Þjóðviljinn - 13.11.1966, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 13.11.1966, Blaðsíða 6
g SÍÐA — ÞJOÐVILJINN — Sunnudagur 13. nóvember 19«6. Smásaga eftir O'FLAHERTY í þýðingu Málfríðar Einarsdóttur Hartn árteri til vanítri út al Mikjáll litli fór á faátur fyrir sólarupprás. Hann fór éirts hljóðlega og honum var unnt. Hann át tvasr snéiðar af smurðu brauði og drakk mjólk úr bolla. enda þótt þetta væri það sem hann sízt af öllu vildi kjósa sér til mórgunvérðar. En nú voru mikil tíðindi í vaend- um og hverju skipti það hvað máðúr fékk að éta? Hann átti sem sé að vera hjá svörtu ánni meðan hún bærí. Faðir hans hafði sagt að taiið hennar væri komið. og Vissulega mundi hanrt fá verðlaun; líklega þrjár pönnukökur, ef hann yrði fyrstur til að sjá lambið. Hártrt oþnaði varlega hliðið 6g læddist burt. Hann vildi ekki áð Jón bróðir sirtn vissí neitt um það að hann Væri farinn aS' vitja uffl ána. þvi þá mundi hánrt viljá fara líka. Hann flýtti sér eftir götuslóðanum, og sigrænu ruhharnir. sem spruttu báðu megin. strukust döggvotir við ermi hans og vættu hana. og hann var ekki Stærri en svo að rétt aðeins mátti grélna toppinn á húf- unni háns uppi yfir runnun- um, og hann sýndist skoppa áfram. taka dýfur og lyftast á Vjxl. Hann flýtti sér svo mík- ið að ópna hliðið að hann téif gat á skyrtuna sína bláu. en það fannst honum ekki gerá mikið til, því hann átti von á að fá nýja skyrtu á þrettánda afmælisdegi sínum. aðalveginum, inrt á götUrta gém lá yfir að haganum, þar sém faðir hans, sem var dómari, hafði verðlaunaána sína. Þéssí gata var um fjögur hundruð metrar á lengd, en honum fartnst hún óendanleg, og hann stiklaði á steinum eftir hennl. Það var vont að stikla á stein- um í skóm, og ekki nógu álið- ið érs til þess að vera berfætt- Ur, eða réttara sagt, fá að verá það. Hann öfundaði þá Stráka. sem fengtl að ganga berfættir allt árið, líka um háveturinn, sVo sem Jimmi sonur vinnu- martnsins á búgarðinum, sem alltáf gekk með flelður á fltóru- tánum og naut af því mikillar virðingar hiá öllum strákum í flkólanum. Hann kliíraði yfir hagagirð- inguna, klappaðí saman lófun- um og sagði: .,Rækals rollutet- ur“, en þetta fallega orð hafði hann lært af Jimma. Hann fór úr skóm og sokkum og faldi þetta í veggjarholU. SvO þaut hann af stað, hoppaði og skvetti sér, eff hælarnir géngu eins og bulla, brúnir, kringlótt- ir að sjá, þar sem þá bar við þjóhnappana. Grasið var vott og grundin hðrð en hann taldi sér trú um að þetta væri afar gaman. Hann smaug gegnum gat á girðingunni inn á næsta reit. ðg sá þar hvar kanífta var að bíta gras. Þá staðnæmdiít hann og hjártað fór áð bérjast ákáft. Nú var Slæmt áð hafá ékkí hund. Kanínan hæti að bíta. Hún sperrti eyrun. Svo reisti hún sig upp á afturfótunum, teygði álkuna og lét framfæt- urna lafa máttlausa, Svo fór hún aftur á fjóra fætur, lagði kollhúfur, lagðist síðan flöt á kviðinn og faldi eyrun og bærði ekki á sér. Mikjáll litli gelti ógurlega og þaut upp með sömu tilburðum og hundur, og kan- ínan flýtti sér burt allt hvað af tók, með stuttum örskjótum stökkum. Ekkert flást af henni nema rófan, hvít í daufu logn- inu, Mikjáll litli fór inn á næsta reit, en hvergi sást ærin. Hann fór upp á hól, kallaði „Kibba, kibba“ þrisvar, og þá heyrði hann sagt „Me-e-e‘‘ í næsta reít Og þangað hljóp hann. Æt- in var í tveimur fjarlægiistu reitunum. það voru litlir, lang- hyrndir reitir, sem afrpörkuð- ust á tvo vegu af klettpm, en girðlngarnar voru háar Og þykkir veggir úr gömlu vígi. í þeim reitnum, sem nær var, fann hann tíu ær og stóðu all- ar samsíða, og horfðu á hann, en lömbin þeirra fimmtán að tölu stóðu fyrir framan þessa breiðfylkingu og aðgættu hann með forvitni. Hann leit yfir hópinn og taldi, og komst að því um leið að svarta ærin var ekki meðal þeirra. Hann náði Varla auidanum fyrir éftirvænt- ingu. Ef til vlll var hún borin inni í næsta reit. Hann skreið gégnum gat á girðingunni, gekk varlega, forðaðist að stíga á* gras þar sem það óx hátt, svo ekki héyrðlst skrjáfa í. Það var bannað að ónóða ó á mcðan hún var að bera. Hann gægðist gegnum gatið en sá ekki neitt. Þá skreið hann að opinu og skimaði tU hægri og vinstri. Þar stóð ærin fyrir innan og hafði framfæturna uppí á þúfu., Hún var ákaflega vambmik- il og kviðurínn skarst í odda á báðum síðum og svo var að sjá sem fæturnir gætu varla borið hana. Hún vatt til hÖfð- ittu Og hlustaði. Míkjáll lítli hélt niðri í sér andanum, og þorði ekki að bæra á sér. Fyrir engan mun mátti hann gera ána hrædda. Hann iá á grúfu í ó- þægilegum stellingum svo að tala hrökk af buxnastrengnum Og þó vissi hann að axlaböndin hlutu að hafa losnað. Hann sagðí aftur „Rækals rollutetur". og hét því að biðja móður sina að láta sig hafa belti til að girða sig með í stað axlaband- anna, eins og Jimmí hafði. Síð- an skreið hann spottakorn burt frá gírðingurmi, tók af sér axla- börtdín og batt þau^eins og bélti Utan um slg. Hann kenndi til í mjöðmurtum undan þessu, en samt leið honum betur og honum fannst hann vera miklu mannalegri. Svo fór hann aftur að gat- inu og leít í gegnum það. Svarta ærin var kyrr á sama stað. Hún rótaði upp moldinni með framfætinum og gekk á svlg og i hring, eins og hún þyrfti að leggjast en þyrði ekki. Við og víð gnisti hún tönnum með ærandi ískrl, gletti grön- um og vatt höfði til hliðar. Mikjáll litli Varð allur að einni sárri meðaumkvun, og hann skildi ekkert í hinum án- um að koma ekki til að hjálpa henni og hughreysta hana. Svo fór hann að hugsa um það hvort móður sinni mundi hafa liðið svona illa í fyrra þegar hún átti litla barnið. Það hlaut að hafa verlð. þvi læknirinn var sóttur. Allt í elnu lagðist svarta ær- in á hnén. í þessum stellingum var hún féeinar sekúndur, en síðan jarmaði hún aumkvunar- lega og hné út af með alla fæturna sperrta frá sér og hausinn á stóru þúfunni eða hólnum en afturhlutinn seig niður í slakkann. Þá gleymdí Mikjáll litíi því alveg að ær- in átti bágt. Hann varð ofsa- glaður. Hann gleymdi að draga andann. „Ó“, sagði hann. Ærin teygði sig, brölti á fætur, færð- ist i hring og aftur í hring, gnísti tönnúm. • Mikjáll litli læddíst nær. Hún horfði á hann kvíðafull, en komst ekki neitt. Hann sleit fornistið og sá í litla lambsfætur. Svo tók hann fast en varlega utan um þá og tóg- aði í. Kindin jarmaði gftur og barðlst af alefll við að losa sig við burðinn. Svo íæddist lamb- ið og lá þar í grasinu. Mlkjóll andvarpaði af feigin- leik og fór að kara lambið með nöglunum af mestu ákefð. Ær- in sneri sér við og þefaði af lambinu, og það heyrðist skrýt- ið ónægjuhljóð djúpt niðri í henni. Lambið, sem var hvítt, en hulið gulu slími, fór nú að kvika, reýndi að standa upp. en datt út af o" Mu-*án i-aif áfram að kara þa'ð með nöglun- um, og boraði upp at,/ þess og eyru tíl þess að ná burtu slímínu. Hann var svo niðursokkinn í þetta að hann tók ekki eftir þvl að ærin hafði fært sig fjær, og það var ekki fyrr en lambið var staðið upp og hann ætlaði að fara að koma því á spena, að hann tók eftir þvi að ærin var að bera Öðru lambi. „Rækals rollutetur'1, sagði Mikjáll litli. „sex verða ponnukökurnar, sem ég fæ“. Seinna lambið var hvítt eins og hitt, en hafði svartan blett á hægra eyra. Mikjáll karáði það af mikilli prýði, en hvarfl- aði þó frá til að sinna hínu lambinu, koma þvi á fætur og slyðja það meðan það tók fyrslu sporin. Ærin hélt áfram að snúast i hring með lágum kokhljóðum, milli þess sem hún kom með snoppuna til að þefa af lömbunum, eirðarlaus og flöklandi eins og skóla- stelpa, en kleprarnír neðan á reifinu skókust til hvenær sem hún færði sig tii. Þá tók Mikj- áll litli fyrra lambíð og reyndi að koma því á spena, en það fékkst ekki til að sjúga, heldur rak snoppuna í reifið eins og hvert annað erkiflón. Þá stakk hann fingri í munn þess, tók um spena með hinni hendinni og tókst að koma honum upp í lambið. Síðart kreisti hann spenann og volg mjólk spýtt- ist upp í lambið. Þá fór það að dilla dindlinum, hristi sig svo, setti hnykk á höfuðið og fór að sjúga'. Þegar Mikjáll lítli var að því kominn að koma seinna lamb- ii}u á spena, stundi ærin aftur og færðí sig fjær. Hann sagði „Kibba, kibba, kibba mín“ og setti lambið fyrir hana, en hún sneri sér undan með aumkv- unarlegum jarmi, gnísti tönn- um og stappaði niður fótum. „Rækals rollutetur“, sagði Mikj- áll litli, „þú ert þó ekki að bera þriðja lambinu?" Aftur lagðist ærin, rétti frá sér fram- fæturna og reigði hálsinij. og um- leið fæddist þriðja lamb- ið, og var það svart. Nú fór hún letilega á fætur, og var nú orðin grönn og vel á sig komin. Hún hristi sig á- kaft, leit ekki við lömbunum, en fór að bíta af ákefð, en gaf sér þó tíma til að segja me-e-e, við og við,< Mikjáll litli var nú orðinn afar glaður, og hann tók til við svarta lambið, karaði það, og kom því á fæturna. Síðan kom hann öllum lömbunum á spena, því ærin sinnti því ekki en hélt áfram að bíta það sem hún náði án þess að færa sig úr sporunum, en þefaði af einu og einu lambi við og við. „Rækals rollutetur", sagði Mikjáll aftur og aftur, og var þá að hugsa um væntanlega frægð sína, að ekki yrði talað um annað en sig í hella viku. Það var • nokkuð sem sjaldan bar til, að ær væri þrílembd. Hann kom þeim öllum í skjólgóðan stað undir girðing- unhi. Svo þurrkaði hann af höndunum á sér á grasi. Hann opnaði sjálfskeiðunginn sinn og skar kleprana úr reifi ærinnar, svo lömbin skyldu ekki glæpast á þessu og deyja af því. Svo lelt hann á þau 1 síðasta sinn, sagði „Kibba, kibba“. blíðlega, sneri sér við og fór, En þegar hann kom að skarð- inu nam hann allt í .einu stað- ar. Svo sneri hann sér við til lambanna og skoðaði hvert um sig. „Þrjár gimbrar", eagði hann undrandi, „Rollutetur, aldrei hefur þetta komið fyrir áður. Faðir minn gefur mér stórfé". Á heimleiðinni gólaði hann með skrítnum hljóðum af ein- skærri kæti. ■■■■•rttaaaAaftftkiifthftaéftM !■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ miiii Jólasveinarnir Ekki ér ráð nem* í tíma eé tékið. — Að vísu eru enn nökkrar vikur til jóla en tím- inn líður íljótt og ef ykkr.ir dytti f hug áð smíða jólagjöf handft .litla bróður, þá eru hér tvær teikningar af jólasvein- um, sem nota má sem kerta- stjaka. Þið takið fyrst tftikn- inguna upp á pappír með kalki-pappfr og límið síðan blaðið með teikningunni á 5 millimetra krossviðarplötu. Líka gætuð þið bara klippt myndimar úr blaðinu og límt þær á krossviðinn. — Síðan er sagað út með laufsöginni og þarf þá að saga nákvæm- lega eftir útlínum teikning- anna. — Síðan þarf að elípa vel allar útþrúnir með frekar fínum sandpappír. — Þegar þið hafið lokið við að smíða jólasveinana, þart að smíða trékloflsa, sem sveinamir *ru festir á þannig, að naglar ftru reknir gegnum bakhlið jóla- svéinanna, þar sem merkið X er á teikniogunni, inn f bak- brúnina á klossunum. Fram- arlega á þessum tréklossum eru boruð göt nokkuð niður í viðinn. Þau eru fyrir kerta- endana. — Stærð klossanna mætti vera nálægt 10x8 sm Og þykktin 2 sm og er þá sá klossi ætiaður framan við stærri jólasveininn. Hann er Víst kallaður Þvörusleikir. Klossinn á minni jólasvein- inn, Giljagaur, er minni eða í kringum 8x8 sm. Þegar lok- ið er við að setja kiossana á jólasveinana, mætti faraað mála. — Húfumar eru nátt- úrlega rauðar, sokkar bláir, sleifín gul, o.s.frv. — Þið málið með vatnslít- urn og þegar því er lokið og allt er vel þurrt orðið msetti lakka yfir með Cftlloulose- lakki, frekar þunnu. : ! "■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■•■■■■■■■■■■■■■■•■■■■■■■■■■•■•■■■■■■■■■■■■•■•■•■*■■■

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.