Þjóðviljinn - 21.09.1966, Side 10

Þjóðviljinn - 21.09.1966, Side 10
NYJA DILKAKJOTIÐ SELT TIL FÆREYJA fyrst á bílum langar leiðir og síðan landa á milli í skipi sem ekki hefur kælilest. Þjóðviljinn átti í gær tal við Agnar Tryggvason hjá SÍS um þennan útflutning, og kvað hann kjötið flutt út á hagkvæmu verði, en fékkst ekki til að segja hvert það væri. Verkamennimir við höfnina höfðu það hins vegar eftir færeyska skipstjóranum að kjöt þetta væri selt í búð- um í Færevjum á um 40 kr. ísl. hvert kg., og sögðust þe r eiga bágt með að skilja þá hagspeki að selja kjötið nr landi á verði sem er langt undir hálfvirði þess sem það kostar í búðunum hér. (Ljós- mynd: Þjóðv. Hj. G.). Hér á myndinni sjástverka- menn við Reykjavíkurhöfn vinna við útskipun á 70 tonn- um af nýju dilkakjöti, sem flutt verður út til Færeyja með færeyska flutningaskip- inu Christian Holm. Það er SlS sem stendur að þessum útflutningi, en í fyrra seldi Sambandið um 200 tonn af kjöti til Færeyja. Kjötið sem skipað var út i gær er flutt á stórum flutn- ingabílum norðan frá Sauð- árkróki, Blönduósi og Hvamms- tanga og ofan úr Borgarnesi, og höfðu verkamennimir sem unnu við útskipunina við orð að þetta þætti víst ekki alls staðar góð meðferð á nýju kjöti, að flytja skrokkana "**»!ts, ** Wm flliliil Ekiðákindá Keflavíkiirvegi í gærmorgun kl. 11 var bíl ek- ið á kind á nýja Keflavíkurveg- inum rétt fyrir sunnan Hvassa- hraun. Var bíllinn á talsvert mikilli ferð þegar ærin kom allt í einu upp á veginn Dg hljóp fyrir bílinn. ökumanni tókst ekki að stanza, bílnum hvolfdi og er hann talinn gjöreyðilagður. öku- maðurinn meiddist eitthvað og þurfti að flytja hann á Slysavarð- stofuna. Kindin dnapst sam- stundis. Talsvert er um að kindur hlaui i yfir veginn á þessu svæði og veldur þetta stórhætfcu þar sem þarna er leyfður upp í 80 km ökuhraði og munu fáir fara hæg- ar. Tryggingar munu ekki greiða tjónabætur í svona titvikum. Kassirm fómur - vanskilareikningar hlaÓast upp □ Borgarsjóður Rvíkur virðist nú eiga í miklum greiðslu- örðugleikujn. Hlaðast upp ógreiddir reikningar og menn verða að hverfafrá. hvað eftir annað án þess að fá gjaldfallnar greiðslur. Stundum er mönnum sagt að engir peningar séu til þó þeir séu búnir að bíða klukkustundum saman a útfoorgunardögum. □ Verfctakar borgarinnar kvarta sáran um að þeir séu orðnir vanskilamenn við aðra vegna þess að þeir fái ekki.umsamdar greiðsl- ur frá bænum, og hafa verkamenn kvartað um vanskil á kaupgreiðslum af þessum sökum. Verktakar verða að borga dagsektir til borgarsjóðs ef fram- kvæmdir þeirra dragast, en hins vegar virðist borgar- sjóður engu þurfa að bæta þó ófyrirgefanlegur drátt- ur verði á umsömdum greiðslum til verktaka. □ Orsök þessa ófremdará- stands mun vera 'óhemju- gangur íhaldsmeirihlutans fyrir kosningarnar í vor, en þá voru menn látnir vinna dag og nótt við fram- kvæmdir sem áttu að kom- ast í vígslu fyrir kosning- arnar, og þá tekin lausa- lán sem tekjur borgarinn- ar í sumar hafa farið í, og það svo að örðugt hefur reynzt að halda venjuleg- um rekstri. □ Þessi ráðsmennska og bruðl með fjármuni borgarinnar í kosningabaráttunni er ó- afsakanleg og hlýtur að bitna þungt á fylgi þess flokks sem telur sér sæma að fana þannig að. Frá Haustsýningunni í Listam annaskálanum (Ljósm. vh). 36 á Haustsýningu Félags íslenzkra myndlistarmanna Sjö þeirra sýna nú í fyrsta sinn með félaginu Brutu 90 ruður Einhverjir - skemmdarVargar hafa leikið lausum hala á Akra- nesi um helgina og valdið stór- tjóni með að brjóta um 90 rúð- ur í fiskverkunarhúsi og fleiri byggingum Haraldar Böðvars- sonar- Var lögreglunni á Akrar nesi tilkynnt þetta á sunnudags- kvöld og hafði þá sézt til þriggja unglinga í nánd við byggingam- ar og var einn þeirra skorinn á hendi. Biður lögreglan alla er einhverjar upplýsingar eða á- bendingar gætu gefið um þetta mál að snúa sér til hennar. Miðvikudagur 21. september 1966 — 31. árgangur — 213. tölublað. 52 skip með samtals 3295 lestír síUar Hægviðri var á síldarmiðunum fyrra sólarhring en allmikil kvika og straumur. Skipin voru eink- um að veiðum 40—50 sjómílur SA af Dalatanga. Samtals til- kynntu 52 skip um afla, alls 3295 Iestir. Dalatangi: Haraldur AK 55, Steinunn SH 40, Fagriklettur GK 100, Æskan SI 50, Runólfur SH 20, Ingiber Ölafsson II. GK 70, Sólfari AK 20, Jörundur III. RE 20. Helga RE 70, Reykjanes GK 30, Bára SU 140, Þorsteinn RE 85, Gulí- faxi NK 55, Eldborg GK 25, Reykjaborg RE 100,, Hólmanes SU 55, Ásþór RE 30, Helga Björg HU 35, Helgi Flóventsson ÞH 39. Reynir VE 30, Keflvíkingur KE 35, Ásbjörn RE 65, Björg SU 80, Anna SI 25, Þorbjörn II GK 50, Hamravík KE 200, Sæhrímn- ir KE 85, Jörundur II RE 320, Fróðáklettur GK 60, Skarðsvík SH 90, Hoffell 100, Geirfugl GK 75, Húni II HU 70, Ögri GK 20, dngvar Guðjónsson SK 110, Odd- geir ÞH 80, Guðrún Jónsdóttir TS 40, Svanur IS 15, Bjartur NK 30, Faxi GK 55, Bergur VE 90, Árni Magnússon GK 50, Andvari KE 25, Björgúlfur EA 50, Akra- borg EA 20, Hrafn Sveinbj.s. III GK 30, Engey RE 35, Ól. Sigörðs- 9on AK 60, Kópur VE 60, Ámi Geir KE 25, Sigurfari AK 110. Lómur KE 75. Aflinn er talinn í lestum. Sjálfkjörnir fulltrúar á ASÍ-þing hjá: Einihgu, ASB og Landssani' bandi vörubifreiSastjóra í kvöld verður opnuð í Listamannaskálanum haust- sýning Félags íal. myftdlist- armanna og taka þátt í henni að þessu sinni 36 málarar og myndhöggvarar, þar af sjö sem ekki hafa sýnt áður með félaginu. Nýliðarnir sjö eru Gunnar Bjarnason, Krisífn Eyfells, Matt- ea Jónsdóttir, Ólafur Gíslason, Ragnheiður Jónsdóttir Sigríður Bjömsdóttir og Sigurjón Jó- hannsson og eiga frá einni upp i sex myndir hvert. Þá tekur einn Færeyingur, Ingalvur av Reyni,' þátt í sýningunni í boði félagsins, en það hefur undan- farin ár boðið einum til tveim myndlistarmönnum frá hinum Norðurlöndunum þátttöku. Aðrir málarar sem sýna eru Sverrir Haraldsson, Jóhannes Jó- hannesson, Bragi Ásgeirsson, Hafsteinn Austmann, Jóhann Briem, Eyborg Guðmundsdóttir, Hrólfur Sigurðsson, Jóhannes Geir, Jónas Guðvarðsson, Bene- dikt Gunnarsson, Valtýr Péturs- son, Snorri Sveinn Friðriksson, Magnús Á. Ámason, Steinþór Sigurðsson, Eirífcur Smith, Hjör- leifur Sigurðsson, Þorvaldur Skúlason, Sigurður Sigurðsson og Hringur Jóhannesson. Amar Herbertsson sýnir teikningar og þær Barbara Árason og Ásgerð- ur Búadóttir ofin teppi. -Högg- myndir eigá Bjarni Guðjónsson, Guðmundur Benediktsson, Guð- mundur Elísson, Jón Benedikts- son og Sigurjón Ólafsson. Alls em á sýningunni 9 högg- myndir og 56 málverk, teikning- ar eða vatnslitamyndir Dg verð- ur hún opin almenningi í þrjár vikur kl. 2—10 e.h. B/að kínverska hérsins um þörf á þjóð/egri menningu PEKING 20/9 — Fréttaritari frönsku fréttastofunnar AFP í Peking vekur athygli á grein sem birzt hefur í málgagni kínverska hersins og telur að af henni megi læra sitthvað um „menningar- byltingu“ þá sem nú stendur yfir í Kína. Greinin fjallar, um ritsmíð Mao Tsetungs frá 1940 um hið nýja lýðræði og sagt er að hún sé frábær leiðarvísir í „menn- ingarbyltingunni". — Mao formaður leggur meg- ináherzlu á eftirfarandi atriði: Menning hvers samfélags endur- speglar jafnan hið pólitíska og efnahagslega þjóðfélagskerfi, það verður að rífa niður svo að Framhald á 7. síðu- Um h-elgina urðu sjálfkjömir fulltrúar á Alþýðusam- bandsþing í tveim félögum til viðbótar þeim sem sagt hef- ur verið frá í Þíjóðviljanum, Einingu á Akureyri og ASB. Einnig varð sjálfkjörið í Landssambandi vörubifreiðastjóra á mánudaginn. Frestur til að skila framboðs- listum til Alþýðusambandsþings rann út í Verkalýðsfélaginu Ein- ingu á Akureyri á hádegi á laug- ardag. Aðeins einn listi kom fram, listi stjórnar og trúnaðar- mannaráðs, og var hann því sjálf- kjörinn. Frestur rann einnig út á sama tíma í Bílstjórafélagi Ak- ureyrar, en þar báru íhald og kratar fram lista gegn tillögum stjórnar og trúnaðarmannaráðs, og verður kosið um listana um næstu helgi. Aðalfulltrúar Einingarinnar á Alþýðusambandsþing eru þessir menn: Bjöm Jónsson, Bjöm Her- mannsson, Gunnar Sigtryggsson, Jón Ásgeirsson, Margrét Magn- úsdóttir, Vilborg Guðjónsdóttir, Þórhallur Einarsson. Varamenn: Rósberg G. Snæland, Freyja Eiríksdóttir, Marta Jóhannesdótt- ir, Björgvin Einarsson, Jóhann Hannesson, Rut Bjömsdóttir og Ingólfur Árnason. Mánudaginn 19. september kl. 18,00 var útrunninn frestur til að skila tillögum um fulltrúa Landssamb. vörubifreiðastjóra á 30. þing Alþýðusambands Islands. Aðeins ein tillaga kom fram, frá stjórn og trúnaðarmannaráði, eru því eftirtaldir menn sjálf- kjörnir sem fulltrúar vörubif- reiðastjóra á næsta Alþýðusam- bandsþing: Aðalfulltrúar: Einar ögmunds- son, Rvík, Pétur Guðfinnsson, R- vík, Haraldýr Bogason, Akure., Sigui'ður Ingvarsson, Árnessýslu, Hrafn Sveinbjamarson, S-Múlas., Ásgrímur Gíslason, Rvík, Hall- dór Geirmundsson, Isaf., Sigur- jón Sigurðsson, Vestm.eyjum, Arnberg Stefánsson, Borgarnesí, Framhald á 7. síðu. Dagsbrún mun efna til spila- kvölda fyrir félaga í vetur Vcrkamannafélagið Dagsbrún hefur í hyggju að efna tilspila- kvölda í vetur. Verður bæði um að ræða félagsvist og bridge. Kvöldum þessum verður þannig háttað, að aðra vikuna verður bridge og hina félagsvist. Hugmyndin er að byrja með bridge föstudaginn 30. þ.m. kl. 8,30 í Lindarbæ uppi. Keppni þessi er hugsuð sem sveita- keppni á milíi vinnustöðva með sama sniði og var veturinn 1964. Verðlaunin verða vandaður bik- ar og er hann hugsaður sem farandbikar. Félagsvistinni verður þannig háttað, að hún hefst þriðjudag- inn 4. október kl. 8,30 i Lindar- bæ niðri. Verðlaun verða veitt eftir hvert kvöld, og heildarverð- Framhald á 1. síðu. \

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.