Þjóðviljinn - 25.11.1966, Qupperneq 7
I
HátíB / tllefni nf þrítugs-
ufmæli fíugmúkfélugsins
Hin árlega Flugmálahátíð verð-
itl að þessu sinni haldin 1. des-
ember í Lídó og verður þar sér-
staklega minnzt 30 ára afmælis
Flugmálafélags fslands, sem var
á þessu ári, en félagift var stofn-
að 25. ágúst 1936.
Stofnendur Flugmálafélagsins
voru um 50 manns og var mark-
mið félagsins að sameina alla
hérlendis, sem áhuga höfðu á
flugmálum, efla almenna þekk-
ingu á þvi sviði, endurvekja flug
a Islandi, sem þá hafði legið
niðri um skeið, og stofna til
keppni í ýmsum greinum flugsins
og annast þátttöku í erlendum
fiugmálum. Félagið varð þá strax
meðlimur í alþjóðasambandi fliig-
áhugamanna, FAI og fulltrúi þess
hér á landi. Aðalhvatamaður að
stofnun félagsins var Agnar Ko-
Landið þiftt
Framhald af 10- síðu
eftir fyllri upplýsingum ui.. stað-
ina. Fékk hann hjá mörgum
þeirra góða úrlausn og er skrá
yfir slíka heimildarmenn aftast i
bókinni. Þá er þar og skrá yfir
þá staði sem um er getið í hverri
sýslu, en annars er bókin öll í
stafrófsröð. Einnig eru aftaft í
bókinni leiðréttingar á heíztu
prentvillunum, sem munu vera
óþarflega margar.
Ekki fer á milli mála, að mik-
ill fengur er að þessari bók og
hana prýða 40 heilsíðuljósmynd-
ir eftir höíundinn, sem á í fórum
sínum eitt stærsta og mertoasta
ljósmyndasafn í landinu.
Rétt er að fcaka það fram, að
þessi bók nær aðeins yfir byggð-
ir lslands. Ætlunin er að fá ann-
an mann til að gera samskonar
bók yfir óbyggðir landsins og
mun fylgja henni nafnaskrá fyrir
bæði bdndin.
Bókin er 424 síður, en sýslu-
skrá, leiðréttingar og skrá yfir
heimildarmenn þar að auk. Aug-
lýsingastofa Gísla B. Bjömsson-
ar sá um útlit og kápu, en prent-
un og band var unnið í prent-
smiðjuoni Eddu.
foed Hansen og fyrsti forseti
þess var kjörinn Alexander Jó-
hannesson prófessor. 1 núverandi
stjóm eiga sæti: Baldvin Jónsson
forseti, Úlfar Þórðarson varafor-
seti, Hafsteinn Guðmundsson
gjaldkeri, Leifur Magnússon rit-
ari og Asbjöm Magnússon með-
stjómandi.
Hátíðin 1. des. verður sett af
forseta Flugmálafélagsins, þá
mun Ingólfur Jónsson flugmála-
ráðherra flytja ávarp, afhent
verða verðlaun frá síðustu Shell-
bikarkeppni, en í henni urðu sig-
urvegarar þeir Hafliði Bjömsson
og Hörður Sveinsson, en 2. verð-
laun fá Sigurður L. Thorsteinsson
og Gísli Þorsteinsson; einnig
verður afhent gullmerki félagsins
sem hingað til hefur verið veitt
frumherjum flugs á Islandi. Þá
verður danssýning undir stjórn
Hermanns Ragnars, Ulla-Bella
skemmtir og óvænt skemmtiatriði
verður um miðnætti 1 umsjá
Sveins Einarssonar ieikhússtjóra.
Hljómsveit Ölafs Gauks leikúr
fyrir dansi og veizlustjóri verður
Þormóður Hjörvar.
Aðgöngumiðar að Flugmálahá-
tíðinni fást á eftirtöldum stöðum:
Flugtuminum, hjá Loftleiðum og
Flugfélagi lslands og í Tóm-
sfcundabúðunum í Aðalstræti 8 og
Skipholti 21. Aðgöngumiðarnir
eru mjög nýstárlegir að gerð,
teiknaðir af Örlygi Richter og
prentaðir í Kassagerð Reykja-
víkur.
Norðurstjarnan
Framhald af 10. síðu.
ustu tækjum til framleiðslunnar,
hefur fyrir hana öruggan erlend-
an markað og margt bendir til
þess að fyrirtækið geti átt fyllsta
tilverurétt og trygga framtíð ef
þvi yrði komið til hjálpar til þess
að komast yfir þá byrjunarerfið-
leika, sem nú ógna frekari tilveru
þess.“
Stefán Jónsson (sign),
Ámi Gunnlaugsson (sign)
Hörður Zóphaníasson (sign).
Vöruufgreiðsla
vor verður lokuð eftir hádegi í dag vegna
jarðarfarar.
Skipaútgerð ríkisins.
Bréfuskóli SÍS og ASÍ
Auglýsingateikning nefnist nýr kennslubréfaflokk-
ur sem kominn er út. Bréfin eru þýdd úr sænsku,
fjögur talsins. Kennslu annast Hjörtur Haraldsson,
viðskiptafræðingur og kennari við Sanivinnuskól-
ann. Hér gefst tækifæri til að læra undirstöðuat-
riði auglýsingateikningar en kynnast um leið
skrautlist og sölutækni.
Bréfaskóli SÍS og ASÍ.
Bréfuskóli SÍS og ASÍ
Tvær nýjar námsgreinar, sem verkalýðshreyfingin
og samvinnuhreyfingin í landinu gefa félögum sín-
um og öðrum kost á að taka þátt í:
Bókhald verkalýðsfélaga. Kennari í þessari náms-
grein er Guðmundur Ágústsson. skrifstofustj. ASÍ.
Saga samvinnuhreyfingarinnar. Kennari er Guð-
mundur Sveinsson, skólastjóri í Bifröst.
Fræðist um verkefni og vanda tveggja stærstu fé-
lagsmálahreyfinga landsins.
Bréfaskóli SÍS og ASÍ.
Læknablaðið
Framhald af 10. síðu.
um eru fréttir um heilbrigðisá-
stand í héruðum norðan og aust-
anlands, í nóvemberblaði 1902 er
ritgerð um ætlunarverk læknanna
og í marz og aprílblöðum 1903 er
merk ritgerð um bamadauðann á
•Islandi.
En vegna lélegra undirtekta
og skilningsleysis gafst Guð-
mtmdur Hannesson upp á því að
halda blaðinu úti lengur en í
þrjú ár. Útgáfa stéttarblaös
Jækna lá síðan niðri fram t'l
1915, en þá kom Guðmúndur því
til leiðar að hafin var útgáfa þess
læknablaðs sem síðan hefur kom-
ið ,út óslitið. Var prófessor Guð-
mundur ritstjóri þess um fjölda
ára.
Þegar Háskóþ Islands var
stofnaður 1911 var Guðmundur
Hannesson skipaður prófessor og
kenndi líffærafræði og heilbrigð-
isfræði þar til hann lét af em-
bætti fyrir aldurssakir. 1
Þing ASÍ
Framhald af 1- síðu.
-4- Atkvæðagreiðsla.
Við atkvæðagreiðslu var áiit
laga- og skipulagsnefndar sam-
þykkt með samhljóða atkvæðum,
lagabreytingin um bráðabirgða-
ákvæði með nær öllum atkvæð-
um þingfulltrúa gegn einu og
tillagan um nefndarskipun og
málsmeðferð með samhljóða at-
kvæðum.
Samþykkt var tillaga um að
sambandsfélög skuli á næsta ári
greiða viðbótarskatt til Alþýðu-
sambandsins er svari til 15 kr.
á karl og 10 kr. é konu, til að
standa undir kostnaði við þing-
haldið næsta haust og fram-
kvæmd skipulagsmálanna, og að
fjárhagsáætlun fyrir 1968 verði
gerð á haustþinginu.
-4r
Samþýkktir 30. þingsins um
skipulagsmálin eru birtar á
síðu 1.
Kostukuup
Háteigsvegi 52
(beint á móti Sjómanna-
skólanum).
Frakkar
Kr. 1000,00
Herra- og drengjaföt
frá — 1000,00
Buxur
* 575,00
Skyrtur
— 150,0C
AN GLIA-sky rtur
400,00
Herrasokkar
— 25,00
DÖMU-nýlonsokkar
— 20,00
Handklæði
— 36,00
Flónelsskyrtur
3 í pakka — Kaki-skyrtur 300,00
3 í pakka — 300,00
Ulpur, unglinga
frá — 200,00
Úlpur á herra
frá — 600,00
Komið og skoðið ó-
dýra fatnaðinn og
gerið jólainnkaupin
hjá
KOSTAKAUP
Háteigsvegi 52
(beint á móti Sjómanna-
skólanum).
Föstudagur 25. nóvember 1966 — ÞJÓÐVILJINN — SlÐA ’J
ASKUIL
ur og skartgripir
KORNELIUS
JONSSON
skólavördustig
8
TRIUMPH
undirfatnaður
í fjölbreyttu
úrvali.
ELFUR
Laugavegi 38.
Snorrabraut 38.
BiKIUUtblUIHt
veitir auldð
öryggi í akstri.
BRIDGESTONE
ávallt Tyrirliggjandi.
ASKUK
suðurlcmdsbraut llf.
sími 38550
GOÐ ÞJONUSTÁ
Verzlun og viðgerðir
28 mðnna nefnd
Framhald af 1- síðu.
Jón Sigurðsson, Rvík
Jón Snorri Þorleifsson, Rvík
Jóna Guðjónsdóttir, Rvík
Margrét Auðunsdóttir, Rvík
Óskar Hallgrímsson, Rvík
Pétur Kristbjömsson, Rvík
Pétur Sigurðsson, Rvík
Sigurður Stefánsson, Rvík
Snorri Jónsson, Rvík
Sveinn Friðfinnsson, Rvík
Sveinn Gamalielsson, Rvík
Tryggvi Helgason, Akureyri
Þorsfceinn 'Pjetursson, Rvík.
Frá framhaldi fundarins og
kosningu sambandsstjórnar mun
skýrt í næsta blaði, en kosning-
in dróst fram á nótt.
BR1 DGESTONE
HJÓLBARÐAR
Síaukin sala
s^nnar gæðin.
BÝÐUR
YÐUR
SMTJRT
BRAIJÐ
& SNITTUR
{öiniinenfal
Önnumst allar viðgerðir á
dráttarvélahjólbörðum
Sendum um allt land
Gúmmívinnustofan h.f.
Skipholti 35 — Reykjavík
Sími 31055
SlMASTÖLL
Fallegur - vandaður
Verð kr 4.300.00
Húsgagnaverzlun
AXELS
EYJÖLFSSONAR
Skipholti 7. Sími 10117
Vélritun
Sintai* •
20880 og 34757.
Gúmmbarðinn h.f.
Brautarholti 8
Sími 17-9-84
Bluð-
dreifing
Blaðburðarböm
óskast í eftirtalin
hverfi.
Langholt
Skipasund
Sólheima
Tjamargötu
Laufásveg
Leifsgötu
Lönguhlíð.
Sími 17-500.
KÓPAVOGUR
Blaðburðarböm
óskast í vestur-
bæinn.
Sími 40-753.
ÞJÓÐVILJINN
ÞVOTTUR
Tökum frágangsþvott
og blautþvott.
Fljót og góð afgreiðsla
Nýja þvottahúsið,
Ránargötu 50.
Sími 22916.
Viðgerðir
á skinn- og > ■'
rúskinnsfatnaði.
Góð þjónusta.
Leðurverkstæði
Úlfars Atlasonar.
Brötugötu 3 B.
Sími 24-6-78.
Smurt brauð '
Snittur /
við Oðinstorg.
Simi 20-4-90
Guðjón Styrkársson
hæstaréttarlögmaður
AUSTURSTRÆTl 6.
Sími 18354.
BIL A
LÖKK
Grunnur
Fyllir
Sparsl
*>ynnir
Bón.
EINKAUMBOÐ
ASGEffi OLAFSSON heildv.
Vonarstræti 12. Sími 11075.
ER 'Ví/X^UTírf
= KHBKI