Þjóðviljinn - 23.10.1966, Blaðsíða 4
4 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 23. oktober 1966.
Otgefandl: Samelnlngarflokkiux alþýdu — Sósfalistaflokk-
urtnn.
Ritstjórar: Ivai H. Jónsson (áb). Magnús Kjartansson,
Sigurður Guðmundsson.
Fréttaritstjóri: Sigurður V. Friðþjófsson.
Auglýsingastj.: Þorvaldur Jóharmesson.
Sími 17-500 (5 línur). Askriftarverð kr. 105.00 á mánuði. Lausa-
söluverð kr. 7.00.
Jafnrétti tíl menntunar
TTugtakið námslaun er ekki orðið mönnum nógu
tamt hiér á landi, gott ef einhverjir halda ekki
enn að það sé eitt af vélabrögðum kommúnista,
vegna þess að námslaun hafa verið veitt í rík-
ara mæli í alþýðuríkjum heimsins en annars stað-
ar; en hugmyndinni eykst nú hvarvetna fylgi. í
einfaldasta formi má segja að í henni felist viður-
kenning á þörf nútímaþjóðfélags fyrir hvers kon-
ar framhaldsmenntun, viðurkenning á því að þjóð-
félaginu sé það lífsnauðsyn að sem allra flestir
þjóðfélagsþegnar hljóti víðtæka almenna mennt-
un og eigi kost á hvers konar sérmenntun. Eðli-
leg afleiðing þeirrar viðurkenningar er svo að nám
við framhaldsskóla verði metið sem launavert af
hálfu þjóðfélagsins, nemendur í framhaldsskólum
eigi beinlínis að fá laun meðan á náminu stendur,
svo þeir þurfi ekki að óttast um framfærslu sína
á þeim tíma og geti beitt sér að mminu af alefli.
Með þessu móti, með almennum námslaunum við
alla framhaldsskóla, yrði fyrst tryggt efnahags-
legt jafnré'fti allra þegna þjóðfélagsins til mennt-
unar. Og engum þjóðum er jafnmikil nauðsyn á
því og íslendingum að hverju einasta mannsefni
nýtist hæfileikar sínir, svo fámenn er þjóðin og svo
margt á hún óunnið.
JJíkissíjómin flytur nú frumvarp um nýskipan
opinberrar aðstoðar við námsmenn og hefur
verið talsvert gumað af framförunum. En stutt er
stigið og smásálarskapurinn uppmálaður.. Hér er
enn haldið gömlu hugmyndunum um námslán og
styrki, og í framkvæmd er enn að langmestu
leyti um aðstoð við stúdenta eina að ræða. Og
hærra er risið ekki á þessari aðstoð að ætlazt er
til að þegar búið sé að reikna með þeim tekjum
sem ætla má að stúdent geti unnið sér inn með
námi, svari opinber aðstoð til helmings umfram-
þarfar til framfærslukostnaðar einhleyps stúd-
enís. Við 1. umræðu málsins á Alþingi taldi Ragn-
ar Amalds að ríkið þyrfti ekki að veita til viðbót-
ar því sem nú er áætlað nema 20-25 miljónir króna
til þess að talizt gæti að þessari umframþörf til
framfærslu einhleyps námsmanns væri fullnægt.
Og fáir munu verða til að bera brigður á þá álykt-
un hans og Einars Olgeirssonar 1 þessum sömu um-
ræðum, að íslenzkt þjóðfélag hefði nú öll ráð á
því að stíga það skref að þessu sinni.
T7n það verður líka að taka tillit til kvæntra
námsmanna og heimilisfeðra í námi. Gamli
peðringurinn með námslán og styrki er miðað-
ur við allt annað þjóðfélag en er á íslandi í dag,
og er allsendis ónógur fyrir þarfir þjóðfélagsins
nú og í nánustu fram’tíð. Almenn námslaun til
námsmanna framhaldsskóla hlýtur fyrr eða slð-
ar að verða lausn málsins; hin eina sem trygg-
ir efnahagslegt jafnrétti til menntunar. — s.
Skákþáttur T.R.
Frá svæðamóti I í Haag
Svarta staðan hrynur í nokkr-
um leikjum eftir 16. —, hxg6
17. Rg5, Re5 18. Df2 ásamt
19. Dh4.
17. Bg5 Rf6
Ekki dugar 17. —, Be7 vegna
18. Re6 og svarta drottningin
fellur.
18. Db3
15. f5 R8d7
Hvítur vinnur einnig eftir 15.
—, c5 16. fxg6, hxg6 17. e5,
cxd4 18. Bxg6, He7 (Engu betra
er 18. —, Dc7 19. Rg5) 19. Bh7
(19. Bg5 vinnur emnig).
16. fxg6 fxg6
immi
/rdmkdllci6dr.
Hinn 8. október s.l. lauk i
Haag Svæðamóti I. í skák, en
þegar þessar línur eru ritaðar
er kunn staðan fyrir siðustu
umferð: 1. Gligoric (Júgóslav-
íu), 11% v. 2. Bilek (Ungverja-
land), 11 v. 3.-4. Kavalek
(Tékkóslóvakíu) og Velimiro-
vic (Júgóslavíu), 10% v. 5.
Donner (Hollandi), 10 v. 6.
Pfleger (V.-Þýzkalandi), 9%
v. og biðskák. Þátttakendur
voru 18, en Skotinn Davie varð
að hætta keppni eftir fjórar
umferðir vegna veikinda. Er
ein umferð var eftir hafði Glig-
oric haft forystuna ^allt mót-
ið, en Bilek, Velimirovic og
Kavalek höfðu fylgt honum
fast eftir. Sérstaka athygli
vakti hinn imgi Júgóslavi
Velimirovic fyrir mikla sókn-
arhörku og fómargleði, og skul-
um við nú sjá hann veita hol-
lenzka stórmeistaranum Donn-
er duglega ráðningu.
Hvítt: Velimirovic
Svart: Donner
— Skozki leiknrinn —
1. e4 e5
2. Rf3 Rc6
3. d4 exd4
4. C3 d3
Til greina kemur einnig að
taka peðið, en svartur vill forð-
ast allar flækjur.
5. Bxd.3 d6
og svartur gafst upp, því að
staða hans er gjörtöpuð eftir
18. —, Kh8 19. Re5. .
(Stuðzt hefur verið við skýr-
ingar Velimirovic úr blöðum
mótsins).
★
FRÉTTIR: — Haustmót Tafl-
félags Reykjavíkur er nýhafið.,
í meistaraflokki eru 14 þátt-
takendur, og tefla þeir í ein-
um flokki 13 umferðir. Efstu
menn eftir fjórar umferðir: 1.
Gylfi Magnússon, 3 v. 2. Bragi
Kristjánsson, 2% V. og biðskák.
3. - 4., Björn Þorsteinsson og
Jón Þór, 2 v. og 2 biðskákir.
5. - 7. Jón Kristinsson, HaUkur
Angantýsson, Bragi Bjömsson;
2. v. og biðskák.
Bragi Kristjánsson.
7. 0—0 Be7
8. Rd4 0—0
9. Rd2 He8
10. f4 Bf8
11. Dc2 g6
12. R2f3 Rd7
f skákinni Velimirovic-Keres,
Landskeppnin Rússl. — Júgó-
slavía 1966, varð framhaldið:
12. —, Bd7 13. Rg5, He7 14.
Bd2, Bg7 15. Hael, a6 16. e5,
dxe5 17. Rxc6, Bxc6 18. fxe5,
Dd5 19. Rf3, Rd7 20. c4, Dc5
21. Be3, Da5 22. Bd2 og jafn-
tefli með þrátefli.
13. Bc4-------------
Betra var 13. Be3, Rc5 14.
Rxc6, bxc6 15. Bxc5, dxc5 með
mun betra tafli fyrir hvítan.
13. -----Rb6
14. Bd!3------------
NoWfdS
slólfÆfilio
ROYAl
Samkvæmt fréttatilkynningu
frá Ingólfs apóteki, er það bein
sóun á fjármunum og tíma að
hver kona sé að gera einka-
tilrahnir með snyrtingu, þegar
hægt er að láta í té sérfræði-
lega aðstbð- F'rú Stevens var til
viðtals fyrir viðskiptavini apó-
teksins fram að þessari helgi
og hún hefur líka leiðbeint svo
afgreiðslustúlkum, að þær eiga
að geta ráðlagt konum rétt
fegrunarlyf fyrir hverja húð-
tegund.
Þá segir í fréttatilkynning-
unni, að þó framleiðsluvörur
Dorothy Gray séu fjölbreyttar
og miðaðar við allra hæfi, hafl
sérsvið þess alltaf verið vemd-
un og næring húðarinnar og að
fyrirtækið hafi verið fyrst allra
til að sýna fram á að þó að
ýmsar olfur séu hörundinu
nauðsynlegar er e-t.v. enn nauð-
synlegra að vanda val raka-
Gjörið svo vel að líta inn í hina nýskipulögðu skó-
deild vora.
Þarfáið þér skó á alla fjölskylduna
Meðferð snyrtívara Dorothy
Gray var sýnd á Hótel Sögu
A miðvikudagskvöldið hélt
Ingólfs apótek kynningu á
snyrtivörum frá Dorothy Gray
á Hótel Sögu, en fyrirtækið
hefur haft umboð fyrir þessar
vörur í tæp tvö ár. Frú Stevens,
sem er snyrtisérfræðingur hjá
Dorothy Gray, kynnti vörurnar
með því að taka tvær konur
og snyrta þær eftir kúnstarinn-
ar reglum, en kynningin var
krydduð með ágætum skemmti-
atriðum, sem þau Ómar Ragn-
arsson og Guðbjörg Þorbjarnar-
dóttir önnuðust. Mikill fjöldi
kvenná var viðstaddur kynn-
inguna.
krems ýmiskonar, en þau ásamt
hreinsikremi mýkja og gefa
henni þann raka, sem er nauð-
synlegur.
Ekki dugar 14. Bxf7, Kxf7 15.
f5, gxf5 1«. Rxf5, Bxf5 17.
exf5, Df6.
14.------Rh8
Betra var 14. —■, Bg7.
°-™ðjón Styrkárssov
hæstaréttarlögmaður
AUSTURSTRÆTl 6
Sími 18354