Þjóðviljinn - 04.11.1966, Page 6

Þjóðviljinn - 04.11.1966, Page 6
0 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN — Föstudagur 4. nóvember 1966. • 25. sýning á „Gullna hliðinu” Gullna hliðið hefur verið sýnt tuttugu og fimm sinnum að þessu sinni í Þjóðleikhúsinu og hefur verið uppselt á flestar sýningar leiksins- Næsta sýning verður í kvöld, föstudaginn 4. nóvember. Aðalhlutverkin eru sem kunnugt er leikin af Guðbjörgu Þor- bjarnardóttur, Rúrik Haraldssyni og Gunnari Eyjólfssyni. Mynd- in er af Guðbjörgu I hlutverki kerlingar. • Þrír nýir klúbbar með nafninu: „Öruggur akstur" • f sl. viku voru stofnaðir að tilhlutan Samvinnutrygginga 3 nýir klúbbar, sem kenndir eru við ÖRUGGAN AKSTUR. Eru þessir klúbbar þá samtals orðn- ir átján að tölu. Hinir nýju klúbbar voru stofnaðir sem hér segir: Á Hólmavlk, fyrir Strandar sýslu, miðvikudaginn 26- Okt. Fundarstjóri var Þorgeir Guð- mundsson kaupfélagsstjóri, en fundarritari Jón E. Alfreðsson tryggingafulltrúi. 1 stjóm klúbbsins voru kosnir: Formaður: Grímur Benedikts- son bóndi, Kirkjubóli, Kirkju- bólshr. Ritari: Han.s Magnússon. sýsluskrifari, Hólmavík- Með- stj.: Arngrímur Ingimundarson, bóndi, Odda, Kaldrananeshr. Varast.ióm: Guðmundur Jóns- son bóndi, Gestsstöðum, Kirkju- bólshr- Guðlaugur Traustason verzlunarm., Hólmavík, Jóna- tan Aðalsteinsson bóndi Hlíð. Feúshreppi Miðfirði f Ásbyrgi fyrir V-Húnavatns- sýslu, fimmtudaginn 27- okt. Fundarstjóri var Gunnar V Sigurðsson. kaupfélagsstj., en fundarritari Ástvaldur Bjarna- son. póstafgreiðslumaður. í stióm klúbbsins voru kosnir: Forms.ður: Ástvaldur Bjama- son póstafgreiðslum- Hvamms- tanm, Ritari: Guðm Axelsson bóndi. Valdarási, Þorkelshólshr Meðstj.: Eiríkur Tryggvason bóndi, Búrfelli. Ytri-Torfustaða- hrenpi- Varastjóm: Karl Guðmunds- son verkstæðisformaður. Ár- nesi, Uausabakka, Ragnar Áma- son vegheflisstjóri, Hvamms- tanga. Teitur Eggertsson bóndi, Viðidalstungu, Þorkelshólshr. Á Blönduósi, fyrir A-Húna- vatnssýslu, föstudaginn 28. okt- Fundarstjóri var Jón S. Baldurs fyrrverandi kaupfélagsstjóri, en fundarritari Ari G. Guðmunds- son tryggingafulltrúi. í stjórn klúbbsins voru kosnir: Formaður: Sverrir Markússon dýralæknir, Blönduósi. Ritari: Kristinn Pálsson kennari s. st. Meðstj.: Haligrímur Eðvarðsson bóndi, Helgavatni, Sveinsstaða- hreppi, Varastjórn: Olafur Sverrisson kcupfélagsstjóri, Blönduósi, Sig- urgeir Lárusson bóndi, Tindum, Svínavatnshreppi, Baldur Magn- ússon, oddv., Hólabakka, Sveins- staðahreppi. Á öllum fundanna fór fram ný afhending viðurkenningar Samvinnutrygginga fyrir örugg- an akstur í fimm og tíu ár —V drukkið var kaffi boði fyrir- tækisins og að lokum sýnd sæn.sk umferðarlitkvikmynd, sem heitir „Vit og vilji“. Full- trúar Aðalskrifstofu Samvinnu- trygginga voru á fundum bess- um, beir Baldvin Þ. Kristjáns- son félagsmálafulltrúi o" Gunn- ar Sigurðsson forstöðumaður af prp's''1” siónvamið Sjónvarpsdagskráin í kvöld: 18-30 Leikur Portúgals og Sov- étríkjanna um þriðja sæti í heimsmeistarakeppninni í knattspyrnu f júlí sl. 20.00 1 svipmyndum. I þeissum þætti ræðir Steinunn S- Briem við fimm systur, og þær leika og syngja nokkur lög; einnig ræðir Steinunn við móður þeirra Ingu Þorgeirsdóttur. 20-35 Skemmtiþáttur Lucy Ball. Lucy og rafmagnsdýnan. Að- alhlutverkið leikur Lucille Ball. Islenzkan texta gerði Öskar Ingimarsson. 21.00 20 ára afmæli UNESCO. Kvikmynd gerð í tilefni af 20 ára afmæli Menningar- og fræðslustofnunar Sameinuðu þjóðanna — UNESCO, sem er þennan dag, Myndin nefnist á ensku Looking Ahead, og lýsir hinum margháttuðu störfum UNESCO. 21.30 Dýrlingurinn. Þessi þáttur nefnist Gimsteinaspæjarinn. Með aðalhlutverkið, Simon Templar, fer Roger Moore. Islenzkan texta gerði Stein- unn S- Briem- 22.20 Dagskrárlok. Þulur er Ása Finnsdóttir, 1315 Við vinnuna. 14-40 Hildur Kalman les söguna Upp við fossa- 15.00 Miðdegisútvarp, Burl Iv- es og barnakór. Múller Pg hljómsveit hans, Lulu Ziegler og Ted Heath og hljómsveit hans leika og syngja. 16 00 Síðdegisútvarp. Karlakór Akureyrar syngur. Janacek- kvartettinn leikur Strengja- kvartett op. 33 nr. 2 eftir Haydn. Haebler leikur á pí- anó Impromptu op. 142 nr. 1 eftir Schubert- 16.40 Útvarpssaga hamanna: — Ingi og Edda leysa vandann. 19.30 Kvöldvaka. a) Lestur forn- rita: Völsunga saga- Andrés Björnsson les (2). b) Þjóð- hættir og þjóðsögur- Hallfreð- ur Örn Eiríksson cand. mag. talar um söfnun þjóðlegra fræða. c) Jón Ásgeirsson kynnir íslenzk þjóðlög með aðstoð söngfólks. d) Grímsey á Húnaflóa- Þorsteinn Matt- híasson skólastjóri ræðir við Guðm- R. Guðmund.sson bónda. í Bæ á Selströnd. e) Á höfuðbólum landsins Magnús M. Lárusson flytur yfirlitserindi. 21.30 Víðsjá: Þáttur um menn og menntir. 2145 Píanósónata op. 90 eftir Beethoven. Hans Richter- Haaser leikur. 22 00 Lygin, sem aldrei var sögð, smásaga eftir Sherwood Anderson. Torfey Steinsdóttir þýddi. Guðmundur Pálsson leikari les. 22-20 Kvöldhljómleikar: a) Con- certo grosso bp. 64 eftir Handel. Boyd Neel strengja- sveitin leikur- b) Sellókonsert op. 85 eftir Elgar. Jacque- line de Pré og Sinfóníusveit Lundúna leika; Sir John Bar- birolli stjórnar. <gníinental hjólbarðaverksmiðjurnar nota eingöngu þessa vél við að snjónegla alla sína vetrarhjólbarða. BIFREIÐASTJORAR!—NYJUNG Látið okkur snjónegla alla hjólbarða yðar með hinni sjálfvirku, full- komnu O. K. U neglingavél, sem við höfum nú tekið í notkun á hjól- barðavinnustofu okkar. Með vélinni má snjónegla allar tegundir snjó- hjólbarða. Nákvæmni hennar tekur öllum öðrum vélum fram. Af annarri þjónustu okkar má nefna að við: " Skerum snjómunstur í hjólbarða, eins og undanfarna vetur. Höfum sérstaka vél til að losa hjól undan stótum bifreiðum. Höfum fullkomna ballancevél til að jafna misþunga í hjólbörðum fólksbíla, vörubíla og langferðabíla, án þess að taka þurfi hjólbarð- ana undan bílunum á meðan. Seljum allar stærðir af snjóhjólbörðum. Sendum um allt land gegn póstkröfu. — Viðgerðaverkstæði okkar opið alla daga kl. 7,30—22. GÚMMÍVINNUSTOFAN HF. Skipholti 35, Reykjavík. — Sími 31055. UTB0Ð LÖGTÖK Tilboð óskast 1 smíði á 2000 galvarahúðuðum sorp- ílátum. Útboðsgögn eru afhent í skrifstofu vorri, Vonarstræti 8. Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar. Samkvæmt kröfu borgarstjórans í Reykjavík f.h. borgarsjóðs, og að undangengnum úrskurði, verða vangoldin verzlunar- og iðnaðarlóðagjöld til borg- arsjóðs fyrir árið 1966, er féllu í gjalddaga 1. júlí s.l., tekin lögtaki ef þau verða eigi að fullu greidd að átta dögum liðnum frá birtingu þessarar auglýs- ingar. L0KAÐ í dag, föstudaginn 4. nóvember, vegna jarðarfar- ar, frá kl. 1—4 e.h. Gullsmiðir Steinþór og Jóhannes, Laugavegi 30. ÁBYRGD Á HÚSGÖGNUM Athugið, að merki f þetta sé á L húsgögnum, sem óbyrgðarskírteini fylgir. KaupiS vönduð husgögn. 02542 f RAMLEIÐANDI 1 NO. ||pt ^^BíaHeístara- ÉLAGI REYKJAVÍKUR HÚSGAGNAMEISTARAFÉLAG REYKJAVÍKUR Reykjavík, 1. nóvember 1966. Kr. Kristjánsson, yfirborgarfógeti.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.