Þjóðviljinn - 13.11.1966, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 13.11.1966, Blaðsíða 4
4 SlÐA — ÞJÖÐVTLJINN — Surmodagnr 13. nóverrtber 1366. Otgefandi: Samelningarfloltkux alþýöu — Sósíalistaflokk- urinn. Ritstjórar: Ivar H. Jónsson (áb). Magnús Kjartansson, Sigurdur Guömundsson. BVéttaritstjóri: Siguröur V. Friðþjófsson. Auglýsingastj.: Þorvaldur Jóhannesson. Sími 17-500 (5 lfnur». Áskriftarverð kr. 105.00 á mánuði. Lausa- aöluverð kr. 7.00. Kaldastriðsvirkin að hrynja 17irki hins kalda stríðs hrynja nú hvert af öðru * um allan hinn svonefnda vestræna heim. Stefna kalda stríðsins var og er skefjalaus andkommún- ismi á yfirborðinu, en í reynd grimmileg auðvalds- stefna, yfirdrottnunarstefna, heimsvaldastefna öfl- ugasta auðvaldsríkis heims, Bandaríkjanna. í kalda stríðinu var allt framferði bandarískrar heimsvaldastefnu og afturhaldsbandamanna henn- ar um víða veröld afsakað með einfaldri áróðurs- formúlu: Baráttan gegn kommúnismanum. ffjessari formyrkvun. kalda stríðsins er að linna, * einnig hér á landi, enda þótt kalda stríðið eigi hér enn duglegri forsvarsmenn en víðast annars staðar í Vestur-Evrópu. Öðru hvoru birtast í nató- blöðúnum greinar með allt öðrum blæ, og má nefna sem dæmi grein Ólafs Jónssonar í Alþýðu- blaðinu sl. sunnudag um Víetnam og grein Sig- urðar A. Magnússonar í Morgunblaðinu í gær um sama efni, báðar ritaðar vegna heimsóknar sænsku skáldkonunnar Söru Lidman og þess styrs sem um för hennar stóð og erindi til íslands. Ólafur Jóns- son telur Víetnam-málið ekki svo einfalt að það „leysist 1 einni svipan þótt Bandaríkjamenn hyrfu þaðan á brott með her sinn eða öllu rettlæti yrði fullnægt ef þjóðfrelsishreyfingin kæmist að völd- um. Engum kemur það í hug í alvöru. En engum þarf heldur að blandast hugur um, að það eru Bandaríkjamenn sem ásamt Frökkum bera mes'ta ábyrgð á harmleiknum í Víetnam serh ágerist dag frá degi fyrir opnum tjöldum og augum alls heims. Þar fer iðnvætt stórveldi, öflugasta heryeldi heims grimmilegu stríði gegn vanþróuðu smáríki í nafni frelsis og menningar; þar birtist vestræn menning í sprengjuregni, napalmfuna, auðn og tortímingu“, segir Ólafur í Alþýðublaðinu. Og í grein Sigurðar A. Magnússonar í Morgunblaðinu í gær segir hann m.a.: „Ef menn ganga með þá grillu að Bandaríkin séu að þjóna málstað lýðræðis í heiminum með atferli sínu í Víetnam, Dómíníska lýðveldinu og víðar, mættu þeir sömu menn gjarna velta því fyr- ir sér í góðu tómi hvers vegna Bandaríkjamönnum er svo gjarnt að styðja við bakið á verstu aftur- halds- og einræðisöflum í Asíu, Afríku og Róm- önsku Ameríku. Að minni skoðun hefur ekkert ein- stakt ríki unnið kommúnismanum í vanþróuðum löndum jafnaugljóst gagn og einmitt Bandaríkin með þeirri nálega ófrávíkjanlegu stefnu að styðja forréttindaklíkur, kúgara og arðræningja 1 þess- um löndum. Jafnvel í löndum eins og Grikklandi þar sem maður hélt að lýðræði væri á næstu grös- um, er árangur slíkrar stefnu að koma á daginn með næsta átakanlegum hætti“. TTvorugur þessara greinahöfunda hefur farið dult með andstöðu við kommúnisma, og blöð þeirra gengið langt til móts við Bandaríkjaáróðurinn. Þó greinar þeirra séu enn sem rödd hrópandans eru ‘þær einnig vottur þess að hið kalda stríð og ofstæk- isformúlur þess séu einnig hér á landi að missa máttinn. — s. Vetrarstarfsemi leikfétagsms Grímu Framhald af 12. síðu. niðri í Tjarnarbsc þar sem æf- höíunda og að notast við þá starfskrafta sem í félaginu eru. ingar eru hafnar á tveimur ein- Allir leikarar Grímu eru útskrif- þáttungum — og biðjum við aðir úr viðurkenndum leikskól- Brynju um að segja okkur frá um og er því engin þörf á að Íeikritum þessum. leita út fyrir hópinn ei»s og áður — Fyrir viku hófust æfingar hefur verið gert. hjá Grímu á einþáttungi eftir Hlutverkin j >>Ég er afi minn^ Magnus Jonsson og nefmst sa eru nín talsins fara efUrtald. TTrt ofí rvMnw*1 ATji or mrvIiÁ . _, _, _, ír leikarar með þau: Jon Julius- son, Arnar Jónsson, Sigurður Að öllum líkindum mun Birgir gera leikmyndirnar sjálfur. f>að er semsagt meiningin að hefja sýningar á leikþáttunum tveimur í lok þessa mánaðar og taka síðan fyrir öpnur verkefni eftir jól. — RH. Ég er afi minn“. Nú er málið ekki svo einfalt að höfundurinn skrifi leikritið og skili því síðan K^rissonrkjartán^Ra^arsson, af ser- heldur mætlr hann a Jóhanna Norðfjörð, Björg Da- hverja æfingu og kemur oft víðsdóttir> oktavia Stefánsdóttir með tillogur um breytmgar a sem fer með 2 hlutve'k og Þór_ leikritmu og getur vel fanð svo hildur ÞorleifsdóttiI. sem sér um að hann verði búinn að endur- semja það áður en það verður látbragðsleik í enda leikþáttar- ins. f>að má minnast á að Am- frumsýnt! Með þessu viljum við ar Qg S!gurður léku í leikriti gefa ungum leikntahofundum Magnúsar Jónssonar sem sýnt tækifæri til að kynnast starfinu var í fyrra. Leikstjórnina önn- i leikhusmu._ Fjorir leikntahof- umst við Magnús j sameiningu undar eru nu i Gnmu þeir Er- og sigurjón Jóhannsson hefur lmgur E. Halldorsson, Guðmund- gert leikmyndir sem eru með all ur Steinsson, Magnus Jonsson nýstárlegu sniði. og Oddur Björnsson. í fyrra var leikritið „Frjálst Með leikþætti Magnúsar verð- framtak Steinars Ólasonar í ver- ur sýndur einþáttungurinn öldinni" eftir Magnús sýnt í „Lífsneisti“ eftir Birgi Engil- Tjamarbæ og unnu meðlimir berts, en það er nýr leikþáttur Grímu að þeirri sýningu' Við sem ekki hefur birzt áður. Eins reynum að leggja áherzlu á að og kunnugt er var sýnt leikritið sýna verk eftir unga íslenzka „Loftbólurnar“ eftir Birgi í Lind- ___________________________<j>arbæ í fyrra; og nemendur Menntaskólans í Reykjavík ætla að setja upp leikrit eftir hann í vetur. Hlutverkin í „Lífsneista" eru tvö; gömul kona ræðir við leik- fangakanínu. Æfingar á þessum leikþætti eru nýhafnar en ekki er búið að ganga endanlega frá því .hverjir fara með hlutverkin. Lýsisherzlu- verksmiðja • Jón Gunnarsson verkfræð- ingur hefur sent Þjóðviljanum svofellda athugasemd: Vegna umræðna á Alþihgi og ummæla í dagblöðum vil ég taka fram, að ég hef, ekki lagt tiil, að byggð verði lýsís- herzluverksmiðja með 50 tonna afköstum á sólarhring. 1 álitsgerð minni notaði ég steerð verksmiðju, sem unnið gæti úr 50 tonnum af lýsi á sólarhring sem grundvöll til að reikna út hvort tfmabært væri að reisa lýsisherzluverk- smiðju á íslandi, en jafnframt tók ég fram í álitsgerðinni að rannsaka þyrfti, áður en lýsisherzluverksmiðja væri byggð, hve hagkvæmt væri að hafa afköst hennar mikil. Jón Gunnarsson Kveikja þarf á Ijósunum aftur! • I>að var þörf ráðstöfun á sínum tíma þegar komið var fyrir á blindhæðinni á öskju- hlíð akreinaskiptingu, eyju á miðju Reykjanesbrautarinnar og akreinamerki með ljósum fyrir ofan á hvorum enda eyj- unnair. Kópavogsbúi sem vinnur í Reykjavík og ekur þessa leið daglega, oft í myrkri, hringdi til blaðsins í gær og kvartaði yfir því að þessi Ijós hefðu nú ekki logað í hálfan mánuð og því ekki hægt að greina um- ferðarmerkið í myrkri. Beinum við þessu hér með til viðkom- andi yfirvalda- Jólafargjöld Framhald af 12. síðu. Þar sem síðustu ferðir frá út- löndum fyrir hátíðar eru að jafnaði mjög ásetnar, er fólki sem hyggst notfæra sér þessi bagkvæmu jólafargjöld bent á að tryggja sér far tímanlega. Gildis- tími fargjaldanna er einn mán- uður frá því ferð hefst. Aukavinna fyrir húsmæðiir Óskum eftir nokkrum konum til að selja happdrættismiða í ákveðnum borgarhverf- um. — Góð sölulaun. Styrktarfélag vangefinna, Laugavegi 11. — Sími 15941. Suður um höfin ■ . f Miðjarðarhaísíerð — Regiita Maris — September 1967. Áætlun okkar um Miðjarðarhafsferð „Regina Maris“ liggur nú frammi á skrifstofum okkar í Reykjavík og á Akureyri. Tekið er á móti pöntunum frá n.k. mánudegi að telja. Viðkomustaðir eru La Coruna á Spáni, Tangier, Aþena, Beirut, Napoli, Cadiz og Lissabon. „Regina Maris“ er nýtt skip og er búið öllum nýtízku þægind- um þ.á.m. loftkælingártækjum og jafnvægisbúnaði. Stærstu klefar eru þriggja manna og allir klefar eru með handlaug og W.C. Tvímælalaust verður ferð þessj ein sú skemmtilegasta sem völ verður á n.k. sumar. FERÐASKRIFSTOFAN Lti IIMI D & LEIÐIR I Aðalstræti 8. Sími 23413. BÝÐUR YÐUR GRILLAÐA KJÚKLINGA GLÓÐAR STEIKUR HEIIAR& KALDAR SAMLOKUR SMURT BRAUÐ & SNITTUR KSKXXK suðurlandsbraut 14 simi 38550 föníineníal HjólbarBaviðgerðir OPIÐ ALLA DAGA (LlKÁ SUNNUDAGA) FRÁ KL. 8 TIL 22 GÚmíVINNUSTOFAN HF. Skipholti 35, Roykjavlk SKRIFSTOFAN: sfmi 3 06 8ð VERKSTÆÐIÐ: sfmi 310 55 Viðgerðir á skinn- og rúskinnsfatnaði. Góð þjónusta. Leðurverkstæði Úlfars Atlasonar. Brötugötu 3 B. Sími 24-6-78. KENNSLA OG TILSÖGN í latínu, þýzku, ensku, hollenzku, frönsku. Sveinn Pálsson Sími 19925.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.