Þjóðviljinn - 23.10.1966, Qupperneq 10

Þjóðviljinn - 23.10.1966, Qupperneq 10
10 SlÐA L. ÞJÖÐVILJINN — Sunmidagur 23. oktðber 1966. í H Ú S I MÓÐUR MINNAR Eftir JULIAN CLOAG Dunstan roðnaði- Kannski, sagði hann, kan.nski syngjum við sálma eftir te? íní verður með, Elsa, er það ekki? Hann stóð á fætur. Elsa teygði úr sér og slökkti Ijósið- Ætli það ekki, sagði hún. Dunstan og Elsa gengu á und- an niður stigann. Húbert gekk hsegt á eftir. yElsu skjátlaðist. Henni skjátlaðist hrapallega. 33 Vetrardauf níu-dagsbirtan seitiaði innum rykugar glerrúð- umar yfir útidyrunum- Húbert setti tebollann varlega frá sér á borðið í forstofunni og tók bréf- m upp af .mottunni. Hann hélt þeim alveg upp að augunum. Á Hárgreiðslan Hárgreiðáu- og snyrtistofa Steinu og Dódó Laugavegi 18 ni hæð (lyfta) SÍMI 24-6-16 P E R M A / Hárgreiðslu- og 6nyrtistofa Garðsenda 21. SÍMI 33-968 DÖMU R Hárgreiðsla við alira hæfi TJARNARSTOFAN rjamargötu 10, Vonarstrætis- megin — Sími 14-6-62. þvi fyrsta stóð Charles Hook kapteinn- Húbert sneri því við með forvitni í svipnum. Aftaná það var prentað: C. Bodger & Co. Turf Accountants. Turf — kapp- reiðar — hann fór allt í einu að brosa- Þetta gæti líka verið dá- lítið óvænt. Turf — það var það saína og torf, grasflöt. Kannski var Charlie Hook að hugsa um að láta standsetja gnasflötina bak- við húsið — hann mundi eftir ræktarlegu grænu torfurrum með súkkul^ðibrúnni mold undir, sem hann hafði séð í fyrra í hrúgu fyrir utan húsið hjá Halbert, þar sem þær lágu og biðu eftir þvi að þær yrðu látnar á flötina. Hann sett.i bréfið undir hin áður en hann fór að efast. Næsta bréfið var kunnuglegt. Frú Violet Edna Hook, enyrtilega vélritað — það var ávísunin sem kom í hverjum mánuði. Hann var feginn þvi að þurfa ekki lengur að skipta sér af herjni- Þriðja bréfið var til Samuel Halbert, Esq., 40 Ipswich Terraee. Húbert var að þvi kominn að teygja sig upp og opna útidym- ar kalla á bréfberann. Bréfíð virtist þungt og þýðingarmikið. En nú var bréfberinn kominn langt burt- Ég fer og afhendi það sjálfur, hugsaði Húbert. Nú var nógur tími á laugardögum. Það var það eina góða við það að frú Stork var komin aftur- Hann andvarpaöi og stakk bréfunum í buxnavasann. Var- lega lyfti hann tebollanum upp. Andartak hélt hann honum kýrr- um, gekk úr skugga um að boll- inn væri réttur á skálinni. Hann stakk fingrinum niður í mjólk- urhvítt teið — það var moð- FRA RAZNOEXPORT, U.S.S. R. 2-3-4-5 og 6 mm. Aog B GÆÐAFLOKKAR MarsTrading Compaiqrhf Laugaveg 103 , sími 1 73 73_ voigt, en þannig vrkB CharBe Hook að það vaeri. Hann lyfti sér í herðunum og einblíndi á boil- ann og kagði af stað upp stig- ann- — Halló, Berti. Þú kemur með tebolla handa gömlu frú Stork ,— það var fallega gert að þér. Frú Stork teygði fram magra höndina- Húbert steig í síðasba þrepið. Þetta er ekki handa yður, sagði hann án þess að líta upp. Það er handa honum. Hann hnykkti til höfðinu í átt að herbergi mömmu.' Hún 3ét höndina siga. Ham- ingjan sanna, sagði hún og rödd- in var brothætt eins og eggja- skurn. Mér þykir þú vera hugs- unarsamur, drengur! Hann kom upp á stigapaUinn- Lyktin af henni, af ryki og sósu og húsgagnaáburði og gamalli stericju streymdi yfir hann. Þetta er morgunteið hans. Ég kem allt- af með það á laugardögum og sunnudögum. Allt í einu smellti frú Stork saman fingrunum. Andlitið á henni ilyftist í eins konar brosi- Jæja, vinur, þú þarft ekki að 58 hafa fyrir því. Frú Stork skal sjá um það. Kvenmaður í húsinu, skilurðu- Kvenmaður í húsinu. Hún teygði sig eftir bollanum. Ég skal fara með hann inn til hans. — Nei, þökk fyrir. Húbert dró bollamn að sér, og teið sullaðist niður á skálina. Sjáið þér nú hvað þér hafið gert! — Ó, það vsr leiðinlegt. En þegar Húbert sá grettuna sem kallaðist þros, skildi hann, að .henni þótti það ekki vitund leið- inlegt. —' Heimska gamla kjafta- storka, tautaði hann lágt fyrir munni sér. — Hvað varstu að segja, vinur minn? — Ekki neitt- Hann hélt í handriðið með annarri hendi, tróðst framhjá Iienni og barði að dyrum að herbergi mömmu. — Kurteisi er dyggð æskunn- or. Kurteisi er dyggð æskunnar- Bakvið sig heyrði hann í henni gaggið. Hann opnaði dymar og gekk inn. Charlie Hook var hálfsofandi. Hann sneri sér í rúminu og leit á Húbert. Hvaða hávaði er þetta? spurði harm. — Það er frú Stork sagði Hú- bert, hann vonaði að hún héyrði hvað hann var að segja- Hún er að hliteja. — Þessi* vitlausa kerlingarugla, tautaði Charlie Hook. Húbert brosti út að eyrum og settist á rúmstokkinn. Honum farmst gaman að sjá Charlie Hook drekka teið sitt. Það var það notalegasta við allan laugar- daginn og sunnudaginn, næstum því. Inni var þefur af karlmanni og hlýjum rúmfötum og hönum féll vel að horfa á Charlie IJook strjúka yfir skeggbroddana. — Aha — moðvolgt og mátu- legt — eins og það á að vera. Hef aldrei kært mig um sjóð- andi heitt te- Húbert brosti sæll — hann sagði alltaf þetta um „sjóðandi heitt te‘‘. — Það er póstur til þín, Charlie. Hann dró bréfin uppúr vasanum og rétti hönum- —' Drottinn minn dýri! sagði Charlie Hook og sleppti bréfinu frá Bogdger & Co eins og hann hefði brennt sig á því. Aha, hann béJt næsta bréfi «pp að bírtorml. Þetta er víst ávfsunin, er það ekki? — Kemur heim. — Jæja, við verðum að sqtja Jiminee í gang. Hann setti boll- an frá sér á gólfið dró teppin til hliðar og sveiflaði fótumrm framúr rúminu. Hæ, Jiminee, hrópaði hann. Ha«n leit í skyndi á þriðja bréfið- Hvað er þetta? j — Það hefur farið húsavillt, sagði Húbert. Það á að fara í næsta hús. — Samúel Halbert- Samúel — datt mér ekki í hug, nasstum eins slæmt og Cyril, ha? Hann stóð upp og teygði sig- Jakkinn var ekki hnepptur að honum, svo að sá í slétta, undarlega kvenlega bringona. — Charlie? — Hvað? hamn geispaði- — Þú veizt hvaða dagur er í dag, er það ekki. — Otborgunardagur, gamli minn — útborgunardagur! Hann hló. Minnir mig á þegar ég var í hemum. Það var þessi náungi frá Tyneside f rúmimi við htlið- ina á mér, skilurðu. Hann átti félaga sem hét Dad. Á hverjum einasta föstudegi vaknaði hann og hrópaði fullum hálsi til fé- lagans. Á fætur með þig, það er útborgunardagur, Dai- Og þessi líka hreimur, maður lifandi. Hann strauk yfir skeggbroddana á efri vörinni og brosti. Það eru margir fáfróðir vesalingar þama fyrir norðan, skilurðu. —. Nei, en ég átti við dálítið annað, sagði Húbert kvíðafullur. — Jæja? Láttu það koma! — Það er afmælisdagur Duns- — Afmæliedagur Duns! Charlie Hook glennti upp augun f upp- gerðar undrun. Sem ég er lif- andi því var ég næstum búiim að gleyma- — En þú varst ekki búinn að gleyma því, var það? — Nei, nei, ekki fyrst þú minntir mig á það. Verður hann ekki ellefu ára? — Jú. En þú ert ekki búinn að gleyma hverju þú lofaðir er það? — Lofaði? Charlie Hook hrukk- aði ennið. — Að fara með harm upp f Charing Cross göto — í afmælis- gjöf. Til að kaupa bækur. — Jú, svei mér alla daga, ég lofaði því víst, sagði Charlie Hook. Jæja það stendur lfka — nei, bíddu ánnars, hann varð al- varlegur. Nei, ég get það ekki. Húbert reis á fætur. AHt í einu var honum orðið kalt. Af hverju ekki? — Ég verð að fara í Hurst garðinn í dag- Ég er búinn að lofa því. — En — en þú varst búinn að lofa Dun þessu! hrópaði Húbert. Chariíe Hook virti hann fyrir sér. Já ég veit ég gerði það- En það var svo Langt síðan, skilurðu. Og — hann þagnaði. Hann verð- ur leiður, heldurðu það ekki? Húbert kinkaðí kolh- Geturðu ekki farið í garðinn einhvem annan dag? — Nei. Alveg útilokað. Það er dálftið alveg pottþétt þar í dag — alveg pottþétt í tvöhlaup- inu- Og ég verð að vera á staðn- um. Ég fæ ekki meira upp á krít. En nú get ég fengið heil- mikið út á tékkinn. Hæ, Jiminee, hrópaði hann næstum viðutan- Hann hugsaði sig um andartak og strauk sér varlega um efri vörina. En ég get sagt þér hvað ég get gert. Ég gæti tekið hann rr.eð mér, ha? Það væri gaman, er það ekki? 1 Húbert var efablandinn- | — Ég á við, að bann vefður j að fá peninga, ef hann á að J kaupa bækur, ha? Jæja ef hann S KOTTA Framburðarprófið í þýzku gekk skínandi vel — þangað til ég fékk hikstann! VORUTRYGGINGAR HEIMIR TRYGGIR VORUR UM ALLAN HEIM TRYGGINGAFELAGIÐ HEIMIRf LINDARGÖTU 9 • REYKJAVtK • SÍMI 22122 — 21260 FLÓTTAMANNAHIÁLP @níineníal Útvegum eftir beiðni flestar stærðir hjólbarða á jarðvinnslu* : i Önnumst ísuóur og viðgerðir á flestum stærðum Gúmmívmnustofan h.f. Skipholti 35 - Sími 30688 og 31055 24.0 KT 1966 SAMEINUÐU ÞJÓÐANNA Koaa óskast til blaðdreifingar í miðbænum. Upplýsingar í síma 17-500 ÞJÓBTIL JINN

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.