Þjóðviljinn - 23.10.1966, Side 8
0 SÍÐA — ÞJÖÐVILJINN — Sunnudagur 53. október 1966.
Ódýr gólfteppi
Stærð: Verð kr.:
260x350 3.440,00
220x310 ‘ 2.570,00
175x240 1.620,00
260x350 ’.... 2.505,00
175x240 .... 1.205,00
Komið á meðan úrvalíð er mest.
Húsgagnaverzlun
Austurkæjar
Skólavörðustíg 16. — Sími 24620.
Deildarhjúkrunarkonur
óskast
Deildarhjúkrunarkonur vantar í Vífilsstaðahælið.
Upplýsingar gefur forstöðukonan t síma 51855.
♦
Skrifstofa ríkisspítalanna.
Biaðdreifing
Blaðburðarbörn óskast í eftirtalin hverífi:
Framnesveg — Vesturgötu — Tjamargötu
Miðbæ — Laugaveg — Gerðin.
ÞJÓÐVILJINN — Sími 17-500.
Kuldajakkar og úlpur
í öllum stærðum.
Góðar vörur — Gott verð.
j
Verzlunin Ó. L.
Traðarkotssundi 3 (móti Þjóðleikhúsinu).
TRABANT EIGENDUR
V iðgerðarverkstæði
Smurstöð
Yfirförum bílinn
fyrir veturinn.
FRIÐRIK ÓLAFSSON, vélaverkstæði
Dugguvogi 7. Sími 30154.
Eiginkona mín og móðir okkar
, SALBJÖKG JÓNSDÓXTIK
verður jarðsungin frá Si'glufjarðarkirkju miðvikudaginn
26. október 'kl. 2 e.h.
Magnús Magnússon og böm.
Þessi sýning Leikfélagsins á hinum sígilda gamanleik Goldonis
hlaut þá dóma að hún væri einhver hin nýslárlegasta, sem hér
hefði sézt og hefur komiA ihörgum hressilcga á óvart. Amar Jóns-
son, se*n leikur aöalhlutverkiA Arlecchino, vann að dómi gagn-
rýnenda, sinn fyrsta stóra sigur sem leikari í þessu hlutverki-
Sú breyting hefur orftió á hlutverkaskipun frá frumsýningu, aö
Borgar GarAarsson leikur nú Silvio, sem hann haföi æft, en gat
ekki leikið á frumsýningu vegna þess að töku kvikmyndarinnar
„Rauða skikkjah" seinkaði og hann fór þar með eitt af helztu
hlutverkunum. Næsta sýning á Tveggja þjónn er I kvöld, sunhu-
da* og er það ið. sýning á Ieiknum. Á myndinni sjást Amar
Jónsson og Guðmundnr Pálsson sem Arlecchino og Brighella.
8.30 Boston Pops hljómsveitin
leikur polka, valsa og fleiri
danslög.
9.25 Morguntónleikar. a) Sin-
fónía í D-dúr eftir J. Stamitz.
Kammersveitin í Miinchen
leikur; C. Gorvin stj. b) Tón-
verk fyrir sembal eftir F.
Co'uperin. A. van de Wiele
leikur- c) Sönglög eftir Schu-
bert, Brahms og Mússorgskij.
I. Seefried syngur við undir-
leik E. Werba. d) Sónata nr-
7 fyrir fiðlu og píanó t>p- 30
nr. 2 eftir Beethoven. Z-
Francescatti og R. Casadesus
lejka. e) Dansljóð, eftir De-
bussy- Suisse Romande hljóm-
sveitin leikur; E- Ansermet
stj.
11.00 Messa í Safnaðarheimili
Langholtssóknar. Séra Sig-
urður Haukur Guðjónsson.
13.15 Nýja testamentið og túlk-
un þess- Dr. theol. Jakob
• Jónsson flytur fyrra hádegis-
erindi sitt.
14.00 Miðdegistónleikar: Sögu-
sinfónía eftir Jón Leifs með
skýringum tónskáldsins- Leik-
hússveitin í Helsinki leikur.
H1 jómsveitarstjóri: J. Jalas-
16.30 Á bókamarkaðinum. Vil-
hjálmur Þ. Gíslason útvarps-
stjóri kynnir nýjar bækur.
1700 Bamatfmi: Anna Snorra-
dóttir kynnir. a) Úr bókaskáp
heimsins: Alan Boucher býr
til flutnings sögur eftir
þekkta, erlenda höfunda, en
leikarar lesa. Bórgar Garðars-
son les söguna Varið ykkur á
eldinum, eftir L. Tolstoj.
þýdda af Sigurði Amgríms-
syni- b) Lög úr kvikmyndinni
um Mariu Poppins með ís-
lenzkum textum: Ingibjörg
Þorbergs og Guðrún Guð-
mundsdóttir syngja við und-
irleík C. Billichs. c) Nýtt
framhaldsleikrit: Dularfulla
kattarhvarfið. Valdimar Lár-
usson samdi upp úr sögu eft-
ir E. Blyton og stjómar
flutningi.
19.30 Kvæði kvöldsins- Óskar
Halldórsson námstjóri velur
og les-
19.35 Margt í mörgu. Jónas
Jónasson stjórnar sunnudags-
þætti.
20.30 Wilhelm Kempff leikur í
Háskólabíói. Hljóðritun frá
tónleikum hans 28. maí í vor-
a) Píanósónata i B-dúr (K281)
eftir Mozart. b) Fjögur píanó-
lög op. 119 eftir Brahms.
21.40 Schumanns-kynning út-
varpsins; I: Astir skáldsins
(Dichterliebe). lagaflokkur op.
48. Sigurður BjömsBcm óperu-
• söngvari syngur; Guðrún
Kristinsdóttir leikur á píanó.
22.15 Frá Tíbet. Ámi Gunnars-
son fréttamaðfor tekur saman
þátt á vegum framkvæmda-
nefndar Flóttamannaráðs Is-
lands. Með honum koma fram
Sigvaldi Hjálmarsson ritstjóri,
Ivar Guðmundsson forstöðu-
maður upplýsingaskrifstofu S-
Þ. á Norðurlöndum og Aga
Khan forstöðumaður flótta-
mannahjálpar Sameinuðu
þjóðanna.
22.40 Danslög.
Ðtvacpið á mánudag:
1215 Forðagæzla. Gisli Kristj-
ánsson ritstjóri flytur búnað-
arþátt
13.35 Við vinnuna.
14-40 Við, sem heima sitjum-
Upp við fosea, saga Þorgils
gjallanda (1) Hildur Kalman
les söguna.
15.00 Miðdegisútvarp. Hallbjörg
Bjarnadóttir syngur, ösku-
buskur syngja. Hljómsveit
Gnásfca-Kalle, W. Miiller og
H- Alperts leika sína syrpuna
hver.
16.00 Síðdegisútv- Öl. Þ. Jónss.,
Karlakór Dalvíkur og Hreinn
Pálsson syngja sitt lagið hver
eftir Jón Laxdal- Fílhairmon-
íusveitin í Israel leikur Ser-
enötu op- 48 eftir Tjaikovský;
G. Solti stj.
16.40 Börnin skrifa. Séra Bjami
Sigurðsson á Mdsfelli les bréf
frá bömum og efnir til rit-
gerðasamkeppni.
17-20 Þingfréttir.
17.40 A krossgötum, hljómsveit-
arsvfta eftir Karl O. Runólfs-
son. Hljómsveit Rikisútvarps-
ins leikur; B. Wodiczko stj.
19.30 Um daginn og veginn. Jón
Eyþórsson veðurfraeðingur
talar.
19.50 íþróttaspjall- Sigurður
Sigurðsson talar.
20.00 Gömlu lögin sungin og
leikin.
20.20 Á rökstólum- Tómas
Karlsson blaðamaður stjómar
umræðum tveggja stjómmála-
manna, Eggerts G. Þorsteins-
sönar sjávarútvegsmálaráð-
Tierra og Helga Bergs alþing-
ismanns, ritara Framsóknar-
flokksins.
21.30 íslenzkt mál. Dr. Jakob
Benediktíson flytur.
21.45 Gítarlög eftir H. Villa-
Lobos: L- Almeida leikur.
22.00 Gullsmiðurinn í Æðey.
Oscar Clausen ritböfundur
flytur fyrsta frásöguþátt sinn.
22.20 Hljömplötusafnið í umsjá
Gunnars Guðmundssonar.
23.15 Bridgeþáttur- Sigurður
Helgason framkvæmdastjóri
flytur þáttinn.
• Afmæli
• 85 ára er á morgun, mánu-
daginn 24. októþer, Eiríkur Þor-
steinsson, Brunnstíg 10. Hann
verður á afmælisdaginn stadd-
ur hjá dóttur sinni og tengda-
syni, Kaplaskjólsvegi 9.
Innilega þökkum við .öllum vinum og vanda-
mönnum, sem sendu ókkur góðar óskir, heilla-
skeyti, blóm og gjajir á gullbrúðkaupsdaginn
14. október síðastliðinn.
Böm, tengdaböm og barnabörn gerðu þennan
dag að hátíðisdegi. — Lifið heil.
SIGRÍÐUR SÆLAND STÍGUR SÆLAND
DAGBJÖRT VILHJÁLMSDÓTTIR JÓN EIRÍKSSON
III
MELA V ÖLLUR IIÍSI.IT
í dag sunnudaginn 23. okt. kl. 2 leika
KR-Valur
Dómari: Magnús Pétursson.
Komið og sjáið síðasta leik ársins.
/ ,
Mótanefnd.
* FÉLAG BIFVÉLAVIRKJA.
* FÉLAG BLIKKSMIÐA.
& FÉLAG JÁRNIÐNAÐARMANNA
* SVEINAFÉLAG SKIPASMIÐA.
SAMMGINLEG
Árshátíð
verður haldin að Hótel Borg föstudaginn
4. nóvember 1966 og hefst kl. 8.30.
— Góð skemmtiatriði. —
Aðgöngumiðar verða afhentir á skrifstofu
Félags járniðnaðarmanna að Skipholti 19,
3. hæð, fimrhtudaginn 3. nóv og. föstudag-
inn 4. nóv.
Árshátíðarnefndin.
Borðstofusett
* Stakir borðstofuskápar lágir,
fft Stakir borðstofuskápar háir.
* Stök borðstofuborð, margar gerðir.
* Stakir borðstofustólar, margar gerðir.
ABYRGÐ Á HÚSGÖGNUM
Athugið, oð merki
þetto sé.ó
husgögnum, sem
óbyrgðarskírteini
fylgir.
KaupiS
vönduS húsgögn.
FRAMLEIÐÁNDI í
NO.
HU5GAGNAMEISTARÁ-
FÉLAGÍ REYKjAVÍKUR
- m
HUSGAGNAMEISTARAFELAG REYKiAVIKUR
J