Þjóðviljinn - 13.11.1966, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 13.11.1966, Blaðsíða 1
Sunnudagur 13. nóvember 1966 — 31. árgangur tölublað. «■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■■■■ !■■■■■■■■■■■■■! ■ ■■■■■■■■■■■■■■■!■■■■■■■■■ ■■—■■■■■—■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■' Vinnuveitendasambandið V hindrar ennþá samninga ■ Sáttafundinum í Búrfellsdeilunni sem hófst í fyrrakvöld lauk skömmu eftir miðnætti í fyrrinótt án þess neitt samkomulag næðist. Til nýs sáttafundar var boðað klukkan 2 e.h. í gær, en ekki höfðu borizt neinar fregnir af fund- inum, er blaðið fór í prentun síðdegis í gær. ■ Takist samningar ekki í deilunni nú um helgina hefst þriðja skyndiverk- fallið við Búrfell á miðnætti í nótt og stendur það í tvo daga, mámidag og þriðjudag. ■ Til þessa hefur Vinnuveitendasam- bandíð hindrað alla samninga í þessari langvinnu deilu og er óánægja starfs- mannanna við virkjunina orðin mjög mikil og almenn sem vonlegt er og miklar tafir hafa þegar orðið á fram- kvæmd verksins vegna þessarar deilu. • I £ , ^ HHIMIUUSIHniiaUUnillMIIIIHHUBUUIIINUHmUINUIMUinilUU ■■■■■■■■■•■■■■■ Gríma æfir tvo einbáttunga ■ár Fyrir nokkru eru taafnar æiingar hja Grimu •ár á tveim einþáttungum eftir unga, íslenzka ■fr taöfunda og er sagt nánar frá því á 12. síðu ■& blaðsins í dag. — Á myndinni hér til hlið- ar sést einn leikenda, Björg Davíðsdóttir. •h á æfingu hjá Grímu. Á 3. þúsund sveitabýla njóta enn ekki almenningsrafveitna ísland 1 — Sovét' rfkin 1 og 2 bið ■ Á Alþingi íslendinga og manna á meðal er nú mikið rætt um dreifingu sjónvarps um allt land sem auðvitað á að framkvæma sem fyrst. Var upp- haflega áætlað að heildarkostnaður dreifikerfis um allt landið yrðj 180 miljónir króna, en þegar er fyr- irsjáanlegt að hann fer mjög langt fram úr þeirri áætlun. ■ í þessu sambandi er ekki ófróðlegt að huga að annarri dreifingu um landið allt, sem flestir munu telja til meiri lífsnauðsynja en sjónvarpið. en það er dreifing rafmagns. Raforkuvinnslan hér í Inndi hehr dregizt nokkuð snmnn í ORKUMÁLUM, Ralorkumálaskriístoluunai nr. 14 ikemur íram m.a. að orkuvinnsla annars ársfjórðungs 1966 hefur dregizt tals- vert saman eða um 4,5 af hundraði frá sama timabili fyrra árs. Eru orsakir þær að vegna vatnsskorts dró úr orkuvinnslu flestra vatnsaflsstöðva á þessu tímabili. Á árinu 1965 dró einnig úr orkuvinnslu um 0,4% frá árinu áð- , ut. Dró þá einnig úr vinnslu vatnsaflsstöðva, en varmaaflstöðvar juku orkuvinnslu sína. enda bættust þá við nýjar dísilstöðvar og aðrar voru stækkaðar. Eins og útlitið er nú má búast við að heildarorkuvinnsla á þessu t ári minnki enn frá því í fyrra að því er raforkumálastjóri sagði Þjóðvilianum í fyrradag Við athugun á rafvæðingu landsins kemur í ljós, að um síðustu áramót voru enn nær þúsund sveitabæir án raf- magns og á annað þúsund voru að vísu með eigin rafstöðv- ar, en nutu ekki almenningsrafveitna. árinu 1963, var yfirleitt miðað við undir 1 km meðalvegalengd ó háspenriulínu milli býla. Síðan þessari áætlun lauk hefur ekki verið gerð nein föst áætlun, sagði raforkumálastjóri, en i stórum dráttum lagt fyrst þar sem byggð er þéttust, en síðan smátt og smátt út í strjálbyggðari byggð og nú er verið að vinna ásvæð- um þar sem meðalvegalengd á milli bæja er frá 1 og uppí 1% kflómetra. Verða útundan Að sjálfsögðu er ífoúum þeirra sveita sem enn hafa ekki fengið rafmagn mikið kappsmál að fá það sem allra fyrst og því spurði Þjóðviljinn raforkumálastjóra að lokum hver réði þvi hvar fyrst eða næst yrði lagt. Kvað hann það vera raforkuráð sem gerði tillögur um það til viðkomandi ráðherra og samþykktir væru að- eihs gerðar fyrir eitt ár í senn. Sagði Jakob að lokum að því miður væri fyrirsjáanlegt að alltaf yrðu eftir í landinu nokk- ur hundruð býli, sem ekki gætu fengið rafmagn frá almennings- veitum og yrðu að leysa vand- ræði sín fneð eigin dísel- eða vatnsaflsstöðvum. í 7. umferð Olympíuskákmóvs- ins tefldu íslendingrar við Sovét- menn. Friðrik gerði jafntefli við Spasskí og Guðmundur Pálma- son gerði jafntefli við Stein. Ingi á biðskák við Tal og Gunn- ar á biðskák við Polugajevskí. Önnur úrslit í 7. umferð urðu þessi: Danmörk 2% — A-Þýzka- land 114- Spánn 2 — Rúmenía 2. Bandaríkin 3 — Noregur i. Júgóslavía 1 — Tékkóslóvakía 1 og 2 bið. Argentína 1% — Búlgaría % og 2 bið. Ungverja- land 2 — Kúba 0 og 2 bið. Eftir 7. umferð er staðan því þessi: 1. Bandaríkin 18%, 1 bið, 4 ó- tefldar við Sovétríkin. 2. Sovétríkin 17%, 2 bið, 4 ó- tefldar við Bandaríkin. S. Júgóslavía 17 og 2 bið. *■ 4. Argentína 16 og 2 bið. 5. Tékkóstóvakía 15% og 2 bið. 6. Búlgaría 15 og 2 bið. 7. Rúmenía 15. 8. Ungverjaland 14% og 3 bið. 9. Danmörk 11%. 10. ísland 10% og 2 bið. 11. A-Þýzkaland 10%. 12. Spánn 10. 13. Noregnr 6%. 14. Kúba 5 og 2 bið. f 8. umferð tefla íslendin^' við Spánverja og í 9. umferð við Rúmena. xviiHHI olimpiada mundial de AJEDREZ IAHABAKACUBA Od-Kc»19fc6 Á þessu. ári var gert ráð fyrir að lokið yrði tengingu 200 býla við heildarrafmagnskerfi lands- ins, að þvi er Jakob Gíslason raforkumálastjóri hefur tjáð Þjóðviljanum, en ekki liggja enn fyrir skýrslur um það hve mörg þessara býla höfðu áður eigin rafstöðvar og hve mörg voru algerlega rafmagnslaus. Talið er að 5200 býli séu í byggð og voru um síðustu óra- mót 3108 þeirra rafvædd aí almenningsrafveitum en alls 1116 höfðu eigin rafstöðvar. 976 býli voru algerlega án rafmagns. Ekki er ákveðið hvenær öll þessi býlí verða tengd rafkerfi landsins, þau afskekktustu lík- lega aldrei, en annars fer það eftir fjárveitingum á hverju ,ári, hve langt er komizt. Enn hefur mikill hluti Vestfjarða ekki verið tengdur kerfinu, stór hluti Austurlands og hluti N-Þingeyj- arsýslu eru án rafmagns svo og talsverður hluti Dalasýslu og Snæfellsness. Þéttbýlið fyrst 1 10 ára áætluninni um raf- væðingu landsins sem hófst með árinu 1954, og breyttist reyndar í 11 ára áæthin og lauk með Spilakvöldið er í kvöld ★ Þriðja spilakvöld Sósíal- istafélags Reykjavikur verðwr haldið í kvðid í Tjarnargötn 20 og hefst það kl. 20,30. ★ Sýnd verður hin vinsæla kvikmynd „Sólríka Jalta". ★ Þá verða að venju * veitt •góð spilaverðlaun og konur úr Kvenfélagi sósíalista murvu ónnast kaffiveitingar af rausn. ★ Sósíalistar, fjöhnennið á spilekvöldið og takið með ykkur gesti. — Skemmtinefnd. Ný rakaeyðingnrtæki til að þurrka innviðf í tréskipum ! i l * Potemkin-trappan í Odessa ■..................... ■ - ^ Þessi mynd er frá bnrginni Odessa í Sovétríkjunum við Svartahaf og sýnir hina frgpgu Potemkin-tröppu sem liggur frá höfninni uppí borgina. Nafnið er til npnningar um uppreisnina á beitiskipinu Pot- emkin 1905, og trappan fræg m.a. vegna þess að þar ger- ist eitt af áhrifamcstu atrið- um kvikmyndar Eisensteins um' bcitiskipið og uppreisn- ina. — Við birtum þessa mynd hér á forsíðunni I dag til að vekja athygli á grein Guðmundar Böðvarssonar skálds á 7. síðu. Þar víknr Guðmundur að ýmsum um- mælum sem höfð voru eftir nokkrum þátttakendum í Baltíku-ferðinni um þcssa borg og Jalta á Krímskaga. Samábyrgð Islgnds á fiskiskip- um sem hefir síðan 1958 haft starfsmenn Samábyrgðarinnar með höndum skyldutryggingar tréfiskiskipa gegn bráðafúa, hef- ur nýlega keypt til landsins rakaeyðingartæki til þurrkunar á innviðum tréskipa. Hafa og Skipaskoðunar ríkisins að undanförnu gert tilraunir með tækið um borð í m/b Reyni íl, NK 47 og m/b Hauk RE 64, með þcim árangri að út úr innviðum Rcynis II voru dregnir 176 ltr. af vatni á 178 klukkustundum og úr innviðum Ilauks um 180 Itr. á 180 klst. Aðferðin var þannig, að fiskilest bátanna var hituð upp þar til lofthitinn var 25 gráður á Celcius, tækið síðan látið nið- ur í lestina, sem er vandlega lokuð, og sett í gang. Rakaeyð- ingin fer þannig fram, að tækið dregur loflið í gegnum sig á þann hótt að á leiðinni fer það í gegnum kælivafninga, sem gerir það að verkum að rakinn úr loftinu drýpur niður í þar til gert ílát, en loftinu er blás- ið þurrn út aftur. Þurra loftid leikur síðan um innviðina og dregur til sín raka úr þeim, sog- ast inn í tækið og þar endur- tekur rakaeyðingin sig. Fulltrúar Somóbyrgðarinnar og Skipaskoðunarinnar kynntust þessari þurrkunaraðferð í Noregi sl. sumar, fyrir atþeina norsks vísindamanns, hr. R. O. Ullevaai- seter, sem unnið hefur undan- farin ár á vegum norska ríkisins að 'rannsóknum fúavarna í norsk- um tréfiskibátuml Aðilar þéir, sem standa að þessum tilraunum gera sér góð- ar vonir um að ná árangri í foaráttunni gegn bráðafúa í tré- skipum, en hann orsakast af sveppum, sem hafa útbreiðslu- skilyrði í timfori, sem inniheldur yfir 20% raka, og segja má að undantekfiing sé, ef innviðir ís- lenzkra fiskiskipa hafi ekki það rakainnihald. Munið bazar- inn í Tjarnar- götu 20 í dag! ÞAÐ ER 1 DAG kl. 3 síðdegis sem Kvenfélag sósíalista efnir til hins árlega bazars síns i Tjamargötu 20, og eru þar að venju á boðstólum margir á- gætir munir. SÓSlALISTAR og aðrir velunn- arar félagsins eru hvattir til að fjölmenna á bazarinn og styrkja með því óeigingjamt starf kvennanna, sern-lagt hafa fram mikla vinnu við undir- búning bazarsins. Kaupmannafundur Stjóm Kaupmannasamtaka Is- lands hefur ákveðið að efna til almenns fundar kaupmanna í Átthagasal Hótel Sögu mánudag- inn 14. nóv. n.k. og hefst hann kl. 19,30. Á fundinum mun Jónas Har- alz, forstöðumaður Efnahags- stofnunarinnar flytja erindi um viðhorf í efnahagsmálum og síð- an svara fyrtrspumum umefna- hags- og verðlagsmál.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.