Þjóðviljinn - 24.11.1966, Side 5
Firrnntudagur 24. nóvamber 1-966 — ÞJÓÐVILJXNN' — SlÐA J
bokmenntir
Veðrið er hvorki vont né gott
Guðniundur Daníelsson:
Turninn og teningurinn.
Skáldsaga. Isafoldarprent-
smiðja. 248 bls.
Guðmundur Daníelsson er
harðduglegur maður; ná
hefur hann sent frá sér fimmt-
ándu skáldsögu sína.
Sögusviðið er vanxandi pláss
á Suðurlandi, Hlaðbæ-r, tfminn
eru árin milli striða og her-
námsárin. Höíundur segir frá
þvi hvernig þetta pláss verður
til, hvernig hús rísa, svo og
mjólkurstöð og önnur mann-
virki, verzlun eflist og þar
fram eftir götunum eins og
tíðkast f mörgum plásssögum.
En þessar hræringar í þjóðlíf-
inu fá mjög lauslega meðferð
hjá höíuncfi, en verða hálfveg-
is utangátta — enda er áhuga
hans ekki þangað stefnt.
Höfundur kemur sér upp
nokkrum hópi persóna og er
um helmingur þeirra systkini,
að þeim beinist athygli hans
og þá fyrst og fremst að þeim
sem einstaklingum, persónuleg-
um átökum milli þeirra — og
þá ekki hvað sízt á vettvangi
blessaðrar ásfcarinnar, svo ogað
metnaði þeirra, sem einkum
beinist að einhverskonar frama
í Jistum. Félagsleg tilvcra per-
sónanna er miklu minni gaum-
ur gefinn; þessi bók verður
einna helzt kölluð sálfræðileg
skáldsaga ef beðið er um vöru-
merki.
Tveir bræður, ólí-kir mjög,
GLAÐIR DAGAR
Olöf Jónsdóttir: GLADIR
DAGAR. Ægisútgáfan 1965.
Þetta er barnabók tileinkuð
litla sonarsyninum. Og inni í
bókinni eru sögurnar honnar
ftmmu, sem hún segir bæði litl-
um drengjum og litlum, stúlk-
um. En það er meira en sög-
ur í þessari bók, það eru líka
myndir af fólkinu, bömunum,
dýrunum og landslaginu, sem
sögumar eru um og svo er
eitt enn: það er lag við eitt
ljóðið á nótum, svo þau börn,
sem kunna á eitthvert hljóðfæri
gete spilað það eftir nótunum^
Það eru 14 sögur og ljéð J
þessari bók og allar sögumar
eru fallegar og hugljúfar, en
þær em líka skemmtilegar fyr-
ir böm og segja frá ýmsu, sem
gerist f heimi barnanna: Þegar
þau hætta sér út á hafísinn sem
þá er orðinn landfastur norður
á Ströndum og bjarndýrið veð-
ur að þeim og ein Jítil telpa,
sem ekki er nógu fljót til að
fylgja hinum bömunum eftir á
flóttanum, verður eftir á ísn-
um. Hvað verður henni til
bjargar? Þá er frásögnin af
öskudeginum og öskupokunum,
hvemig stúlkunum heppnaðist
stundum, en stundum
ekki, að hengja ösku-
poka á piltana f gamla daga
og hvemig þeir reyndu líkaaó
hengja lítinn poka með steini
og kannski bréfmiða, sem eitt-
hvað var skrifað á, á bakið á
stúlkunni eða stinga honum i
svuntuvasa hennar. Frá öllu
þessu segir Ólöf skcmmtilega
og á fallegu máli, sem ekki
hefur hvað minnsta þýðingu
fyrir böm, sem eru að byrja
að lesa bækur. Og öllum þess-
um sögum og ljóðum fylgja fal-
legar myndir eftir listakonuna
Vigdísi Kristjánsdóttur, og sýna
atburðina, sem eru að gerast:
Skáldið fleygir öskupokanum
með gullsaumuðu hörpunni, en
forvitnir drengir, sem bera ó-
smeykir öskupoka framan á
barminum horfa kímileitir ú
reiða skáldið, sem þykir skömm
að bera öskupoka og tvær ung-
ar slúlkur, sem híirma örlög
ofurlítils listaverks gan.ga von-
sviknar burtu. Heimasæjtan og
vetrarmaöurinn er líklegaeinna
skemmtilegasta sagan, og þar
gerist það að jafntefli verður
milli heimasætunnar og vetrar-
mannsins, en. leikurinn milli
þeirra er harður með öskupok-
ann og steinvöluna og oft tví-
sýnt hvort þeirra muni vinna
leikinn. Myndin, sem fylgir
sögunni Kaldir páskar, sýmr
hafísinn, vágestinn okkar hér
á Islandi, í ógn sinni og fegurð
og bjamdýrið, sem bömin urðu
svo hrædd við. Kápumyndin,
sem cr litprentuö á við söguna
Vor, hún er líka prentuð eftir
blýantsteikningunni inni í
Snn eitt bindi komið út af
safninu Merkum ísiendingum
Bókfellsútgáfan hefur sent
frá sér nýtt bindi af safninu
Merkum íslendingum og er þetta
5. bindið í síðara flokki þessa
ritsafns. Jón Guðnason fyrr-
verandi skjalavörður hcfur séð
um útgáfuna en bókin hefur aö
geyma ævisöguþætti 12 merkra
manna eftir jafnmarga höfunda.
Auk þess fylgir nafnaskrá.
I bókinni eru eftirtaldir
ævisöguþættir: Ari Þorgilsson
fróði eftir Halldór Hermanns-
son. Gísli Magnússon (Vísi-Gísli)
eftir Jakob Benediktsson. Guð-
mundur Bergþórsson skáld eftir
Finn Sigmundsson. Gísli Kon-
ráðsson sagnaritari eftir Jón
Guðnason. Magnús Grímsson
þjóðsagnaritari eftir Hallgrím
Hallgrímsson, Jón Jónsson ritari
eftir dr. Jón Helgason. Svein-
bjöm Sveinbjörnsson tónskáld
gftir Baldur Andrésson. Björn
Sigfússon alþingismaður, eftir
Þorstein B. Gíslason. Magnús
Helgason skólastjóri eftir Ás-
mund Guðmundsson. Guðmund-
ur Finnbogason landsbókavörð-
ur eftir Guðm. G. Hagalín.
Halldór Hermannsson bókavörð-
verða helztir gerendur þessarar
sögu. I öðrum þeirra, Ármanni
Grímsen, finnum við enn einn
þorpskónginn: kaldlyndur og
harðduglegur strigakjaftur hef-
ur með slóttugheitum byggt
upp mikinn auð og vald yfir
Illaðbæ og haft samvirinuhreyf-
inguna að stökkpalli. Síðar,
þegar halla tekur undan fæti,
lítur hann smáum augum ásitt
veraldarvafstur, fær sér bækur
að lesa og hafnar — auðvitað —
á galeiðu Einars Benediktssonar.
Ármann þessi er ekki beint
leiðinleg persóna og höfundi
tekst að ljá honum eðlilegra
tungutak en flestum öðrum —
en hann er settur saman á
mjög einfaldan og gamalkúnn-
an hátt, með tilkomu hans hef-
111
Jón Guðnason
ur eftir Stefán Einarsson og
Pálmi Hannesson rektor eftir
Jón Eyþórsson.
Bókin er prentuð í Prentsm.
Odda, Sveinabókbandið annað-
ist bókband en myndamót gerði
Prentmót.
Ólöf Jónsdóttir
bókinni og nýtur sín þar ennþá
betur en í litunum, sem eru
nokkuð sterkir, en börnum þyk-
ir reyndar ekki alltaf gaman
að skærum litum.
I einni sögunni á Lísa litla
afmæli og öll húsdýrin fagna
með hcn.ni, heimalningurinn,
hundurinn og stóri skrautlegi
haninn sperrir sig ú bæjar-
veggnum. Svo fer lítil tclpa i
hjásetu mcö hundinn sinn og
sögubókina, sem hún siturmeð
undir klettinum þar sem hún
getur séð yfir fallegt landslag
og fjöllin norður á Ströndum
þaðan sem hún Ólöf Jénsdóttir
er ættuð eða þú frá einhverjum
öðrum stað, sem hún Vigdís
teiknar svo fallega mynd af.
Svo eru nokkrar sögur eftir i
bókinni um Kisu og Rjúpuna.
Það eru fallegar myndir af þeim
öllum og ekki sízt ein af göml-
um torfbæ, sem nú sjást varla
lengur, því það er kominn ann-
ar byggingarmáti í sveitunum
okkar á íslandi.
Það þarf en.ginn að fyrirverða
sig fyrir að gefa bami þessa
bók í jóla- eða afmælisgjöf, því
hún er einmitt tilvalin og við
barna hæfi.
Ægisútgáfan, sem hefur gefið
bókina út, hefur auðsjáanlega
vel til hennar vandað, þvi hún
er prentuð á ljómandi fallegan
pappfr með skýru og mátulega
stóru letri.
Sigríður Einars
frá Munaðarnesi.
ur ekkert nýtt spurzt af ís-
lenzkum smákóngum. Forvitni-
legri er Jón bróðir hans, kall-
aður Island. Hann átti sérung-
ur stóra drauma um að sigra
heiminn með söng, en hafði ekki
áræði til að hefja þá glímu
fyrir alvöru, drekkti síðan
metnaði sínum í grátbroslegri
sambúð við mæðgur nokkrar
— en hlýtur, áður en lýkur
nokkra uppreisn þegar hann
rís til þrjóskufullrar andstöðu
við hernámið, meðan bróðir
hans. Ármann, grípur það feg-
ins hendi sem gróðalind ágæta.
I”- þessari bók em fleiri mis-
heppnaðir listamenn en
Jón Island. Vera systir hans, er
misheppnuð þjóðlagasöngkona,
Húnbogi, eljari hans, er skáld
sem ekki yrkir, kona hans,
Lilja Fönn, er ballerína sem
berklar bmgðu fæti fyrir, vin-
kona hans Gyða (kona Ár-
manns) er sjálf lútin skrifa
seinni hluta Turns og tenings
eftir að hún er orðin úrkula
vonir um að skáldskapardraum-
ar sínir rætist í Jóni, sem hún
gaf söngvaranafnið ísland og
Húnboga, sem einnig er skjól-
stæðingur hennar.
Draumar um list og skáld-
skap em því fyrirferðarmiklir
í þessari sögu. Gallinn er hins-
vegar sá að þeim er lýst með
ákaflega almennum og hvers-
dagslegum hætti: fátæklegir ór-
ar um hin stóm augnablik
frægðarinnar, algeng stóryrði
um Skáldið og Listina. í>essi
listrænu vandræði koma skýrast
fram í Gyðu, lconu Ármanns
þorpskóngs. Allar h'kur henda
til þess, að henni sé ætlað mik-
ið hlutverk í sögunni — en f
raun réttri ,veld.ar.hún .þarmjög
smáum hræringum, þessi fyrir-
ferðarmikla persóna verður
varla til annars en að gera
hátíðlegar og oft tilgerðarlegar
athugasemdir um menn og
málefni: „En hún varaði sig
ckki á listamannasálinni: Það
er hægt að villa henni sýn í
í þvf smávægilega en innsta
og dýraste drauminn sinn læt-
ur hún ekki taka frá sér“ (bls.
148) eða „Hjarta mitt lauk sér
upp fyrir stolti hans og kjarki
og fyrir ástinni sem hann bar“
(bls. 173). Á kápu bókarinnar
er það tilkynnt, að „formið sé
mjög nýstárlegt“ og er þá lfk-
lega átt við það tiltæki höf-
undarins að láta Gyðu þessa
sjálfa segja síðari hluta sög-
Guðmundur Daníelsson
unnar — en því miður ervand-
séð að sú ráðstöfun verði til
tilbreytingar eða skipti nokkru
máli yfirleitt.
Og það er mikið um ástir
í þessari bók. Stundum hljóma
þær lýsingar eins og skopstæl-
ingar á vissri hefð („Unz þar
kemur að lokum að alda blóðs-
ins nær hæð sinni fullri og
holskeflan hrynur“) — eru þó
settar fram í rammri alvöi'u.
Annars verður það helzt til tek-
ið um ástalífið hve fjölbreytt
það er: tvær systur um einn
mann, mæðgur um einn mann,
sifjaspell, íetisismi, ögn af lesb-
isma — líklega helzt til mikið
af svo góðu til þess að höfund-
ur verði ekki grunaður um
græsku.
Framhald á 7. síðu.
Þrjar nyjar
barnabœkur
fró Fróða
Nýlega eru komnar út þriár
barnabækur frá Fróða, tvær ís-
lenzkar og ein sænsk.
Strokubörnin heitir ný bók
eftir Hugrúnu, en hún hefur áð-
ur sent frá sér sex bama- og
unglingabækur. Segir höfundur
í formála, að sagan sé skrifuð
eftir samnefndu bamaleikriti,
sem samið var fyrir barnatíma
útvarpsins,- og hefðu þá ýms-
ir hlustendur látið í ljós óskir
um að það kæmi út í söguformi.
Bókin er 147 bls., prentuð í Off-
settprenti. Torfi Ólafsson teikn-
aði kápu.
„Týndir á öræfum“ heitir
saga eftir Eirík Sigurðsson, ætl-
uð börnum og unglingum frá
10—14 ára. Segir þar frá
drengnum Palla og hestinum
Rauð, sem Palli leitar að sum-
arlangt. Bókin er 127 bls., mynd-
ir gerði Ragnhildur Olafsdóttir.
„Lotta í Ólátagötu" heitir
bók sem ætluð er yngstu les-
endunum eftir Astrid Lindgren,
einhvem þekktasta bamabóka-
höfund Svía. Þar segir frá fimm
ára telpu sem var i svo vondu
skapi einn morguninn þegar hún
vaknaði að hún sá sig tilneydda
að strjúka að heiman. Ei-
ríkur Sigurðsson íslenzkaði en
Ilon Wikland teiknaði myndir.
Nýjar bækur frá Fróða
Trúarsaga norsks biskups
og bandarískir spúdómar
Bókaútgáfan Fróði hefur ný-
lega gefið út tvær bækur sem
fylla flokk „andlegra“ bóka.
ön.nur heitir „Fraxnsýni og
forspár". Þar segir frá handa-
rískri frú, Jeane Dixon að nafni,
sem er með þeim ósköpum
fædd að sjá íyrir óorðna hluti
í kristalskúlu. Er hún sögð svo
römm spákona í formála að af
henni fari ekki minna orð en
af byggingu hermálaráðuneytis-
ins í Washington. Þá er það
og tilkynnt á kápusíðu, að frú
Dixon hafi séð fyrir morð
Kenncdys og reynt að koma í
veg fyrir að hann færi þang-
að.
Eínn þeirra spádóma sem
frúin setur nú íram er á þessa
leið: „Johnson forseta er nú
fyllilega kunnugt um það, að í
stjóminni sitja menn, sem eru
hlynntir kommúnistum, og hann
mun þegar honum þykir tími
til kominn, stíga skref í þá átt
að fjarlægja þá. En þá er það
orðdð um seinan“. Ekki erþetta
nú efnilegt.
Ruth Montgomery blaðaJfOin^.
hefur skrásett bókina en Svemn
Víkingur þýtt hana, eins og aS
líkum lætur. Bókin er 1$8,
1 heimalandi sínu hefur h>ún
selzt í fjórtán útgáfum.
„Lciðin min“ heitir bók eftir
norskan biskup, Kristian. Schj-
eldemp. 1 henni segir biskop-
inn af leið sinni til þeirrar
trúar „sem ég þori nú að byggja
á starf mitt og líf“ — eins og
hann segir í formála. „Lífs-
skoðunin sem ég leiði í Ijós, er
reist á guðfræðilegum, trúar-
sögulegum og sálfræðilegum
rannsóknum, en einkum þó á
persónulegri lífsreynslu. Geti
þessi bók orðið til nokkurrar
vegsagnar þeim mönnum, sem
finna að þeir eru lagðir al
stað, þá er tilgangi hennar náð“.
Bókin er 207 bls. þýdd af Ás-
m-undi Guðmundssyni.
„Gaddaskata" eftir Stefán
Jánsson fréttamann komin út
Komin cr út hjá Ægisútgáf-
unni ný bók eftir Stefán Jóns-
son dagskrárfulltrúa og nefnist
hún „Gaddaskata" með undir-
titlinum „einn tveir og sjö
kaflar um hitt og þetta“.
Á kápuumslagi gerir útgef-
andinn eftirfarandi grein fyrir
bókinni: „Gaddaskata er svip-
uð fyrstu bók Stefáns Jónsson-
ar, sem út kom fyrir fimm ár-
um og hét: „Krossfiskar og
hniðurkarlar". — Enn hefur
ekki tekizt að finna heiti á þá
tegund bókmennta. Þessháttar
bók hafði ekki verið gefin ut
áður hór á landi. Nafnið valdi
höfundur með tilliti til inni-
halds, — krossfiskar og hrúður-
karlar koma upp á línunni, eru
skrítin sjávardýr en ekki nyt-
samleg og rispa menn í góm-
ana. Sú bók var óumdeilanlega
frumleg, og hvað sem flokkun
hennar undir bókmenntaheiti
leið, þá þótti hún skemmtileg og
seldist upp á tveimur vikum.
iSsí
Stefiin Jónsson
Síðari bækur Stefáns hafa einn-
ig orðið metsölubækur. Gadda-
skata, sem hér kemur fyrir
sjónir lesenda, mun hafa hlotið
nafn með líkum hætti ogfyrsta
bókin, líkt er til sérkennilegs
fiskjar, sem að vísu er hin,
gómsætasta soðning, en dregur
nafn af göddum, sem geta
rispað dálítið ef klaufalega er
á þeim tekið.“
Hér er á ferðinni fimmta
bók höfundarins. Hinar eru
þessar f réttri tímaröð: Kross-
fiskar og hrúðurkarlar, Mínir
menn, Þér að segja, og Jóhann-
es á Borg. Ekki er hægt að
lýsa innihaldi bókarinnar af
kaflaheitum, því þeir eru ein-
faldlega númeraðir frá einum
og upp í tíu eins og glöggir
menn geta ef til vill séð af
undirtitlin.um. Bókin er 200 síð-
ur og prýdd teiknin-um eftir
Ragnar Lár og eiga þær við
efnið. en standa hvorki utan
við það né ofan.
Bókin er prentuð í prentsm.
Jóns Helgasonar hf., Félagsbók-
bandið hf. batt hana og Mynda-
mót hf. gróf myndamótin, en
umslagið er litprentað í prent-
smiðjunni Ásrúnu.