskilið
er hvers vegna Bjama Bene-
diktssyni forsætisráðherra lízt
ekki á það hlutskipti.
Verka-
skipting
Sú var tíð að leiðtogar við-
reisnarinnar lýstu því sem
meginverkefni sínu að afnema
■
■
uppbætur og styrki til at- j
vinnuveganna; þeir skyldu í j
staðinn fá „rétt gengi“ og
yrðu siðan að standa á eigin
fótum; hafði *hæfileikamaður- j
inn mesti, B:iarni Benedikts- j
son mörg og stór orð um þá j
stefnu. En hæfileikamir :
hrukku skammt andspænis ■
reynslunni. Nú hefur lengi j
verið svo ástatt að styrkir og j
uppbætur til sjávarútvegs og j
landbúnaðar eru fjölskrúð- j
ugri og nema hærri upphæð-
um en nokkru sinnj fyrr í •
sögu þjóðarinnar- Og enn er j
verið að bæta við nýjum j
framlögum til landbúnaðarins; :
leggja á a.pi.k. 60 miljónir
króna til vinhslustöðva, slát- ■
urhúsa og svonefndrar hag- j
ræðingar í landbúnaði, stofn- :
aður verður sjóður til að ■
kaupa kotjarðir, auk þess sem ■
tryggja á. veðdeild Búnaðar- j
bankans aukið fjármagn. A'llt :
er þetta hugsað sem eins kon-
ar niðurgreiðsla til þess að fá
bændur til að fallast á lægra j
afurðaverð.
Ekki er þess getið í fréttum
hvar ríkisstjórnin ætlar að •
taka það fjármagn sem renna ■
á í þetta nýja styrkjakerfi- j
En stjómarvöldin hafa aldrei :
átt í vandræðum hieð að •
finna nýjar álögur, enda ■
munu þau telja eðlilegt að al- j
rgenningur standi undir kostn- j
aðinum, fyrst Bjami Bene- ■
diktsson ber hitann og þung- ■
ann.
— Austri.
Sveit Vestra 2:58,7
Sveit Ægis 3:06,8
Sveit Umf. Selfoss 3:07,9
Sveit lA 3:08,2
A-sveit SH 3:11,5
B-sveit SH 3:57,9
Seinni dagur:
100 m. skriðsund stúlkna:
Hrafnh. Kristjánsd. Á 1:07,7
Ingunn Guðmundsd- Self. 1:10,9
Kolbrún Leifsd. Vestra 1:13,4
Guðfinna Svavarsd. A 1:19,1
María Valgarðsd. UMSS 1:19,9
Anna Hjaltadóttir, UMSS 1:20,2
I «
100 m. baksund sveina:
Finnur Garðarsson IA 28,9
Eiríkur Baldursson Æ 29,0
Sigm- Stefánsson Self. 30,7
Ragnar Lárusson Æ 32,4
Rúnar Karlsson Á 32,7
.Tón Sigurðsson IBK 32,8
Framhald á .7. síðu.
TRYGGINGAFELAGIÐ HEIMIR!
LINOAKGATA * KEYKJAVfK SlMI 21260 SiMNEFNI t SURETY
RO
FRA RAZNOEXPORT, U.S.S. R.
2-3-4-5 og 6 mm, A og B GÆÐAFLOKKAR
MarsTrading Company hf
Laugaveg 103 sími 1 73 73
hjá
Heimi
Ægir stigahæsta félagið á Unglinga-
meistaramöti fslands í sundi 1966
BLAÐDREII
Blaðburðarfólk óskast í eftirtaiin hverfi: