Þjóðviljinn - 07.10.1966, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 07.10.1966, Blaðsíða 8
gjSCna---ÍOQÐVILJraN — Föstudaeaar Z. ofctobear MBS í H U S I MÓÐUR MINNAR Eidri* JULIAN GÉ0A6 — Eins og ég, eigið þér við, sagði Charlie Hook og brostí. — Þér verðið að fyrirgefa, lierra Hook. Börniu yðar eru .. jæja, ef trl vill eru þati undan- tékning sem staðfesta regltma. — En ég er hraeddur um að þa/u hafi verið mjög dönaieg við yður áðan. — Engin böm geta aíltaf ver- ið kurteis, herra Hook- Hún tal- aði með myndugleik, sem ekki hafði vottað fyrir í rödd hennar fyrr om kvölÆð- Og hvað sem því Bður .... þá eru fjarvistír föðar að herman yfírleftt, yfirieitt óheppilegar fyrir bömin. Og Louis, Louás en engin undan- tekning hvað þetta snertír. — En móður hans — þykir henni ekki vasnt um hann? — Jú, auðvrtað þykir henni vaent om hann. En hún er .... öðru vísi, herra Hot>k, ef ég á að vera hreinskrlin, öðru vísi en það fóik sem við höfum yfírleitt samband við. Hún er reyndar frá Maat — það skýrir það karmski að nokkru. Charlie Hook hló og hóstaði þegar hann fékk reykinn í háls- inm. Var þetta svona fyndið, herra Hobk? spurði ungfrú Deke undrandi. — Nei, hann hóstaði. Nei — þér verðið að fyrirgéfa- Ég fer oft norður f viðskiptaermdum. ’&g heid ég skilji hvað þér eigið við. — Það er einmitt það. * — En hvers vegna emð þér héma, ungfrú Deke — en ekki móðir Louis? Ungfrú Deke rétti úr finguma: Frú Grossrter veit ekki hvar Louis er- — Hvers vegna ekki? — Vegna þess að ég sagði hermi það ekki, svaraði hún Hárgreiðslan Hárgreiðslu- og snyrtistofa Steinu og Dódó Laugavegi 18 III hæð flyfta) SÍMI 24-6-16, perma Hárgreiðslu- og snyrtistofa Garðsenda 21. SÍMI 33-968 D ÖM U R Hárgreiðsla við allra haefi TJARNARSTOFAN Tjamargötu 10, Vonarstrætis- megin — Simi 14-6-62. blátt áfram. Ég hélt það væri betra að ég sækti Louis sjálf- — Og ætíið þér dcki að segja hermi hvajr þér funduð hann? — Auðvitað neyðist ég til að segja hermi það, herra Hook- En ég held hún geri minna uppi- stand — en ef hún hef£i sjálf fundið hann héma. — Gerir hún efcki uppistand .. ég á við, hún gæti hæglega gert mikið veðtrr út af þessu, er það ekki? Ungfrú DeKe svanaði ekki, og haam laut niður og endurtób spuminguna. 44 — Ef til viH, svaraði hún að lokum. — Ég sfcil. Charíie HoOk stóð upp. Hún er vond við strákinn — er það skýringin? Hún vill kannski ekki að of mikið sé talað um þetta? — Ég hef ékki sagt að hún væri slæm, herra Hoote- Ég veit ekkert um það- Hún leit niður á hendur sínar. — En kemur hún ekki með neina kæru? Ungfrú Deke tót upp. Nei, það held óg að hún geri ekki. Charlie Hook hugsaði sig «m andartak. AHt í lagi, sagði hann. Hann fleygði sígarettasfcabbnum inn í arininn- Allt í lagi, ég skail fara og sækja Louis- Við dymeB" sneri harm sér við. Þakka yður fyrir, wngfrú Deke. Hún starði á ehAvem blett fyrir ofan höfuðið á honwm. Hún brostí ögn. Hann gekk fram í anddyrfð og lokaði á eftir sér. Hægt og rólega tófc hann upp sígarettu- Harm var aðeins ör- lítið skjálfherrtur þegar hann kveikti í henni- Hann fíeygði brunnum eldspýtum í gólfíð. Sfð- an hallaði hann sér upp að veggnum og andaði frá sér. HSann saug sfgarettuna ákaft og lokaði augunum. Hamingjan sanna! tautaði hann fyrir rrsormi sér. Það leið stundarkom áður en hann opnaði augwn aftur. Hið fyrsta sem hann gerði var að stilla klukkuna sína- Svo gekk hann að stigamum og lagði við hlustimar- Ekkert hljóð heyrðist nema tifíð í veggklukkunni- Hsnn opnaði dyrnar að ddhús- stiganum. Raddir — skerandi reiðilegar? — heyrðust upp til hans. , Hamn gekk í skyndi niður stig- ann, fann dymar að eldhúsinu og opnaði þær. Þau sátu öll kringum borðið nema Húbert. Húbert stóð ttpp við dymar út að garðinum- Vang- ■ar hans voru rjóðir og hann var reiður- Þau vonu öH reið. Charlie Hook stóð kyrr og strauk litlafingri um efri vör- ina. Dymar lokuðust hljóðlaust á hæla honum. Hann hafði trufl- að rifrildi þeirra, ekki bundið endi á það. — Hæ, sagði harrn. Ég er Cbarlie Hook- — Já, sagði Elsa. Við vitum það- — Ég sagði þeim það, sagði Húbert. Charlie Hook hryklaði brýmar. Elsa? spurði hann. — Já. Það er ég sem er Elsa- Og ég veit allt um þetta. Mamma sagði að þú .... Charlie Hook lyfti upp hend- inni- Dokaðu við. Það virðist vera nægilegur gauragangur hér, þótt við förum ekki að bæta meiru við. Hvað er þetta — fundur? — Já, stendur heima. — Hvað er að? Húbert steig skrefi nær, hann var með kreppta hnefa. Þau vilja ekki láta hann fara, sagði hann. Þau vilja ekki skilja þetta — þau vilja það ekki með nokkru móti. Ég sagði þeim hvað þú hefðir sagt — um fangelsi og allt hvað eina og ég .... og ég .... Vanfr hans skulfu- — Vertu rólegur, sagðr Charlie Hook og leit ekki af hópnum kringum borðið. Þetta er nú varla svona slæmt, eða hvað? — Lotris, sagði Dunstan með áherzlu. Louis er einn úr fjöl- skyldunni- Það erum við öll sammála um — nema Húbert. — Ég er vist sammála því. Og vist! hrópaði Húbert- — Þú ert það ekki, svaraði Dunstan, rólega og með fyrirlitn- ingu. — Þú lýgur þvf'! — Svoria, svona. Charlie Hook hsekkaði róminn örlítið- Heyrðu mig, sagði haim og beindi orð- ym sfnum til Dunstans. Þú seg- ,ir að Louis sé einn úr fjölskyld- unni. Er það ekkí? Dunstan kinkaði kolli, þungur á brúnina- — Hvemig vitíð þið að hann er einn úr fjölskyldurmi? — Af því að mamma sagði það, svaraði WiIIy. Charlie Hook hætti að strjúka á sér vörina. Mairrma sagði það? — Þegiðu, Willy! sagði Dunstan reiðilega. — En hún gerði það! Litli snáðinn var sárgramur- Það varð þögn við borðið. Hún sagði það. Var það ekki, Elsa — er það ekki satt? Elsa, laut höfði- Jú, sagði hún lágri röddu. — Þama sérðu! Willy brosti sigri hrósandí. Charlíe lett á bamin Iwært af öðou. Dunstan var líka staöinn upp, dökkur og þéttur,- Willy, brosandi át að eyram. Elsa horfði í aðra átt, Díana virtist með hugann víðs fjarri. Jiminee, alhir á iði-. Húbert, reiður' og ringlaður. Og Louis, sem horfði á þaiu á víxl eftir því hver tal- aði og sagði ekkert .sjálfur. Loks sagði Charlie. Hvenær' sagði mamma þetta,. Willy? Willy hætti að brosa. Hann leit á öll systkini sín, en ekkert þeirra vildi líta á hann. Ég er búinn að gleyma .... ég .... — Hann á v-við, byrjaði Jim- inee- Hann á v-við, að við b- báðum öH saman m-mömmu og hún sv-svaraði b-bæn okkar. — Bsen? Já, ég.skil. Nú brosti hann í fyrsta skipti. Eins og af hendingu svipaðist hann um í eldhúsinu — sá háu, hvítu þvottavélina, marglitu krúsimar á þvottagrindinni, allt í röð og reglu. Hann tók upp sígarettum- ar og kveikti í einni án þess að flýtai sér. Hendur hans voru breiðar og flatar með sterkleg- um, slétfcum fingrum, neglumar stuttklipptar og jafr.ar- A vísi- fingri vottaði aðeins fyrrr tó- bakslit. Bömin fylgdu hverri hreyfíngu hans með augunum. — Jæja, sagði hann að lokum, fhugaindi, og nú var hann aftur orðinn alvarlegur á svip. Gerty var líka ein úr f.iölskyldunni, var það ekki? Það kom ekk«-t svar. Charlie Hook horfði ekki beint framaní Dunstan. Hann hélt áfram með hægð: Við misstum hana, var það ekki? — Hún syndgaði, sagði Dun- stan hvössum rómi. Charlie Hook lyfti höfðinu ögn. Og laun syndarinnar eru trú- lega .... — .... dauðinn. Já. Charlie Hook þurfti ekki að líta á bömin til að fínna að a.nd- rúmsloftið hafði breytzt. Þau voru ekki alveg eins óvinveitt honum — ekki alveg. — En nú erum við ekfci að tala um dauðann, Dunstan, sagði hann mildum rómi- Hér á eng- inn að deyja. . — Ég sagði ekki að .... — Bíddu hægur! Ég vil ljúka rr.áli minu, drengur minn. Hann þagði við. Þið vitið hvað hefði komið fyrir, ef þetta hefði frétzt — þetta með Gerty, ha? Elsa, þú veizt það, er það ekki? Hún kink^ði ko’li. Nú horfði ;hún á hann. — Þú veizt það Ifka, Dunstan? — fg .. • • — Auðvitað veiztu það- Þá væri þetta ekki lengur nein f jöl- skylda, ha? Það væri bamaheim- ili fjndr alla hrúgona — ekki 4864 — Viðgerð á „Ethel II.“ er nú fulllokið, svo sigurinn er aðeins undir leikni siglingarmannanna kominn. Þeir eni báðir áægðir á ný og ákveðnir að reyna að sigra. — Þegar frú Hardy kemur heim, fréttir hún að Bobby sé horfinn, ennfremur segir Brown bílstjóri henni frá árásinni á bryggjunni og frá því er Þórður og hann hittust á efti'r. Að Bobbi hafi ætlað að hlaupast burt þegar lionum varð ljóst að áætlun hans hafði mistekizt, en skipstjórinn náð honum og sagt honum álit sitt svikalaust. Síð- an hafi Bobby falfð sig. S KOTTA — Donni vi-U að óg taki vélai’hljóðið í bílnum hans upp á seg- ulband! VORUTRYGGINGAR TRYGGINGAFELAGIÐ HEIMIRS LINDARGÖTU 9 • REYKJAVtK • StMI 22122 — 21260 Kuldajakkar og úlpur í ölZum stærðum. Góðar vörur — Gott yerð. Verzlunin Ó. L. Traðarkotssundi 3 (móti Þjóðleikhúsinu). (oníineníal % Útvegum eftir beiðni flestar stærðir hjólbarða á jarðvinnslutæki Önnumst ísuður og viðgerðir á flestum stærðum Gúmmívmnustofan h.f. Skipholti 35 - Sími 30688 og 31055

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.