Þjóðviljinn - 07.10.1966, Blaðsíða 6
g SIÐA — ÞJÖÐVILJINN — Föstudagur 7. október 1966
13.15 Lesin dagskrá næstu viku.
13.25 Við vinnuna-
15.00 Miðdegisútvarp. Ölafur Þ.
Jónsson syngur. E. Gilels, L.
Kogan og M. Rostropovitsj
leika Erkihertogatríóið, eftir
Beethoven. I- Seefried syngur
lög eftir Rich. Strauss. I
Musici leika Konsert op- 3 nr-
2 eftir Manfredini.
16.30 Síðdegisútvarp. S. Black
og hljómsveit hans. B. Ives,
W. Miiller og hljómsveit hans
Kór og hljómsveit M. Millers,
A1 Caiola og hljómsveit hans,
G. McDaniels, og Ted Heath
og hljómsveit hans leika og
syngja.
18-00 Lög eftir Markús Kristj-
ánsson og Inga T. íárusson.
20.00 Þóroddur Guðmundsson
skáld flytur þriðja erindi sitt
um Adam Oehlenschláger
20- 40 Píanómúsik eftir Chopin
og Debussy: V. Asjkenazý
leikur.
21- 00 Steingerður Guðmunds-
dóttir les kvæði eftir dönsku
skáldin Ewald og Oehlen-
schláger.
21.10 H- Prey syngur ballötur
eftir C. Loewe-
21.30 Útvarpssagan: Fiskimenn-
irnir-
22.15 Kvöldsagan: Grunurinn
22.35 Sinfónía nr- 4 eftir G.
Mahler. Philharmonia í Lund-
únum leikur; O- Klemperer
stj.
23.25 Dagskrárlok
sjónvsrpið
• Sjónvarp; föstudagtir 7. októ-
ber kl. 20,00.
20,00 I svipmyndum. Þáttur í
umsjá Steinunnar S. Briem.
Steinunn ræðir við Báru Sig-
urjónsdóttur og Rúnu Guð-
mundsdóttir um vetrartízk-
una 1966—67. Sýningarstúlk-
ur: María Guðmundsdóttir,
Pálína Jónmundsdóttir, Sig-
ríður Þorvaldsdóttir, Unnur
Arngrímsdóttir.
20,50 „Lucy brýtur ísinn”.
ÁBYRGÐ Á HÚSGÖGNUM
AthugiS, aS merki
þetto sé á
húsgögnum, sem
óbyrgSarskírteini
fyigir.
KaupiS
vönduS húsgögn.
[02542 FRAMLEIÐANDI í : NO.
Ihúsgagni.meistaiw 1ÉLAGI REYKjÁVÍKUrt
HUSGAGNAMEISTARAFELAG REYKiAVIKUR
Skemmtiþátrtur Lucy Ball. 1
aðalhlutverki Lucille Ball. ís-
lenzkur texti gerður af Ind-
riða G. Þorsteinssyni.
21,15 Andlit Lincolns. Frægur
bandarískur myndhöggvari
mótar andlit Lincolns for-
seta í leir, á meðan hann
segir ævisögu þessa mikil-
mennis í stórum dráttum og
rifjar upp þá alburði, sem
mark sitt settu á andlit for-
setans. Þulur er Hersteinn
Pálsson.
21.35 Dýrlingurinn, „Glæpur
aldarinnar". I aðalhlutverki:
Roger Moore, sem leikurSim-
on Tempiar. Islenzkan texla
gerði Steinunn S. Briem.
22,25 Útdráttur úr ræðu Em-
ils Jónssonar utanrfkisráð-
herra fluttri á þingi Sam-
einuðu þjóðanna.
22.35 Dagskrárlok.
• Norræna
félagið
• Norræna félagið hefur nú
opnað skrifstofu að Hafnar-
stræti 15, í Reykjavík, sími
21655. Skrifstofan verður opin
kl. 5—8 virka daga.
Á degi Norðurlanda þann 6.
október liggja áskriftarlistar
frammi hjá öllum bókaverzlun-
um fyrir þá sem ganga vilja
í Norræna félagið.
Skrifstofa Norræna félagsins
tekur einnig við innritunum
í sima.
• Biblíusögur
fyrir barnaskóla
Ríkisútgáfa námsbóka hefur
gefið út nýjar Biblíusögur fyr-
ir bamaskóla, teknar saman af
Steingrími Benediktssyni, ekóla-
stjóra Og Þórði Kristjánssyni,
fulltrúa.
Bókin er í tveim heftum.
Fyrra heftið kom út s.l. ár.
Uppistaðan I því er heillegar
frásagnir úr Gamla testament-
inu, ásamt smáletursköflum,
sem gefa nokkurt yfirlit um
sögu Gyðinga síðustu aldirnar
fyrir Krist burð.
Seinna heftið er nýútkomið-
Það er einkum ætlað 11 og 12
ára börnum. í því eru aðallega
valdir kaflar úr Nýja testa-
menntinu- Síðast í heftinu eru
ræður Jesú og kafli um kirkju-
árið. 1 bókinni er yfirleit reynt
að fylgja orðalagi íslenzku
Biblíuþýðingarinnar.
I þessum Biblíusögum eru
sálmar og allmargar spurning-
ar, til þess ætlaðar að vekja
athygli á meginatriðum náms-
efnisine.
Sumar spurningarnar eru
miðaðar við notkun vinnubóka.
Margar myndir og kort eru í
bókinni- Prentun annaðist Isa-
foldarprentsmiðja h.f,
• Samtíðin
• Heimilisblaðið Samtiðin er
nýkomið út. Efni blaðsins er
m.a. þetta: Grein um vinnu-
heimili SÍBS, kvennaþsettir,
framhaldssagan Voða-augun,
greinin England væntir þess,
skákþáttur eftir Guðmund Arn-
laugsson, umsögn um Dúfna-
veisluna, bridgeþáttur Árna M.
Jónssonar og stjörnuspá.
• „Bisness"
• Skipulögð glæpastarfsemi er
mesti „bisness“ i Bandaríkj-
unum. Gizkað hefur verið á
það að árleg „velta“ Mafíunn-
ar einnar saman nemi 50.000
miljónum dala. Þetta er hærri
upphæð en sú sem Bandaríkin
verja til hermála, og eins og
allir vita er það ekkert smá-
ræði. Þetta er meira fé en sam-
eiginlegur gróði allra stærstu
bifreiðaframleiðenda landsins
og meira en árlegt verðgildi
allra þeirra verðbréfa sem
koma í Kauphöllina í New
York.
1967 ALLT Á SAMA STAÐ 1967
STÓRKOSTLiG VERÐLÆKKUN Á
HILLMAN-IMP OG HILLMAN MINX DE LUXE
KLEIFT AÐ EIGNAST GÓÐAN BÍL
Yegna mjög góðrar
sölu síðastliðið ár,
tókst okkur að fá
þessa miklu verð-
lækkun hjá verk-
smiðjunum.
Kostar nú kr. 151.000,00 Kostar nú kr. 187.000,00
(áður kr. 162.000,00). (áður kr. 204.600,00).
STÓR SENDING Á LEIÐINNI — PANTIÐ TÍMANLEGA — LEITIÐ UPP-
LYSINGA UM GR EIÐSLUSKILMÁLA.
Egill Vilkjálmsson hf.
Laugavegi 118, sími 22240.
SClϚnmg
AUGLYSIR
Klæðning hf.
Laugavegi 164 —
Sími 21444.
SHAPIE merkipcnnarn-
ir eru með mjóum oddi.
Blekið í SANORD penn-
unum þolir klór og suðu.
EINKAUMBODSSALA
Merkipennarnir heimsfrægu
skrifa á hvaða fliit sem er: gler,
málm, stein, plast, tré, alumin-
ium, vaxpappír o.s.frv. Blekið
þornar strax á fletinum.
De I.uxe merkipcnnarnir skrifa
hvort heldur sem er fínar,
breiðar eða meðalbreiðar lín-
ur. Það fer aðeins eftir því,
hvernig þér beitið pennanum.
SKT..TV7IVr AÐEINS ÞAÐ BEZTA
Sveinsprófí húsasmíði
Þeir meistarar, er ætla sér að láta nema ganga
undir sveinspróf á þessu hausti sendi umsókn fyr-
ir 12. október til formanns prófnefndar Gissurar
Símonarsonar Bólstaðahlíð 34 ásamt eftirtöldum
gögnum:
1. Námssamning'um.
2. Burtfararprófi frá Iðnskóla.
3. Yfirlýsingu frá meistara um að náms-
tíma sé lokið.
4. Fæðingarvottorði.
5. PróftökU’gjaldi.
Próf hefjast sunnudaginn 18. október n.k. kl. 13.30
í Iðnskólanum í Reykjavík.
Prófnefndín.
POLARPANE
ó
/rfiasa»
Ém s°erisk
^PFALT 9°edayQra
EINKAUMBOD
IVf ARS TRADING
LAUGAVEG 103 SIMI 17373
HAPPDBSTTI HASKOLA ISLANDS
Á mánudag verður dregið í 10 flokki. — 2.400 vinningar að
fjárhæð 6.900.000,00 krónur.
Á morgun eru seinustu forvöð að endurnýja.
Happdrætti Háskóla Ísiands
2 á 500.000 kr
2 á 100.000 kr.
112 á 10.000 kr.
320 á 5.000 kr.
1.960i á 1.500 kr.
Aukavinningar:
4 á 10.000 kr.
2.400
1.000.000 kr
200.000. kr
1.120.000 kr
1.600.000 kr
2.940.000 kr
40.000 kr
6.900.000 kr
Smurt brauð
Snittur
brauðboer
við Oðinstorg.
Sími 20-4-90